Dagblaðið Vísir - DV - 05.03.1992, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 05.03.1992, Blaðsíða 31
FIMMTUDAGUR 5. MARS 1992. Sviðsljós „Pabbi varaði mig við að verið gæti að ég yrði atvinnulaus stóran hluta ársins í þessum bransa, en hann er hins vegar mjög ánægður með að ég skuli vera að gera eitthvað sem ég hef gaman af,“ sagði Deborah Moore, dóttir leikarans Rogers Mo- ore í nýlegu viðtali. Deborah er 28 ára og virðist aö ein- hveiju leyti hafa erft leikhæfileika foður síns sem frægur er orðinn íyr- ir hlutverk sitt sem James Bond því hún er þegar farin að leika í sápuó- perum í henni Ameríku. Hún er nýskilin við enskan við- skiptafræðing, Jeremy Green, og get- ur þvi einbeitt sér að framanum í kvikmyndaheiminum. Mörgum þykir kúnstugt að í stað þess að kalla sig Deborah Moore not- ar hún af einhveijum ástæðum leik- aranafnið Deborah Barrymore. Kannski hún hafi áhyggjur af því að komast áfram á frægð föður síns. Deborah Moore, dóttir hins þekkta James Bond leikara Rogers Moore. Kjötkveðjuhátíðin í Rio de Janeiro stendur enn og að sjálfsögðu lætur sjálfur konungur hátíðarinnar, Rei Momo, sig ekki vanta. Hér dansar hann trylltan dans við klæðskipting á tindi fjallsins Sugar-Loaf sem er einn helsti við- komustaður þeirra ferðamanna sem fara til Rió. Símamynd Reuter Fjölmidlar Merkileg uppákoma varð í Þjóð- arsálinni á Rás 2 í gær. Trúverðugir heimildarmenn höfðu sagt umsjón- annönnum þáttarins að Arai John- sen alþingismaður hefði hreint ekki verið að sinna erindum þingsins út um borg og bý þegar Matthí as ýtti fyrir hann á atkvæðahnappinn. Onei, Árni heföi verið að spila fót- bolta við gamia vinnufélagaúti í KR-heimlli. Var þessu ljóstrað upp íþættinum. Svo gerist það að skyndilega er „fótboltakappinn“ kominn á línuna, heldur gustmikill.Hann hrakti þessar sögur, fékk afsökunarbeiöni frá umsjónarmamn og svo var sett plata á fóninn. Það var fyrst þá sem rann upp fyrir mér hversu mikill máttur tónlistarinnar getur verið : þegar binda þarf skyndiiega enda á öþtegilég atvik í beinni útsendingu.; Fréttamöimum ríkissjónvæ-psins. er stýrðu þættinum „Tæpitungu- laust" í gærkvöldi, tókst vel upp. i Þeir voru með Steingrím Her- mannsson í heimsókn en hann er ekki sá auðveldasti þegar um er að ræða spumingar og stutt svör. Steingrimur er nefnilega þeimar náttúru að hann getur talaö enda- laust, ekkert frekar um það sem spurt er um. En fréttamennirnir sáu viö honum i gærkyöldi og héldu honum viö efiiið. Ötkoman varö ágætur þáttur þar sem svara varð þeim spurrúngum sem bomar vpm fram. Bíómyndin í gær stóð fyrir sínu, þótt nokkuð sé komin til ára sinna. Þama var valinn raaður í hveiju rúmí og þráðurinn æsispennandi. Þama sannast enn og einu sinni að betra er aö sýna gamlar, sígildar myndir heldur en einhverjar nýrri sem eru hundlélegar. Jóhanna S. Sigþórsdóttir MARGFELDI 145 PÖNTUNARSÍMI ■ 653900 EFST Á BAUGI: ÍSLKN'SKA ALFRÆÐI ORDAUÖKIX Stelnbock, John 1902-68: bandar. rit- höf. Skáldsögur S bera vitni um sam- kennd með smælingjum þjóðfélagsins og lýsa oft lífi öreigalýðs til sveita á tímum heimskreppunnar; öðlaðist fyrst viðurkenningu fyrir Tortilla Flat (1935; ísl. Kátir voru karlar 1939) Of Mice and Men (1937; kvikm. 1937; ísl. Mýs og menn 1943) er um óvenju- legt samband tveggja farandverka- manna í leit að varanlegu heimili, The Grapes of Wrath (1939; kvikm. 1940; ísl. Þrúgur reiðinnar 1943) telst til meistaraverka bandar. bókm. Þar er lýst uppflosnuðum bændafjölskyld- um úr Miðríkjunum og búrferlaflutn- ingum þeirra til Kaliforníu, fyrirhe- itna landsins, þar sem bíður þeirra arðrán og örbirgð. Af síðari sögum S má nefna Cannery Row (1945; ísl. Ægisgata 1947), The Pearl (1947; ísl. Perlan 1947) og ættársagan East of Eden (1952; kvikm. 1955); hlaut bók- menntaverðlaun Nóbels 1962. EKKI FRÉTTIR Haukur Hauksson hinn kunni fréttahaukur Ekki klukkan fimm á Rás 2 Missið ekki af þvi sem þið vissuð ekki að þið þyrftuð ekki að vita Ekki fréttir Alltaf ferskar fm 90.1 Bjarni Dagur Jónsson mónudaga til föstudaga LANDSSIMINN ENGUM ÖÐRUM LÍKUR Reyniö þaö sjálf og takiö þátt í umrœöunni. Síminn er 67 11 11 milli kl. 18.00 og 19.00. 989 BYLGJAN GOTT ÚTVARP! 39 Veður Suðvestan- og sunnanátt um allt land, allhvöss eða hvöss suðvestan- og vestanlands I fyrstu en lægir töluvert þegar liður á daginn. I öðrum landshlutum verður víðast hvar stinningskaldi. Sunnan- og vest- anlands verða él en úrkomulaust og jafnvel bjart- viðri norðan- og austanlands. Veður fer heldur kóln- andi. Akureyri léttskýjað 3 Egilsstaðir léttskýjað 2 Keflavíkurflugvöllur skýjað 1 Kirkjubæjarklaustur snjóél 1 Raufarhöfn léttskýjað 1 Reykjavík snjóél 1 Vestmannaeyjar úrkoma 2 Bergen skýjað 7 Helsinki alskýjað -2 Kaupmannahöfn súld 5 ósló þoka 1 Stokkhólmur skýjað -4 Þórshöfn hálfskýjað 7 Amsterdam þoka 5 Barcelona alskýjað 10 Berlín lágþokubl. 5 Chicago alskýjað 7 Feneyjar þoka 4 Frankfurt þokumóða 1 Glasgow súld 8 Hamborg þokumóða 7 London mistur 6 LosAngeles alskýjað 15 Lúxemborg þokumóða 4 Malaga þokumóða 10 Mallorca þokumóða 11 Montreal iéttskýjað -8 New York heiðsidrt 4 Nuuk snjókoma -10 Paris þokumóða 17 Róm þokumóða 9 Valencia þokumóða 11 Vín heiðskírt 2 Winnipeg alskýjað 2 Gengið Gengisskráning nr. 45. - 5. mars 1992 kl. 9.15 Eining Kaup Sala Tollgengi Dollar 59,790 59,950 58,800 Pund 102,809 103,084 103,841 Kan. dollar 50,326 50,461 49,909 Dönskkr. 9,2251 9,2498 9,2972 Norsk kr. 9,1269 9,1513 9,1889 Sænsk kr. 9,8686 9,8950 9,9358 Fi. mark 13,1147 13,1498 13,1706 Fra. franki 10,5213 10,5495 10,5975 Belg. franki 1,7388 1,7435 1,7503 Sviss. franki 39,2014 39,3063 39,7835 Holl. gyllini 31,7837 31,8688 31,9869 Þýskt mark 35,7649 35,8606 36,0294 It. líra 0,04774 0,04786 0,04795 Aust. sch. 5,0831 5,0967 5,1079 Port. escudo 0,4160 0,4171 0,4190 Spá. peseti ■0,5684 0,5699 0,5727 Jap. yen 0,45236 0,45357 0,45470 írskt pund 95,598 95,854 96,029 SDR 81,5512 81,7694 81,3239 ECU 73,2158 73,4118 73,7323 Sfmsvari vegna gengisskráningar 623270. Fiskmarkaðimir Faxamarkaður 4. mars seldust alls 67,029 tonn. Magn í Verð í krónum tonnum Meðal Lægsta Hæsta Þors., smár, ósl. 0,015 61.00 61,00 61,00 Blandað 0,015 33,00 33,00 33,00 Hnýsa 0,039 30,00 30,00 30,00 Hrogn 0.165 145,00 145,00 145,00 Karfi 1,517 45,00 45,00 45,00 Keila 0,180 55,00 55,00 55,00 Langa 0,951 82,00 82,00 82,00 Lúða 0,065 573,46 390,00 755,00 Lýsa 0,020 65,00 65,00 65,00 Rauðmagi 0,055 150,00 150,00 150,00 Skarkoli 0,120 104,69 103,00 110,00 Skötuselur 0,017 225,00 225,00 225,00 Steinbítur 0,289 59,06 59,00 60,00 Steinbítur, ósl. 2,250 53,36 53,00 56,00 Þorskur, sl. 4,729 111,76 108,00 115,00 Þorskflök 0,046 170,00 170,00 170,00 Þorskur, smár 0,076 90,00 90,00 90,00 Þorskur, ósl. 22,422 91,64 87,00 96,00 Ufsi 30,980 54,88 47,00 56,00 Undirmál. 0,114 64,61 62,00 73,00 Ýsa.sl. 2,121 132,83 92,00 142,00 Ýsa, ósl. 0,842 124,83 108,00 148,00 Fiskmarkaður Hafnarfjarðar 4. mars seldust alls 88,375 tonn. Smáþorskur, ósl. 0,071 65,00 65,00 65,00 Lúða, ósl. 0,080 598,69 590,00 615,00 Blandað, ósl. 0,095 48,68 40,00 51,00 Smáufsi 1.503 40,00 40,00 40,00 Ufsahrogn 0,169 10,00 10,00 10,00 Ýsa.ósl. 0,531 118,10 83.00 125,00 Lúða 0,052 594,25 590,00 595,00 Keila 0,321 56,00 56,00 56,00 Ufsi.ósl. 0,028 35.00 35,00 35,00 Þorskur, ósl. 14,582 94,19 75,00 114,00 Þorskur, ósl. 0,252 60,00 60,00 60,00 Koli 0,011 100,00 100,00 100,00 Ufsi 28,430 55,20 47,00 57,00 Karfi 0,786 40,00 40,00 40,00 Smárþorskur 0,775 85,00 85,00 85,00 Þorskur 32,682 110,97 99,00 117,00 Steinbítur, ósl. 0,965 53,79 53,00 66,00 Langa 0,309 85,00 85,00 85,00 Keila, ósl. 0,659 50,00 50,00 50,00 Ýsa 5,466 141,17 83,00 153,00 Hrogn 0,607 155,00 155,00 155,00 Fiskmarkaður Suðurnesja 4. mars seldust alls 73,127 tonn. Þorskur, sl. 0.836 88,28 50,00 90,00 Ýsa,sl. 0,557 131,97 70,00 136,00 Þorskur, ósl. 48,124 100,28 66,00 110,00 Ýsa, ósl. 2,902 122,74 70,00 128,00 Ufsi 17.286 45,66 38,00 50,00 Karfi 0,654 60,00 60,00 60,00 Langa 0,202 69,13 63.00 70,00 Keila 0,500 44,00 44,00 44,00 Steinbítur 0,212 54,46 53,00 56,00 Ósundurliðaó 0,142 40,61 20,00 53,00 Lúða 0,011 700,00 700,00 700,00 Skarkoli 0,231 80,78 56,00 86,00 Sandkoli 0,425 35,00 35,00 35,00 Grásleppa 0,057 25,00 25,00 25,00 Rauðmaqi 0,188 106,97 97,00 110,00 Undirmþ. 0,489 70,65 67,00 75,00 Steinb/Hlýri 0,300 54,00 54,00 54,00

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.