Dagblaðið Vísir - DV - 05.03.1992, Blaðsíða 7
FIMMTUDAGUR 5. MARS 1992.
7
Sandkom
skólanuniá
Aknroyri ha(a
gefiðútskóla-
blaðsittsem
þeir kalla Jón
krukk.íblað-
inueraðfitma
greinum
sparnaðarleiðír í skólakerfinu og þá
sérstaklega hvað varðar Verk-
menntaskólann endaer.... .enginn
peningur í kassanum hjá Prikka
sóp“, eins og segir í greininni. í tiUög-
um nemenda eru sparileiðlr, gróða-
ieiöir og gjaldaleiöir og sem dæmi um
tiilögurnar má nefna: Hætt verði að
kenna i hópum sem innihalda færri
en35nemendur. Stólarogborð verði
■ scld þvi að nemendur geti sctið á :
gólfinu. Hætt verði að borga raftnagn
og hita þvi að nemendur getikomið
meðkertiað heiman. Laun kennara
veröi lækkuð en þeir innheimti þess
í stað „tips“ af nemendum þannigað
þeir hæfustu fai mestkaup en hinir
aumíngjamir minna. Tekin verði upp
gjaldheimta íyrir afhot af salemum
skólans þ\d að velferðarkerfið er ekki
tii þess að aliir fái allt fyrír ekkert. v
175 þús á eista
ftrjátíuogfimm
vaxtarræktar-
mennhafa
ákveðiðað
stefeaPétri
Péturssyni,
lækniáAkur-
eyri,aðnýjucn
fyrrikæru
þeirraáhendur
honum var vísað frá dómi. Pétur hef-
ur ekki talað neina uepitungu þegar
þetta mál hefur borið ágómaogm.a.
sagði hann þegar kröfur vaxtarrækt-
armanna á hendur honum lágu fyrir,
en þær nenia m.a. 11 milljónum
króna attk annars, að þetta væri nú
ekki mikið, um 175 þiísund krónur á
hveríeista.Það varnefnilega eitt
ákæruatriðið að Pétur hafði sagt að
, .eistun í þessum ræflum rýrna og
verðaræfilslcg" ogáttiþávið vaxtar-
ræktarmenn sem nota ólcigleg lyf tii
aðnáárangri.
Sighvatur og
Krakkamirá
Akurevriheitn-
sóttufyrirtæki
i bænum í gær,
tókulagiðog
þágunammiaö
launum. Mikið
varum hina
„heiðbundnu'*
söngva, s.s.Kú
er frost á Fróni, eneinnigvorunýjar
útgáfur á terðinni. A m.k þrirhópar.
sem heimsóttu skrifstofu DV nvrðra,
sungu mismunandi vísur um Sighvat
hetlbrigðisráðherra og sagöi í etnni
þeirra efnislega á þá ieið að Sigh vatur
mætti ekki veikjast því að þá færu
hjúkrunarkonurnm í frí og neítuðu
aö þjúkra honum. Óneitanlega keðist
að manní sá grunnr að foreldrar,
andsnúnir aðgerðum ríkisstjómar-
irrnar í heilbrigðismálum, hafi sett
krökkunum fyrtr þegar öskudagslög-
invoruætð.
m
mmmi
fjalimar
LeikfélagAk-
ureyrar ætlar
aðfrumsýnais-
landskiultku
HalldórsLax-
ness í lok mán
aöarinsogbíöa
án efa ntargir
spenntir.
.... ,,, ,„IH... Þeirra á meðal
eru leikaramir sjálftr en þeír hafa
æft stífl að undanfómuog eru „klár-
ir með textann". Nokkurrar óþolin-
raæðier þó farið að gæta í þeirra
röðum að geta ekki æft víö víðeigandi
leiktjöid o.þ.h. En þannig háttar til í
litla ieikhúsinu nyTðra að einungis ■
er hægt að koma við einum lcikfiöld-
um á sviðinu h verju sinni og þessa
dagana em þaðleikþöldin í söng-
leiknum Tjútti og trega som em á
sviðinu. Sýnuigum á söngleiknum
lýkur hins vegar um helgina og þá
taka leikarar nyrðra væntanlega
gleði sína og aukinn kraftur kemst í
Umsjón: Gykl Krfstjánsson
Fréttir
Eiður Guðnason um Norðurlandasamstarfið:
Menn horfa í auknum
mæli til suðurs og austurs
- útilokarekkiEB-aðildlslandsíframtíðinni
„Við eigum að fylgjast mjög vel
með því sem er að gerast í samstarfi
Norðurlandanna. Meðan Evrópu-
bandalagið heldur uppi þeirri fisk-
veiðistefnu sem það hefur þá kemur
aðild ekki til greina af okkar hálfu.
Það hvarflar hins vegar ekki að mér
að segja að aðild komi aldrei til
greina enda kunna forsendur að
breytast á naestu árum. Ég útiloka
ekki neina kosti í framtiðinni," segir
Eiður Guðnason, samstarfsráðherra
íslands og Norðurlandaráðs.
Eiður segir ýmsar blikur á lofti
varðandi áframhaldandi samstarf
Norðurlandaþjóðanna. í síauknum
mæli horfi menn til suðurs og aust-
urs, meðal hinna Norðurlandanna
varðandi ýmis viðfangsefni og svo
kunni jafnvel að fara að ísland standi
eitt utan Evrópubandalagsins. Hann
segir fyrirhugaða stofhun Eystra-
saftsráðs, án þátttöku íslands, vera
hættulega vísbendingu um að ísland
kunni að vera að einangrast.
„Hugsaniega kunnum við að hafa
ávinning af aðild aö Evrópubanda-
laginu. Það er hins vegar ekki tíma-
bært að meta það. Þegar þar að kem-
ur hljótum við að meta bæði kosti
og galla aðildar, rétt eins og við höf-
um alltaf gert í sambandi við utan-
ríkismái, til dæmis þegar við ákváð-
um að ganga í Atlantshafsbandalagið
og EFTA. Það reyndust vera hárrétt-
ar ákvarðanir."
Að sögn Eiðs er það mikið hags-
munamál fyrir íslendinga að fá aðild
að væntanlegu Eystarasaltsráði. Þar
verði til umfjöllunar mál sem varði
hagsmuni íslands og tengjast ekki
landamærum á beinan hátt. í þessu
sambandi nefnir hann umhverfis- og
mengunarmál sem virði engin landa-
mæri.
Aðspurður segir Eiður samstarf
Norðurlandaþjóðanna mjög mikil-
vægt þrátt fyrir að Evrópubandalag-
ið hafi verið að styrkjast á undan-
fömum árum. Sumpart sé samstarf
Norðurlandanna nánara heldur en
samstarfið innan EB. Hann segir
umræður á Norðurlandaráðsþingum
málefnalegar og gagnlegar. Þeirri
gagnrýni að þar sé bara um veislu-
höld og pappírsfargan að ræða vísar
Eiður aúarið á bug.
„Frá upphafi hefur Norðurlanda-
samstarfið verið að þróast og breyt-
ast. Hvað sem gerist í Evrópumálun-
um þá verður hið norræna samstarf
áreiðanlega áfram ríkur þáttur í ut-
anrikisstefnu íslands. Óhjákvæmi-
itíga mun samstarfið þó breytast, rétt
eins og það hefur gert í tímans rás.“
-kaa
Halldór Blöndal
menntamálaráðherra
Samþiappaö
Halldór Blöndal
fjármálaráðherra
Halldór Blöndal
forsætisráðherra
vald
Halldór Blöndal
sjávarútvegs,- dóms-
og kirkjumalaráðherra
Halldór Blöndal
landbúnaðar- og
samgönguráðherra
Jóhanna Sigurðard.
heilbrigðis- og
tryggingaráðherra
Jóhanna Sigurðard.
viðskipta- og
iðnaðarráðherra
Halldór Blöndal þarf ekki að kvarta undan verkefnaskorti þessa dagana. Hann gegnir nú öllum ráðherraembættum
Sjálfstæðisflokksins. Hinir ráðherrarnir sitja þing Norðurlandaráðs í Helsinki. Þá hefur Jóhanna Sigurðardóttir verið
í svipaðri stöðu. Undanfarna daga hefur hún gegnt öllum ráðherraembættum Alþýðuflokksins. Þar eru ráðherrarn-
ir einnig á Norðurlandaráðsþingi. Jón Baldvin Hannibalsson hefur að vísu verið hérlendis en í leyfi frá störfum
vegna veikinda. Hann mun nú kominn til starfa á ný. Valdið hefur því safnast á fárra hendur að undanförnu.
Bamavemdarstarf úti á landsbyggðinni:
Barnavemdarnefndir
settar upp við vegg
„Það er vissulega erfitt að starfa í
barnavemdamefnd þar sem allir
þekkja alla. Þegar barnavemdar-
nefnd tekur á málum er hún sett upp
við vegg að því leyti að hún þarf að
taka ákvörðun sem felur í sér að
menn þurfa að dæma eða taka af-
stöðu,“ sagði séra Halldór Gunnars-
son í Holti undir Eyjafjöllum en hann
er formaður barnavemdamefndar í
sínum hreppi.
Guðrún Kristinsdóttir, sem skrifað
hefur doktorsritgerð um bama-
vemdarmál á íslandi, hefur sagt í
viðtali við DV að bamavemdar-
nefndir úti á landi ráði ekkert við
það starf sem þeim sé ætlað að inna
af hendi. Þær taki ekki á málum sem
þeim beri að hafa afskipti af þótt þær
viti af þeim.
Guðjón Bjamason, framkvæmda-
stjóri Bamavemdarráðs íslands,
hefur sagt að ráðið hafi beinlínis
þurft aö leggja fyrir barnavemdar-
nefnd úti á landi að gera tilteknar
ráðstafanir þar sem hún hafi ekki
gert það að eigin frumkvæði.
„Þessi mál geta verið erfið. Þau
geta verið með þeim hætti að fólk
vill sitja hjá sem lengst eða þar til
ekki verður komist undan því að
grípa inn í,“ sagði séra Halldór.
Hann kvaðst vilja benda á að
bamavemdarnefndimar í minni
sveitarfélögunum væru mjög van-
máttugar. Ekki sé á hreinu með
hvaða hætti þær geti kallað eftir fjár-
magni ef erfiðar ákvarðanir liggi fyr-
ir. I öðm lagi hafi þær ekki sjálf-
krafa aðgang að aðstoðarmönnum. í
þriöja lagi sé enginn tiltekinn staður
fyrir hendi sé um skammtímavistan-
ir að ræða. Það sé því mjög erfitt
fyrir nefndimar að leita sér aðstoðar.
„Bamaverndarráðið er einungis
ráðgefandi aðili fyrir nefndimar. En
þær verða sjálfar að taka ákvarðanir
í öllum málum. Slíkar ákvarðanatök-
ur em aldrei auðveldar.
Ég tel miklu eðlilegra að sveitarfé-
lögin sameinist á stærra svæði um
að skipa barnavemdamefndir með
þeim hætti að það sé einn fulltrúi úr
hverju sveitarfélagi. Síöan sé ein-
hvers konar kjamanefnd starfandi.
Hægt væri að ráða starfsmann í
hlutastarf eða heilt starf til að starfa
að þessum málum."
Salbjörg Nóadóttir, formaður
barnaverndamefndarinnar í Gmnd-
arfiröi, kvaðst ekki vita til þess að
nefndir úti á landsbyggðinni veigr-
uðu sér við því að taka á málum
vegna tengsla og kunningsskapar.
Hinu væri ekki aö neita að heppi-
legra væri að unnið væri á stærri
svæðum. Á þeim vettvangi væri til
að mynda auðveldara að ráða fagfólk
enella. -JSS
Tollskýrslumál:
m_«■ c
Vilhjálmur Egilsson, fram-
kvæmdastjóri Verslunarráðs og
þingmaður Siálfstæðistlokksins,
hefur sent flokksbróður sínunt,
Friðriki Sophussyni tjármálaráð-
herra, bréf um að eyðublöö Versl-
unarráðs fyrir tollskýrslur verði
tekin gild við tollafgreiðslu.
Verslunarráð hefur látíð prenta
eyðublöð fyrir tollskýrslur til að
mótmæla háu verði á tollskýrsl-
um hjá toiistjóra en hann selur
þær með yfir eitt þúsund prósent
álagningu.
í bréfi Vilhjálms tíl Friðriks
segir um eyðublöð Verslunar-
ráðs: „Ef þessi eyðublöð veröa
tekin gild og fyrirtæki getii al-
mennt útvegað sér sín eigin eyðu-
blöð sparar ríkið þann kostnað
sem eyðublaðagerð fylgir. Það
hlýtur að hafa verið eina mark-
miöið með þeirri gjaldtöku sem
hafin er fyrir eyðublöö hjá toUyf-
irvöldum."
Og ennfremur: „Margviöur-
kemit er að skýrar lagaheimildir
þurfa að vera tíl gjaldtóku eða
skattheiratu af hálfu ríkisvalds-
ins. í sjáifu sér má skUja það sjón-
armið aö seija eyðublöð á kostn-
aðarverði til að koma í veg fyrir
sóun á verömætum. En gjaldtaka
umfram það veröur að eiga sér
beinastoöílögum." -JGH
- börnm til sálfræöings
Bamaverndarnefnd Hafnar-
flarðar hefur ákveðið að fresta
úrskurði i barnavemdarmáU
vegna tveggja dætra Kolbrúnar
Matthiasdóttur og Ólafs Jónas-
sonar þar tíl stúlkurnar, sem eru
3 ára og 7 raánaða, hafa farið í
sálfræðigremingu hjá óháöum
aðila.
Mál 6 ára sonar hjónanna er
nú til rannsóknar hjá Bama-
vemdarráöi íslands og falUst hef
ur veriö á að úrskurði neíhdar-
innar, um að hann veröi settur á
fósturheimih, veröi ekki fi-am-
fylgt nema ráðiö komist að sömu
niðurstöðu og nefndin. Barna-
vemdamefndin felldi urskurð í
janúar um að dæturnar skyldu
teknar af heimiUnu en feUdu
hann aftur úr gUdi 4. febrúar síð-
‘*mm- -VÐ