Dagblaðið Vísir - DV - 21.02.1992, Síða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 21.02.1992, Síða 31
FÖSTUDAGUR 21. FEBRÚAR 1992. 39 Sviðsljós Nastassia Kinski og Quincy Jones? Þau eyddu m.a. jólaíríinu saman á heimili hans í Bel Air og hafa marg- oft sést í félagsskap hvort annars við hin ýmsu tækifæri síðan. Síðast sást til þeirra á flugvelli í Róm þegar þau fóru um borð í vél til.Los Angeles. Erindi hennar í Róm var að heilsa upp á börnin sín tvö, hina fimm ára gömlu Sonyu og sjö ára gamla Aloys- ha, og að því er sumir segja, að til- kynna Ibrahim Moussa, eiginmanni sínum, að hjónabandið væri á enda. Nastassia hefur verið gift Ibrahim, framleiðanda frá Egyptalandi, í átta ár og hefur gengið á ýmsu þann tíma. Quincy Jones, sem á sex uppkomin börn, skildi hins vegar við konuna sína á síðasta ári. Sagt er að Nastassia hafi alltaf ver- ið með sér miklu eldri mönnum, en Ibrahim er þrettán árum eldri en hún sem nú stendur á þrítugu. Það er því ekki talið ólíklegt að eitthvað sé á milli þeirra Quincy Jones þó sjálf hafi þau ekki fengist til að láta hafa neitt eftir sér. Það þótti táknrænt þegar tveir „enskir" svanir i tilhugalífinu stungu saman nefjum og mynduðu hjarta sjálfan Valentínusardaginn. Svanirnir eru við litla tjörn í Slimbridge á Vestur-Englandi og virtust una sér vel þegar skyggja tók að kvöldi þessa ástvinadags. Simamynd Reuter Þær sögur ganga nú fjöllunum hærra að leikkonan Nastassia Kinski og tónlistarmaðurinn Quincy Jones, sem er tæpum 30 ánun eldri en hún, séu eitthvað að draga sig saman. Ekki er talið ólíklegt að Quincy Jo- nes og Nastassia Kinski séu að draga sig saman. Fjölinidlar ff Þegar háveturinn er farinn að siga á seinni hlutann og landsmenn búnir að dvelja að langmestu leyti innan dyra í marga mánuði er nauð- synlegt að sjá sjónvarpsefni þar sem veruleikinn er sýndur frá sjónar- homi sumarsins. Þaö virkar oftast sem vítamínsprauta á tilveruna þegar snjór er yfir öllu og htið hægt að aöhafast utan dyra annað en að göslast um göturnar ábílnum. {þessu sambandi er um ýmsa möguleika að ræða, samanber þátt Sjónvarpsins í gærkvöldi, Fólkið í landinu. Þættir þessir eru margir hveijir teknir upp að sumarlagi, uti á landi. Þeir kunna að virka gamlir fyrir bragöið en þaö gerir lítiö til. Fólkið í landinu er ennþá þama úti á landi. Þaö sem það sagði og gerði er jafnmerkilegt hvort þaö kemur fyrir sjónir áhorfenda nokkmm mánuðum fyrr en siðar. í gærkvöldi var sýnt frá Höfn í Homaflrði þar sem rætt var við ung hjón, formann ieikfélagsins á staönum og skóla- stjóra tónlistarskólans. Þama kom ýmis ágætur fróöieikur fram eins og sú staðreynd að hátt í eitt hundr- aö nemendur era í tóniistarskólan- um í ekki stærra bæjarfélagi og stór biðlisti. Þættimir um Fólkið í land- inu eru einnig ágætir fyrir þær sak- ir að þeir era stuttir, engar langlok- ur. Talandi um sumarþætti minnist ég þess að haíá á síðasta vetri séð þáttsem í slenskur ferðalangur tók upp fyrir Stöð 2 á Kyrrahafseyjum. Hann var einn af þessum ágætu „sumar- og sólþáttum". Innlend dagskrárgerö er heldur takmörkuö á Stöð 2. Hún mætti því að ósekju endursýna ferð fslendingsins eins og svo margt annað ixmlent efni sem þar hefur verið' unnið á þeim fimm árum sem stöðin á að baki. Óttar Sveinsson ISLANDSBANKA Til hamingju meb bíómibana! SAMBÍÓIN óska félögum í UK-17 til hamingju meö boösmiðana og bjóöa þá velkomna. Nýhafnar erú sýningar á JFK meö Kevin Costner í aðalhlutverki og Síöasta skátanum með Bruce Willis. Framundan eru margar góöar myndir og má þar nefna myndirnar Faöir brúöarinnar með Steve Martin og Kuffs með Christian Slater. Cóba skemmtun! MARGFELDI 145 PÖNTUNARSÍMI • 653900 Þverholti 11 63 2700 Tekið á móti smáauglýsingum virka daga kl. 9-22, laugardaga 9-18 og sunnudaga 18-22. Athugið. Smáauglýsing í helgarblað þarf að berast fyrir kl. 17 á föstudögum. Blaðaafgreiðslan er opin virka daga frá kl. 9-20 og laugardaga 9-14. Lokað á sunnudögum. Símsvari eftir lokun skiptiborðs. Beint innval eftir lokun skiptiborðs I nnlendar fréttir.632866 Erlendar fréttir.632844 íþróttafréttir...632888 Blaðaafgreiðsla....632777 I Prentsmiðja......632980 Umboðið Akureyri, Strandgötu 25 Afgreiðsla.....96-25013 Umboðsmaður, hs.96-11613 Ritstjórn......96-26613 Blaðamaður, hs.96-25384 Símbréf........96-11605 GRÆN NÚMER Áskrift 99-6270 Smáauglýsingar 99-6272 FRÉTTASKOTIÐ, SÍMINN SEM ALDREISEFUR 62 25 25 Vedur Suövestan- og vestanlands veröur viða allhvass vind- ur og él í fyrstu en síðar mun hægari eða breytileg átt og minnkandi él. Norðaustanlands verður all- hvöss en síðan hægari suðvestanátt og úrkomulaust að mestu í dag en i nótt gengur í norðvestan strekk- ing með éljum. Suðaustanlands verður suðvestan stinningskaldi með éljum fram eftir morgni en síödeg- is og í kvöld má búast við sunnan og siðan austan stinningskalda með slyddu eða snjókomu. Frost verður viðast á bilinu 1-6 stig, nema við suður- og suöausturströndina þar sem gæti orðið frostlaust síð- degis. Akureyri skýjað -4 Egilsstaðir léttskýjað -3 Keflavíkurflugvöllur snjóél á síð. klst. -3 Kirkjubæjarklaustur léttskýjað -3 Raufarhöfn skýjað -5 Reykjavlk snjóél -3 Sauðárkrókur skýjað -4 Vestmannaeyjar snjóél á síð. klst. -0 Bergen haglél á síð. klst. 4 Helsinki heiðskírt -16 Kaupmannahöfn þokumóða 1 Úsló kornsnjór -2 Stokkhólmur skýjað -2 Þórshöfn slydduél 2 Amsterdam þokumóða 4 Barcelona heiðskirt -1 Berlín þokumóða 2 Chicago skýjað 1 Feneyjar þokumóða -3 Frankfurt skýjað 1 Glasgow skúrásíð. klst. 5 Hamborg þokumóða 4 London mistur -1 LosAngeles þokumóða 15 Lúxemborg hálfskýjað -1 Madrid heiðskírt -3 Malaga hálfskýjað 8 Mallorca súld 9 New York hálfskýjað 3 Nuuk snjókoma -19 Orlando alskýjað 13 Paris þokumóða 0 Róm heiðskírt -2 Vaiencia skýjað 4 Vin snjókoma -1 Winnipeg heiðskirt -21 Gengið Gengisskráning nr. 36. - 21. feb. 1992 kl. 9.15 Eining Kaup Sala Tollgengi Dollar 58,930 59,090 58,100 Pund 103,198 103,478 103,767 Kan. dollar 49,770 49,905 49.631 Dönsk kr. 9,256c 9,2814 9,3146 Norsk kr. 9,1635 9,1783 9,2113 Sænsk kr. 9,8876 9,9144 9,9435 Fi. mark 13,1057 13,1413 13,2724 Fra. franki 10,5387 10,5674 10,6012 Belg.franki 1,7431 1,7478 1,7632 Sviss. franki 39,7102 39,8181 40,6564 Holl. gyllini 31,8721 31,9587 32,0684 Þýskt mark 35.861! 35,9592 36,0982 It. líra 0,04778 0,04790 0,04810 Aust. sch. 5,0955 5,1094 5,1325 Port. escudo 0,4171 0,4182 0,4195 Spá. peseti 0,5713 \ 0,5728 0,5736 Jap.yen 0,45840 0,45965 0,46339 Irskt pund 95,720 95,980 96,344 SDR 81,3411 81,5619 81,2279 ECU 73,3826 73,5818 73.7492 Símsvari vegna gengisskráningar 623270. Fiskmarkaðimir Fiskmarkaður Suðurnesja 20. febrúar seldust alls 64,898 tonn Magn í Verð í krónum tonnum Meöal Lægsta Hæsta Þorskur, sl. 0,608 78,00 78.00 78,00 Ýsa, sl. 0,437 115,24 94,00 116,00 Þorskur, ósl. 27,462 104,69 76,00 114,00 Ýsa.ósl. 3,921 117,17 90,00 138,00 Ufsi 25,854 52,50 39,00 57,00 0,100 70,00 70,00 70,00 3,569 50,42 15,00 56,00 0,311 75,37 67,00 85,00 0,172 41,86 40,00 50,00 0,550 89,56 87,00 97,00 0,659 5,07 5,00 10,00 0,191 20,00 20,00 20,00 0,122 565,66 525,00 650,00 0,259 93',58 82,00 97,00 Rauðmagi 0,020 125,00 125,00 125,00 Undirmþorskur 0,605 73,04 66,00 75,00 Undirmálsýsa 0,050 82,00 82,00 82,00 Faxamarkaðurinn 20. febrúar seldust alls 45,469 tonn Grálúða 0,017 70,00 70,00 70,00 0,433 118,27 100,00 140,00 1,223 46,76 46,00 48,00 0,023 22,00 22,00 22,00 2,980 77,10 74,00 83,00 0,088 456,08 455,00 460,00 0,219 65,00 65,00 65,00 Reyktur fiskur 0,022 335,00 335,00 335,00 Saltfiskflök 0,150 291,67 285,00 295,00 0,014 150,00 1 50,00 150,00 Steinbítur 0,128 68,39 57,00 84,00 Steinbítur, ósl. 0,142 70,49 70,00 77,00 16,132 119,73 88.00 122,00 Þorskur, smár 0,178 92,00 92,00 92,00 Þorskur, ósl. 10,668 100,61 91,00 102,00 Ufsi 9,332 55,01 50,00 56,00 Undirmfiskur 0,633 71,89 60,00 88,00 Ýsa, sl. 1,007 113,26 60,00 135,00 Ýsa, ósl. 2,072 110,97 105,00 120,00

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.