Dagblaðið Vísir - DV - 12.03.1992, Síða 28
36
FIMMTUDAGUR 12. MARS 1992.
Andlát
Sesselia Gunnlaugsdóttir frá Gnýs-
stöðum andaðist í sjúkrahúsinu á
Hvammstanga 10. mars.
Jarðarfarir
Sigurður Ingvar Magnússon lést 4.
mars. Jarðarforin hefur farið fram.
Jóna Hjördís Stefánsdóttir, sem lést
á Borgarspítalanum 9. mars sl., verð-
ur jarðsungin frá Fossvogskirkju
mánudaginn 16. mars kl. 10.30.
Sigríður Guðlaugsdóttir, Hásteins-
vegi 7, Vestmannaeyjum, verður
jarðsungin frá Stokkseyrarkirkju
laugardaginn 14. mars kl. 14.
Karl Sigtryggur Sigtryggsson, Njarð-
víkurbraut 14, Njarðvík, verður
jarðsunginn frá Innri-Njarðvíkur-
kirkju fóstudaginn 13. mars kl. 14.
Svala Magnúsdóttir, Víkurbraut 6,
Vík í Mýrdal, verður jarðsungin frá
Víkurkirkju laugardaginn 14. mars
kl. 14. Rútuferð verður frá BSÍ kl.
9.30.
Útfor Guðleifar Magnúsdóttur frá
Kálfholti, síðar Mánavegi 5, Selfossi,
fer fram frá Selfosskirkju laugardag-
inn 14. mars kl. 13. Jarðsett verður í
Kálfholti.
Jens Aðalsteinsson frá Hólmavík,
verður jarðsunginn frá Hólmavíkur-
kirkju laugardaginn 14. mars kl. 14.
Ingibjörg Bjarnadóttir frá Kötluholti,
Fróðárhreppi, verður jarðsungin frá
Bústaðakirkju föstudaginn 13. mars
kl. 13.30.
Jarðarfór Sigríðar ögmundsdóttur,
Klapparstíg 13, Ytri-Njarðvík, fer
fram frá Ytri-Njarðvíkurkirkju laug-
ardaginn 14. mars kl. 10.30.
Guðlaugur Gislason fv. alþingismað-
ur og bæjarstjóri í Vestmannaeyjum,
verður, jarðsunginn frá Landakirkju
í Vestmannaeyjum laugardaginn 14.
mars kl. 14.
Sigriður Jóhannesdóttir frá Súg-
andafirði, Grænagarði 1, Keflavík,
. verður jarðsungin frá Keflarvíkur-
kirkju fóstudaginn 13. mars kl. 15.
Herborg Ólafsson kristniboði,
Ásvallagötu 13, verður jarðsungin
frá Dómkirkjunni fostudaginn 13.
mars kl. 15.
Magnea Jóelsdóttir, Grundarstíg 12,
Reykjavík, verður jarðsungin frá
Fossvogskirkju föstudaginn 13. mars
kl. 15.
Anna Fritzdóttir Berndsen, Búðar-
dal, verður jarðsungin frá Hjarðar-
holtskirkju laugardaginn 14. mars
kl. 14. Ferð verður frá Bifreiðastöð
íslands kl. 8.30 sama dag.
Jóhann Óskar Guðjónsson, Ægis-
götu 43, Vogum, verður jarösunginn
frá Kálfatjamarkirkju föstudaginn
13. mars kl. 13.30.
Hinrik Stefánsson, Ytri-Völlum,
verður jarðsunginn frá Hvamms-
tangakirkju laugardaginn 14. mars
kl. 14.
Ti]kyimingar
Minningarkort lands-
samtaka ITC
Upplýsingar um minningarkort minn-
ingarsjóðs Ingibjargar Ástu Blomster-
bergs gefa Ingimunda, s. 666469, Ágústa,
s. 71673, Olga, s. 35562, og Margrét, s.
98-76579.
Stofnframlög berast
Málræktarsjóði
í tilefni af áttraeðisafmæli Einars B. Páls-
sonar prófessors 29. febrúar sl. hafa Mál-
ræktarsjóði borist stoínframlög honum
til heiðurs frá nokkrum vinum hans. Ein-
ar hefir um margra ára skeið verið for-
maður Orðanefndar byggingarverkfræð-
inga og einn af ötulustu málræktarmönn-
um þjóðarinnar. Vegna fyrirspuma vill
stjóm Málræktarsjóðs taka fram að sjóð-
urinn heldur áfram að taka við framlög-
um til heiðurs Einari B. Pálssyni. Auk
þess getur hver sem þess óskar lagt sjóðn-
um til fjármuni, hvort sem er til að heiðra
menn sérstaklega eða af öðm tilefni. Enn
ffemur skal vakin athygh á minningar-
spjöldum Málræktarsjóðs. Skrifstofa
Málræktarsjóðs er í íslenskri málstöð,
Aragötu 9, 101 Reykjavík, simi 28530.
Framkvæmdastjóri er Kári E. Kaaber.
Kyrrðar- og íhugunarstund í
Laugarneskirkju
Kyrrðar- og ihugunarstund með söngv-
um frá Taisé verður í Laugameskirkju
fóstudaginn 13. mars og hefst kl. 21. Tón-
list verður leikin frá kl. 20.30. Form
kyrrðar- og íhugunarstundanna í Laug-
ameskirkju er komið frá Taisé. Söngv-
amir, sem em stuttir, einfaldir og auð-
lærðir, em endurteknir aftur og aftur og
Verða þannig að bæn og lofsöng til Guös.
Eftir stundina verða kafBveitingar í safn-
aðarheimilinu. Allir em velkomnir.
Títan með sportbátasýningu
Nú um helgina heldur Títan hf. fyrstu
sportbátasýninguna á íslandi síðan 1979
en það ár vom reglur um búnað báta
hertar vemlega og hefur innflutningur
bókstaflega legið niðri þar til nú. Títan
hf. hefur fengið umboð fyrir báta frá
Shetland Int. A sýningunni, sem ber yfir-
skriftina „Bátar 92 - Allir eiga sér
draurn", verður.Shetland Signature báta-
línan frumsýnd, einnig Force utanborðs-
mótorar, Quicksilver gúmmíbátar, Wild
Cat sjóþotur og það nýjasta í sjóskíða-
sportinu, flugstóllinn, „Air-Chair“. Sýn-
ingin stendur yfir 14. og 15. mars frá kl.
10-19.
Namskeiö á vegum ujorgunar
skóla Landsbjargar
Nýlega var haldið í Reykjavik viðamikið
námskeið fyrir fjarskiptamenn björgun-
arsveita á vegum Björgunarskóla Lands-
bjargar. Þátttakendur, sem komu viða af
landinu, höfðu áður sótt undirbúnings-
námskeið og tekið þátt í sameiginlegum
ijarskiptaæfingum á vegum Landsbjarg-
ar. Á námskeiðinu var m.a. kennt að
smiða og setja upp alls konar loftnet, setja
upp talstöðvar og nota þær á mismun-
andi tiðni við mismunandi aðstæður og
fl. Undanfama mánuði hafa félagar
björgunarsveitanna gert tilraunir með
misháa tíðni til fjarskipta. Hefur tekist
að koma á öruggu fjarskiptasambandi
milli fjarlægra landshluta, jafnvel þegar
skilyrði eru slæm. Er nú unnið að því
að þjálfa björgunarfólk í að nota þessar
langdrægu stöðvar og velja tiðnisvið eftir
skilyrðum.
Félag eldri borgara
Opið hús i Risinu í dag kl. 13-17, frjáls
spilamennska.
Vitni óskast
Ekið var aftan á vínrauða Lödu 1500 á
bílastæði fyrir utan Landsbankann í
Hafnarstræti á tímabilinu kl. 13-13.30
þriðjudaginn 10. mars. Þeir sem geta gef-
ið einhveijar upplýsingar um ákeyrsluna
vinsamlegast hafi samband í síma 686769
k
Tónleikar
Menningarvika BÍSN
Exiztá Púlsinum
Rokksveitin Exizt heldur sína fyrstu tón-
leika á Púlsinum í kvöld. Hljómsveitina
skipa þeir Guðlaugur Falk, gitar, Eiður
Öm Eiðsson, söngur, Sigurður Reynis-
son, trommur, og Jón Guðjónsson, bassa.
í lok mars er væntanleg á markað fyrsta
breiðskífa sveitarinnar.
Papar á LA Café
Þjóðlagasveitin Papar skemmtir gestum
LÁ Café í kvöld, finuntudagskvöld. Hald-
ið verður uppteknum hætti að leika raf-
magnaða þjóðlagatónlist framan af
kvöldi og síðan rokkað fram á nótt.
Myndgáta
áhugamönnum og fagfólki á sviði hönn-
unar og arkitektúrs, og hlaut það framtak
góðar undirtektir. Það sem eftir er vor-
misseris verður boðið upp á einn fyrir-
lestiu- í mars og annan í tengslum við
Listahátíð í Reykjavík 1. júní. I kvöld, 12.
mars, mun Mikko Heikkinen, arkitekt frá
Helsinki, fjalla um eigin verk en hann
er, ásamt Markku Komonen, höfundur
að nýju vísindasafni Finnlands (Eureka)
í Helsinki. Fyrirlesturinn, sem styrktur
er af Finnsk-íslenska menningarsjóðn-
um, verður fluttur á ensku. Fyrirlestur-
inn verður haldinn í Ásmundarsal,
Freyjugötu 41, og hefst kl. 20. Aðgangur
er ókeypis og öllum heimill á meðan
húsrúm leyfir.
Fnndir
Kvenfélag Fríkirkjunnar
í Reykjavik
Fundur í kvöld kl. 20.30 í Nýja safnaðar-
heimilinu, Laufásvegi 13. Gestur kvölds-
ins verður Sigríður Hannesdóttir leik-
kona. Kaffiveitingar.
Fyrirlestrar
Fyrirlestur um byggingarlist
Fyrir áramót stóð Arkitektafélag íslands
fyrir fjóriun fyrirlestrum, ætluðum
Bandalag íslenskra sérskólanema (BISN)
mun standa fyrir menningarviku dagana
13.-21. mars. Þetta er í annað sinn sem
nemendur sérskóla innan BÍSN taka sig
saman og setja upp fjölbreytta dagskrá.
Tilgangur menningarviku er að auka
samkennd nemenda innan BÍSN og vekja
athygli almennings á því starfi sem fram
fer í þeim 17 sérskólum sem eru innan
vébanda BÍSN. Félagar í BÍSN eru nú
rúmlega 4000 úr 17 sérskólum. í menning-
arvikimni verða fjölbreyttar uppákomur
í skólunum innan BÍSN. Dagskráin verð-
ur aðallega seinnipart dags og á kvöldin
og til þess að allir eigi jafna möguleika
til að mæta á uppákomurnar verður
stefnt að þvi að það verði ókeypis á nær
alla dagskráliði.
Frítt helgarnámskeið
íjóga
Helgina 13.-15. mars fer fram námskeið
í jóga og sjálfsvitund í Ámagarði við
Háskóla íslands. Námskeiðið byggist á
kenningum jógameistarans Sri Chinmoy
sem m.a. er upphafsmaöur friðarhlaupa
sem haldin hafa verið um heim allan síð-
an 1987. Námskeiðið fer fram á íslensku
og hefst föstudagskvöldið 13. mars kl. 20
og verður fram haldið laugardag og
sunnudag kl. 10-18 með hléum. Öllum er
heimill ókeypis aðgangur. Nánari upp-
lýsingar á kvöldin í síma 25676.
Leikhús
LEIKFELAG
REYKJAVÍKUR
Simi680680
ðS
con r
• 50% afsláttur
á Ljón í síðbuxum.
LJÓN í SÍÐBUXUM
eftir Björn Th. Bjömsson
STORA SVIÐIÐ KL. 20.
Aukasýning:
Föstud. 13. mars.
Allra siðasta sýning.
ÞRÚGUR REIÐINNAR
Byggtásögu
JOHNS STEINBECK
Leikgerö: FRANK GALATI
STÓRA SVIÐIÐ KL. 20.
í kvöld.
Hvit kort gilda. Uppselt.
Laugard. 14. mars.
Brún kortgilda. Uppselt.
Sunnud. 15. mars.
UppselL
Fimmtud. 19. mars.
Uppselt.
Föstud. 20. mars.
Uppselt.
Laugard. 21. mars.
Uppselt.
Flmmtud. 26. mars.
Fácln sæti laus.
Föstud. 27. mars.
Uppselt.
Laugard. 28. mars.
Uppselt.
Flmmtud. 2. april.
Laugard. 4. apríl.
Uppselt.
Sunnud. 5. april.
MIÐAR ÓSKAST SÓTTIR 4 DÖGUM
FYRIR SÝNINGU - ANNARS SELDIR
ÖÐRUM.
Kaþarsis - Leiksmiðjan
sýnir á litla sviði kl. 20:
HEDDU GABLER
eftir Henrik Ibsen.
Föstud. 13. mars.
Miðvikud. 18. mars.
Sunnud. 22. mars.
Gamanleikhúsið
sýnir á litla sviði kl.
20.30
eftir Pétur Gunnarsson
og Spilverk þjóðanna.
5. sýning i kvöld.
Uppselt.
Miðaverðkr. 800.
Miðasala opin alla daga frá kl.
14-20 nema mánudaga frá kl.
13-17. Miðapantanir i síma alla
virka daga frá kl. 10-12.
Sími 680680.
Leikhúslinan 99-1015.
Greiðslukortaþjónusta.
Leikfélag Reykjavíkur.
Borgarleikhús.
GARÐALEIKHÚSIÐ
sýnir
LUKTARDYR
eftir J.P. Sartre
2. sýning föstudaginn 13. mars kl.
20.30.
3. sýning föstudaginn 20. mars kl.
20.30.
Þýðendur: Vigdís Finnbogadóttir
Þurióur Kvaran.
Leikmynd: Steinþór Sigurðsson.
Tónlist: Össur Geirsson.
Búningar: Andrea Oddsteinsdóttir.
Lýsing: Alexander I. Ólafsson.
Leikstjóri: Erlingur Gislason.
Leikarar: Aldis Baldvinsdottir.
Margrét Akadottir. Valdimar
Lárusson. Þórir Steingrimsson.
Mamma Rósa sér um veitingar
fyrir og eftir syningar.
Husió opnað kl. 19.00.
Eftir syningu heldur
Höróur Torfason
tonleika.
Miðasala i Felagsheimili Kopa-
vogs fimmtudaga kl. 17.00-19.00.
syningardaga fra kl. 16.00.
Simi 41985.
Annars simsvari. 44425.
Allt i einni leikhusferó
Matur - leiksyning
veitingar-tonlist.