Dagblaðið Vísir - DV - 05.03.1992, Blaðsíða 20
FIMMTUDAGUR 5. MARS 1992.
28
Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11
Forþjöppur, varahlutir og viðgerðir.
Eigum eða útvegum fiesta varahluti í
vörubíla og vinnuvélar. I. Erlingsson
hf., Skemmuvegi 22 L, s. 670699.
Kistill, s. 46577 og 46590. Notaðir
varahl. í Scania, Volvo, M. Benz og
MAN. Einnig hjólkoppar, plastbretti,
fjaðrir o.fl. Útvegum notaða vörubíla.
Sendibílar
Nissan Vanette, árg. '86, með biluðum
gírkassa, fæst fyrir 60 þúsund stað-
greitt. Uppl. í síma 91-675043 e.kl. 20.
Lyftaxar
Notaðir lyftarar. Nú aftur á lager upp-
gerðir rafmagnslyftarar, lyftigeta
1000-2500 kg, árg. ’86-’89. Hagstætt
verð og greiðsluskilmálar. Einnig á
lager veltibúnaður. Útvegum fljótt
allar gerðir og stærðir af lyfturum.
Gljá hf„ sími 98-75628.
Bílaleiga
Bilaleiga Arnarflugs.
Allt nýir bílar: Peugeot 205, Nissan
Micra, VW Golf, Nissan Sunny, VW
Jetta, Subaru station 4x4, Lada Sport
4x4, Nissan Pathfinder 4x4. Hesta-
flutningabílar fyrir 3-8 hesta. Höfum
einnig vélsleðakerrur, fólksbílakerrur
og farsíma til leigu. Flugstöð Leifs
Eiríkssonar, sími 92-50305, og í Rvík
v/Flugvallarveg, sími 91-614400.
Á.G. bilaleigan, Tangarhöfða 8-12,
býður fjölda bifreiða, sjálfsk., beinsk.,
fólksbíla, stationbíla, sendibíla, jeppa,
5-8 m, auk stærri bíla. Bílar við allra
hæfi. Góðir bílar, gott verð. Lipur
þjónusta. Símar 685504/685544, hs.
667501. Þorvaldur.
SH-bilaleigan, s. 45477, Nýbýlavegi 32,
Kóp. Leigjum fólks- og stationbíla,
sendib., minibus, camper' jeppa, 4x4
pickup og hestakerrur. S. 91-45477.
BOar óskast
Bílar bilasala, Skeifunni 7, s. 673434.
Mikil eftirspurn eftir nýlegum bílum.
Vantar nýlega bíla á skrá og á stað-
inn. Höfum laust pláss fyrir nokkra
bíla í sýningarsal. Hafðu samband.
Við vinnum fyrir þig.
Afsöl og sölutilkynningar. Ertu að
kaupa eða selja bíl? Þá höfum við
handa þér ókeypis afsöl og sölutil-
kynningar á smáauglýsingadeild DV,
Þverholti 11, síminn er 91-632700.
Mikil sala, mikil eftirspurn eftir alls
konar bifreiðum, það er vel tekið á
móti þér. Bílasala Hafnarfjarðar,
Dalshrauni 1, sími 91-652930.
Óska eftir að kaupa bifreið á verðbilinu
150-200 þús. staðgreitt, ýmislegt kem-
ur til greina. Upplýsingar í síma
616969 e.kl. 18.
Bill, árg. ’91, óskast, helst Lancer.
Er með kr. 600.000 í útborgun. Uppl.
í síma 91-656885.
Óska eftir Daihatsu eða Toyota, árg.
’87-'88, lítið keyrðum, staðgreiðsla.
Uppl. í síma 91-79726 e.kl. 17.
P0K0N
- BLÓMAÁBURÐUR
LÍFSKRAFTUR BLÓMANNA
ÆLi/l/lENIA
Þvær og þurrkar á mettíma
Árangur í hæsta gæðaflokki
ÆU/I/IENIA
- engri lík
Rafbraut
Bolholti 4 - simi 681440
MODESTY
BLAISE
by PETER O’DONNELL
drawn by ROMERO
Modesty
RipKirby
... en
ekki fyrir
fullt og
allt...
Honum er færð vináttugjöf,
sem hann þakkar!
Og þeir virðast tala sama
tungumálið!
Hvutti
Nýi bíllinn minn er
alveg fullkominn!
Andrés
önd
Veistu af hverju það eru bara
öryggisbelti í framsætunum?
# *■ t>
5= ú-2/
C 1991 North Amenca Syndicalc. tnc AN Rights Reserved
.g>NAS/D>sir BUUS
Vegna þess að bílstjórinn er bara
tryggður! Er það ekki?
1D
4? rl> tf :
11
Móri
s
yaoe
Góð eiginkona á
skilið að maður
J\_gangi á ebir hennil,
©
En, en stingur GÓÐ
eiginkona af,
svona bara upp úr
þurru?!
\ \
\\ \. ^ ^ \
T\y\
W\\\v
V y.