Dagblaðið Vísir - DV - 26.03.1992, Blaðsíða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 26.03.1992, Blaðsíða 2
2 FIMMTUDAGUR 26. MARS 1992. Fréttir Leiguflugi miUi Akureyrar og Reykjavíkur frestaö um 10 daga aö beiðni samgönguráðherra: Ráðherra kom á sáttaf undi með Flugleiðamönnum Gylfi Kristjánsson, DV, Akureyri; „Viö erum ekki aö leita eftir stríði viö einn eöa neinn og eftir að Halldór Blöndal samgönguráðherra fór þess ítrekað á leit við mig að við færum suður til viðræðna við forsvarsmenn Flugleiöa samþykkti ég það. Ráðu- neytið kom á þessum fundi sem á voru menn frá Höldi, íslandsflugi og Flugleiðum, þar voru málin rædd í hreinskilni og niðurstaðan varð sú að við frestum því í 10 daga að hefja leiguflug okkar á þessari leið,“ segir Skúh Ágústsson, einn eigenda Hölds hf. á Akureyri, en Höldur og íslands- flug ætluðu að heíja leiguflug á leið- inni Akureyri-Reykjavík-Akur- eyri á morgun. Skúh sagði í samtali við DV í gær- kvöldi að hér væri einungis um frest að ræða, flugið myndi hefjast um aöra helgi. Halldór Blöndal sam- gönguráðherra fór utan í gærmorg- un. Hann er væntanlegur aftur til landsins eftir helgi. Akveðinn er fundur með honum um máhð á mið- vikudag í næstu viku og nokkrum dögum síðar fer leiguflug Hölds og íslandsflugs í gang, að sögn Skúla. Samkvæmt áreiðanlegum heimhd- um DV eru það þrjú atriði sem urðu þess fyrst og fremst valdandi að Höldur og íslandsflug ætla í þetta leiguflug. Bílaleiga Akureyrar, sem er í eigu sömu aðila og Höldur hf., hefur verið tekin út úr bókunarkerfi Flugleiða. Leiga, sem Bílaleiga Akur- eyrar greiðir Flugleiðum fyrir að- stöðu á Reykjavíkurflugvelh, er 27.710 krónur á mánuði en fyrir sams konar aðstöðu á Akureyri greiðir fyrirtækið Flugmálastjóm 22.000 krónur á ári. Þriðja atriðið og það sem fyllti mæhnn var er Flugleiðir fóm að bjóða sínum viðskiptavinum, sem greiða fullt flugfargjald, bíla- leigubíl í höfuðborginni í sólarhring, 100 km akstur og virðisaukaskatt fyrir aðeins 1000 krónur. Einar Sigurðsson, blaðafuhtrúi Flugleiða, sagði í samtah við DV í gær að tilboðið um bílaleigubíl í sól- arhring fyrir 1000 krónur væri ekki undirboð. Hér væri um að ræða kynningarverö í einn og hálfan mán- uð sem gilti á öhum leiðum félags- ins. Þetta væri lakasti tími ársins því stór bílafloti væri hla nýttur og talið hefði verið betra að fá eitthvað inn fyrir bhana en láta þá standa óhreyfða. Um hina hðina tvo sagði Einar að bhaleigur hefðu aldrei verið í bókun- arkerfi Flugleiða. Hvað varðaði hátt gjald fyrir aðstöðu Bhaleigu Akur- eyrar hjá Flugleiðum á Reykjavíkur- flugvelh sagði hann að þar væri ekki um fermetraleigu að ræöa eingöngu heldur væri einnig og ekki síður ver- ið að borga fyrir þjónustu, s.s. aðgang að starfsfólki Flugleiða sem tæki skilaboð og geymdi lykla, svo að eitt- hvað væri nefnt. Ráöhúsið: „Nornahattur" yf ir salerni borgarstjóra Aðeins 20 dagar eru nú þangað th Ráðhúsið, eitthvert umtalaðasta hús í Reykjavík, verður opnað. Það verð- ur formlega opnað 14. aprh og kostn- aður þess uppreiknaður á verði dags- ins í dag er um 3 milljarðar. Síðasta kostnaðaráætlun gerði ráð fyrir aö húsið kostaði um 3,1 mihjarða. í gær vom iðnaðarmenn í Ráðhús- inu á fuhu við lokafrágang. Þannig var th dæmis verið að ganga frá sér- salerni borgarstjóra sem er inn af skrifstofu hans. Þar getur borgarstjóri haft fata- skipti og bmgðið sér í sturtu á mihi anna. Athygli vekur að þakgluggi er yfir saleminu. Glugginn er í um þriggja metra hæð frá lofti salemis- ins og liggur eins konar trekt upp í hann. Þessi smíði hefur hlotið nafnið „nomahattur" af iðnaðarmönnum í húsinu. -JGH Alþingi: Erlend fiski- skip f á að landa hér - með takmörkunum í gær vom samþykkt lög frá Al- þingi um rétt th veiða í efnahagslög- sögu íslands. í 3. grein laganna segir svo: „Erlendum veiðiskipum er heimilt að landa eigin afla og selja í íslensk- um höfnum og sækja þangað aha þá þjónustu er varðar útgerð skipsins. Þetta er þó ekki heimht þegar um er að ræöa veiðar úr sameigiihegum nytjastofnum sem veiðast bæði inn- an og utan íslenskrar efnahagslög- sögu hafl íslensk stjómvöld ekki gert samning um nýtingu viðkomandi stofns við stjómvöld hlutaðeigandi ríkis. Sjávarútvegsráðherra er þó heimilt aö víkja frá ákvæði þessarar málsgreinar þegar sérstaklega stend- ur á. Erlendum veiðiskipum er ávallt heimilt að koma th hafnar þurfi þau á neyðarþjónustu að halda.“ í þessu felst að sjávarútvegsráð- herra einn ræður því hvort erlend fiskiskip fá að landa afla sínum hér á landi hafi ekki verið samið um annað við þau lönd sem eiga sameig- inlega fiskistofna með okkur. Eigi að síður eykur þetta líkur á að leyfi fá- ist..th að landa afla erlendra fiski- skipa hér á landi því að áður var það hreinlega bannað meö lögum. -S.dór " " ...... " Sérsalerni borgarstjórans i Reykjavík í Ráðhúsinu. Yfir þessu salerni er þakgluggi sem nefndur hefur verið „nornahattur“ af iðnaðarmönnum. DV-mynd GVA Útgjöld ríkisins vegna kjarasamninganna: Mætt með niður- skurði en ekki auknum lántökum - segir Karl Steinar Guðnason, formaður Qárlaganefndar „Það er alveg á hreinu að þeim kostnaði sem ríkið hefur af kjara- samningunum að þessu sinni verður ekki mætt með auknum lántökum. Það er því ljóst að útgjaldaaukanum verður ekki mætt með öðru en niður- skurði hjá ríkinu á einhverjum öðr- um sviðum. Ég held að öhum sé það ljóst að ef tekið er erlent lán fyrir þessum kostnaði kemur það í bakið á launþegahreyfmgunni í formi meiri þenslu og hærri vaxta,“ sagði Karl Steinar Guðnason, formaöur fiárlaganefndar Alþingis. Ríkisstjórnin hafði marglýst því yfir að hún myndi ekki koma til móts við launaþegahreyfmguna í kjarasamningunum með neitt sem kostaði peninga. Ríkisstjórihn hefur þegar látið af því áformi því það sem hún hefur þegar samþykkt að koma með sem innlegg í kjarasamningana kostar 600 th 700 mhljónir króna. Nú liggur það einnig fyrir að laun- þegahreyfingin segir það ekki nóg sem ríkisstjórnin hefur samþykkt og vill meira. Það gæti því farið svo þegar upp verður staðið að kostnað- ur ríkissjóðs af samningunum fari á annan milljarð króna. Karl Steinar var spurður á hvaða sviði eða sviðum yrði skorið niður th að mæta útgjöldum ríkisins vegna kjarasamninganna. Hann sagðist ekki geta svarað því á þessari stundu. Það mál ætti eftir að ræða innan rík- isstjómar og ríkisstjórnarflokkanna. -S.dór Fiskmarkaður stof naður á Höf n Júlia Imsland, DV, Höfn; Stofnfundur Fiskmarkaðar Homa- fiarðar var haldinn 22. mars. Stofn- endur vom 60 og á fundinum var lagt fram hlutafé - 4 'Á mihjón króna. I stjóm vom kosnir Einar S. Ing- ólfsson, Unnsteinn Guðmundssson, Ingvaldur Ásgeirsson, Guðjón Þor- björnsson og formaður stjórnar verður Guðmundur Eiríksson. Iikur em á aö Fiskmarkaðurinn verði til húsa hjá Fiskiðju KASK. Þar er mjög góð aðstaða fyrir hendi og allt sem til þarf af tækjum. 16 mánaða f angelsi Sakadómur í ávana- og fíknefna- Við leit í bílskúr sem fylgdi íbúð- sjálfur. Afmetaraínið kvaðst hann framburöi. Sakfehingin var því málumhefurdæmt33áraReykvík- inni firadust 50 grömm af kókaíni hafaætlaðaðseijaognotagróðann nær eingöngu byggð á ólöglegri ing, Daníel Ahan Pohock, í 16 mán- fahnábakviðsalemiogl43grömm tii að fiármagna neyslu sína á öhu vörslu fíkniefnanna og neyslu á aða fangelsi fyrir að hafa haft í af amfetamíni fahn í niðurfahi í kókaíninu. Maðurinn sagði að á þeim. vörslum sínum 75 grömm af kóka- gólfi. ffamangreindu tímabih hefði hann Þar sem eingöngu var um sterk hh og 143 grömm af afmetamíni Við yfirheyrslur sagðist maður- veriö mjög háöur kókaíni og að fíkniefni var aö ræða þótti 16 mán- síöla árs 1988. Við rannsókn kom i inn hafa fengjð efnin þremur vik- neyslan heföi verulega skert dóm- aða fangelsi hæfileg refsing. ljós að efhin voru nær hrein. Með um áður hjá útlendingi sem hann greind hans. Ákæröa var hins vegar viit í liag þvi að drýgja þau heföi söluand- taldi vera Hollending nefhdan Álit dómsins á þeim skýringum að hann kom ótilkvaddur tíl ís- virði þeirra á svörtum markaöi Freddy. Sagðist hann hafa kynnst að kókaínið hefði eingöngu verið lands frá Bandaríkjunum og átti orðið hátt í þijár miiljónir króna. honum á hljómleikum sem hljóm- ætlaðtileiginnota.ogaðfiármögn- frumkvæði að því að máli hans Bjarai Stefánsson kvað upp dóm- sveitir þeirra héldu saman hér- unin á neyslu þess hefði verið ráð- yrði lokið fyrir dómstólum. Honum inn. lendis. Sakbomingurinn bar að gerð með sölu á amfetamíninu, var einnig virt til málsbóta að hann Fíkniefiialögreglan geröi húsleit Hollendingurinn hefði upphaflega hefðu verið ótrúverðugar. Hins gekkst undir vímuefiiameðferð eft- hjá manninum á heimili hans á iátiö sig fá 75 grömm af kókaíni en vegar var ekkert taiið hafa komið ir framangreint fíkniefnamisferh. Seltjarnamesi 14. nóvember 1988. 25 grömm hefði hann síðan notað fram i máiinu sem hnekkti þessum -ÓTT

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.