Dagblaðið Vísir - DV - 21.02.1992, Side 17
'FÖSTUDAGUR 21. FEBRÚAR 1992.
25
íðari ferð svigkeppninnar í gær. Hún tók á
á leikunum. Simamynd Reuter
vannsigurísvigi:
iælisgjöf
)ttirvaröí27. sæti
Ochoa fetaði í fótspor
bróður síns
Fernandez Ochoa er komin af mikilli
skíðaíjölskyldu þvi bróöir hennar, Franc-
isco, vann gullverðlaun í svigi á leikunum
í Sapporo 1972.
Þessi bronsverðlaun komu á besta tíma
fyrir hana því hún hefur í hyggju að hætta
keppni eftir þetta tímabil. Femandez Oc-
hoa er 28 ára gömul og hefur keppt á al-
þjóðlegum vettvangi í 12 ár. Á ólympíu-
leikunum í Calgary fyrir íjórum árum
datt Fernandez Ochoa úr keppni í svigi
og var hún hrædd um að það sama myndi
henda hana í keppninni í gær.
„Þetta er uppskeran eftir allt púiið á ferl-
inum,“ sagði stúikan frá Madríd með tárin
í augunum. Fjölskylda hennar og aðdá-
endur fógnuðu árangri hennar innilega í
Maribel í gær.
Pernilla Wiberg frá Svíþjóð, sem vann
stórsvigið í fyrradag, féll úr keppni í fyrri
umferð svigsins.
Ásta getur
vel við unað
Ásta HaUdórsdóttir lenti í 27. sæti af 42
keppendum sem luku keppni. Ásta fékk
samanlagðan tíma 1:42,74 mín og verður
það að teljast nokkuð góður árangur.
-JKS
sliðiö í badminton:
iegn Samveldinu
í tvíliðaleik biðu Broddi og Árni Þór
Hallgrímsson lægri hlut fyrir þeim
Antropov og Nikolai Znev, 14-18 og 3-13
og þeir Þorsteinn Páll Hængsson og Óh
Ziemsen lágu fyrir Korshink og Dmitriev,
1-15 og 14-18.
í morgun hófst viðm-eign íslensku strák-
anna við Svía og síöar í dag mæta þeir
írrun.
-GH
já Bæjurum
nni í knattspymu í gær. Bayem Miinchen
-5. Mikil pressa var á leikmönnum Bæjara
i Dresden um síðustu helgi. Þýski landsliðs-
;nder vom ekki í leikmannahópnum í gær
:f leikurinn tapaðist þá tæki Franz Becken-
-GH/ÞS
Iþróttir
Jon til Vals
leikur að önrnn lfldndum gegn FH á morgun
Jón Kristjánsson handknattleiks-
maður, sem leikið hefur meö þýsk'a
úrvalsdeildarhðinu Suhl, er geng-
inn í raðir Valsmanna og mun hann
að öllu óbreyttu leika með Val i
úrslitaleik bikarkeppninnar gegn
FH-ingum á morgun.
Forráðaraenn Vals settu sig í
samband við Jóhann Inga Gunn-
arsson, fyrram handknattleiks-
þjálfara, en hann vann að samningi
Jóns við þýska liðið í fyrra.
Valsmenn geta þakkað
Jóhanni Inga
„Valsmenn fóru þess á leit við mig
að ég reyndi að fá Jón lausan frá
félaginu. Þegar samningurinn var
gerður var hann til tveggja ára en
uppsegj anlegur af beggja hálfu eftir
eitt ár. Þar sem Suhl er þegar fallið
í 2. deild og Jón hafði lýst yfir áhuga
við Valsmenn að koma heim þá fór
ég í málið eldsnemma í morgun og
eftir hádegi barst mér skeyti frá
Suhl þess efnis að Jón væri laus
allra mála og skipti hans í Val, staö-
reynd. Ég átti ekki von á að þetta
gengi svona hratt fyrir og það má
sanni segja að þetta sé kraftaverki
líkast," sagði Jóhann Ingi Gunn-
arsson viö DV í gær.
Það þarf vart að fjölyrða um það
hve gríðarlegur styrkur er fyrir
Valsmenn aö fá Jón. Eins og flestir
vita þá hefur mikið gengiö á í röð-
um Hlíöarendaliösins og hver leik-
maðurinn á fætur öðrum hefur
meiðst illa.
Nýjarreglur HSÍ
heimila skiptl strax
Margur kann áreiðanlega að spyrja
hvort Jón sé yfir höflið löglegur
með Val strax á morgun. Á síðasta
ársþingi HSÍ var samþykkt að ís-
lenskum leikmanni sem leikur með
erlendu liöi sé heimilt að ganga til
liös við íslenskt félag hvenær sem
er og sé hann loglegur með því fé-
lagi um leiö og samþykki erlends
sambands fyrir flutningi á milli
sambanda liggur fyrir.
Gleðifréttir
fyrir Þorberg
Þessar fréttir af Jóni ættu að gleöja
landsliðsþjálfarann Þorberg Aðal-
steinsson. Á ýmsu hefur gengið
með þá leikmenn sem Þorbergur
haföi í hyggju aö nota I B-keppn-
inni. Jón raun því að öllum likind-
um koma stax í undirbúning
landsliðsins fyrir B-keppnina og
fylla það skarð scm Þorbergur hef-
ur verið að glíma við.
-GH
Jón Kristjánsson og Þorgils Óttar Mathiesen munu áreiðanlega taka
hvor á öðrum á morgun eins og á þessari mynd.
10 km skautahlaup karla
1. Bart Veldkamp, Holl.
14:12,12 mín.
2. Johann Koss, Nor. ...14:14,58 mín.
3. Geir Karlstad, Nor. .14:18,13 mín.
4. Robert Vunderk, Holl.
14:22,92 mín.
5. Kazuhiro Sato, Jap. .14:28,30 mín.
20 km skíðaskotf. karla
1. Evgueni Redkne...........SSR
2. Mark Kirchner.....Þýskalandi
3. MikaelLofgren........Svíþjóð
Svig kvenna
1. Petra Kronberger, Aust. ...1:32,68
2. Annliese Coberger, Nýsl. ..1:33,10
3. Blanca Fernandez, Spáni ..1:33,35
4. Julie Parisien, Band..1:33,40
5. Karin Buder, Aust.....1:33,68
27. Ásta Halldórsdóttir.1:42,74
65 hófu keppni en aðeins 42 luku
keppni löglega.
Íshokkí
Undanúrsht:
Þýskaland-Frakkland........5-4
Svíþjóð-Finnland...........3-2
Leikur um 11.-12. sæti
Pólland-Ítalía.............4-1
1000 m skautahlaup karla
1. Ki-hoon, S-Kór......1:30,76
2. Blackbum, Kan.......1:31,11
3. Joon-Ho, S-Kór.......1:31,16
Sveitakeppni kvenna
í 300 m skautahlaupi
1. Kanada..............4:36,62
2. Bandaríkin..........4:37,85
3. Samveldin............4:42,69
VISA
VISA
mm ii
VISA VISA VISA VISA VISA VISA
i .• ' ■ GHBBI ■BHHB
I Laugardalshöll,
laugardaginn
22. feb. '92 kl. 16.30
Jakob Sigurðsson
FORSALA MIÐA:
Valsheimilinu og í
Kaplakrika
HEIÐURSGESTIR:
Markús Örn Antonsson
borgarstjóri og
Guðmundur Árni Stefánsson
bæjarstjóri.
mniiuiifumEiKun mn n
ýkuhikat ijp
©ACO HF<®>optik Íbesta) Qj