Dagblaðið Vísir - DV - 12.03.1992, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 12.03.1992, Blaðsíða 27
FIMMTUDÁGUR 12. MARS 1992. 35 Skák Jón L. Árnason Þessi staða er frá Apple-skákmótinu, sem nú stendur yfír í Faxafeni. Enski stórmeistarinn Stuart Conquest hafði svart og átti leik gegn Þresti Þórhalls- syni. Teflt í fjórðu umferð: 34. - Hxa2 +! 35. Kxa2 Engu betra er 35. Dxa2 Dc3 + 36. Db2 Dxb2 mát. 35. - Rb4 + 36. Kbl Rd5 +! 37. Db3 Um annað er ekki að ræða, þvi að ef 37. Ka2 Rc3 +. Taflið er vitaskuld tapað en timahrakið kom í veg fyrir að Þröstur gæfist strax upp. Eftir 37. - Hxb3+ 38. cxb3 Dxb3+ 39. Kcl Da3+ 40. Kc2 Dxd6 lagði svartur loks niður vopn. Næstsíðasta umferð mótsins hefst í dag kl. 17 og þá tefla saman Kotronias og Hannes Hiifar, Conquest og Jóhann, Sírov og Karl, Plaskett og Renet, Jón L. og Helgi og Þröstur og Margeir. Bridge ísak Sigurðsson Þetta spil er úr sveitakeppni Bridgehátíð- ar og Daninn Peter Farholt úr sveit Novo Nordisk fann ágætisöryggisspila- mennsku sem sagnhafi í 4 hjörtum í þessu spili. Sagnir gengu þannig, norður gjafari og AV á hættu: * ÁG V ÁK6 * ÁK65 * ÁG65 * D97 V D843 ♦ 103 + D1043 ♦ K8643 ¥ -- ♦ DG982 + K97 Norður 24 2 G Austur Pass Pass Suður 2* 4» Vestur Pass P/h Tveir tíglar var gervisögn og tvö grönd sögðu frá 24-25 punkta jafnskiptri hendi. Fjögur hjörtu eru alla jafna öruggur samningur en verður erfiður með þessari tromplegu. Útspilið var tígull sem drep- inn var á kóng. Hjartaás upplýsti um slæma tromplegu og því varð að trompa spaða í blindum. Farholt tók þvi spaðaás og spilaði spaðagosa. Enn kom tíguil sem drepinn var á kóng. Nú verður sagnhafi að passa sig. Ef hann reynir að komast heim á tigultrompun er spilið niður, jafn- vel þó trompað sé hátt, þvi vestur getur yfirtrompað og spilað blindan inn á lauf sem tryggir vestri trompslag. En Farholt sá hættuna og spilaði því laufás og meira laufi og þar með gat vömin ekki hnekkt spilinu eins og lesendur geta sannreynt. Einfalt en ekki auðvelt að fmna þessa spilamennsku. Á hinu borðinu hættu andstæðingamir sér alla leið upp í 6 hjörtu sem að sjálfsögðu vom andvana fædd. Sveit Novo Nordisk, sem skipuð var ungum og efnilegum spilurum frá Danmörku, hafnaði í 8. sæti af 64 sveitum. Krossgáta 1~ T~ 3 J 5 L T- T" IO ■■■■ J ", TF TT J f ! IV "1 TT & J 2V .Lárétt: 1 þvaga, 5 snemma, 7 önuga, 9 rífi, 11 grjót, 13 kæpur, 15 ekki, 16 menn, 18 ljómi, 20 vafa, 22hijóð,23 hugarburður. Lóðrétt: 1 smáfiska, 2 þegar, 3 egg, 4 sýll, 5 fisk, 6 runur, 8 bað, 10 ólæti, 12 káta, 14 spildu, 17 hópur, 19 grastoppur, 21 kom. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 sút, 4 slæm, 7 plat, 8 oft, 10 af- rek, 11 ha, 12 keflinu, 14 lin, 16 kröm, 17 ár, 18 eitt, 20 tafl, 21 átt. Lóðrétt: 1 spaklát, 2 úlf, 3 tarf, 4 stelki, 5 lokir, 6 æf, 9 tauma, 11 hnött, 13 eira’ 15 nef, 19 tá. 1991 by King Featuros Syndicate, Inc World rights reserved 45 Maturinn verður svolítið seinn ... ég átti við gríðarmikla fitu að fást í eldhúsinu. Lalli og Lína Slökkvilið-lögregla Reykjavik: Lögreglan sími 11166 og 0112, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 15500, slökkvilið sími 12222 og sjúkrabifreið sími 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. ísaflörður: Slökkvilið sími 3300, bruna- sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna í Reykjavik 6. mars tíl 12. mars, að báðum dögum meðtöldum, verður í Garðsapó- teki, Sogavegi 108, sími 680990. Auk þess verður varsla í Lyfjabúðinni Iðunni, Laugavegi 40 A, sími 21133, kl. 18 tíl 22 virka daga og kl. S tíl 22 á laugardag. Upplýsingar um læknaþjónustu eru gefn- ar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opiö virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er opið mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opið föstudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptis annan hvem helgidag frá kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó- tekanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga ki. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á afgreiðslutíma verslana. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort aö sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteld sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öörum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 11000, Hafnarfjöröur, sími 51100, Keflavík, sími 12222, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuverndar- stöð Reykjavikur aila virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu era gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi- veikum allan sólarhringinn (sími 696600). Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndi- móttaka rúmhelga daga kl. 10-16. Sími 620064. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá ki. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: NeySarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartíitú Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Bamadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludefld eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15-16.30 Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Fijáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aöra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspitali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30- 16 Og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alia daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vífllsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða- deild: Heimsóknartími: Sunnudaga kl. 15.30- 17. Vísir fyrir 50 árum Fimmtudagur 12. mars: Tækifæriskaup Seljum næstu daga ca. 2000 pör af kvenskóm. Notið tækifærið og kaupið góða skó fyrir lítið verð. Lárus G. Lúðvíksson, skóverslun. Spakmæli Þú þarft að vera dýrlingur til að dæma og fordæma aðra. Úkraínskur (SSSR). Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op- ið daglega nema mánudaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið í júní, júlí og ágúst alla daga nema mánudaga kl. 10-18 og um helgar í sept. á sama tíma. Upplýs- ingar í síma 84412. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Geröubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12.. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18. Listasafn Islands, Fríkirkjuvegi 7: er opið daglega nema mánud. kl. 12-18. Listasafn Einars Jónssonar er opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga kl. 11-16. Listasafn Siguijóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið um helgar kl. 14-17. Kaffistofan opin á sama tíma. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardagakl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn íslands er opið alla daga nema mánudaga 14-18. J. Hinriksson, Maritime Museum, Súðarvogi 4, S. 84677. Sjóminja- og vél- smiðjumunasafnið er opið frá kl. 13.-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn íslands. Opið þriðjud., fimmtud., laugard. og sunnud. kl. 12-16. Leiðsögn á laugardögum kl. 14 Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og“ Seltjamames, sími 686230. Akureyri, sími 11390. Keflavik, sími 15200. Hafnarfjörður, sími 652936. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 27311, Seltjamarnes, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 621180. Seltjamarnes, sími 27311. Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyjar, símar 11322. Hafnarfjörður, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis tíl 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Tilkyimingar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Leigjendasamtökin Hverfisgötu 8-10,' * Rvik., sími 23266. Líflinan, Kristileg símaþjónusta. Sími 91-676111 allan sólarhringinn. Stjömuspá Spáin gildir fyrir föstudaginn 13. mars Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Til þess að fólk misskilji þig ekki skaltu hugsa áður en þú talar. Það verða gerðar miklar kröfur til þín í dag. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Taktu þér eitthvað uppbyggilegt fyrir hendur. Taktu þér frí frá heiðbundnum verkum. Eitthvað sem þú þekkir ekki heiilar þig. Hrúturinn (21. mars-19. april): Taktu ekki að þér margt í einu. Kláraðu eitt áður en þú byrjar á öðru. Þér gengur ailt í haginn með því móti. Nautið (20. apríl-20. maí): Þú gætir lært á því að hlusta á sjónarmið annarra. Reyndu að taka þátt í því sem öðrum fmnst skemmtilegt og láta þér vel líka. Tviburarnir (21. maí-21. júní): Gangtu hreint til verks og hikaðu ekki við að lagfæra það sem þér finnst að betur mætti fara. Eyddu sem mestum tíma með fjöl- skyldunni. Krabbinn (22. júní-22. júlí): Taktu þér ekkert mikilvægt fyrir hendur í dag því þú getur alveg eins átt von á betri tækifærum fljótlega. Varastu mistök í fjármál- Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Hlutimir ganga ekki upp hjá þér nema að þú einbeitir þér og sért svolítíð áræðinn. Dæmdu ekki fólk fyrirfram. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Þú gætir átt viðburðaríkan dag fyrir höndum. Láttu ekki aðra tefja þig og reyndu að halda þig við eigið innsæi. Vogin (23. sept.-23. okt.): Varastu of mikla tilfinningasemi og reyndu að gera það besta úr öllu þótt það sé ekki alveg eins og þú óskaðir helst. Varastu mis- skilning. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Hafðu augun opin, sérstaklega fyrir nýjungum sem þú getur nýtt þér. Leggðu áherslu á viðskipti hvers konar því þar gengur þér vel. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Láttu skynsemi þína ráð ferðinni í dag. Leggðu áherslu á að vera í góðu skapi og að hafa sem best áhrif á aðra í kringum þig. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Þú átt góða möguleika á að ganga vel með það sem þú tekur þér fyrir hendur ef þú tekur ekki of mikið að þér í einu. Taktu þátt í félagslífinu. Happatölur eru 2,10 og 23.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.