Dagblaðið Vísir - DV - 05.03.1992, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 05.03.1992, Blaðsíða 27
FIMMTUDAGUR 5. MARS 1992. 35 Skák Jón L. Árnason Enski stórmeistarinn Plaskett er hættulegur skákmaður, með gott auga fyrir óvæntum möguleikum. Grípum nið- ur í skák hans við Margeir Pétursson á Apple-skákmótinu í Faxafeni. Plaskett hafði svart og átti leik í þessari stöðu: 37. - Re4! 38. Bel Ekki gengur 38. Dxe4? vegna 38. - Hfl+ og örottningin fellur en hér var 38. Hd3 betri kostur. 38. - RfB Hvítur á í vandræðum með d-peðið en tilraun Margeirs til að bjarga þvi lauk með ósköpum: 39. De6+ Kh7 40. Hd3? He5! og Margeir gaf, því að eftir 41. Dh3 Hxe2 er staðan hrunin. Bridge ísak Sigurðsson Edward Rayne, sem starfaði lengi sem formaður fyrir bridgeklúbb í London sem kenndur var við Portland, lést fyrir skömmu. Aðeins viku fyrir andlát sitt hafnaði hann í öðru sæti í stórri sveita- keppni sem fram fór í klúbbnum hans. Keppnin var allsérstæð þvi að sveitir voru dregnar saman eftir spilastokki. Spilafélagi hans var ekki af verra taginu, Pakistaninn Zia Mahmood, og aðrir spil- arar í sveitinni voru frá Grikklandi og Svíþjóð. Rayne og Zia náðu ágætisvöm í þessu spiii í keppninni gegn bjartsýnis- legum þremur gröndum hjá NS. Sagnir gengu þannig, norður gjafari og NS á hættu: * 9 V D75 * ÁD75 + ÁKG85 ♦ D54 » Á43 ♦ KG42 ♦ D94 * KG832 V KG82 * 983 * 10 Norður Austur Suður Vestur i+ Pass 1* Pass 2* Pass 2 G Pass 3 G p/h Vestur spilaði út tígultiu, drottning í bhndum og kóngur hjá austri. í öðrum slag skipti austur yfir í spaða sem sagn- hafi hleypti yfir á níuna. Vestur fékk slaginn á spaðatíu og spilaði aftur tígh. Þegar sagnhafi spilaði þjarta gaf vestm þar til í þriðja slag og rauf þannig sam- ganginn hjá sagnhafa í spilinu. Þegar austur spilaði enn spaða reyndi sagnhafi kónginn í þeirri von að enn væri hægt að standa spilið. Vestur drap og sagnhafi var óhjákvæmilega 3 niður eftir þessa góðu vöm. Á hinu borðinu spiluðu NS stubbaspil sem var létt til vinnings og Rayne og félagar stórgræddu á spiiinu. * AlU/b V 1096 ♦ 106 -1. rjnnn Krossgáta T~ 2 3 -J J U 1 >o 1 " 1i J 1 * /G Zo Í1T J r Zl J !3 Lárétt: 1 hjálp, 6 spil, 8 dauði, 9 stráði, 10 verkfæri, 11 fljótið, 12 mælti, 14 ösl- aði, 15 borga, 17 mjúkur, 19 komast, 21 gljúfur, 22 tré. Lóðrétt: 1 málmur, 2 samþykkti, 3 dug- legur, 4 minnka, 5 stig, 6 hvíldi, 7 hugur, 12 feiti, 13 spyr, 16 viðkvæm, 18 lik, 20 hvílt. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 góa, 4 vætt, 8 ástæða, 9 fargaði, 10 unir, 12 fas, 13 ræðir, 14 et, 15 úði, 16 sára, 17 tankinn. Lóðrétt: 1 gáfur, 2 ósa, 3 atriðin, 4 vægri, 5 æða, 6 taða, 7 teistan, 11 næða, 12 frái, 14 em, 15 út, 16 SK. Lalli og Lína Slökkvilið-lögregla Læknar Reykjavík: Lögreglan sími 11166 og 0112, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjxikrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 15500, slökkviliö sími 12222 og sjúkrabifreið sími 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna- sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuverndar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og KTjaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspitalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyiir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi- veikum allan sólarhringinn (sími 696600). Læknavakt Þorfmnsgötu 14: Skyndi- móttaka rúmhelga daga kl. 10-16. Sími 620064. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu- gæslustöövarinnar). Vestmannaeyjar: NeySarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliöinu i síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Apótek Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna í Reykjavík 28. febrúar til 5. mars, að báðum dögum meðtöldum, verður í Holtsapóteki. Auk þess verður varsla í Laugavegsapóteki kl. 18 til 22 virka daga og kl. 9 til 22 á laugardag. Upplýsingar um læknaþjónustu eru gefn- ar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Noröurbæjarapótek er opið mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opið föstudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptis annan hvem helgidag frá kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó- tekanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á afgreiðslutíma verslana. Apótekin skiptast á sína vikirna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Heimsóknartími Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Bamadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspitalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15-16.30 Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Fijáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfírði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aöra helgidaga kl. 15-16.30. Landspitalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspitalans Vífílsstaða- deild: Heimsóknartimi: Sunnudaga kl. 15.30- 17. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 11000, Hafnarfjörður, sími 51100, Keflavík, sími 12222, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414 Vísir fyrir 50 árum Fimmtudagur 5. mars: Klukkunni flýtt um næstu helgi. __________Spakmæli____________ Það er með manndóminn e\r\s og meydóminn að sé honum eitt sinn fargað fæst hann ekki aftur. Árni Jónsson frá Múla. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opiö dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op- ið daglega nema mánudaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið í júní, júlí og ágúst alla daga nema mánudaga kl. 10-18 og um helgar í sept. á sama tíma. Upplýs- ingar í síma 84412. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaöir víös vegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: er opið daglega nema mánud. kl. 12-18. Listasafn Einars Jónssonar er opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga kl. 11-16. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið um helgar kl. 14-17. Kaffistofan opin á sama tíma. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13—19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn íslands er opið alla daga nema mánudaga 14-18. J. Hinriksson, Maritime Museum, Súðarvogi 4, S. 84677. Sjóminja- og vél- smiðjumunasafnið er opið frá kl. 13.-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn íslands. Opið þriðjud., fimmtud., laugard. og sunnud. kl. 12-16. Leiösögn á laugardögum kl. 14 Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 686230. Akureyri, sími 11390. Keflavík, sími 15200. Hafnarfjörður, sími 652936. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, simi 27311, Seltjamarnes, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 621180. Seltjamarnes, sími 27311. Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyjar, símar 11322. Hafnarfjörður, sími 53445. Símabilanir: i Reykjavík, Kópavogi, Seltjamarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sxmi 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Tilkyiiningar AA-samtökin. Eigir þú viö áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Leigjendasamtökin Hverfisgötu 8-10, Rvík., sími 23266. Líflinan, Kristileg símaþjónusta. Sími 91-676111 allan sólarhringinn. Stjömuspá Spáin gildir fyrir föstudaginn 6. mars Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Þótt innsæi þitt segi þér að treysta á sjálfan þig gæti það verið til góðs að taka tillit til annarra. Samstarf hjálpar þér að aga sjálf- an þig. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Þú lendir í þeirri stöðu að þurfa að liðsinna öðrum. Hikaðu ekki við að takast á við hlutina. Þú átt kost á að framkvæma eitthvað eftir þínu höfði. Hrúturinn (21. mars-19. april): Dagurinn verður mjög annasamur. Óvæntar uppákomur se(ja þig í mikla pressu. Gættu sérstaklega að því sem þú segir og hvemig þú segir það. Nautið (20. apríl-20. maí): Eirðarleysi kemur ffarn hjá fólki í nautsmerkinu á ýmsan hátt. Eyðileggðu ekki fyrir þér með óþolinmæði. Þú gætir þurft að fresta metnaðarfullri áætiun. Tvíburarnir (21. maí-21. júní): Sittu ekki í fortlðarvandanum. Notaðu reynslu þína þér til fram- dráttar. Dagurinn gæti orðið mjög spennandi. Krabbinn (22. júní-22. júli): Hugmyndaflug þitt blómstrar með nýjum sjónarmiðum. Þú gætir þurft að notfæra þér innblástur frá öðrum. Haltu þig við jörðina og taktu enga áhættu. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Þér líður ekki sem best því að í augnablikinu ertu mjög lokaður tilfmningalega. Taktu tiúit til annarra til að forðast rifrildi. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Bjartsýni þín á sér nánast engin takmörk. Reyndu þó að vera raunsær varðandi ákveðin mál. Happatölur eru 9, 20 og 27. Vogin (23. sept.-23. okt.): Framkvæmdu af hugvitssemi og skipulagi. Þér vegnar vel með sjálfstæðar athuganir. Umræður og samningaumleitanir bera góðan árangur. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Haltu þig við hefðbundin störf. Ný verkefni gætu ruglað þig í rím- inu og stressað þig. Félagslifið auðgar andann. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): íhugaðu verkefni sem þú þarft að takast á við og stöðu þína al- mennt. Tíminn sem þú eyðir í hugsanir núna gefur þér margfalt til baka. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Vinátta ætti að vera í mjög góðu jafnvægi og þolir mikla pressu. Taktu ákvarðanir varðandi mikilvæg mál. Happatölur eru 6,17 og 32.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.