Dagblaðið Vísir - DV - 05.03.1992, Blaðsíða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 05.03.1992, Blaðsíða 17
FIMMTUDAGUR 5. MARS 1992. 25 tu er • í r- r- 2, r- sl- ir r- /a ía 33 33 29 24 19 16 15 9 8 8 0 ó n li, ir ■k S aí V, i- in r- U 'S Iþróttir „Heðmn og Julius l^rllCci OkkllF / „Óheppnin hefur elt okkur við undirbúninginn fyrir B-keppnina í Austurríki og ástandið hefur verið hrikalegt. Menn haía bvorki getað slegist eða hent bolta á æfinguni en vonandi fer þetta að lagast og ekki seinna vænna," sagði Þor- bergur Aðalsteínsson landsliðs- þjálfari í samtali við DV í gær- kvðldi. Þorbergur hefur þurft aö horfa upp á leikmenn meiðast og aðrir sem hann reiknaði fastlega með hafa ekki gefið kost á sér. Ljóst er að Þorbergur getur ekkí stillt upp sínu sterkasta liði í einum ein- asta iandsleik fyrir B-keppnina og segir það í raun alit sem segja þarf um undirbúninginn. Spánskir skottulæknar álitu Július brotinn Nú er nær fullvíst að þeir Héðinn Gilsson og Júhus Jónasson munu leika alla leiki íslenska liðsins i Austurríki. Júhus meiddist illa á hendi á dögunum að því er talið var og spánskir skottulæknar álitu hann brotinn á þumalfingri og settu hann í gifs upp að oinboga. Þegar haxm kom til Islands á dög- unum var gifsið tekið og meiöslin skoðuð betur. Þá kom í þós að hð- band í þumalfingri hafði iosnað. Júhus er byrjaður að æfa með landshðinu en hefur ekki enn getað hent bolta. Þess verður þó ekki langt aö bíða. Eitt stig og Héðinn kemur á rnánudaginn Héðinn Gilsson og félagar hans í Dússeldorf eiga heimaleik í þýska handboltanum um næstu helgi og nægir hðinu eitt stig úr viðureign- inni til að losna við failkeppni. Miklar likur verða að teljast á því að Dússeldorf vinni leikinn eða nái i það minnsta öðru stiginu og þá kemur Héðinn til landsins á mánu- daginn. „Ég hef fengið þær upplýs- ingar að Dússeidorf eigi annað stig- ið vist þannig að ekkert virðist geta komið í veg fyrir að Héðhm leiki með í Austurríki. Það er auðvitað mikili styrkur að fá þá Héðin og Júhus i liðið en jáfn slæmt aðgeta ekki haft þá lengur í undirbúningn- um. Óheppnin hefur elt okkur og ég held að við höfum aldrei verið eins óheppnir á undirbúningstíma fyrir stórmót," sagði Þorbergur í gærkvöldi. Júlíus þarf að leika með Bidasoa 18. mars en verður síðan mættur til Austurríkis daginn eftir. Birgir frá í viku og Kristján að braggast Birgir Sigurðsson linumaður meiddist í Stykkishólmi á dögun- um og verður frá æfingum í eina viku, að sögn Þorbergs. Kristján Arason er óðum að ná sér eftir meiðsh á öxl og mun geta leikið af Mlum krafti í Austurríki. Þorbergur er mikill harðstjóri Þrátt fyrir landsleiki gegn Litháen í vikunni og leiki gegn Portúgal um helgina verður landsliðið í stífum æfingum. Liðið æfði allt að flórum tímum á dag leikdagana gegn Lit- háen og því ails ekki við góðum leik landshðsins að búast í þeim leikjum. Sömu sögu er að segja af leikjunum gegn Portúgal um næstu helgi. Landsliðið heldur til Akur- eyrar i fyrramálið, föstudagsmorg- un, og verður þá æft á Akureyrí. Um kvöldið verður ieikið gegn styrktu Akureyrarúrvali í íþrótta- hölhnni á Akureyri. Farið veröur til Reykjavíkur um kvöldið ogstrax á laugardagsmorgun verður farið til Selfoss þar sem ísland og Portú- gal leika fyrri leik sinn en sá síöari er á sunnudag. Þorbergur gefur leikmonnum þvi lítimi frið og mun liðið æfa mjög stift fram á miðviku- dag. Þá verður hægt á ferðinni og um næstu helgi fær landsliðiö frí frá handknattleik fi’am að B-keppn- inni sem hefst 19. mars og þá leikur íslandgegnHollandi. -SK NBA: Yfirburðir hjá Portland Átta leikir voru leiknir í banda- ríska körfuknattleiknum í nótt. Los Angeles tókst loksins að rétta úr kútnum efdr afleitt gengi upp á síð- kastið, aðeins tveir sigrar í síðustu tólf leikjum. Æsispennandi leikur var á milh Detroit Pistons og Indiana Pacers en Detroit sigraði eftir framlengingu. Portland Trailblazers heldur áfram á sigurgöngu, gjörsigraði Denver Nuggets á útivelh. Úrsht leikja í nótt urðu þessi: Boston - Orlando........125-100 76’ers - Atlanta........107-102 Detroit - Indiana.......110-107 Milwaukee - Charlotte...119-110 Denver - Portland.......100-129 Utah-SanAntonio.........102- 93 Lakers-New Jersey.......101- 92 Sacrmento - Cleveland...108-109 -JKS Þýskaland: Nokkurlið vilja fá eyðnipróf Svo kann að fara í framtíðinni að þeir leikmenn sem gerast at- vinnumenn í þýsku knattspym- unni þurfi að gangast undir eyðnipróf. Hreyfmg komst á mál- iö er leikmaður, sem var í þann veginn að skrifa undir samning hjá Dynamo Dresden, reyndist HlV-jákvæður. Flest liöin eru í þann veginn að taka upp eyðnipróf og má þar nefiia Bayem Munchen, Karls- ruhe, Bomssia Mönch- engladbach og Kaiserslautem. Fleiri hð íhuga eyðnipróf og er þaö margra áht að innan skamms tíma verði Öll þýsku knatt- spyrnuliöin farin að eyðmprófa væntarúega atvinnumenn sína. -SK Framfarir í tölvumálum UMFÍ Á dögunum undirrituðu Ungmennafélag íslands, Apple-umboðið og Menn og mýs h/f samning. Hann felur í sér rétt aðildarfélaga UMFÍ til þess að kaupa búnað frá Apple á sérstökum kjörum. Þá geta þau eignast fullkomið félagaforrit ásamt hugbúnaði fyrir íþróttamót og afrekskrár frá Mönnum og músum h/f. Á myndinni eru Pálmi Gíslason, formaður UMFÍ, til hægri og fulltrúi Apple að skrifa undir samninginn sem er metinn á 2,6 milljónir. Stjarnan til Austurríkis? - til undirbúnings fyrir úrslitakeppnina Miklar líkur eru á að handknatt- leikshð Stjömunnar úr Garðabæ fari til'Austurríkis síðar í þessum mán- uði th að búa sig undir úrshtakeppn- ina í 1. deild sem hefst 13. apríl. „Þaö bendir flest til þess í dag að við förum þessa ferð þann 21.-27. mars. Það hafa skapast góð tengsl á milli Stjömunnar og hðsins sem Ein- ar Einarsson Stjörnumaður lék með í Austurríki í fyrra og forráðamenn þess hðs em tilbúnir til að aðstoða okkur. Hugmyndin er að spila 5-6 leiki gegn austurrískum hðum, þar á meðal félaginu sem Bogdan Kow- alzcyk þjálfar og á móti ítölsku meist- uranum. Þessi ferð yrði góður undir- búningur fyrir úrshtakeppnina," sagði Eyjólfur Bragason, þjálfari Stjömunnar, við DV í gær. Stjarnan hafnaði í 8. sæti í deiidar- keppninni og mætir því deildar- og bikarmeisturum FH í 1. umferð úr- shtakeppninnar. -GH Vandræði Bayem halda áfram: Aumann dæmdur í bann Vandræði Bayern Múnchen í þýsku knattspyrnunni halda áfram. í gær var markvörður hðsins, Rei- mond Aumann, dæmdur í tveggja leikja bann af þýska knattspymu- sambandinu vegna brottvísunar sem hann fékk í leik gegn Köln um helg- ina. Aumann hefur htið getað leikiö á þessu tímabih vegna aðgerðar sem hann þurfti að gangast undir á hné. Aumann missir af leik Bayern gegn deildarmeisturum Kaiserslautem á laugardaginn. -ÞM Undanúrslit í bLkarkeppninni í blaki: Þróttarar skelltu ÍS „Það er alltaf gaman að vinna hefði leikið meö liðinu. Þróttarar ÍS-menn/‘ sagði Guðmundur E. gerðu andstæðingunum það hins Pálsson, betur þekktur sem vegar ljóst fyrir leikinn að þeir „Fomtni", eftir að Þróttarar höföu myndu kæra ef svo færi. innsiglaö 3-2 sigur sinn gegn stúd- IS-ingar vora greinilega ráðvilltir entum í Hagaskóla í gærkvöld. og þama varð það vel Jjóst hve Það er óhætt að segja að „gömlu mikinn þátt Fei á í velgengni hðs- brýnin" hafi gert útslagið í þessum ins. Þróttarar, sem nú verma leik. Fommi og Lárentsinus Ág- fimmtasætiðáttugóöanmöguleika ústsson, öðru naftú „Lassó“ fóru á á að vinna, 3-0, en voru klaufar og kostum í leiknum og sýndu að þeir því þurfti úrslitahrinu. Hún var hafa engu gleymt þó þeir dragi æsispennandi en „gönilú refirnirí* „meistaraflokksskóna" aðeins voru sterkari á endasprettinum og fi-am í bikarleíkjum nú orðið. Leif- uppskáru réttlátan sigur. ur Karðarson sýndi líka stórgóða Hrinumar fóm svo: 15-13, 15-7, takta. Ifjá ÍS átti Jón Ámason, fyrr- 8-15,11-15 og 15-12. um Þróttari, bestan leik en gömlu félögunum til happs fékk hann IS - HK 3-1 í kvennabikar sáralítið uppspil. Kvennaleikurinn var mjög jafh en HK-atúlkur misstu móðinn i íjórðu IS-menn ráövilltir án Fei hrinu (17-15,15-13, 14-16 og 15-8). Vafalítið heföu Þróttarar átt litla -gje möguleika ef Hou Xiao Fei þjálfari Sport- stúfar Handknattleiksdeild FH stendur fyrir bingói í félagsaðstöðu FH í Kaplakrika á sunnudaginn. Bingóið hefst klukkan 20 og verða margir góðir vinningar í boði. Coca Cola mót FH í 6. og 7. flokki Coca Cola mót FH í handknattleik verður haldiö helgina 20.-22. mars. Þar keppa 6. og 7. flokkur karla og 6. flokkur kvenna. Hverju félagi er heimilt að senda A-, B- og C-hð og verða veitt guh-, silfur- og bronsverðlaun fyrir sig- urvegara í hverjum flokki og gefnir eignarbikarar. Þátttökutil- kynningar þurfa að hafa borist fyrir 15. mars til Rósu í síma 652534. Námskeið hjá Fimleikasambandinu Fræðslunefnd Fim- leikasambands íslands stendur fyrir nám- skeiði fyrir þjálfara yngstu barnanna, þ.e. 3-10 ára, helgina 7.-8. mars, klukkan 9-13 báða dagana. Á námskeiðinu verður tekið fyrir hvernig vinna má með börn út frá tónhst, hreyf- ingu og tjáningu. Leiðbeinandi á námskeiðinu, sem haldið verður í íþróttahúsinu Digranesi í Kópa- vogi, verður Bára Lyngdal leik- ari. Skrifstofa FSÍ veitir ahar frekari upplýsingar. Haukar mæta KR-ingum í bikarkeppninni Stórleikur er í undan- úrshtum bikarkeppni karla í körfuboltanum í kvöld. Haukar fá þá KR í heimsókn í Hafnaríjörð og hefst leikurinn klukkan 20. Það er mikið í húfi því að sigurvegar- inn í leiknum leikur til úrshta í keppninni gegn Val eða Njarðvík sem leikur á morgun. Þá era tveir leikir í undanúrshtum í kvenna- flokki. Klukkan 20 leika ÍBK og ÍR og klukkan 21.30 eigast við Haukar og Njarðvík. Kristinn bestur á Olafsfirði Helgi Jónsson, DV, Ólafafirði: Kristinn Björnsson skíðamaður var í vikunni útnefndur íþrótta- maður Ólafsflarðar fyrir áriö 1991. Kristinn átti mjög gott íþróttaár. Hann varð íslands- meistari í stórsvigi en bestu afrek sín vann hann á norska meistara- mótinu þar sem hann varð í 6. sæti. Úrshtin í kjörinu urðu þannig: Flokkur 17 ára og eldri 1. Kristinn Bjömsson 2. Sigurgeir Svavarsson 3. Sigurbjörn Jakobsson 4. Matthias Sigvaldason 5. Ólafur Bjömsson Áfram erfiðleikar hjá Bæjurum Erfiðleikarnir halda áfram Lýá þýska knatt- spyrnuhðinu Bayern Múnchen. í gær var markvörður hðsins, Raimond Aumann, úrskurðaður í tveggja leikja bann vegna brottvísunar í leik gegn Köln um síðustu helgi. Ekki er ólíklegt að gamla kemp- an, Toni Schumacher, fylh skarð Aumanns eins og hann gerði fyrr í vetur eftir að Aumann meiddist. Magni og Höttur leika á laugardag Úrslitaleikur Magna og Hattar um laust sæti í 3. deildinni í knattspymu fer fram á sandgras- vellinum í Kópavogi á laugardag- inn og hefst klukkan 14. Sigurhð- ið, eftir framlengingu og víta- keppni ef með þarf, leikur í 3. deild í sumar en taphðið í 4. deild.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.