Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 21.02.1992, Qupperneq 27

Dagblaðið Vísir - DV - 21.02.1992, Qupperneq 27
FÖSTUDAGUR 21. FEBRÚAR 1992. 35 Skák Stórmeistarinn Vladnnir Tukmakov, Úkraínu, sigraði í B-£lokki í Wijk aan Zee og teflir þvi í aðalkeppninni að ári. Lítum á skák hans við Bandaríkjamanninn Finegold þar sem Tukmakov, sem hafði hvítt, beitti þekktri peðsfóm í slavneskri vöm: 1. d4 d5 2. c4 c6 3. Rf3 RfB 4. Rc3 dxc4 5. a4 Bf5 6. e3 e6 7. Bxc4 Bb4 8. 0-0 Rbd7 9. De2 Bg6 10. e4 Bxc3 11. bxc3 Rxe4 12. Ba3 Rb6 13. Bb3 Rxc3 14. Db2 Re4 15. a5 Rd7 16. Ba4 Hb8 17. Hfel Dxa5: 18. d5! Erfiður leikur að mæta því að hótunin 19. Dxg7 er alvarleg. Takið eftir að svartur má ekki hróka. Ef nú 18. - Dxa4 19. Dxg7 Hf8 20. dxe6 og vinnur. Skákin tefldist 18. - Dc3 19. dxe6 fxe6 20. Hxe4! Dxb2 21. Hxe6+ Kd8 22. Bxb2 og svartur gafst upp. Bridge Eftir að hafa sigrað í tvímennings- keppni bridgehátíðar gerði Zia Mah- mood doblgleði íslendinga að umtals- efni. Sagðist ailtaf vera doblaður þeg- ar hann væri á íslandi. Ef marka má setuna þar sem Zia og Eric Rodw- ell mættu Sigurði Vilhjálmssyni og Hrólfi Hjaltasyni eru það orð að sönnu því í báðum spilunum spiluðu þeir Zia og Rodwell 3 lauf dobluð. Þeir voru heppnir í fyrra spilinu: ♦ ÁD105 V DG8 ♦ DG6 + 972 ♦ KG8 V 10972 ♦ K1084 + 63 * 72 V 532 ♦ 1072 + ÁDG84 Rodwell í norður opnaði á einu laufi, Sigurður doblaði, og Zia stökk í 3 lauf. Hrólfur doblaði til úttektar og Sigurður passaði það með mikilh ánægju enda var hann utan hættu gegn á. En sú ánægja varð skamm- vinn. Útspihð var hjartakóngur og það fyrsta sem austur sá var aö laufa- kóngurinn lá fyrir svíningu, næst sá austur hjartatíuna koma í frá vestri sem gaf til kynna að norður ætti htlu hjónin og loks þegar austur skipti yfir í spaöa og Rodwell drap kónginn með ás var ljóst að kraftaverk þurfti th að hnekkja spilinu. Það var ekki til staðar eins og sjá má. Gleði þeirra Zia og Rodwehs varð þó skammvinn því að í næsta spih hætti Zia sér inn á á 3 laufum og var umsvifalaust doblaður. Spihð fór 2 niður sem gaf Sigurði og Hrólfi hreinan topp og 1 í plús út úr setunni. Það fylgir sögunni að eftir að seinna spiiinu lauk hafi Hrólfur hahað sér fram á borðið og sagt sposkur: „Not so lucky two ti- mes in a row“ við htinn fognuð sigur- vegara mótsins. Endurskins merki eru EKKI SÍÐUR fyrir FULLORÐNA ©1991 by Kirtg Features Syndicate, Inc. Wortd nghts reserved. ■2(3 ?eu4ef3 Það er ekkert gott í sjónvarpinu ... við skulum bara slúðra. Lalli og Lína Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166 og 0112, slökkviliö og sjúkrabifreiö sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkvhiö og sjúkrabifreiö sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvihö og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavik: Lögreglan simi 15500, slökkvhið sími 12222 og sjúkrabifreið sími 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 11666, slökkvíhö 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223 og 23224, slökkvhið og sjúkrabifreið sími 22222. ísafjörður: Slökkvihð sími 3300, bruna- simi og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna í Reykjavik 21. febrúar th 27. febrúar, að báðum dögum meðtöldum, verðrn- í Borgarapóteki. Auk þess verður varsla í Reykjavíkurapóteki kl. 18 th 22 virka daga og kl. 9 th 22 á laugardag. Upplýsingar um læknaþjónustu eru gefn- ar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fostudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarijörður: Norðurbæjarapótek er opið mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opið fóstudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og th skiptis annan hvem helgidag frá kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó- tekanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á afgreiðslutíma verslana. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætm1- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 11000, Hafnarfjörður, sími 51100, Keflavík, sími 12222, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspitalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimihslækni eða nær ekki th hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi- veikum allan sólarhringinn (sími 696600). Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndi- móttaka rúmhelga daga kl. 10-16. Sími 620064. Seltjarnarnes: Hehsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyöarvakt lækna frá ki. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 14000 (sími Hehsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Hehsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkvhiðinu i síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. ^ Heimsóknartími Landakotsspitali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Bamadehd kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspitalinn: Mánud.-fostud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15-16.30 KleppsspitaUnn: Aha daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 aha daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Fijáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtah og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspitali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Aha daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Aha daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Aha daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vifilsstaðaspítali: AUa daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða- deild: Heimsóknartími: Sunnudaga kl. 15.30- 17. á næsta sölustað • Áskriftarsími 63-27-00 Spakmæli Mikil kurteisi móðgar engan. (Kínverskur málsháttur.) Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op- ið daglega nema mánudaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið í júní, júh og ágúst alla daga nema mánudaga kl. 10-18 og um helgar í sept. á sama tíma. Upplýs- ingar í síma 84412. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn, Hofsvahagötu 16, s. 27640. Opið mánud.-fóstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.—31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18. Listasafn fslands, Fríkirkjuvegi 7: er opið daglega nema mánud. kl. 12-18. Listasafn Einars Jónssonar er opið aha daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga kl. 11-16. Listasafn Siguijóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið um helgar kl. 14-17. Kaffistofan opin á sama tíma. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn Islands er opið alla daga nema mánudaga 14-18. J. Hinriksson, Maritime Museum, Súðarvogi 4, S. 84677. Sjóminja- og vél- smiðjumunasafnið er opið frá kl. 13.-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn íslands. Opið alla daga nema mánudaga og miðvikudaga kl. 12-16. Leiðsögn á laugardögum. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 686230. Akureyri, sími 11390. Keflavík, sími 15200. Hafnarfjöröur, sími 652936. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 27311, Seltjamames, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 621180. Seltjamarnes, sími 27311. Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyjar, símar 11322. Hafnarfjörður, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við thkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. TiUcymtíngar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Leigjendasamtökin Hverfisgötu 8-10, Rvik., sími 23266. Líflínan, Kristheg simaþjónusta. Sími 91-676111 alian sólarhringinn. Stjömuspá Spáin gildir fyrir laugardaginn 22. febrúar Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Það gæfi borgað sig að slíta sig frá hefðbundnum málum því nú er rétti tíminn th að reyna eitthvað nýtt. Sérstaklega í frítímanum. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Þú ert dáhtið þungur og ættir því að velja þér félaga sem hressa þig upp. Gerðu ekki of mikið úr mistökum einhvers. Happatölur eru 4, 22 og 33. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Varastu að stofna orðstír þínum í hættu. Gefðu ekki ráð eða áht óbeðinn og láttu sjónarmið annarra ekki hafa of mikh áhrif á þig. Nautiö (20. apríl-20. mai): Þú skalt vera á varðbergi því það er mikh hætta á uppgerð eða svikum í samskiptum þínum við aðra. Gættu þín að sóa ekki fé í eitthvað ónaúðsynlegt. Tvíburarnir (21. mai-21. júní): Anaðu ekki út í neitt án gaumgæfhegrar umhugsunar. Ákveðið mál kemur þér á óvart. Krabbinn (22. júní-22. júli): íhugaðu stöðu þína og vertu viss um hvar þú stendur i sambandi við aðra. Sóaðu ekki tíma þínum tíl einskis. Ljónið (23. júli-22. ágúst): Þú nýtur þess betur að gera margt smátt frekar en eitt ákveðið í dag. Taktu tillit th óska annarra. Happatölur eru 6,17 og 27. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Þótt þú sért í bjartsýnisskapi skaltu ekki ofmeta getu þína. Taktu ekki meira að þér en sanngjamt er. Vogin (23. sept.-23. okt.): Leggðu ekki áherslu á samkomulag í ákveðnu máh því það er hæpið að þú náir því í augnablikinu. Einbeittu þér að því að gera eitthvað skemmthegt. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Það borgar sig fyrir þig að halda góðu sambandi við fólk.-sérstak- lega þá sem þú sérð sjaldan. Fylgstu vel með og misstu ekki af mikhvægum tækifærum. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Vinátta og góðvhji eru mikhvægir eiginleikar í dag. Aö launum færðu aðstoð og stuðning í persónulegu verkefni. Hafðu auga með útgjöldum þínum. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Þú átt erfitt uppdráttar í vináttu. Skoðanaágreiningur gerir þér lífið leitt og þú nærð ekki þeim árangri sem þú vhdir.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.