Dagblaðið Vísir - DV - 21.02.1992, Page 16

Dagblaðið Vísir - DV - 21.02.1992, Page 16
16 FÖSTUDAGUR 21. FEBRÚAR 1992. fþróttir W Bikarstúfar Valur og FH leika til úrslita í bikarkeppni HSÍ klukkan 16.30 á morgun, laugardag. Leikurinn fer fram í Laugardals- höll. FH og Valur hafa unniö bikarinn þrisvar Bæöi félögin hafa unnið sigur í bikarkeppninni þrisvar sinnum. Valur árin 1974, 1988 og 1990 en FH-ingar unnu bikarinn þrjú ár í röð, 1975, 1976, Og 1977. Stuðningsmenn FH vilja hefna ófaranna Enginn leikmaður Hafnarfjarð- arliðsins hefur orðið bikarmeist- ari í handknattleik. 15 ár eru síð- an FH-ingar unnu bikarinn svo að stuðningmenn FH og leik- menn liðsins eru orðnir óþreyju- fullir að hampa hinum glæsilega bikar. Stuöningmenn FH segja að tími sé kominn til að hefna ófar- anna frá síðasta sumri en þá unnu Valsmenn FH-inga í úrslita- leik bikarkeppninnar í knatt- spymu. Þjálfarar velja menn leiksins Eftir leikinn munu þjálfarar hð- anna, þeir Kristján Arason og Þorbjöm Jensson, útnefna besta varnarmann, besta sóknarmann og besta markvörð leiksins. Þess- ir leikmenn fá að launum kvöld- verð fyrir tvo. FH-ingar með eldra lið Þegar lagður er saman aldur leik- manna beggja hðanna kemur í ljós að FH-ingar hafa eldra hði á að skipa. Meðalaldur FH-inga er 25 ár en hjá Valsmönnum 23 ár. Kristján Arason og Hans Guð- mundsson eru elstir, verða báðir 31 árs á árinu en Magnús Sig- mundsson markvörður er þeirra yngstur eða 20 ára. Hjá Val er Jón Pétur Jónsson langelstur eða 37 ára en fjórir leikmenn hðsins eru 18 ára, Sveinn Sigfinnsson, Ólaf- ur Stefánsson, Dagur Sigurðsson og Valgarð Thoroddsen. Stuðningsmenn liðanna hittast FH-ingar bjóða upp á sætaferðir í Laugardalshölhna á morgun. Rúta fer frá Kaplakrika klukkan 15.15. Valsmenn vécða með ferðir frá Valsheimih klukkan 15.30. Þá FH og Valur leika til úrslita í bikarkeppninni á morgun: Sannfærður um að leikurinn verður tvísýnn - segir Geir Hallsteinsson, fyrrum handboltastjama úr FH A morgun, laugardag, leika Val- ur og FH th úrshta 1 bikarkeppni HSÍ í handknattleik. Úrshtaleikim- ir í bikarkeppninni em ávaht há- punktur á handboltavertíðinni og er mikh spenna í lofti fyrir þennan leik. DV spjahaði við forráðamenn hðanna og spurði þá út í leikinn. Kristján Arason „Að sjálfsögðu leggst leikurinn vel í okkur FH-inga. Það em 15 ár síð- an FH vann bikarinn síðast og það heldur betur komi tími th aö koma með bikarinn í Fjörðinn að nýju. Við eru fyrirfram taldir sigur- stranglegri en bikaleikir em öðm- vísi og því em aldrei hægt að spá fyrir um úrsht. Valshðið hefur sýnt það í fyrri hálfleik gegn okkur og gegn Víkingum á dögunum að þeir geta leikið mjög vel og ef ungu strákamir hjá þeim sýna sitt rétta andht geta þeir sigraö hvaða hð sem er,“ sagði Kristján Arason, þjálfari og leikmaður FH, við DV. Kristján Arason: „Það eru 15 ár siðan FH vann bikarkeppnina síð- ast og timi kominn til að koma með bikarinn í Fjörðinn." Þorbjörn Jensson „Við mætum óhræddir th leiks gegn FH-ingum. Margir leikmanna minna em þama að spha sinn fyrsta úrshtaleik og þetta verður spennandi fyrir þá. Ég ber fuht traust til þessara ungu stráka í Valshðinu og tel að þeir geti alveg klárað þetta dæmi. Við vitum að FH hðið er nyög sterkt og við þurf- um að vinna bug á ýmsu. Þeir hafa hættulega sóknarmenn, th að mynda Hans og Kristján sem þurfa sérstaka aðgæslu og hraðaupp- hlaup þeirra verðum við að stöðva," sagði Þorhjöm Jensson, þjáifari Vals. Valdimar Grímsson „Leikurinn leggst vel í okkur. Það hefur að vísu ekki gengið sem skyldi að undanfomu en við erum á uppleið. Ungu strákamir hjá okk- ur em að öðlast reynslu og ég hef trú á að við getum unnið þennan leik. Öll okkar einbeiting hefur að undanfömu farið í íslandsmótið v Þorbjörn Jensson: „Ég ber fullt traust til ungu strákanna og er sannfærður um að þeir geta klárað þetta dæmi.“ þar sem við emm að beijast um sæti í úrshtakeppninni svo að viö höfum ekki getað einbeitt okkur sem skyldi fyrir þennan leik. Th að vinna leikinn þurfum við að ná upp góðri vöm og markvörslu og gríðarlegri baráttu. Aðah FH-hðs- ins er breiddin og þá hafa þeir reynslumikla leikmenn í flestum stöðum," sagði Valdimar. Geir Hallsteinsson Geir Hallsteinsson varð bikar- meistari meö FH fyrir 15 árum. Hvað segir þessi fyrrum handbolta- stjama um leikinn. „Það svífur yfir vötnum að FH vinni þennan leik átakalaust. Af gamahi reynslu í bikarleikjum geta hin ótrúlegustu úrsht htið dagsins ljós. Ég þekki vel th ungu strák- anna í Val þar sem ég hef verið með marga af þeim í unghnga- landshðinu og ég er sannfærður um að leikurinn verður tvísýnn frá fyrstu mínútu," sagði Geir. -GH Valdimar Grimsson: „Tii að vinna leikinn þurfum við að ná góðri markvörsiu og sterkri vörn og ég tala nú ekki um gríðarlega bar- áttu.“ ætla stuðingsmenn hðanna að hittast. Stuðningsmenn FH munu ætla að hittast á A-Hansen en Valsmenn ætla að mæta í Kringlukrána. Valur má ekki spila Valur Amarson, hinn ungi og efnhegi leikmaöur Vals, sem leik- ið hefur síðustu leiki hðins þótt hann sé í 3. flokki, leikur ekki gegn FH á morgun. Ástæðan er sú að Valur lék með B-hði Vals í bikarkeppninni og ekki er leyfi- legt að leika með tveimur hðum í keppninni. Faðir Vals er Öm Hahsteinsson sem á ámm áður Fijálsaríþróttir: 19 ára gamalt met slegið Moses Kiptanui frá Kenýa setti í gær nýtt heimsmet í 3.000 metra hfaupi innanhúss á fijálsíþróttamóti í Sevhla á Spáni í gærkvöldi. Kiptanui hljóp vegalengdina á 7:37,31 mínútu og bætti 19 ára gamalt met Belgíumannsins Emiel Puttermanns sem var 7:39,20 mínútur. -GH Barret til Aston Villa Aston Vhla keypti í gær Earl Barett, vamarmann frá Oldham, á 1,7 mihjón- ir punda. Barett gat vahð á mihi Viha og Arsenal og valdi hann fyrmefnda hðið. Þá keypti Newcastle írska landshðsmanninn Kevin Sheedy, sem fékk fijálsasölu. -GH lék með guhaldarhði FH og þá leikur Hahsteinn, bróðir hans, með FH í knattspymunni. Uppgjör hjá landsliðsmarkvörðum Landshðsmarkverðir íslands munu standa í báðum mörkunum á morgun. Guðmundur Hrafn- kelsson ver mark Vals en hann lék með FH í fyrra en hjá FH stendur Bergsveinn Bergsveins- son í markinu. Það styttist í B- keppnina í Austurríki og víst er að þeir Guðmundur og Berg- sveinn ætla örugglega að sanna fyrir Þorbergi Aðalsteinssyni landshðsþjálfara hvor er betri markvörður. -GH Leikir í NBA-deildinni 1 nótt: Enn tapar Lakers Það er deginum ljósara og kemur raunar engum á óvart að forráðamönn- um hins þekkta hðs Los Angeles Lakers hefur ekkí tekist aö fyUa þaö stóra skarö sem Erwin „Magic“ Johnson skhdi eftír sig. Liðið tapar nú hverjum leiknum á fætur öörum og gildir þá einu hvort andstæðingurinn er af sterkari toganum eöa ekki. í nótt lék Lakers gegn Seattle á útivelh og tapaði, 105-103. Em stuðnings- menn Lakers þegar famir að krefjast þess aö „Magic" Johnson verði kallaður th bjargar. Þrír aðrir ieikír fóru fram í nótt. Cleveland vann góðan útisigur gegn New York, 89-92, og undlrstrikaði enn styrk sinn. Þá vann Houston líö 76ers, 110-101, Milwaukeetapaði heimafyrir MiamiHeat, 109-111. -SK ALBERTVILLE 92. 999 Skipting verðlauna ÍGuII j f Slllur [ I Btons I ALBERTYIUEf2 C&P Þýskaland Samveldin Noregur Austurríki Frakkland Ítalía Bandaríkin Finnland Kanada Japan Holland S-Kórea Svíþjóð Sviss Kína Lúxemborg N-Sjáland Tékkóslóvakía Spánn Petra Kronberger frá Austurríki er hér i s sínu öllu og uppskar sín önnur gullverðlaun Petra Kronberger Góðafm -ÁstaHalIdórsdc Petra Kronberger frá Austurríki vann sín önnur guhverðlaun á ólympíuleikun- um í gær er hún sigraði í svigkeppni kvenna. Hún vann einnig guU í alpatví- keppni á fyrstu dögum leikanna. Þess má th gamans geta að Kronberger verður 23 ára gömui í dag. „Búin að vera kvíðin í marga daga“ Ég er mjög fegin að þessu er lokið en ég er búin að vera kvíðin fyrir þessa keppni í marga daga. Petra Kronberger tók mikla áhættu í síðari umferðinni en eftir fyrri umferðina var hún í þriðja sæti. Hún keyrði á fihlum krafti í síðari umferð og uppskar samkvæmt því. Annehse Coberger frá Nýja-Sjálandi, sem er að stíga sín fyrstu spor á alþjóða- vettvangi í ár, kom mjög á óvart þegar hún krækti í shfurverðlaunin. Keppandi frá þessum slóðum hefur aldrei unnið th verð- launa á vetrarólympíuleikum. Margir spá þessari stúlku gælstri framtíð í skíða- brekkunum. Blanca Femandez Ochoa var fyrst kvenna frá Spáni th að vinna th verðlauna á vetrarólympíuleikum. í annan stað voru þetta fyrstu verðlaun Spánverja í 20 ár eða síðan á leikunum í Sapporo. íslenska karlaland Ekki möguleiki g íslenska karlalandshðið í badminton sótti ekki guU í greipar Samveldismanna þegar Uöin léku í undanúrshtum í Thom- as-bikarkeppninni, undankeppni HM, í HoUandi í gær. Samveldismenn sigruðu, 5-0. Broddi Kristjánsson tapaði fyrir Andrei Antropov, 1-15 og 5-15. Jón Ziemsen tap- aöi fyrir Mikhah Korshink, 2-15 og 2-15. Óh Ziemsen tapaði fyrir Igor Dmitriev 3-15, Og 2-15. Stórsigur hj Einn leikur fór fram í þýsku úrvalsdehdi sótti þá Bochum heim og vann stórsigur, 9 fyrir leikinn, enda tapaði hðið fyrir Dynamc maðurinn Thomas Berthold og Manfred Be og UU Höness, stjóri Bayem, hótaði því að e bauer endanlega við þjálfun hðsins.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.