Dagblaðið Vísir - DV - 05.03.1992, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 05.03.1992, Blaðsíða 1
Ókunn duf I í sjónvarpinu -sjábls. 17 Hvaðverður um barna- deild Landa- kotsspítala? . -sjábls. 14 Matvörumarkaðurinn: Mandarínur illfáanlegar -sjábls.8 B-keppnin: Héðinnog Júlíusmeð landsliðinu -sjábls. 16 og25 Eyðniveiran kominúr mænusóttar- bóluefni -sjábls. 10 Kjamorku- mengun sjávaraðal- viðfangsefni norrænna ráðherra -sjábls.9 Krakkarnir á Akureyri tóku öskudaginn snemma og strax upp úr kl. 6 um morguninn voru fyrstu „liöin“ komin á kreik en krakkarnir mynda „lið“ eða hópa sem fara í fyrirtæki og syngja fyrir starfsfólk og þiggja nammi að launum. Sjá mátti þessa krakkahópa á ferli víðs vegar um bæinn fram undir hádegi en þá var efnt til hátíðar á Ráðhústorgi þar sem m.a. fór fram hinn árlegi viðburður að slá köttinn úr tunnunni. Var geysilegur fjöldi krakka í bænum og mikið fjör. Þessi siður hefur viðgengist á Akureyri í áratugi en hefur nú hin siðari ár breiðst út til annarra staða á landinu. Minni mynd- in var tekin- á Akureyri en sú stærri í miðbæ Reykjavíkur. Gylfi Kristjánsson, DV, Akureyri/DV-myndir gk og Brynjar Gauti Eiöur Guðnason: Utilokar ekki EB> sjábls.7

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.