Dagblaðið Vísir - DV - 21.02.1992, Side 23

Dagblaðið Vísir - DV - 21.02.1992, Side 23
FÖSTUDAGUR 21. FEBRÚAR 1992. 31 Grandi. Hjón raeð 2 börn óska eftir að taka á leigu 3-4 herb. íbúð, frá 1. apríl, sem næst Grandaskóla. Uppl. í síma 91-20194 fyrir hádegi og e.kl. 18. Reglusamt par óskar eftir 2-3 herbergja íbúð til leigu á höfuðborgarsvæðinu, skilvísar greiðslur. Uppl. í s. 91-672277 á daginn eða 91-45802 á kvöldin. ATH.i Nýtt símanúmer DV er: 63 27 00. Bréfasími auglýsingadeildar DV er: 63 27 27._____________________ Tveggja herbergja íbúö óskast til leigu. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Upplýsingar í síma 91-623061. Óskum eftir sumarbústað í nágrenni Reykjavíkur til að búa í allt árið. Uppl. í síma 91-30384 og 91-687900. ■ Atvinnuhúsnæöi Til leigu í austurborginni 85 fin heild- sölupláss á 1. hæð og 20 fm skrifstofu- pláss á 2. hæð. Leigist ekki hljómsveit né til íbúðar. Einnig 100 fm og 140 fm pláss, bæði með innkeyrsludyrum fyr- ir heildsölu eða léttan iðnað. S. 39820 og 985-23394 frá kl. 9-12 og 13-18. Óskum eftir skemmu/bragga eða iðnað- arhúsi á höfuðborgarsv. Skilyrði: inn- keyrsludyr yfir 3,50 m, lofthæð 4,50 m, hiti ekki nauðsyn. S. 682055. ■ Atvinna í boöi Skapaðu þinn eiginn atvinnurekstur. Drifðu þig í að taka allt til sem þú hefur ekki not fyrir, notað sem nýtt, allt kemur til greina. Pantaðu pláss í Undralandi, Markaðstorgi. Erum með langódýrustu plássin. Uppl. í síma 91-651426 eftir kl. 18. Laghentur aðstoðarmaður, sem gæti unnið sjálfstætt, t.d. við sölu eða dreg- ið í o.fl, óskast til starfa. Hafið samb. við auglþj. DV í s. 91-632700. H-3350. ATH.i Nýtt simanúmer DV er: 63 27 00. Bréfasími auglýsingadeildar DV er: 63 27 27._______________________ Traustur starfskraftur óskast, vakta- vinna. Upplýsingar í síma 91-10457 frá kl. 17-19.__________________________ Óskum eftir sölufólki á kvöldin. Upplýs- ingár í síma 91-687900. ■ Atvinna óskast 23 ára gamall maður óskar eftir atvinnu, helst sölustarfi, er vanur og hefur meðmæli. Upplýsingar í síma 91-11032 eftir kl. 18. Tvítug stúlka óskar eftir mikilli vinnu í Reykjavík sem allra fyrst. Margt kem- ur til greina, meðmæli ef óskað er. Upplýsingar í síma 98-33935. 18 ára piltur óskar eftir vinnu allan daginn, hefur bíl til umráða. Uppl. í síma 91-72346 e.kl. 18. 18 ára, heiðarleg og dugleg skólastúlka óskar eftir vinnu á kvöldin og um helgar. Upplýsingar í síma 91-12827. Tvitugur maður óskar eftir framtíðar- starfi, vanur afgreiðslustörfum, allt kemur til greina. Uppl. í síma 91-25756. Ég er 19 ára stúlka og mig bráðvantar vinnu strax, fullt starf eða kvöld- og helgarvinna. Uppl. í síma 91-43860. ■ Sjómennska Sjómaður með skipstjórnarréttindi, þrælvanur öllum veiðiskap, óskar eftir plássi nú þegar. Uppl. í símum 91-76789 og 91-686170 eftir hádegi. ■ Bamagæsla Dagmóðir í Breiðholti. Get bætt við mig börnum frá 4 mánaða aldri, hálfan eða allan daginn. Hef leyfi. Uppl. í síma 91-74165. M Ýmislegt Eru fjármálin í ólagi? Viðskiptafræð- ingar og lögfræðingur aðstoða fólk og fyrirtæki í greiðsluerfiðleikum. Uppl. í síma 91-685750. Fyrirgreiðslan. Fyrstir til aðstoðar. ■ Einkamál Óska eftir að kynnast stúlku á aldrinum 25-35 ára með vinskap í huga.- Svör sendist DV með mynd og símanúmeri, merkt „Vinskapur 3342“. • 63 27 00 er nýtt símanúmer DV. Bréfasími augldeildar DV er 63 27 27. Bréfasími annarra deilda er 63 29 99. ■ Kenrisla-námskeið Fullorðinsnámskeiöin. Byrjun frá byrj- un að hefjast: stig 1, 2 og 3 og talhóp- ar: enska, spænska, ítalska, sænska, ísl., ísl. f. útlend., stærðfr., efnafr., rit- aran. Fullorðinsfræðslan, s. 11170. Árangursrik námsaðstoð við grunn-, framhalds- og háskólanema í flestum greinum. S. 79233 kl. 14.30-18.30 og í símsvara. Nemendaþjónustan, Mjódd. ■ Hreingemingar Hreingerningarþj. R. Sigtryggsonar. Sími 91-78428. Þrífum og hreinsum allt, teppi, sófasett; allsherjar- hreingerningar. Bónhreinsun. Sótt- hreinsa sorprennur og sorpgeymslur. Sjúgum upp vatn ef flæðir inn. Utan- bæjarþjónusta. Öryrkjar og aldraðir fá afslátt. Sími 91-78428. Euro/Visa. Abc. Hólmbræður, stofnsett 1952. Almenn hreingerningaþjónusta, teppahreinsun, bónhreinsun, bónun og sogað upp vatn ef flæðir. Vönduð og góð þjónusta. Visa og Euro. Uppl. í síma 91-19017. Ath. Þvottabjörn. Hreingerningar, teppa- og húsgagnahreinsun, gólfbón- un, sótthreinsun á sorprennum og tunnum, sjúgum upp vatn. S. 40402, 13877,985-28162 og símboði 984-58377. Ath. Þrif, hreingerningar, teppahreins- un og þónþjónusta. Vanir og vand- virkir menn. Sími 627086, 985-30611, 33049. Guðmundur Vignir og Haukur. Hreingerningaþj. Borgarþrif. Hand- hreingerningar og teppahreinsun á íbúðum og fyrirtækjum, góð þjónusta, gott fólk. S. 10819, 17078 og 20765. Hreingerningaþjónusta Gunnlaugs. Hreingemingar, teppahreinsun. Van- ir og vandvirkir menn. Gerum föst til- boð ef óskað er. Sími 91-72130. Ræstingaþjónusta Rögnvaldar. Djúphr. teppi m/þurrhreinsibúnaði, hreinsum kísil af flísum, allsherjar- hreing. Föst verðtilb. S. 91-29427. ■ Skemmtanir Diskótekið Ó-Dollý. 114 ár hefur diskó- tekið Ó-Dollý þróast og dafnað undir stjórn diskótekara sem bjóða danstón- list, leiki og sprell fyrir alla aldurs- hópa. Hlustaðu á kynningarsímsv. í s. 64-15-14 áður en þú pantar gott diskótek. Uppl. og pant. í s. 4-66-66. Diskótekið Disa siðan 1976. Ánægðir viðskiptavinir í þúsundatali vita að eigin reynsla segir meira en mörg orð. Diskótekið Dísu þekkja allir, símar 673000 (Magnús) v.d. og 50513 (Brynhildur/Öskar) kvöld og helgar. ■ Veröbréf Staðgreitt. Kaupi góða viðskiptavíxla og skuldabréf, jafnvei gjaldfallin. Tilboð sendist DV, merkt „D-3281“. Vil selja rétt að lifeyrissjóðsláni upp að milljón. Tilboð sendist DV, merkt „P 3330“. ■ Framtalsaöstoö Framtalsaðstoð 1992. Aðstoðum ein- stakl. og rekstraraðila v/skattafram- töl. Erum viðskiptafr. og vanir skatta- framtölum. Veitum ráðgjöf varðandi hlutabréfakaup, útr. vaxtabóta o.fl. Sækum um frest og sjáum um skatta- kærur ef með þarf. Sérstök þjónusta við seljendur og kaupendur fasteigna. Pantið tíma í s. 42142 og 73977 alla daga kl. 14-23. Framtalsþjónustan. Framteljendur, ath., við notum nýjan Skattaflölva við gerð skattaframtala fyrir einstaklinga og rekstraraðila, alhliða skrifstofu- og bókhaldsþjón- usta á staðnum. Hverju skattframtali fýlgir nákvæm áætlun skatta (þ.m.t. vaxtab., barnab. og barnabótaauki) ásamt væntanlegri inneign/skuld að lokinni álagningu skattstjóra. Viðskiptamiðlunin, sími 629510. Einstaklingar - fyrirtæki. •Alhliða framtals- og bókhalds- þjónusta. •Skattframtöl og rekstraruppgjör. •Skattaútreikn. og skattakærur. •Launabókh., stgr.- og vsk. uppgjör. •Áætlanagerðir og rekstrarráðgjöf. •Reyndir viðskiptafræðingar. • Færslan sf„ s. 91-622550, fax. 622535. Rekstrarframtöl 1992. Mun nú bæta við nokkrum framtölum fyrir aðila með sjálfstæðan atvinnurekstur. Mikil reynsla. Vönduð og ábyrg vinnubrögð. Áætlanagerðin, Halldór Halldórsson viðskiptafræðingur, s. 91-651934. Get bætt við mig skattframtölum fyrir einstaklinga og einstaklinga með rekstur og lítil fyrirtæki. Sanngjamt verð. Vörn hf., sími 652155. Ódýr skattframtöl fyrir einstaklinga og einstaklinga með rekstur. Már Jó- hannsson, Akurgerði 29. Tímapantan- ir á kvöldin og um helgar í s. 91-35551. ■ Bókhald Tölvufærum bókhald fyrir fyrirtæki og einstaklinga, vsk- og launauppgjör. Vönduð vinna. Bókhaldsþjónustan, Kambaseli 32, s. 91-72285. ■ Þjónusta Tökum að okkur alla almenna járn- smíði, t.d. stiga, handrið, límtrésfest- ingar o.fl. Tímavinna og föst verðtil- boð. Vélsmiðjan Kofri hf., Skútu- hrauni 3, Hafriarfirði, s. 91-653590. Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 Alhliða málningarþjónusta. Alhliða málningarþjónusta úti sem inni, veit- um ráðgjöf og gerum föst verðtilboð. Uppl. í s. 623036, 985-34662 og 26025. Ath., flisalagnir. Tökum að okkur flísalagnir, múrviðgerðir o.fl. Gerum verðtilboð eða tímavinna. Áralöng reynsla. M. verktakar, s. 91-628430. Flisalögn. Fyrirtæki með múrara, vana flísalögnum o.fl., og ennfremur smiði geta bætt við sig verkefnum. K.K. verktakar, s. 91-679657, 985-25932. Gluggamerkingar, bíla- og bátamerk- ingar. Silkiprentum útsölumiða og aðra smámiða. Verð í lágmarki. Merki-Myndhönnun. S. 627075. Græni síminn, DV. Smáauglýsingasíminn fyrir lands- byggðina: 99-6272. Græni síminn - talandi dæmi um þjónustu! Litum ullarpeysur. Efnalaugin, Vesturgötu 53, opið þriðjudaga og fimmtudaga, 9*18, sími 18353. Sögin 1939-1992. Sérsmíði úr gegnheil- um við, panill, gerekti, frágangslistar, tréstigar. Útlit og prófílar samkv. ósk- um kaup. Sögin, Höfðatúni 2, s. 22184. Tek að mér alls konar múrvinnu: viðgerðir, flísalagnir, glerveggja- hleðslu, arinhleðslu. Vanir menn. Upplýsingar í síma 91-676245. Málarameistari getur bætt við sig smærri verkefnum. Uppl. í hádeginu og á kvöldin í síma 91-37427. Gunnar. Pipulagningarþjónusta. Get bætt við mig verkefnum. Matthías Bragason, pípulagningarmeistari, sími 91-676547. Tökum að okkur nýsmiði og viðgerðir, tilboð eða tímavinna. Nesstál hf, Kársnesbraut 106, Kóp., sími 91-42799. ATH.! Nýtt simanúmer DV er: 63 27 00. ■ Ökukennsla Ökukennarafélag islands auglýsir: Jóhann G. Guðjónsson, Galant GLSi ’91, s. 21924, bílas. 985-27801. Þór Pálmi Albertsson, Honda Prelude ’90, s. 43719 og 985-33505. Hallfrfður Stefánsdóttir, Subaru Sedan, s. 681349, bílas. 985-20366. Guðbrandur Bogason, Ford Sierra, s. 76722, bílas. 985-21422. Snorri Bjarnason, Volvo 460 turbo, s. 74975, bílas. 985-21451. • Ath. Páll Andrés. Kenni á Nissan Primera ’91. Kenni alla daga. Aðstoða við endurþjálfun. Námsgögn. Nýnemar geta byrjað strax. Visa/Euro. Símar 91-79506 og 985-31560. Ath. Eggert V. Þorkelsson, ökukennsla. Kenni á nýjan Volvo 740 GL, UB-021, ökuskóli. Útvega öll prófgögn. Visa og Euro. Símar 985-34744 og 679619. Ath. Magnús Helgason, ökukennsla, bifhjólapróf, kenni á nýjan BMW ’92 316i. Ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Visa/Euro. Bílas. 985-20006,687666. Jón Haukur Edwald. Kenni allan dag- inn á nýjan Mazda 323 F GLXi, árg. ’92, ökuskóli, öll kennslugögn, Visa/Euro. S. 985-34606 og 91-31710. Reynir Karlsson kennir á MMC 4WD. Sérstakar kennslubækur. Útvega öll prófgögn. Aðstoð við endurnýjun. Visa/Euro. Greiðslukjör. Sími 612016. Sigurður Gislason. Kenni á Mözdu 626 GLX og Nissan Sunny ’91. Lærið þar sem þið fáið góða kennslu og topp- þjónustu. Símar 679094 og 985-24124. Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 GLSi '90 hlaðbak, hjálpa til við end- urnýjunarpróf, útvega öll prófgögn. Engin bið. S. 91-72940 og 985-24449. ■ Garðyrkja Trjáklippingar. Tek að mér að klippa tré og runna. Vönduð og góð þjónusta fagmanns. Fjarlægi afklippur ef óskað er. Geri föst verðtilboð. Sími 671265. ■ Til bygginga Sléttar innihurðir ásamt körmum. St. frá 60 cm upp í 90x200 kr. 2.100, 2.895, 3.125 og 3.825. Karmar 9-13 cm kr. 2.870. Aukabr. 165 pr/cm. S. 680103. ■ Húsaviðgerðir Alhliða viðhald húseigna: Flísalagnir, múr- og sprunguviðgerðir. Breytingar, glerísetningar. Hagstætt verð, tilboð sem standa. Uppl. í síma 91-670766. Allar almennar viðgerðir og viðh. á húseignum, svo sem múr- og trévið- gerðir, einnig háþrýstihreinsun, þétt- ingar, málun. S. 23611 og 985-21565. Húseigendur. Önnumst hvers konar trésmíði, breytingar, viðhald og ný- smíði úti og inni. Húsbyrgi hf., sími 814079, 18077 og 687027 á kvöldin. ATH.i Nýtt simanúmer DVer: 63 27 00. ■ Vélar - verkfæri Robland, sambyggð sög, til sölu. Upp- lýsingar í síma 814079 e.kl. 17. ■ Nudd Býð upp á alhliða vöðva- og slökunar- nudd, er mjög ódýr. Upplýsingar í síma 91-22174. ■ HeHsa Aukakíló? Gerum átak! Ertu að reyna að losna við aukakílóin sem sitja föst á þessum vissu stöðum? Áttu í erfiðl. m/vatnssöfnun? Nú erum við búin að þróa árangursríkustu meðferð hingað til, sem gjörbreytir útliti þínu á fáum vikum, Vantar einnig vanan nuddara. S. 91-36677, opið 10-22. Heilsustúdíó Maríu, Borgarkringlunni. ■ Tilkynningar ATH.i Auglýsingadeild DV hefur tekið í notkun bréfasíma 63 27 27 sem er bein lína til auglýsingadeildar. Nýr bréfasími annarra deilda DV er 63 29 99. Auglýsingadeild DV. ■ Til sölu Rúm og kojur, stærðir 160x70 cm, 180x70 cm, 190x70 og 200x80. Smíðum eftir máli ef óskað er. Barnarúm með færanlegum botni. Uppl. á Laugarás- vegi 4a, s. 91-38467 eða 91-20253. Eir.pire pöntunarlistinn. Glæsilegt úr- val af tískuvörum, heimilisvörum o.fl. Verð kr. 400 + bgj. Pöntunarsímar 620638 10-18 eða 657065 á kvöldin. Fri heimsending á pitsum á höfuðborgarsvæðinu. 12", kr. 485, hvert álegg aðeins 95 kr. 14", kr. 565, hvert álegg aðeins 120 kr. Opið kl. 17-23.30 öll kvöld. Næturþjónusta um helgar til kl. 05. Opið alla laugar- og sunnud. frá kl. 11. Express (Bónus) pizza, Álfheimum 6, s. 678867. Argos listinn. Verkfærin og skartgripirnir eru meiri háttar. Úrval af leikföngum, búsá- höldum o.fl. o.fl. Verð kr. 190 án bgj. Pöntunars. 52866. B. Magnússon hf., Hólshrauni 2, Hafnarfirði. ■ Verslun Jeppahjólbarðar trá Suður-Kóreu: 215/R 15, kr. 6.550. 235/75 R, kr. 7.460. 30- 9,5 R, kr. 7.950. 31- 10,5 15, kr. 8.950. 31-11,5 R 15, kr. 9.950. 33-12,5 R 15, kr. 11.600. Hröð og örugg þjónusta. Barðinn hf., Skútuvogi 2, Reykjavík, símar 91-30501 og 91-814844. Urval af kveninniskóm úr leðri. Verð 1.145 og 1.280. Skóverslun Þórð- ar, Kirkjustræti 8, sími 14181. Ecco, Laugavegi 41, sími 13570, Skóverslun Þórðar, Brákarbraut 3, Borgarnesi, sími 93-71904. Útsala á þýskum sturtuklefum og hurðum frá Dusar. Verð frá 15.900 og 12.900. A&B, Skeifunni 11, s. 681570. 1 ■■ 1 ......................................................... Dráttarbeisli, kerrur. Ódýru ensku dráttarbeislin á flestar gerðir bila. Ásetning á staðnum, ljósatenging á dráttarbeisli og kerrur, allar gerðir af kerrum og vögnum, allir hlutir í kerrur, kerruhásingar með eða án bremsa. Áratuga reynsla. Póstsend- um. Opið alla laugardaga. Víkurvagn- ar, Dalbrekku 24, s. 43911 og 45270. Otto pöntunarlistinn er kominn. Sumartískan. Stærðir fyrir alla. Yfir 1200 blaðsíður. Þýskar gæðavörur. Verð kr. 400 + bgj. Pöntunars. 666375.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.