Dagblaðið Vísir - DV - 21.02.1992, Síða 10

Dagblaðið Vísir - DV - 21.02.1992, Síða 10
10 FÖSTUDAGUR 21. FEBRÚAR 1992. Utlönd ísrelsmenn hörfa inn á öryggissvæði sitt 1 Suður-Líbanon eftir snarpa sókn: Undirbúa nýja sókn ef Hizbollah svarar sögðu háttsettir foringjar í innrásarliði ísraelsmanna í morgun ■ .................................................................................................... Israelsmenn sendu skriðdreka og fótgöngulið inn í Libanon og börðust þar við skæruliða Hizbollah í allan gær- dag. Þyrlum var beitt innrásarliðinu til stuðnings. I morgun hörfaði herinn og bíður nú átekta við landamæri ísra- els. Ný sókn verður hafin ef skæruliðar ráðast gegn ísrael. Símamynd Reuter Mynd Friðriks Þórsernorsk Norðmenn hafa fagnað vel tíl- nefningu Bama náttúmnnar til óskarsverðlauna. Þeir taka fram að hlutur þeirri í myndinni sé allnokkur því hún sé norsk að hluta en einnig þýsk og íslensk. Þeir benda á að myndin hafi veriö sýnd sem norsk mynd á kvikmyndahátíöinni í Hauga- sundi í fyrra en þá fallið í skugg: ann af örðum myndum. Nú stendur til að heíja sýningar á henni aö nýju í Ósló. í frétt frá norsku fréttastofúnni NTB er sagt að Norðmaðurinn Skule Eriksen hafi framleitt myndina en íslendingurinn Friðrik Þór Friðriksson leikstýrt. Haraldur konungurheldur einnuppáaf- mæliðsitt í Noregi eru menn hálfstúrnir yfir þvi að Haraldur konungur þeirra verður aö halda upp á 55 ára aftnæiið sitt einn heima. Þannig stendur á að Sonja drottn- ing er á ólympíuleikunum í Al- bertviiie að hvetja lanria sína til afreka. Bömin tvö, Hákon krónprins og Marta Louise, eru væntanleg til Albertville en þau hafa verið á Englandi síðustu daga. Norð- menn segja þó að konungi þeirra þurfi ekki að leiðast enda sé á alira vitorði að hann sitji sem límdur við sjónvarpsskjáinn frá morgni tii kvölds og horfi á bein- ar útsendingar frá Aibertville. Norðmennfá dómfyrirmann- dráp af gáleysi Þrir Norðmenn hafa verið dæmdir í þriggja ára fangelsi í Hjörring í Danmörku fyrir of- beldi og manndráp af gáleysi. Þeir verða að afplána dóminn í Danmörku og verður að því loku visað úr landi. Mennimir voru fúndnir sekir um að hafa misþyrmt manni á sextugsaldri og skilið hann eftir bjargarlausan. Sannað þótti að ef maöurinn hefði komist undir læknishendur heföi hann lifað árásina af. Hinn látni var Norð- maöur. NTB í morgun hörfuðu hermenn ísra- elshers eftir sólarhringssókn á hend- ur liðsmönnum Hizbollah í Suður- Líbanon. Að sögn friðargæsluliða Sameinuðu þjóðanna er höið nú aft- ur komið inn á svokallað öryggis- svæði við landamæri ísraels innan Líbanons. Háttsettir foringjar í innrásarliði ísraelsmanna gáfu í skyn í morgun að lát yrði á sókn þeirra í bili. Heim- ildarmenn Reutersfréttastofunnar sögðu að ísraelsher myndi hefia sókn að nýju ef Hizbollahmenn héldu upp- teknum hætti við að skjóta Katyus- ha-eldflaugum á ísrael. Með þessu vilja ísraelsmenn gera Hizbollahmenn ábyrga fyrir því hvort átökin halda áfram eða ekki. Þegar síðast fréttist hafði engri flaug verið skotið á ísrael þannig að frið- vænlegra er í bih í Suður-Líbanon. Ónafngreindur foringi í ísraelsher sagði að innrásin hefði heppnast full- komlega. Thgangurinn hefði verið að eyðileggja skotstöðvar Hizbolla og drepa skæruhðana. Hann sagði og að framhaldiö væri komið undir Hiz- bohahmönnum. í ahan gærdag börðust ísraels- menn við skæruhða í fialllendinu syðst í Líbanon. Notaðar voru þyrlur fótgönguhðinu til aðstoðar auk þess sem stöðugt var skotið af fahbyssum á hðsmenn Hizbohah. Svo ’ irðist sem ísraelsmenn hafi mætt meiri mótspyrnu en þeir áttu von á því að í nótt bárust fréttir af hðsflutningum í ísrael og reiknað var með að sóknin yrði hert í dag. Ytzhak Shamir, forsætisráðherra ísraels, lýsti því yfir í gær að herinn myndi ekki láta staðar numið fyrr en búið væri að eyðileggja allar eld- flaugastöðvar Hizbohah þannig að ísraelskum borgurum stafaöi ekki lengur hætta af þeim. Ekki er fulljóst hvort þetta hefur tekist og aht eins má búast við að sókn ísraelshers haldi áfram í dag af auknum þunga. ísraelsmenn náðu skjótt á sitt vald þorpunum Yater og Kafra og tveimur hæðum í nágrenninu. Þorpin voru að mestu mannlaus en skæruhðar Hizbollah börðust af hörku í hæðun- um utan þeirra. Herstjórn ísraels- manna segir að tveir úr þeirra hði hafi fahið og þrír særst. Ekkert er vitað um mannfah af hálfu Hizbohahmanna. Einn friðar- gæsluliði Sameinuðu þjóðanna féh þegar ísraefsmenn ruddust í gegnum varðstöðvar þeirra. í morgun staðfesti yfirmaður friö- argæsluliðsins að ísraelsmenn væru komnir með aht sitt hð inn á öryggis- svæðið milli svæðis Sameinuðu þjóð- anna og ísraels. NAFN BRÚÐHJÓNA: Þessar upplýsingar verða birtar í DV á fimmtudegi fyrir brúðkaupið og þurfa að berast í síðasta lagi á þriðjudegi. KENNITALA: HÚN 111111-11111 HANN .. ' HEIMILISFANG/ SÍMI VÍGSLUSTAÐUR_____________ DAGUR/TÍMI_______________ BORGARALEG VÍGSLA/PRESTUR NÖFN FORELDRA____________ SENDISTTIL ÞVERHOLTI 11, 105 REYKJAVÍK. l i j Kvennasmokk- l urinn uppseldur Umboðsmaöur hins umtalaða kvennasmokks í Sviss segir að ahar birgöir séu þrotnar og að allt sem hann hafi fengið í sölu hafi horfið á tveimur vikum. Hann segir að viö- | tökumar hafi verið mun betri en búist var við og þegar hafi 75 þúsund eintök selst. Smokkurinn er framleiddur í Bret- landi. Ekki hefur tekist að anna eftir- spuminni og er nú unnið dag og nótt I í smokkaverksmiöjunni. Þrældómurí japönskum verksmiðjum í Bandaríkjunum halda verkalýðs- félög því fram að vinna í japönskum verksmiðjum sé hreinn þrældómur. Þá er sagt að Japanamir sækist eink- um eftir innflytjendum í vinnu því þeir fáist til að vinna á lægra kaupi en heimamenn. í Japan er sagt aö þetta sé svar við sögum um leti Bandaríkjamanna. Reuter

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.