Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 21.02.1992, Qupperneq 20

Dagblaðið Vísir - DV - 21.02.1992, Qupperneq 20
28 FÖSTUDAGUR 21. FEBRÚAR 1992. Smáauglýsingar - Símí 632700 Þverholti 11 Stopp! Vilt þú læra á gitar? Námskeið í rokki, blús, djassi, death metal speed soloing og modal tónlist að hefjast. Jnnritun í s. 682343 allan sólarhr. virka daga. Tónskóli Gítarfélagsins. Takið eftir, takið ettir. Einstakt tæk- ifæri til að eignast gott eintak af Vito tenor saxófón, góð kjör ef samið er strax. Upplýsingar í síma 91-25901 eftir kl. 19 í kvöld og næstu kvöld. Tvitugur trommari, sem spilar þunga og hraða tónlist, óskar eftir að kom- ast í metnaðargjama hljómsveit strax. Aðeins efnilegir spilarar koma til greina. S. 91-682147 á kvöldin. ■ Teppaþjónusta Gæðahreinsun. Blauthreinsum teppi, ■^iúsgögn o.fl. Góður ilmur. Örugg gæði. Gott verð. Hreinsum einnig um helgar, Dian Valur, sími 12117. Tökum að' okkur stærri og smærri verk í teppahreinsun, þurr- og djúphreins- un. Einar Ingi, Vesturbergi 39, simi 91-72774. Teppi Hrein teppi endast lengur. Nú er létt að hreinsa gólfteppin og húsgögnin með hreinsivélum sem við leigjum út (blauthr.). Eingöngu nýlegar og góðar vélar, viðurkennd hreinsiefni. Teppa- land, Grensásvegi 13, sími 91-813577. Húsgögn Gerið betri kaup. Notuð húsgögn oft 4lsem ný. Sófasett, verðdæmi 25 þús., svefnsófar 10 þús., borðstofuborð og stólar 15 þús., hjónarúm 20 þús., sófa- borð 5 þús., kommóður 3 þús., ísskáp- ar, þvottavélar o.fl. á frábæru verði. Ódýri markaðurinn, Síðumúla 23 (Selmúlamegin) sími 679277. Nýir hornsófar - sófasett - stakir stólar barnarúm - kojur - kommóður - bókahillur fataskápar - skrifborð - borðstofusett hægindastólar o.m.fl. Tökum notað upp í nýtt. Allt á mjög góðu verði. Gamla krónan, Bolholti 6, s. 679860. Notað, nýtt og vöruskipti. Fataskápar, '•sófasett, borðstofusett, skenkar, orgel, símkerfi, stereogræjur, sjón- vörp, video, hillusamstæður, tölvur, rúm o.fl. Skeifan húsgagnamiðlun, Smiðjuvegi 6C, sími 670960. Vatnsrúm frá versl. Vatnsrúm til sölu, hvítkölkuð fura, áföst náttborð, stærð 185x215 cm, kostar nýtt 130 þús., selst á 78 þús. staðgr. Einnig furuskrifborð, v. 7.000. Sími 91-42085 e.kl. 17. Hjónarúm úr furu 1,70x2,00 með nátt- borðum og springdýnu og undirdýnu, vel með farið. Upplýsingar í síma 678872, e.kl. 18 í dag og næstu daga. Nýlegt vatnsrúm til sölu, einnig leður- sófasett, selst á góðu verði. Uppl. í síma 91-617077 eftir kl. 20.________ ATH.I Nýtt símanúmer DV er: 63 27 00. Bólstnm Springdýnur. Endurnýjum gamlar springdýnur samdægurs, framl. einnig nýjar springd. Sækjum, sendum. Ragnar Bjömsson hf., s. 50397/651740. Sjónvörp Sjónvarpsviðgerðir samdægurs, ábyrgð á öllum viðgerðum. Sérsvið: sjónvörp, myndbönd, loftnetskerfi, stór og smá. Triax hágæða-gervi- hnattabúnaður fyrir íslenskar að- stæður. Okkar reynsla, þinn ávinning- ur. Litsýn sf., leiðandi þjónustufyrir- tæki, Borgartúni 29, sími 622340. Viðgerðir samdægurs á sjónvörpum og videoum. Einnig þjónusta fyrir af- ruglara, hljómt. o.fl. Sækjum, sendum. Fullk. loftnetaþj. Láttu fagmenn m/áratugareynslu sjá um málið. Radíóhúsið, Skipholti 9, sími 13920. Myndb.-, myndl,- og sjónvarpsviðg. samdægurs. Fljót, ódýr og góð þjón- usta. Radíóverkst. Santos, Hverfisg. 98, s. 629677. Kv. og helgars. 679431. Notuð og ný sjónvörp, video og af- ruglarar til söíu. 4 mánaða ábyrgð. Tökum notuð tæki. Loftnetsþjónusta. Góðkaup, Ármúla 20, s. 679919. Sjónvarpsviðgerðir með 1/2 árs ábyrgð. Viðg. heima eða á verkst. Lánstæki. Sækj./send. Skjárinn, Bergstaðastr. 38, dag-, kvöld- og helgarsími 21940. Viðgerðir á: sjónvarpstækjum, video- tækjum, myndlyklum, loftnetum, nýlagnir á loftnetum. Rökrás hf., Bíldshöfða 18, símar 671020 og 673720. Vídeó Fjölföldum myndbönd, færum 8 og 16 mm kvikmyndafilmur á myndband, færum af ameríska kerfinu á íslenska. Leigjum farsíma, tökuvélar og skjái. Hljóðriti, Kringlunni, sími 680733. Til sölu 100 nýlegir titlar. Selst í einum pakka, sanngjamt verð. Upplýsingar í síma 91-13157. MODESTY BLAISE Humphrey Bone fellur! Hann missir meðvitund og Modesty finnur að púlsinn fer rr.innkandi! Ég kalla til þín! Veistu hver er munurinn á meiri háttar og minni háttar skurðað- gerð! rg) NAS/Dislr. BULIS ©M.G.N. 1990 SYNDICATION INTERNATIONAL LTD. J klkja á nýju krána, ) i greinilega á leið- Við ættum heldur að I Siggi. Allir hérna eru i inni á eftirlaunaaldurl Þú ert stórfurðulegurl • Þekkir þú nokkurn sem fer aðra leið?! j y---------------------

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.