Dagblaðið Vísir - DV - 05.03.1992, Síða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 05.03.1992, Síða 6
6 FIMMTUDAGUR 5. MARS 1992. Viðskipti Erlendir markaðir: Álverð komið upp fyrir viðmiðun Landsvirkjunar - verð á loðnumjöli á niðurleið aftur Álverö er komið upp fyrir neðri viömiðunarmörk um orkuverð í samningi Landsvirkjunar og Alu- suisse, eiganda íslenska álversins í Straumsvík. Þetta þýðir að á sama tíma og Alusuisse vill lægra orku- verð fyrir í sal á orkuverðið að hækka á næstunni miðað við álverð í heim- inum. í samningi Alusuisse og Landsvirkj- unar getur orkuverð ekki fariö niður fyrir 12,5 mill kwst. Það verð fæst j«gar verð á áli er um 1.250 dollarar tonnið. Verðið getur heldur ekki fariö upp fyrir 18,5 mill kwst. en þá er ál- verð um 2.200 dollarar tonnið. Verð á áli var í gær um 1.280 dollar- ar tonnið. Að undanfómu hefur ál- verð dansað í kringum 1.300 dollara múrinn. Útlit er fyrir meiri eftir- spum á áh á árinu og hækkandi verð þrátt fyrir að sjaldan eða aldrei hafi birgöir af áli verið jafnmiklar. Verð á áli féll um mitt sumar vegna mikils framboðs á álmörkuðum. í marga mánuði var álverðið fyrir neðan 1.250 dollara tonniö þannig að Landsvirkjun lá á þeim tíma í björg- unarnetinu og hrósaði happi yfir að hafa sett inn neðri mörk um orku- verð í samninginn. Hins vegar fór verð á áli upp fyrir 2.200 dollara tonnið á ámnum 1988 og 1989 þannig að á þeim tíma tapaði Landsvirkjun á að hafa efri mörk. ísal græddi hins vegar. Landsvirkjun á mikið umfram- framboð á raforku eða sem nemur heilli virkjun, Blönduvirkjun. Sam- kvæmt lögmálum virks markaðar, með marga kaupendur og seljendur, fellur verð á vörum við offramboö. Verð á íslenskri raforku hefur hins vegar hækkað vegna þess að kostn- aður við Blönduvirkjun er kominn inn í reikninga Landsvirkjunar. Af öðrum mörkuðum er það aö segja að dollarinn er sterkur, ekki síst eftir að fréttir berast um meiri hagvöxt í Bandaríkjunum í janúar en búist var við. Á olíumörkuðum eru mikil róleg- heit. Verð hefur verið mjög stöðugt undanfarnar vikur og verður engin breyting þar á í þessari viku. Hráol- ían Brent er núna á 17,47 dollara tunnan. Verð á loðnumjöli erlendis hefur heldur lækkað frá í síðustu viku. Það er núna um 325 sterlingspund tonnið á móti um 330 sterlingspundum í síð- ustu viku. Hins vegar hefur mjög lít- iö verið selt af mjöli frá íslandi síð- ustu daga. DV Yerðáerlendum mörkuðum Bensín og olia Rotterdam, fob. Bensín, blýlaust, .188$ tonnið, eða um.......8,5 ísl. kr. lítrinn Verð í síðustu viku Um..............187$ tonnið Bensin, súper...197$ tonnið, eða um.......8,9 ísl. kr. lítrinn Verð í síðustu viku Um...............197 tonnið Gasolía.........156$ tonnið, eða um.......7,9 ísl. kr. lítrinn Verð í síðustu viku Um..............160$ tonnið Svartolía........95$ tonnið, eða um.......5,3 ísl. kr. lítrinn Verð í siðustu viku Um................97$ tonnið Hráolía Úm............17,47$ tunnan, eða um...1.041 ísl. kr. tunnan Verð i siðustu viku Um............17,39$ tunnan Gull London Um..............350$ únsan, eða um...20.856 ísl. kr. únsan Verð i síðustu viku Um...............349$ únsan Ál London Um........1.280 dollar tonnið, eða um...76.275 ísl. kr. tonnið Verð í síðustu viku Um..........1.315 dollar tonnið Ull Sydney, Ástralíu Um.........7,0 dollarar kílóið eða um.....417 ísl. kr. kílóið Verðísiðustu viku Um.........6,7 dollarar kílóið Bómull London Um.............57 cent pundið, eða um.......76 ísl. kr. kílóið Verð í siðustu viku Um...............57 cent pundið Hrásykur London Um........203 dollarar tonnið, eða um...12.097 ísl. kr. tonnið Verð í síðustu viku Um.......199 dollarar tonnið Sojamjöl Chicago Um.......174 dollarar tonnið, eða um...10.369 ísl. kr. tonnið Verð i siðustu viku Um.......176 dollarar tonnið Kaffibaunir London Um..........61 cent pundið, eða um.......77 ísl. kr. kílóið Verð i síðustu viku Um...........65 cent pundið Verðáíslenskum vörum erlendis Refaskinn K.höfn., feb. Blárefur...........383 d. kr. Skuggarefur..........- d. kr. Silfurrefur..........- ,d. kr. BlueFrost............- d. kr. Minkaskinn K.höfn.,feb. Svartminkur.........92 d. kr. Brúnminkur.........135 d. kr. Rauðbrúnn..........150 d. kr. Ljósbrúnn (pastel).95 d. kr. Um...........325 dollarar tonnið Peningamarkaður INNLÁNSVEXTIR (%) hæst INNLÁN ÖVERÐTRYGGÐ Sparisjóðsbækur óbundnar 1-2 Landsbanki Sparireikningar 3ja mánaöa uppsögn 1,25-3 Sparisjóðirnir 6 mánaða uppsögn 2,25-4 Sparisjóðirnir Tékkareikningar, almennir 0,5 Allir Sértékkareikningar 1-2 Landsbanki VlSITÖLUBUNDNIR REIKNINGAR 6 mánaða uppsögn 2,75-3 Landsbanki 1 5-24 mánaða 6,75-7,25 Sparisjóðirnir Orlofsreikningar 5-5,5 Allir nema Islb. Gengisbundnir reikningar í SDR 6-8 Landsbanki Gengisbundnir reikningar í ECU 8,5-9 Landsb.,lslb. ÖBUNDNIR SÉRKJARAREIKNINQAR Vísitölubundin kjör, óhreyfðir. 3-3,5 Landsbanki Óverðtryggð kjör, hreyfðir 4,5-5,25 Landsbanki SÉRSTAKARVERÐBÆTUR (innan tlmabifs) . Vísitölubundnir reikningar 1.75-3 Landsb. Gengisbundir reikningar 1,75-3 Landsb. BUNDNIR SKIPTIKJARAREIKNINGAR Vísitölubundin kjör 6-6,5 Búnaðarbanki Óverötryggð kjör 6-6,5 Búnaðarbanki INNLENDIR GJALDEYRISREIKNINGAR Bandarlkjadalir 2,75-3,0 Allir nema Islb. Sterlingspund 8,25-8,7 Sparisjóðirnir Þýsk mörk 7,5-8,2 Sparisjóðirnir Danskar krónur 8,0-8,4 Sparisjóðirnir ÚTLÁNSVEXTIR (%) lægst ÚTLAN ÓVERÐTRYGGÐ Almennir víxlar (forvextir) 12,25-13,75 Búnaðarbanki Viöskiptavíxlar (forvextir)1 kaupgengi Almenn skuldabréf B-flokkur 13-14,25 Búnaðarbanki Viðskiptaskuldabréf1 kaupgengi Ailir Hlaupareikningar(yfirdráttur) 15-15,75 Islb. útlAn verðtryggð Almenn skuldabréf B-flokkur 9,75-10 Búnb.Sparisj. AFURÐALÁN Islenskar krónur 12,5-14,25 Islb. SDR 8.25-8,75 Landsbanki Bandaríkjadalir 6,0-6,75 Sparisjóðir Sterlingspund 11,9-12,75 Sparisjóðir Þýsk mörk 11,25-11,5 Búnðarbanki Húsnæðlslán 4,9 LKeYrissjóðxlán 5-9 Dráttarvextir 21,0 MEÐALVEXTIR Almenn skuldabréf mars 14,3 Verðtryggð lán mars 10,0 VÍSITÖLUR Lánskjaravlsitala febrúar 3198 stig Lánskjaravísitala mars 3198 stig Byggingavísitala mars 598 stig Byggingavísitala mars 187,1 stig Framfærsiuvísitala febrúar 160,4 stig Húsaleiguvisitala 1,1% lækkun 1. janúar VEROBRÉFASJÓÐIR HLUTABRÉF Sölugengl bréfa veröbréfasjóda Sölu- og kaupgengi að lokinni jöfnun: KAUP SALA Einingabréf 1 6,128 HÆST LÆGST Einingabréf 2 3,257 Sjóvá-Almennar hf. - 5,65 L Einingabréf 3 4,025 Armannsfell hf. - 2,40 V Skammtímabréf 2,039 Eimskip 5,05 K 5,80 V.S Kjarabréf 5,761 Flugleiðir 1,85 K 2,05 K Markbréf 3,097 Hampiöjan 1,50 K 1,84 K,S Tekjubróf 2,141 Haraldur Böðvarsson 2,00 K 3,10 K Skyndibréf 1,783 Hlutabréfasjóður VlB 1,04 V 1,10 V Sjóðsbréf 1 3,198 Hlutabréfasjóðurinn - 1,73 V Sjóðsbréf 2 2,940 Islandsbanki hf. - 1,73 F Sjóösbréf 3 1,924 Eignfél. Alþýðub. 1,25 K 1,70 K Sjóðsbréf 4 2,030 Eignfól. Iðnaöarb. 1,85 K 2,22 K Sjóðsbréf 5 1,735 Eignfél. Verslb. 1,15 K 1,48 K Vaxtarbréf 2,071 5 Grandi hf. 2,10 K 2,70 S Valbréf 1,9416 Olíufélagið hf. 4,50 K 5,00 V Islandsbréf 1,289 Olís 2,10 L 2,18 F Fjóröungsbréf 1,150 Skeljungur hf. 4,80 K 5,40 K Þingbróf 1,285 Skagstrendingur hf. 4,60 F 4,90 öndvegisbréf 1,265 Sæplast 6,80 K 7,20 K Sýslubréf 1,310 Tollvörugeymslan hf. 1,09 F 1,13 L Reiöubréf 1,243 Útgeröarfélag Ak. 4,50 K 4,80 L Launabréf • 1,025 Fjárfestingarfélagið 1,18 F 1,35 F Heimsbróf 1,169 Almenni hlutabréfasj. 1,10 F 1,1 5 F,S Auölindarbréf 1,04 K 1,09 K,S islenski hlutabréfasj. 1,15 L 1,20 L Síldarvinnslan, Neskaup. 3,10 L 3,50 L 1 Við kaup á viðskiptavlxlum og viöskiptaskuldabréfum, útgefnum af þriðja aðila, er miðað við sérstakt kaupgengi. K = Kaupþing, V = VIB, L = Landsbréf, F = Fjárfestingarfélagið, S = Veröbréfav. Sam- vinnubanka InrQán með sérkjörum íslandsbanki Sparileið 1 óbundinn reikningur. Úttektargjald, 0,20%. Innfærðir vextir tveggja síðustu vaxtatíma- bila lausir án úttektargjalds. Grunnvextir eru 5,0%. Verðtryggð kjör eru 3,0% raunvextir. Sparileið 2 Óbundinn reikningur. Úttektargjald, 0,15%, dregst af hverri úttekt. Innfærðir vextir tveggja síðustu vaxtatímabila lausir án úttektargjalds. Reikningurinn er í tveimur þrepum og ber stighækkandi vexti eftir upphæðum. Grunnvextir eru 5,25% í fyrra þrepi en 5,75% í öðru þrepi. Verðtryggð kjör eru 3,25% raunvextir í fyrra þrepi og 3,75 prósent raunvextir í öðru þrepi. Sparileið 3 óbundinn reikningur. óhreyfö innstæða í 12 mánuði ber 7,7% nafnvexti. Verðtryggð kjör eru 6,0% raunvextir. Úttektargjald, 1,25%, dregst ekki af upphæð sem staðið hefur óhreyfð í tólf mánuöi. Sparilelð 4 Bundinn reikningur í minnst 2 ár sem ber 6,75% verðtryggða vexti. Vaxtatímabil er eitt ár og eru vextir færöir á höfuöstól um áramót. Innfæróir vextir eru lausir til útborgunar á sama tíma og reikningurinn. Búnaðarbankjnn Gullbók er óbundin með 4,75% nafnvöxtum á óhreyfðri innstæðu. Verðtryggð kjör eru 4,8 prósent raunvextir. Metbók er með hvert innlegg bundið í 18 mánuöi á 6,5% nafnvöxtum. Verðtryggö kjör reikningsins eru 6,6% raunvextir. Landsbankinn Kjörbók er óbundin með 5,25% nafnvöxtum. Eftir 16 mánuöi greiöast 6,65% nafnvextir af óhreyfðum hluta innstæðunnar. Eftir 24 mánuði greiöast 7,25% nafnvextir. Verðtryggö kjör eru eftir þrepum 3,5%,4,9% og 5,5% raunvextir með 6 mánaða bindingu. Landsbók Landsbók Landsbankans er bundin 15 mánaöa verðtryggður reikningur sem ber 7,0% raunvexti. Sparisjóðir Trompbók er óbundinn reikningur með ekkert úttektargjald. Óverðtryggðir grunnvextir eru 4,5%. Verötryggðir vextir eru 3,0%. Sérstakur vaxtaauki, 0,5%, bætist um áramót við þá upphæð sem hefur staöiö óhreyfð i heilt ár. Þessi sérstaki vaxtaauki er 0,75% hjá 67 ára og eldri. örygglsbók sparisjóðanna er bundin í 12 mánuði. Vextir eru 6,0% upp að 500 þúsund krónum. Verö- tryggð kjör eru 6,0% raunvextir. Yfir 500 þúsund krónum eru vextirnir 6,25%. Verðtryggð kjör eru 6,25% raunvextir. Yfir einni milljón króna eru 6,5% vextir. Verötryggð kjör eru 6,5% raunvextir. Að binditlma loknum er fjárhæðin iaus I einn mánuð en bindst eftir þaö að nýju í sex mánuöi. Bakhjarler 24 mánaða bundinn verðtryggður reikningur meö 7,25% raunvöxtum. Eftir 24 mánuöi frá stofnun þá opnast hann og verður laus í einn mánuð. Eftir það á sex mánaða fresti.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.