Dagblaðið Vísir - DV - 12.03.1992, Page 7

Dagblaðið Vísir - DV - 12.03.1992, Page 7
FIMMTUDAGUR 12. MARS 1992. 7 Sandkom I>að hafii mai'K- ii'L’i'rt sérmat úrjþeimum- mælumÞrast- arólafssonar, aðstoðarmanns uííinríkisráð- lierra, aðmeð ýmsumefna- hagsaðgerðum sínum í ríkisstjórn hafi framsóknar- menn skillö eftir sig sviðna jörð, og hafa menn verið ólatir að minna á að Þröstur stýrði Kaupfélagi Reykja- víkurognágrennisþegarþað varð gjaldþrota. 1 Víkurblaðinu á llúsavik var komið inn á þetta mál undir fýrir- sögninni: „KRON-iskur haliarekstur ogþar kastar Jóhannes Sigfússon á Gunnarsstöðum fram eftirfarandi: Þrestiógnarþessisóun, þaðervon, Sjálfsagt minnir svona þróun, sártáKRON!" Ómar upptekinn Þaðberasenni- legafáirámóti þvísemtil þekkjaaðóm- ar Ragnarsson sétneðaíkasta- mestumönn- umendamað- urinn lands- .... þekktur t\ rir að vera á harðahlaupum þvers og kruss um landið og á flugi yfir því alla daga og jafnvel um nætur. Ómar ætlar þó að gefa sér tíma til að vera á meðal ratðumanna á ráðstefiiu um verndun og endurheimt landkosta sem fram á að fara á Húsavik í næstu Viku ogflytja þar erindi sem nefnist „Landiðúrlofti*'. -Þeir semgangast fyrir ráðste&unni hata sent út til fjölmiðla upplýsingar um alla þá sem þar flytja erindi og ávörp, en þegar kemur að Ómari stendur eínungis: „Ómar Ragnarsson, iréttamaður, mátti aldrei vera að þvi að senda upplýsíngarum sjálían sig."!!! á Króknum Körfubolta- áhugiersenni- lcgahvergi meirihérá landiená Sauðárkróki og kemur frarn á ýmsanhátt. Semdæmimá nefnaaðSauð- krækingar hafa látið lýsa í útvarpi í beinní útsendingu útileikjum Tinda- stóls og þá hefúr það tiðkast að menn hafa vakað eftirliðinuþegar það hef- ur leikið á útivöllum og sest niður þegar kotrnð hefúr verið fram á nótt til að horfa á leikina af myndbandi. Aðrir leigja sér flugvélar til að geta farið og horft á útileiki Tindastóls með eigin augum og fleira mætti nefna um þennan mikla áhuga sem oft á tiðum umtumar bæjartífmu ef svo má segja. Og sem dæmi um hvað lagt er í íþróttina nefndi etnn af kunn- ustu stuðníngsmönnum Tindastóls það í sjónvarpi á dögunum að rekstur liðsins kostaði sennilega ekki undir 10 milljónum króna í vetur. Kom Pétur ofseint? „Stóiunum'* gekkillafram- anafvetriog virtustvera búniraðmissa afúrslita- keppni íslands- mótsins.Þávar kallaðírisann __ PéturGuð- mtutdsson frá Bandaríkjunum og efl- ir að hann kom á Krókinn hefúrliðið varla tapað leik. Fy rir nokkrum dög- um virtist liðið hafa tryggt sér sæti i úrslitakeppninni en t dag er staðan hins vegar {tannig að svo virðist sem KRætli að hirða það sæti: Það er hins vegar ekki öruggt og er haft fýr- !r satt að köríúboltaáhugamenn á Krónum sofi ekki rótt þessar næturn- ar. Þá þyrstir í sæti í úrslitakeppn- inniogtitilíkj ölfarið, en s vo kann aö vera að Pétur Guðmundsson hafi komið of seint ti) iiösins tilað þaö megi takast: y; ^ Umsjón: Gylfi Krisljánsson Fréttir Skíðamenn uggandi vegna snjóleysis fyrir norðan: Landsmótið flutt vestur? Gylfi Kristjánsson, DV, Akureyri: „Sú staða sem upp er komin er ákaflega flókin og ég veit hreinlega ekki hvernig við leysum úr henni,“ segir Guðmundur Gunnlaugsson, framkvæmdastjóri Skíðasambands íslands, en allt er nú í óvissu með hvar skíðamenn halda landsmót sitt og þá eru einnig blikur á lofti varð- andi hluta af Unghngameistaramót- inu sem fram á að fara á Sigluflrði. Ástæða þessa óvissuástands er snjó- leysi á Norðurlandi en bæði þessi mót á að halda þar samkvæmt upp- haflegri áætlun. Landsmótið á að fara fram á Dalvík og Ólafsflrði 1.-5. apríl og hafa heimamenn lagt í geysilega undir- búningsvinnu en snjórinn ætlar að láta bíða eftir sér. Guðmundur sagði að stjórn Skíðasambandsins ætíi að halda norður um helgina og funda með norðanmönnum og ísfirðingar og Norðfirðingar verði sennilega „beintengdir" við þann fund. Á þess- um fundi verður líklega tekin ákvörðun varðandi það hvort mótið verður flutt og þá hvert ef af verður. Akureyri er „varastaður" ef ekki verður hægt að halda mótið á Dalvík og Ólafsfirði en þar er ástandið engu betra hvað varðar snjóinn. Menn hafa helst horft til þess að flytja mótið til ísafjarðar þar sem nægur snjór er en ýmislegt bendir til að hugur ísfirðinga standi til annars. Sá hluti.unglingameistaramótsins, sem fyrirhugaður er á Siglufirði dag- ana 28.-30. mars, er einnig í óvissu og fari svo að það mót verði flutt þaðan þá verður staðan enn flókn- ari. ísfirðingar hafa nefnilega sótt um að fá að halda það mót ef það verður flutt og ólíklegt verður að telj- ast að þeir taki bæði unglingamótið og landsmótið. Unnið við loðnuhrognin hjá ísfélaginu í Vestmannaeyjum. Lengst til hægri er ungversk stúlka, Gabriella, en hún er eiginkona Zoltán Beláni sem gert hefur garðinn frægan með ÍBV í handboltanum í vetur. Við hiið hennar, við vigtina, er Herdis Kristmannsdóttir. DV-mynd Ómar Loðnufrystmg 1 Eyjum: Frystu 23 tonn fyrsta daginn Ómar Garðaisson, DV, Eyjum: Frysting loðnuhrogna er hafin í Vestmannaeyjum hjá ísfélaginu. Alls voru fryst 23 tonn sem skihn voru úr 400 tonna loðnufarmi sem Guð- mundur VE landaði á sunnudaginn. Aflann fékk Guðmundur við Garð- skaga og reyndust hrognin mjög góð. Frystihús innan SH hafa 2000 tonna heildarkvóta og er ísfélag Vest- mannaeyja með 500 tonn og Vinnslu- stöðin 400. Japanir kaupa öll loðnuhrognin og eru nökkrir Japanir í Eyjum og fylgj- ast með framleiðslunni. Bæjarrað Húsavíkur: Hafnar reglugerð um kattahald Jóhaiutes Siguijónsson, DV, Húsavfic HeilbrigðiseftirUt Norðurlands eystra hefur lagt fram drög að sam- þykkt um kattahald á Húsavík. Bæj- arráð fjallaði um máhð en taldi að ekki væri ástæða til að setja sérstaka samþykkt um kattahald á Húsavík. Bæjarráð fjallaði einnig um ósk heilbrigðiseftirhtsins þess efnis að þari yrði hreinsaður úr fjörum við Húsavík í vor til að koma í veg fyrir flugnaplágu. Bæjarráð hyggst kanna þetta mál frekar. Engar ákvarðanir um mál Eðvalds „Við erum enn að íhuga hvemig dómsmálaráðherra við DV aðspurð- við svörum bréfunum og það hefur ur um ákvarðanir íslenskra stjórn- ekkert verið ákveðið um hvenær það valda í máh Eðvalds Hinrikssonar. verður gert,“ sagði Þorsteinn Pálsson -VD J Aðalstöö í sókn „...tók við Aðatstöðinni hafa orðið nokkrar breytingar á dagskránni og sker stöðin sig orðið nokkuð úr öðrum rásum vegna fjöibreytni í dagskrárgerð. Eins og vera ber hafa ekki allar breytingar heppnast fullkomlega en meira er af að taka fyrir hinn almenna hlustanda. Reynt hefur verið að koma á móts við sem flesta og er ekki annað hægt að segja en ágættega hafi tekist þótt margt megi finna að framsögn og getu sumra þáttagerðarmanna." Hilmar Karlsson DV, Fjölmiðlar. 14. febrúar sl. Góöur þáttur „Ég vil gjarnan koma að þökkum fyrir mjög góðan þátt á Aðalstöðinni 17. janúar. Þátturinn, sem var í umsjón Sambands ungra sjálfstæðismanna, var í tilefni þess að 100 ár voru tiðin frá fæðingu Ólafs Thors, formanns Sjálfstæðisflokksins og forsætisráðherra." „Þetta var vel gerður þáttur og fræðandi. Hann sýndi glögglega að einkaaðilar í útvarpsrekstri geta gert jafn vel og Ríkisútvarpið. Þar hefur Aðalstöðin sannað sig." Útvarpshlustandi Morgunblaðið. Velvakandi 29. janúar sl. Áheyrilegasta útvarpsstöðin „Hún hefur tekið miklum framförum Aðalstöðin síðustu vikur enda finnst mér hún nú orðið vera áheyrilegasta útvarpstöðin. Fjölmargir góðir útvarpsmenn hafa gengið til liðs við stöðina og styrkja hana þannig í samkeppni við hinar. Það var mikill fengur fyrir Aðalstöðina að næla í Pétur Pétursson, þann gamalkunna útvarpsmann frá Ríkisútvarpinu. Þáttur hans er á góðum tíma, á laugardögum á milli 13 og 15 og maður reynir að komast hjá því að missa af honum." Isak Örn Sigurðsson DV, Fjölmiðlar. 9. desember sl. Aðalstöðin sækir á Á.K. skrifar: „Aföllum nýju útvarpsstöðvunum finnst mér Aðalstöðin vera að sækja á hvað hlustun varðar. Þetta heyri ég á vinnustað mínum og víðar. Sjálfur stend ég mig að því að leita fremur að Aðalstöðinni þegar ég opna útvarp utan fréttatíma á kvöldin. Þarna eru komnir ýmsir nýir og góðir þættir, bæði virka daga og um helgar. Má nefna þáttinn íslendingafélagið og þátt Péturs Péturssonar á laugardögum kl. 13. Mér finnst Aðalstöðin hafa yfirburði íþáttavali. Tónlistin er sæmileg og betri en annars staðar. - Enn vantar suður-ameríska tónlist í samfelldum lengri þætti." DV, Lesendur. 23. janúar sl. Menningarútvarp „Guðni Kolbeinsson er með ágæt málfarsinnskot á Aðalstöðinni. Aðalstöðin hefur hér fetað þá leið sem menn vonuðu að yrði farin er einkaleyfi Ríkisútvarpsins var afnumið. Hinar einkastöðvarnar hafa því miður ekki sinnt málrækt með sérstökum málfarsþáttum. En sennilega munar mestu um þuli er talá góða ísiensku. Einn slíkur er Pétur Pétursson sem er reyndar svo nátengdur gömlu Gufunni að var er verður skilið þar á milli. En nú nýtur Pétur þess að miðla hlustendum af sinni yfirgripsmiklu þekkingu á mönnum og málefnum úr litlu stöðinni í Aðalstræti." Ólafur M. Jóhannesson Morgunblaðið, fjölmiðlapistill. 18. febrúar sl. Aðalstöðin bjargar geðheilsunni Hlustandi skrifar: „Ég er farinn að hlusta á Aðalstöðina milli kl. 5 og 7 síðdegis virka daga. Og það er eins og fargi sé af mér létt. Það er nú einu sinni þannig að manni finnst vera félagsskapur að útvarpinu og þannig á það að vera. En þessir þættir fullir af vandamálum ætla mann oft lifandi að drepa. “ DV, Lesendur. 13. nóvember sl. Blústónlist af bestu gerö „styrkur Aðalstöðvarinnar felst i því að það er ekki látlaus síbylja metnaðarlausrar tónlistar daginn út og inn, eins og tilhneiging er til á öðrum stöðvum. “ ísak Órn Sigurðsson DV, Fjölmiðlar. 10. mars sl. Höfuðborgarsvœðic11 Suðurnes ’ Vesturland j Sauðárkrókur ; Skagafjörður {Suðurland ) Akureyri f r 1 90.9 93.7 *>C» 1 03.2 mmmmm AÐALSTÖÐIN SÍMAR 62 15 20 og 62 12 13. BEIN ÚTSENDING 62 60 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.