Dagblaðið Vísir - DV - 21.02.1992, Side 30

Dagblaðið Vísir - DV - 21.02.1992, Side 30
38 FÖSTUDAGUR 21. FEBRÚAR 1992. Föstudagur 21. febrúar DV SJÓNVARPIÐ 8.50 Vetrarólympíuleikarnir i Albert- ville. Bein útsending frá keppni í 30 km skíðagöngu kvenna. Um- sjón: Logi Bergmann Eiðsson. (Evróvision -franska sjónvarpið.) 11.30 Hlé. 18.00 Flugbangsar (6:26.) (The Little Flying Bears). Kanadískur teikni- myndaflokkur um fljúgandi bangsa sem taka að sér að bæta úr ýmsu því sem aflaga hefur farið. Þýóandi: Óskar Ingimarsson. Leik- raddir: Aðalsteinn Bergdal og Linda Gísladóttir. 18.30 Hvutti (2:7) (Woof). Breskur myndaflokkur um ævintýri tveggja vina en annar þeirra á það til að ■ breytast í hund þegar minnst varir. Þýðandi: Bergdís Ellertsdóttir. 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Vetrarólympíuleikarnir I Albert- ville. Helstu viðburöir dagsins. Umsjón: Logi Bergmann Eiðsson. 19.25 Guð sé oss næstur (1:7) (Wait- ing for God). Breskur gaman- myndaflokkur sem gerist í þjón- ustuíbúðahverfi fyrir aldraða. Gömlum sérvitringi er holað þar niöur og áður en langt um líður er hann búinn að setja allt á annan endann. Aðalhlutverk: Graham Crowden og Stephanie Cole. Þýð- andi: Kristmann Eiösson. 20.00 Fréttir og veöur. 20.35 Kastljós. 21.05 Annir og aldinmauk. i þættinum veröur svipast um í Samvinnuhá- skólanum að Bifröst. Umsjón: Sverrir Guðjónsson. Dagskrárgerð: Þiðrik Ch. Emilsson. 21.35 Samherjar (11:26) (Jake and the Fat Man). Bandarískur sakamála- * myndaflokkur. Þýðandi: Kristmann Eiðsson. 22.25 Vetrarólympíuleikarnir í Albert- ville. Svipmyndir frá keppni kvenna í listhlaupi á skautum. Umsjón: Arnar Bjömsson. 22.55 September. Bandarísk bíómynd frá 1987. í myndinni segir frá reynslu þriggja karla og þriggja kvenna sem dvelja í húsi úti í sveit slöustu daga sumars. Leikstjóri: Woody Allen. Aðalhlutverk: Den- holm Elliot, Mia Farrow, Elaine Stritch, Sam Waterston, Jack Warden og Diane Wiest. Þýðandi: Ólöf Pétursdóttir. 0.20 Dagskrárlok. 16.45 Nágrannar. 17.30 Gosi. Teiknimynd. 17.50 Ævintýrl Villa og Tedda. Skemmtileg teiknimynd. 18.15 Ævintýri í Eikarstræti. Leikinn myndaflokkur fyrir börn og ungl- inga. 18.30 Bylmingur. Þungt rokk. 19.19 19:19. 20.10 Kænar konur (Designing Wom- en). Bandarískur gamanþáttur. (14:24) 20.35 Ferðast um timann (Quantum Leap). Óvenjulegar kringumstæð- ur er það sem Sam og Al eru fær- astir í að leysa. 21.25 Sérsveitin (TheGolden Serpent). Hér er á ferðinni spennumynd með Sérsveitinni einu sönnu úr sam- nefndum þáttum sem nutu mikilla vinsælda hér á Stöó 2 á sínum tíma. Bönnuð börnum. 22.55 Sólsetur (Sunset). Þetta er hörku- spennandi mynd með Bruce Willis og James Garner í aðalhlutverkum. Myndin segir frá hetjunum Tom Mix og Wyatt Earp sem taka hönd- um saman og leysa morðmál. Að- alhlutverk: Bruce Willis, James Garner og Malcolm McDowell. Leikstjóri: Blake Edwards. 1988. Stranglega bönnuð börnum. 0.35 Talnabandsmorðinginn (The Rosary Murders). Hörkuspenn- andi mynd meó úrvalsleikurum. Myndin greinir frá kaþólskum presti sem reynir að finna morð- ingja sem drepur kaþólska presta og nunnur og skilur ávallt eftir sig svart talnaband. Myndin er hlaðin spennu. Aöalhlutverk: Donald Sut- herland, Belinda Bauer, Charles Durning og Jesef Sommer. Leik- stjóri: Fred Walton. 1988. Strang- ■* lega bönnuð börnum. 2:15 Dagskrárlok. © Rás I FM 92,4/93,5 HÁDEGISÚTVARP kl. 12.00-13.05 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Aö utan. (Áöur útvarpað í Morg- unþætti.) 12.20 Hádegisfróttir. 12.45 Veöurfregnlr. 12.48 Auðlindln. Sjávarútvegs- og við- skiptamál. Jl 2.55 Dánarfregnir. Auglýsingar. MIÐDEGISÚTVARP KL. 13.05-16.00 13.05 Út i loftið. Rabb, gestir og tón- list. Umsjón: Önundur Björnsson. 14.00 Fróttir. 14.03 Útvarpssagan, „Morgunn lífs- Ins. eftir Kristmann Guðmundsson Gunnar Stefánsson les (14). 14.30 Út í loftlö - heldur áfram. 15.00 Fróttlr. 15.03 Útilegumannasögur. Umsjón: Þórunn Valdimarsdóttir. Lesari ásamt umsjónarmanni: Magnús Þór Jónsson. (Áöur útvarpaö sl. sunnudagskvöld.) SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-19.00 16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrín. Kristín Helgadóttir les ævintýri og barnasögur. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Tónlist á síðdegi. 17.00 Fréttir. 17.03 Litiö um öxl - Merkisárið 1930. Umsjón: Edda Þórarinsdóttir. 17.30 Hér og nú. Fréttaskýringaþáttur Fréttastofu. (Samsending meó rás 2.) 17.45 Eldhúskrókurinn. Umsjón: Sig- ríður Pétursdóttir. (Áður útvarpað á fimmtudag.) 18.00 Fréttir. 18.03 Átyllan. Staldrað við á kaffihúsi í Buenos Aires og hlýtt á bandone- onleikarann Astor Piazzolla. 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Kviksjá. 20.00 Kvikmyndatónlist eftir Sergei Prokofjev Umsjón: Lilja Gunnars- dóttir 21.00 Af öðru fólki. Þáttur Önnu Margr- étar Sigurðardóttur. (Áður útvarp- að sl. miðvikudag.) 21.30 HarmóníkuÞáttur. - Danslög frá aldamótum. Einar Kristjánsson leikur á tvöfalda harmóníku og Garðar Jakobsson á fiðlu. - Jón 22.07 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávarog sveita. (Úrvali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.) 0.10 Fimm freknur. Lög og kveðjur beint frá Akureyri. Umsjón: Þröstur Emilsson. 2.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. NÆTURUTVARPIÐ 2.00 Fréttir. - Rokkþáttur Andreu Jónsdóttur. (Endurtekinn frá mánudagskvöldi.) 3.30 Næturtónar. Veðurfregnir kl. 4.30. 5.00 Fréttir af veöri, færö og flug- samgöngum. 5.05 Landið og mlöln. - Sigurður Pét- ur Harðarson spjallar við fólk til sjávar og sveita. (Endurtekið úrval frá kvöldinu áður.) 6.00 Fréttir af veðri, færð og flug- samgöngum. 6.01 Næturtónar. 7.00 Morguntónar. Ljúf lög í morguns- árið. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-1900 Útvarp Noröurland. 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða. tónlist eftir I þætti á rás 1 i kvöld verö- ur leikin tónlist Sergeis Pro- koíjevs viö tvær kvikmynd- ir Sergeis Eisenstein; Alex- ander Nevski (1938) og ívan grimma (1944 og 1948). Sam- starf Eisensteins og Pro- kofjevs viö gerð þessara tveggja mynda er aö öllum líkindum einstætt í tónlist- ar- og k\ikmyndasögunni en Prokofjev lét sér ekki nægja aö semja tónlistar- undírleik viö myndirnar heldur fylgdi viö tónsmíöina öllum þeim blæbrigðum sem fram koma á filmunni. Vegna þess hvað mynd- og tónmál er samofið í mynd- unum er stundum talað um þær sem kvikmyndaóperur, og þá einkum Alexander Nevski, en Eisenstein entist ekki aldur til aö Ijúka við þriöja híuta ívans gdmma. Auk heilsu- leysís hans komu til tafir vegna afstööu yfirvalda sem litu myndina hornauga og þóttust sjá í henni óþægilegar tilvís- Sergej Prokofjev Hrólfsson leikur valsa, ræla og skottlsa. 22.00 Fréttlr. Dagskrá morgundagsins. 22.15 Veðurfregnlr. 22.20 Lestur Passíusálma. Sr. Bolli Gústavsson les 5. sálm. 22.30 í rökkrinu. Umsjón: Guðbergur Bergsson. (Áöur útvarpaö sl. þriðjudag.) 23.00 Kvöldgestir. Þáttur Jónasar Jón- assonar. 24.00 Fréttlr. 0.10 Tónmál. (Endurtekinn þáttur úr Árdegisútvarpi.) 1.10 Næturútvarp á báöum rásum til morguns. 1.00 Veðurfregnlr. & FM 90,1 12.00 Fréttayfirlit og veöur. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 9-fjögur - heldur áfram. Umsjón: Margrét Blöndal, Magnús R. Ein- arsson og Þorgeir Ástvaldsson. 12.45 Fréttahaukur dagsins spurður út úr. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfsmenn dægurmálaút- varpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. 17.00 Fréttir. - Dagskrá heldur áfram, meöal annars meó Hjónarúminu, pistli Gunnlaugs Johnsons. 17.30 Hér og nú. Fréttaskýringaþáttur Fréttastofu. (Samsending með rás 1.) - Dagskrá heldur áfram. 18.00 Fréttlr. 18.03 Þjóöarsálin - Þjóðfundur í beinni útsendingu. Siguröur G. Tómas- son og Stefán Jón Hafstein sitja við símann, sem er 91 - 68 60 90. 19.00 Kvöldfréttlr. 19.30 Ekki fróttir. Haukur Hauksson endurtekur fréttirnar sínar frá því fyrr um daginn. 19.32 Vlnsældalisti rásar 2 - Nýjasta nýtt. Umsjón: Andrea Jónsdóttir. (Einnig útvarpaö aðfaranótt sunnudags kl. 00.10.) 20.30 Morlís - mælsku- og ræðu- keppnl framhaldsskólanna. Bv in útsending úr Verslunarskóla Is- lands þar sem lið Verslunarskólans og Menntaskólans við Hamrahlíð keppa. Einnig verður fylgst með keppni Menntaskólans á Akureyri og Fjölbrautaskólans í Garðabæ en sú keppni fer fram á Akureyri. Umsjón: Þorgeir Ástvaldsson. 12.00 Hádegisfréttir. 12.15 Anna Björk Birgisdóttir. 13.00 íþróttafréttir eitt. Allt það helsta sem úr íþróttaheiminum frá íþrótta- deild Bylgjunnar og Stöðvar 2. 13.05 Sigurður Ragnarsson. Góð tónl- ist og létt spjall við vinnuna. 14.00 Mannamál. Það sem þig langar til að vita en heyrir ekki í öðrum fréttatímum. Glóðvolgar fréttir I umsjón Steingríms Ólafssonar og Eiríks Jónssonar. 14:00 Siguröur Ragnarsson. 16.00 Mannamál. 16.00 Reykjavík síödegis Hallgrímur Thorsteinsson og Steingrímur Ól- afsson fjalla um málefni líðandi stundar og hjá þeim eru engar kýr heilagar. 17.00 Fréttir. 17.15 Reykjavík síödegis Þjóðlífið og dægurmálin í bland við góöa tónl- ist og skemmtilegt spjall auk þess sem Dóra Einars hefur ýmislegt til málanna að leggja. 18.00 Fréttir. 18.05 Landssíminn. Bjarni Dagur Jóns- son tekur púlsinn á mannlífinu og ræðir viö hlustendur um það sem er þeim efst í huga. Síminn er 67 11 11. 19.30 Fréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar.. 20.00 Kristófer Helgason. Helgin byrjar á hárréttan háttá Bylgjunni, hressi- leg stuðtónlist og óskalögin á sín- um stað. Rokk og rólegheit alveg út í gegn. 0.00 Eftir miðnætti. Ingibjörg Gréta Gísladóttir fylgir ykkur inn I nóttina með Ijúfri tónlist og léttu spjalli. 04:00 Næturvaktin FM#957 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu FM 957. 12.10 Valdís Gunnarsdóttlr. Afmælis- kveðjur teknar milli 13 og 13.30 til handa afmælisbörnum dagsins. Óskalagasíminn opinn, 670957. 15.00 ívar Guömundsson. Stafarugliö. 18.00 Kvöldfréttir. 18.10 Gullsafnið. Ragnar Bjarnason kemur öllum á óvart. 19.00 Pepsi-listinn. Ivar Guðmundsson kynnir 40 vinsælustu lögin á ís- landi. 22.00 Ragnar Már Vilhjálmsson og Jóhann Jóhannsson. Raggi og Jói taka kvöldið með trompi! Óskalagasíminn er 670957. 2.00 Sigvaldi Kaldalóns talar við hlustendur inn i nóttina og spilar tónlist við hæfi. 6.00 Náttfari. FMT90-9 AÐALSTÖÐIN 12.00 Fréttir og réttir. Jón Asgeirsson og Þuríður Sigurðardóttir bjóða gestum í hádegismat og fjalla um málefni líðandi stundar. 13.00 Við vinnuna með Guðmundi Benediktssyni. 14.00 Svæðisútvarp í umsjón Erlu Friðgeirsdóttur. 15.00 í kaffi með Ólafi Þórðarsyni. 16.00 Á útleið. Erla Friðgeirsdóttir fylgir hlustendum heim eftir annasaman dag. 17.00 íslendlngafélagið. Umsjón Jón Ásgeirsson. Fjallað um Island í nútíð og framtíð. 19.00 „Lunga unga fólksins“. Þáttur fyrir fólk á öllum aldri. Umsjón Jóhannes Kristjánsson. 21.00 Vinsældarlisti grunnskólanna. Vinsældalisti. Umsjón Gylfi Þór Þorsteinsson. 22.00 Sjöundi áratugurinn. Umsjón Þorsteinn Eggertsson. 24.00 Nætursveifla. 5 ódti jm 100.6 11.00 Karl Lúövíksson. 15.00 Jóhann Jóhannesson. 19.00 Ólafur Birgisson. 22.00 Jóna DeGroot. 2.00 Björn Markús Þórsson. 6.00 Nippon Gakki. ALFA FM-102,9 11.50 Fréttaapjall. 13.00 Ólafur Haukur bregður á leik og gefur stuðningsmanni ALFA blóm. 13.30 Bænastund. Síminn opinn milli kl. 16 og 17 fyrir afmæliskveðjur. 17.30 Bænastund. 18.00 Kristín Jónsdóttir (Stína). 21.00 Loftur Guðnason. 23.00 Þungarokk. Umsjón Gunnar Ragnarsson. 0.50 Bænastund. 1.00 Dagskrárlok. Bænalínan er opin á föstudögum frá kl. 700-1.00, s. 675320. 0** 11.00 The Bold and the Beautiful. 11.30 The Young and The Restless. 12.30 Barnaby Jones. 13.30 Another World. 14.20 Santa Barbara. 14.45 Wife of the Week. 15.15 The Brady Bunch. 15.45 The DJ Kat Show. Barnaefni. 17.00 Diff’rent Strokes. 17.30 Bewitched. 18.00 Facts of Life. 18.30 Candid Camera. Getraunaþáttur. 19.00 Love at First Sight. Getraunaþátt- ur. 19.30 Parker Lewis Can’t Lose. 20.00 Rags to Riches. 21.00 Hunter. Spennuþáttur. 22.00 Fjölbragðaglíma. 23.00 Hryllingsmyndir. 01.00 Pages from Skytext. * ★ * EUROSPÓRT ***** 12.00 12.45 14.30 16.00 18.30 19.00 22.30 23.30 24.00 1.00 2.00 4.00 5.00 5.30 Ishokki. Bein útsending. Yfirlit. Listhlaup á skautum. ishokki. Undanúrslit. Yfirlit. Listhlaup á skautum og íshokkí. Bein útsending frá frjálsri aðferð kvenna og undanúrslitum í íshokkí. Yfirlit. Yfirlit. Íshokkí. Yfirlit. ishokkí. Listhlaup á skautum. Yflrlit. Bobbsleöar. SCfíFENSPOfíT 11.00 NHL íshokki 91/92. 13.00 Faszination Motorsport. 14.00 American Muscle. 14.30 Pre-Olympic Soccer. Brasilía og Venesúela. 15.30 International Athletics. 17.00 Pilote. 18.30 NBA Action 1992. 19.00 Gillette sportpakkinn. 19.30 Pre-Olymplc Soccer. Chile og Bólivía. 20.30 Go. 21.30 NBA körfubolti. 23.00 Hnefaleikar. Úrval. 0.30 Ford Ski Report. 1.30 Hnefaleikar. 3.03 Gillette sportpakkinn. 4.00 Snóker. Steve Davis og Jimmy White. 6.00 Volvo PGA Tour. Urvalsleikarar leiða saman hesta sína í mynd Woody Al- len. Sjónvarp kl. 22.55: September í kvöld býöur Sjónvarpið upp á ljúfa mynd úr smiðju Woody Allen þar sem fylgst er með hópi fólks sem dvel- ur saman í sumarhúsi. Wo- ody Allen er líkur sjálfum sér og fjallar hér um sam- skipti fólks og flókið tilfinn- ingalíf. Dregin er upp öfga- full mynd af hörðum heimi tilfinninga, þar sem fólk reynir að þrauka þrátt fyrir erfið samskipti. Eins og myndimar tvær, sem Wo- ody Allen gerði næst á und- an þessari, „Hannah and Her Sisters" og „Radio Da- ys“, þá er þetta fjölskyldu- saga. Hér er kannað sam- band móður og dóttur ann- ars vegar og foður og dóttur hins vegar. Með helstu hlutverk fara Denholm Elliot, Mia Farrow, Elaine Strich, Sam Waterston, Jack Warden og Diane Wiest. Ráslkl. 15.03: mannasogur A föstudögum klukkan 15.03 eru þættir Þórunnar Valdimarsdóttur og Megas- ar um útilegumannasögur endurteknir ftá sunnudags- kvöldum. Þættimir em byggðir á rannsóknum Þór- unnar á útilegumannasög- um og leggur hún út af sög- unum, sem Megas les, skýr- ir þær og setur í samhengi síns tíma og okkar. Þórunn segir útvarpið góðan miðil fyrir slíkar sögur sem úti- legumannasögumar em. Þær varðveittust jú lengst af í munnlegri geymd og í flutningi Megasar öðlast þær líf. James Garner og Bruce Willis eru i aðalhlutverkum i myndinni Sólsetur. Stöð 2 kl. 22.55: Sólsetur - Bruce Willis og James Garner Brace Willis og James Gamer, sem er áskrifendum Stöðvar 2 að góðu kunnur úr þáttunum Maður fólks- ins sem er á dagskrá á laug- ardagskvöldum, era í aðal- hlutverkum í þessari kvik- mynd. Willis fer með hlut- verk hetjunnar Tom Mix en Gamer er í hlutverki sögu- þekkta lögregluforingjans, Wyatt Earp. Þeir taka sam- an höndum og leysa saka- mál. í öðrum hlutverkum era Malcolm McDowell og Mariel Hemingway. Leik- stjóri er Blake Edwards.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.