Dagblaðið Vísir - DV - 12.03.1992, Síða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 12.03.1992, Síða 6
6 FIMMTUDAGUR12. MARS 1992. Viðskipti Loðnukvóti fæst ekki keyptur núna - dollarinn upp fyrir 60 króna murinn VerðáerEendum mörkuðum Bensín og olía Rotterdam, fob. Þrátt fyrir að Islendingar moki upp loðnu þessa dagana hefur verð á loðnumjöli og loðnulýsi haldist svo til óbreytt síðustu vikuna. Lítiö hefur verið um sölur á loðnu- mjöli og loðnulýsi undanfarið. Loðnuframleiðendur telja hins vegar að með auknu framboði frá íslandi eigi verðið eftir að lækka á næst- unni. Verð á loðnumjöli er núna um 325 sterlingspund tonnið og loðnulýsi um 330 dollarar. íslendingar voru búnir að veiða í gær yfir 540 þúsund tonn af loðnu af um 700 þúsund tonna loðnukvóta á haust- og vetrarvertíðinni. Frá ára- mótum hafa veiðst um 480 þúsund tonn. Mörg loðnuskip, sérstaklega á Austfjörðum, eru að verða búin með loðnukvótann. Þau skip sem eiga eft- ir kvóta eru fyrst og fremst frá út- gerðarstöðum á suðvesturhorninu, eins og frá Vestmannaeyjum, Grindavík og Akranesi. Verð á loðnukvóta hefur verið um 400 krónur fyrir tonnið. Hins vegar fæst enginn loðnukvóti keyptur þessa dagana. Sumir sjómenn telja núna að ver- tíðin sé að verða búin. Að aðeins um hálfur mánuður sé eftir af henni og að þau skip sem eiga mestan kvóta eftir nái ekki að veiða hann allan á þeim tíma sem er eftir. Þeir sömu telja að þótt sjávarút- vegsráðherra leyfði frjálsar veiðar á 100 þúsund tonnum af loðnu muni heildarveiðin á vertiðinni ekki ná 700 þúsund tonnum. Yfir í dollarann. Þessa vikuna vek- ur athygli að dollarinn er kominn upp fyrir 60 króna múrinn. Hann var í gær á 60,11 krónur. Ástæðan er al- menn trú manna á fjörkipp í at- vinnulífi Bandaríkjamanna á þessu ári þrátt fyrir að atvinnuleysi hafi mælst meira í febrúar en búist var við. Verð á olíu er enn nokkuð lágt. Hráolían Brent er á um 17,57 dollara. Verð á áli hefur aðeins lækkað frá því í síðustu viku. Framboð á áh heldur áfram að aukast og nú eru Rússarnir farnir að fleyta áh á mark- aðinn. Ekkert ál barst frá Rússlandi fyrstu tvo mánuðina. Hlutabréfavísitalan HMARK stendur í stað enn eina vikuna. Sára- lítið Uf er á hlutabréfamarkaðnum hér innanlands þótt borið hafi á hreyfingu vegna aðalfunda margra stórfyrirtækja á næstunni. Þannig kom smákippur fyrir aðalfund Eim- skips í síðustu viku. Bensín, blýlaust, .188$ tonnið, eða um..........8,6 ísl. kr. lítrinn Verð í síðustu viku Um..................188$ tonnið Bensin, súper,......192$ tonnið, eða um..........8,7 ísl. kr. lítrinn Verð í síðustu viku Um...................197 tonnið Gasolía.............158$ tonnið, eða um..........8,0 ísl. kr. lítrinn Verð í síðustu viku Um................156$ tonnið Svartolía.........97$ tonnið. eða um 5,4 ísl. kr. lítrinn Verðísíðustu viku Um 95$ tonnið Hráolía Um 17,57$ tunnan, eða um.... ..1.056 ísl. kr. tunnan Verð í síðustu viku Um 17,47$ tunnan Gull London Um...............349$ únsan, eða um...20.978 ísl. kr. únsan Verðísíðustu viku Um...............350$ únsan Ál London Um........1.267 dollar tonnið, eða um...76.159 ísl. kr. tonnið Verðísíðustuviku Um..........1.280 dollar tonnið Ull Sydney, Ástralíu Um.........7,0 dollarar kílóið eða um......417 ísl. kr. kílóið Verð í siðustu viku Um..........6,7 dollarar kílóið Bómull London Um.............55 cent pundið, eða um.......76 ísl. kr. kílóið Verð í síðustu viku Um...............57 cent pundið Hrásykur London Um........207 dollarar tonnið, eða um...12.097 ísl. kr. tonnið Verð i síðustu viku Um........203 dollarar tonnið Sojamjöl Chicago Um........176 dollarar tonnið, eða um...10.579 ísl. kr. tonnið Verð i siðustu viku Um........174 dollarar tonnið Kaffibaunir London Um.............55 cent pundið, eða um.......73 ísl. kr. kílóið Verð í síðustu viku Um...............61 cent pundið Verðáíslenskum vörum erlendis Refaskinn K.höfn.,feb. Blárefur...........383 d. kr. Skuggarefur..........- d. kr. Silfurrefur.........- .d. kr. Blue Frost...........- d. kr. Minkaskinn K.höfn.,feb. Svartminkur.........92 d. kr. Brúnminkur.........135 d. kr. Rauðbrúnn..........150 d. kr. Ljósbrúnn (pastel)..95 d. kr. Peningainarkaður INNLÁNSVEXTIR <%) hæst INNLANOVERÐTRYGGÐ Sparisjóðsbækur óbundnar 1-2 Landsbanki Sparireikningar 3ja mánaða uppsögn 1,25-3 Sparisjóðirnir 6 mánaða uppsögn 2,25-4 Sparisjóðirnir Tékkareikningar, almennir 0,5 Allir Sértékkareikningar 1-2 Landsbanki VlSITÖLUBUNDNIR REIKNINGAR 6 mánaða uppsögn 2,75-3 Landsbanki 1 5-24 mánaða 6,75-7,25 Sparisjóðirnir Orlofsreikningar 5-5,5 Allir nema islb. Gengisbundnir reikningar í SDR 6-8 Landsbanki Gengisbundnir reikningar í ECU 8,5-9 Landsb.,lslb. ÓBUNDNIR SÉRKJARAREIKNINGAR Vísitölubundin kjör, óhreyfðir. Óverðtryggð kjör, hreyfðir 3-3,5 4,5-5,25 Landsbanki Landsbanki SÉRSTAKAR VERÐBÆTUR (mnan tlmabils) Vísitölubundnir reikningar Gengisbundir reikningar 1,75-3 1,75-3 Landsb. Landsb. BUNDNIR SKIPTIKJARAREIKNINGAR Vísitölubundin kjör Óverötryggð kjör 6-6,5 6-6,5 Búnaðarbanki Búnaðarbanki INNLENDIR GJALDEYRISREIKNINGAR Bandaríkjadalir Sterlingspund Þýsk mörk Danskar krónur 2,75-3,0 8,25-8,7 7,5-8,2 8,0-8,4 Allir nema Islb. Sparisjóðirnir Sparisjóðirnir Sparisjóðirnir ÚTLÁNSVEXTIR (%) lægst ÚTLAN ÓVERÐTRYGGÐ Almennir víxlar (forvextir) Viöskiptavlxlar (forvextir)1 Almenn skuldabréf B-flokkur Viöskiptaskuldabréf1 Hlaupareikningar(yfirdráttur) 12,25-1 3,75 kaupgengi 1 3-14,25 kaupgengi 1 5-1 5,75 Búnaöarbanki Búnaðarbanki Allir Islb. útlAnverðtryggð Almenn skuldabréf B-flokkur 9,75-10 Búnb.,Sparisj. AFURÐAtÁN Islenskar krónur 12,5-14,25 Islb. SDR 8,25-8,75 Landsbanki Bandaríkjadalir 6,0-6,75 Sparisjóðir Sterlingspund 11,9-1 2,75 Sparisjóöir Þýsk mörk 11,25-11,5 Búnöarbanki Húsnœðlslán Ufevrissjóðslán Dráttarvaxtir 4,9 5-9 MEÐALVEXTIR Almenn skuldabréf mars 14,3 Verðtryggð lán mars 10,0 VÍSITÖLUR Lánskjaravísitala febrúar 31 98 stig Lánskjaravísitala mars 31 98stig Byggingavísitala mars 598 stig Byggingavísitala mars 187,1 stig Framfærsluvísitala mars 160,6 stig Húsaleiguvísitala 1,1% lækkun 1. janúar VERÐBR6FASJÓOIR Sölugengi bréfa veröbréfasjóða HiuyAántf Sölu- og kaupgengi aö lokinni jöfnun: KAUP SALA Einingabréf 1 6,135 Sjóvá-Almennar hf. 5,05 5,65 Einingabréf 2 3,260 Ármannsfell hf. 1,90 2,15 Einingabréf 3 4,030 Eimskip 4,77 5,14 Skammtímabréf 2,041 Flugleiöir 1,90 2,10 Kjarabréf 5,770 Hampiðjan 1,30 1,63 Markbréf 3,103 Haraldur Böðvarsson 2,85 3,10 Tekjubréf 2,143 Hlutabréfasjóður VlB 1,04 1,10 Skyndibréf 1,784 Hlutabréfasjóðurinn 1,60 1,68 Sjóösbréf 1 2,941 Islandsbanki hf. 1,61 1,74 Sjóðsbréf 2 1,925 Eignfél. Alþýðub. 1,58 1,71 Sjóðsbréf 3 2,031 Eignfél. Iðnaðarb. 2,12 2,29 Sjóðsbréf 4 1,735 Eignfél. Verslb. 1,41 1,53 Sjóðsbréf 5 1,222 Grandi hf. 2,60 2,80 Vaxtarbréf 2,0722 Olíufélagiö hf. 4,40 4,90 Valbréf 1,9422 Olis 1,78 2,00 islandsbréf 1,291 Skeljungur hf. 4,80 5,45 Fjóröungsbréf 1,152 Skagstrendingur hf. 4,65 5,05 Þingbréf 1,287 Sæplast 3,24 3,44 öndvegisbréf 1,267 Tollvörugeymslan hf. 1,04 1,09 Sýslubréf 1,312 Útgerðarfélag Ak. 4,25 4,60 Reiðubréf 1,245 Fjárfestingarfélagiö 1,18 1,35 Launabréf 1,026 Almenni hlutabréfasj. 1,10 1,15 Heimsbróf 1,164 Auðlindarbróf 1,04 1,09 Islenski hlutabréfasj. 1,15 1,20 Sfldarvinnslan, Neskaup. 3,10 3,50 1 Við kaup á viðskiptavíxlum og viðskiptaskuldabréfum, útgefnum af þriðja aðila, er miðað við sérstakt kaupgengi. K = Kaupþing, V = Vl B, L = Landsbréf, F = Fjárfestingarfélagið, S = Veröbréfav. Sam- vinnubanka -JGH Innlán með sérkjörum íslandsbanki Sparileiö 1 Óbundinn reikningur. Úttektargjald, 0,20%. Innfæröir vextir tveggja síðustu vaxtatíma- bila lausir án úttektargjalds. Grunnvextir eru 5,0%. Verðtryggð kjör eru 3,0% raunvextir. Sparileiö 2 Óbundinn reikningur. Úttektargjald, 0,15%, dregst af hverri úttekt. Innfærðir vextir tveggja slðustu vaxtatlmabila lausir án úttektargjalds. Reikningurinn er í tveimur þrepum og ber stighækkandi vexti eftir upphæðum. Grunnvextir eru 5,25% í fyrra þrepi en 5,75% í ööru þrepi. Verðtryggð kjör eru 3,25% raunvextir í fyrra þrepi og 3,75 prósent raunvextir í öðru þrepi. Sparileíö 3 Óbundinn reikningur. óhreyfð innstæða í 12 mánuði ber 7,7% nafnvexti. Verðtryggð kjör eru 6,0% raunvextir. Úttektargjald, 1,25%, dregst ekki af upphæð sem staöið hefur óhreyfð í tólf mánuði. Sparileið 4 Bundinn reikningur I minnst 2 ár sem ber 6,75% verðtryggða vexti. Vaxtatímabil er eitt ár og .eru vextir færðir á höfuöstól um áramót. Innfæröir vextir eru lausir til útborgunar á sama tíma og reikningurinn. Búnaöarbankinn Gullbók er óbundin með 4,75% nafnvöxtum á óhreyföri innstæðu. Verðtryggð kjör eru 4,8 prósent raunvextir. Metbók er með hver^ innlegg bundiö í 18 mánuði á 6,5% nafnvöxtum. Verðtryggö kjör reikningsins eru 6,6% raunvextir. Landsbankinn Kjörbók er óbundin með 5,25% nafnvöxtum. Eftir 16 mánuði greiðast 6,65% nafnvextir af óhreyfðum hluta innstæðunnar. Eftir 24 mánuði greiöast 7,25% nafnvextir. Verðtryggö kjör eru eftir þrepum 3,5%,4,9% og 5,5% raunvextir með 6 mánaða bindingu. Landsbók Landsbók Landsbankans er bundin 15 mánaða verðtryggður reikningur sem ber 7,0% raunvexti. Sparisjóðir Trompbók er óbundinn reikningur með ekkert úttektargjald. Óverðtryggðir grunnvextir eru 4,5%. Verðtryggðir vextir eru 3,0%. Sérstakur vaxtaauki, 0,5%, bætist um áramót við þá upphæð sem hefur staðið óhreyfð í heilt ár. Þessi sérstaki vaxtaauki er 0,75% hjá 67 ára og eldri. öryggisbók sparisjóðanna er bundin í 12 mánuði. Vextir eru 6,0% upp að 500 þúsund krónum. Verð- tryggð kjör eru 6,0% raunvextir. Yfir 500 þúsund krónum eru vextirnir 6,25%. Verðtryggð kjör eru 6,25% raunvextir. Yfir einni milljón króna eru 6,5% vextir. Verðtryggð kjör eru 6,5% raunvextir. Að binditíma loknum er fjárhæðin laus í einn mánuð en bindst eftir það að nýju í sex mánuöi. Bakhjarler 24 mánaða bundinn verötryggður reikningur meö 7,25% raunvöxtum. Eftir 24 mánuöi frá stofnun þá opnast hann og verður laus í einn mánuð. Eftir þaö á sex mánaða fresti.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.