Dagblaðið Vísir - DV - 05.03.1992, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 05.03.1992, Blaðsíða 25
FIMMTUDAGUR 5. MARS 1992. 33 Þruinað á þrettán Potturinn var 170 milljónir króna Þrátt fyrir góöan ásetning tókst engum tippara á íslandi að ná þrett- án réttum. Næst því komust átta tipparar með tólf rétta. Úrslit voru snúin á nokkrum leikjum. Tveir efstu leikirnir enduðu í útisigri og var ekki búist við því. Þá tapaði Old- ham heima fyrir Wimbledon. Alls seldust 1.114.392 raðir á ís- landi. Fyrsti vinningur var 47.914.680 krónur og skiptist milli 33 raða með þrettán rétta. Hver röð fékk 1.451.960 krónur. Annar vinningur var 30.168.580 krónur. 806 raðir voru með tólf rétta og fær hver röð 37.430 krónur. 8 rað- ir voru með tólf rétta á íslandi. Þriðji vinningur var 25.536.000 krónur. 7.980 raðir voru með ellefu rétta og fær hver röð 3.200 krónur. 176 raðir voru með ellefu rétta á ís- landi. Fjórði vinningur var 66.986.280 krónur. 71.262 raðir voru með tíu rétta og fær hver röð 940 krónur. 1.737 raðir voru með tiu rétta á ís- landi. Notkun getraunakerfa eykst Notkun á spamaðar- og útgangs- merkjakerfa hefur aukist töluvert á íslandi undanfarnar vikur. Ástæðan er sennilega aukin kynning á þeim átján kerfum sem eru á getrauna- seðhnum. Auk þeirra nota margir tipparar getraunakerfi, sérstaklega tölvutipparar. Notkun á einfóldum seðlum er um 1,8%, notkun á opnum seðlum 30,0%, tölvuvah 31,3%, sparnaðarkerfum 7,8%, útgangsmerkjakerfum 11,8% og PC tölvuraðir eru 17,3% af hehar- sölunni. Flestar PC-raðimar koma af sparn- aðar- eða útgangsmerkjakerfum þannig að heildarsala getraunakerfa er um það bh 36,9%. Fyrstu leikir „Æðstu deildar“ 15. ágúst Eftir mikh fundahöld í vetur hefur náðst samkomulag mihi The Foot- bah League (FL) og The Footbah dehd næsta ár, verða í Æðstu dehd- inni frá og með 15 ágúst undir stjórn FA, en hðin í 2., 3. og 4. deild verða stjóm undir stjórn FL. Liðin í Æðstu dehdinni verða 22 næstu þrjú keppn- istímabilin, en þá verður þeim fækk- að í tuttugu eða jafnvel 18. Liðin í hinum þremur dehdunum verða þá 24. Ein aðalástæða þessara skipulags- breytinga er sú að stóru félögin telja að þeim beri stærri hlutur af sjón- varps og auglýsingatekjum. Litlu fé- lögunum verða borgaðar skaðabæt- ur næstu árin, en hætt er við því að Association (FA) um stofnun „Æðstu deildar" (Premier League). Dehdarknattspyrna hefur verið spiluð undir merkjum FL hingaö til en Æösta dehdin verður sphuð undir merkjum FA, sem einnig stendur fyr- ir FA bikarkeppninni, elstu knatt- spymukeppni í heimi. Þau 22 hð, sem áttu að vera í 1. stóm félögin verði stærri og stærri en hin veikari minni og minni. Jafn- vel hefur verið talað um að stóru félögin geti tekið eitthvert minni fé- laganna í fóstur. Þau mál em enn á umræðustigi en ljóst að töluverðar breytingar eru framundan í Eng- landi. LÍKINDATAFLA U-merki 13 12 11 10 Líkur(%) 7 - - 48 144 100 6 - 8 32 80 42,8 6 - 8 28 68 28,6 6 - 4 20 76 28,6 5 1 5 22 58 14,3 5 1 4 10-18 32-52 42,8 5 - 1 16-20 50-58 42,8 4 - 3 13-15 34-42 19,9 4 - 2 9 24-28 31,4 4 - 1 7 34 17,1 4 - 1 6 26-30 31,4 3 - - 6 27 5,7 3 - - 5 22 8,6 3 - - 4 19 17,1 3 - - 3 16-18 59,9 3 - - 2 13 8,6 2 - - - 4-9 100 1 - - - 100 0 - " " 100 Mörg merki en veikt kerfi Öh sparnaðar- og útgangsmerkja- kerfin á getraunaseðhnum verða kynnt á hér á Þrumað á þrettán í vetur. Kerfin eru nefnd S- og Ú-kerfi á getraunaseðlinum. Merki hafa ver- ið sett á getraunaseðihnn neðar á síðunni en hkindatöflur og umsögn fylgja með. Nú verður kynnt út- gangsmerkjakerfið Ú-7-3-384. Ef þetta kerfi er notað er sett strik í reitinn við kerfið Ú-7-3-384. Munið einnig að setja strik í reitinn 13 LEIK- IR. Merkin á getraunakerfið eru sett í dálk A og útgangsmerkin í reit B, eins og á skýringargetraunaseðhn- um hér á síðunni. Sjö leikir eru meö þremur merkj- um, þrír leikir með tveimur merkj- um og sjö leikir með einu merki eða fastir. Alhr leikimir með þremur merkjum em með útgangsmerki. Útgangsmerkin em sett í dálk B. Útgangsmerki er eitt merki sem hefur meira ghdi en önnur þeirra þriggja merkja sem eru sett á leik- inn. Þessi merki spara raðir. Ef not- aður er opinn seðill með þremur merkjum á sjö leikjum og tveimur merkjum á þremur leikjum er sá seðhl 17.496 raðir. Sá seðill gefur allt- af jafnmarga rétta og merkin, sem koma upp á kerfinu, en útgangs- merkjakerfin gefa árangur eftir fjölda Ú-merkja. Ú-7-3-384 er veikt kerfi. Kosturinn við að nota kerfið er sá að mörg merki fást fyrir htinn pening. Ef fóstu leikirnir og fjögur eða fleiri útgangsmerki eru rétt finnst alltaf lágmark ein röð með tólf rétta. Líkur á þrettán réttum finnast einungis við 5 útgangsmerki rétt og eru 57,1%. Sjá nánar á líkindatöflunni. Þar sést hvað hvert útgangsmerki gefur mikl- ar líkur á vinningi. Leikir 10. leikviku laugardaginn Heima- ieikir síðan 1979 U J T Mörk S u Úti- leikir íðan 1979 Alls siðan 1979 U J T Mörk Fjölmiðlas pá > D -Q m C C £ £ C c 1 xF 3. O (Q D > i a 03 1 V) i is r- ú 5 u O 3 i •> .a < c o 1 ra 3 Samtals J T Mörk 1 X 2 1. Everton - Oldham 0 0 0 0-0 0 1 C 2- 2 0 1 0 2- 2 1 1 X 1 1 1 1 1 1 1 9 1 0 2. Luton - C. Palace 2 1 0 3- 1 0 3 1 5- 6 2 4 1 8- 7 2 2 2 2 X 2 1 X 1 X 2 3 5 3. QPR - Man. City 2 1 1 3- 3 0 2 3 3- 7 2 3 4 6-10 X X X 1 2 2 1 2 2 2 2 3 5 4. Sheff. Wed. - Coventry 1 3 2 6-9 2 0 4 5-11 3 3 6 11-20 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 10 0 0 5. Tottenham - Leeds 2 2 0 5- 3 2 3 0 5-2 4 5 0 10- 5 X 1 2 2 2 X 2 X 2 2 1 3 6 6. Wimbledon - Notts County 1 0 0 3-2 1 1 0 4-3 2 1 0 7- 5 1 1 1 1 1 1 X 1 1 1 9 1 0 7. Bristol Rvs - Blackburn 0 0 2 1-3 0 1 2 2- 7 0 1 4 3-10 2 2 2 2 2 2 X 2 X X 0 3 7 8. Charlton - Millwall 0 3 1 4- 7 0 2 3 5- 9 0 5 4 9-16 1 X 1 •1 X 1 1 1 1 X 7 3 0 9. Grimsby- Barnsley 3 0 3 7- 7 0 1 6 4-16 3 1 9 11-23 1 X X 1 1 1 1 X X 1 6 4 0 10. Newcastle - Brighton 2 1 0 5- 1 2 1 1 8-6 4 2 1 13- 7 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 10 0 0 11. Oxford - Swindon 0 2 1 5- 7 0 1 3 1-8 0 3 4 6-15 2 1 2 2 2 2 2 2 1 2 2 0 8 12. Plymouth - Derby 0 1 0 1- 1 0 0 1 2-4 0 1 1 3- 5 2 1 X 2 1 2 2 2 2 2 2 1 7 13. Wolves - Bristol City 2 0 0 7- 0 OJ, 1 1- 3 2 1 1 8-3 1 1 1 1 X 1 1 1 1 1 9 1 0 Viltu gera uppkast að þinni Rétt roð Staðan í 1. deild 30 10 31 9 31 10 30 10 30 9 30 8 31 9 32 31 30 30 30 31 31 28 28 29 30 29 31 30 29 (28- 9) (27-12) (24-13) (32-20) (23-13) (32-15) (23-13) (25-24) (20-24) (22-11) (22-16) (23-16) (31-27) (13-17) (27-23) 8 (17-17) 5 (16-10) 4 (19-17) 6 (18-20) 4 (17-13) 7 (11-24) 6 (12-17) Man. Utd...... Leeds ........ Man. City ... Sheff. Wed. ... Liverpool .... Arsenal ..... Aston Villa . Chelsea ..... C. Palace.... Everton ,...i. Norwich ..... Wimbledon .... Oldham ...... QPR ......... Nott’m Forest Tottenham .... Coventry .... Sheff. Utd... Notts County Luton ....... Southampton West Ham .... 2 10 6 5 3 8 3 5 3 8 2 10 5 8 4 12 5 7 4 8 (23-13) (28-12) (21-22) (17-21) (12-14) (19-20) (12-22) (16-22) (22-27) (17-23) (18-25) (13-20) (14-23) (17-19) (15-19) (19-19) (12-19) (25-33) (12-20) ( 8-42) (17-21) (14-26) 51-22 62 55-24 61 45-35 53 49-41 53 35-27 49 51-35 44 35- 35 42 41- 46 42 42- 51 41 39-34 40 4041 40 36- 36 38 45-50 37 30-36 36 42-42 35 36-36 35 28-29 34 44-50 34 304 0 29 25- 55 29 2045 28 26- 43 27 Staðan í 2. deild 3 6 33 13 33 8 32 11 1 34 10 3 30 10 5 32 7 2 32 9 3 32 11 4 32 10 34 7 33 7 31 7 33 8 32 6 34 8 7 6 5 6 7 4 1 (34-11) 3 (26-12) 3 (29-15) 4 (30-18) 0 (23- 6) 34 29 31 34 32 34 32 8 33 34 (21-17) (26-13) (28- 8) (29-19) (21-21) (23-23) (22-17) (28-15) (22-21) (21-20) (29-25) (20-15) (16-18) (31-24) (20-16) (17-21) (18-17) (28-23) (30-28) Blackburn .... 5 Cambridge.....8 Ipswich .......5 Southend ......5 Middlesbro' .... 5 Derby .........8 Leicester.....6 Portsmouth Swindon .... Charlton .. Millwall .. Wolves .... Sunderland Grimsby ... Barnsley .. Bristol Rvs . Tranmere .... Watford ... Newcastle . Bristol City Port Vale ... Plymouth ... Oxford .... Brighton .. 6 (19-20) 4 (23-19) 4 (21-20) 7 (18-22) 8 (14-22) 4 (21-18) 8 (16-26) 9 (15-26) (23-20) (20-20) (29-29) (19-19) 12 (19-31) 7 (18-26) 8 (15-24) 11 (12-29) 5 (10-16) 8 (17-20) 11 (18-39) 10 (14-34) 8 (15-23) 12 (14-31) 11 (19-31) 10 (14-27) 53-31 62 49- 31 58 50- 35 57 48- 40 53 37-28 52 42-35 51 42- 39 51 43- 34 50 52-39 49 41-41 49 52-52 46 41-36 43 47-46 43 40- 47 42 3644 41 41- 54 40 30-31 39 33- 38 36 49- 63 36 34- 50 35 32-44 34 32-48 34 47-54 33 44- 55 33 \m öö m \m m m IS IM! iái ■ S 00 mm m ð m öd \m m s LZJ IB ■§y§£Si ! Lxj GD m\ s m m si m m m lu SBJJi co □:.] [x J DÐ □:i m œj lhœiœj. LUlítS [.□ Lö tu m mj s3 LD IJl Qj lIj CS ŒJ ld mpo l.d œj m cfjj B m mmjrj m m m im í.xj m ŒJ Œ! SJ m s.x] íi] t Dj LIJ Œj 2 m œi m 3 dij m Œi 4 m m œi s 1 LIj 6 rr ÖJ m Œ! □0 S Œ) ld dd m Qj m Œj m m Œi m txj m d..i m Ei 7 iii sj m s □:i tfi □□ s L.D CS Œ)io líj DD ŒJ ii m öo œji2 DD CIJ m [xi œ1 m Œ3 m □ ES ŒJt3 TÖLVU- OPINN 13 FJÖLDI VAL SEÐILL LEIKIR VIKNA □ 5*3 m TÖLVUVAL - RAÐIR [ 10 j j <10 j ŒJ Œi DE! m □ m □ a □ 7-C-36 [ZN-0-54 S-KERFl 3 KgRFI FÆRIST BHOONGU I ftóO A. r~l 0-10-128 [□ 5-5ÆBS □ 4-4*144 □ 6-2-324 O 8-0-162 □ 2-2-486 Ú-KEHFI 0 - KEflFI F*R|ST I RðO A.ENÚ M6HKIN i RðB E. ■ □ 60 30 ■ □ 5 3-128 6 0-161 1017-3-384 O 8-3-520 O 7-2-67« □ 7-0 039 □ 8 2 1417 r i 10 0-1653 FÉLAGSNÚMER ■ □ smsmŒjmmaa ■ m m œi m □ m íjj □ ix! m ■ [QEiŒjmmEimmsB ■ ■ HÓPNÚMER ' mmmmmmŒimmci] mmsmmmmLnixm •; - m m m m m œj œj m œj □ :

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.