Dagblaðið Vísir - DV - 26.03.1992, Page 8

Dagblaðið Vísir - DV - 26.03.1992, Page 8
8 FIMMTUDAGUR 26. MARS 1992. Lífsstfll DV kannar verð í matvöruverslunum: Munur á verði græn- metis er allt að 71% Neytendasíöa DV kannaði að þessu sinni verð í eftirtöldum verslunum: Bónusi Faxafeni, Brekkuvali Kópa- vogi, Fjarðarkaupi Hafnarflrði, Hag- kaupi Kringlunni og Miklagarði í Garðabæ. Bónusbúðimar selja sitt grænmeti í stykkjatali en hinar samanburðar- verslanirnar selja eftir vigt. Til þess að fá samanburð þar á milli er græn- meti í Bónusi vigtað og umreiknað eftir meöalþyngd yíir í kílóverð. Að þessu sinni var kannað verð á tómötum, sveppum, kartöflum, blómkáli, rófum, peram, gulum epl- um, .215 g af Weetabix hafrakökum, kjötfarsi, Lotus Futura dömubind- um, 1 A 1 af ís-kóla og viðbitinu Léttu. Tómatar eru á svipuðu verði í sam- anburðarverslununum og munar aðeins 7 af hundraði á hæsta og lægsta verði. Tómatar voru ódýrastir í Miklagaröi þar sem verðið var 223. Þeir kostuðu 225 í Fjarðarkaupi, 229 í Brekkuvali, 233 í Bónusi og 239 í Hagkaupi. Sveppir fengust ekki í Bónusi en kostuðu 498 í Brekkuvali, 566 í Miklagarði, 568 í Hagkaupi og 580 í Fjarðarkaupi. Munur á hæsta og lægsta verði mæhst vera 16%. Kartöflur voru ódýrastar í Bónusi á 45 en verðið var 59 í Fjarðarkaupi, 65 í Brekkuvali og 75 í Hagkaupi og Miklagarði. Munur á hæsta og lægsta verði er 67 af hundraði. Blómkál fæst ekki í Bónusi en lægsta verðið var að finna í Brekkuvali þar sem kílóið var selt á 79 krónur. Verðið var 89 í Hagkaupi, 97 í Miklagarði og 135 í Fjarðarkaupi. Munur á hæsta og lægsta verði er 71%. Rófur kosta 35 krónur kílóið þar sem þær eru ódýrastar, í Brekku- vali. Verðið var 40 krónur í Bónusi, 55 í Miklagarði og skammt á eftir kom Fjarðarkaup og Hagkaup með kílóverðið 56 krónur. Munur á hæsta og lægsta verði er 60 af hundraði. Ekki munar nema 13% á hæsta og lægsta verði á gulum eplum. Ódýrust voru þau í Bónusi á 123, verðið var 129 í Brekkuvali, 136 í Miklagarði og 139 krónur í Fjarðarkaupi og Hag- kaupi. Weetabix komkökur voru á hagstæðasta verðinu í Fjarðarkaupi, á 95 krónur pakkinn. Verðið var það sama, 107 krónur, í Miklagarði, Brekkuvah og Hagkaupi en fékkst ekki í þessari stærð í Bónusi. Munur á hæsta og lægsta verði mæhst 13%. Kjötfars reyndist vera á lægsta verðinu 1 Bónusi þar sem neytandinn þarf að borga 304 krónur fyrir kílóið. Hægt er að spara sér yfir helming verös á sumum tegundum grænmetis eða ávaxta ef verslað er á ódýrasta stað í stað þess dýrasta. DV-mynd GVA Hæsta og lægsta verð Kjötfars Verðið var 345 í Fjarðarkaupi, 378 í Miklagarði, 379 í Hagkaupi og 399 í Brekkuvali. Munur á hæsta og lægsta verði er 31%. Lotus Futura dömubindi voru á hagstæðasta verð- inu í Bónusi á 126 krónur pakkinn. Þau voru á 137 í Hagkaupi, 144 í Fjarðarkaupi, 169 í Brekkuvah og 198 í Miklagarði. Munur á stykkjavöru, 57% í þessu tilfelh, er ansi mikill. ís-kóla er ekki til sölu í Bónusi né Miklagarði en er á sama verðinu í Brekkuvah og Hagkaupi, 109 krónur. Fjarðarkaup var með eilítið hærra verð, 111 krónur og munur á hæsta og lægsta verði því aðeins 2%. Létta viðbitið frá Sól kostar 107 krónur í Bónusi, 112 í Hagkaupi, 119 í Fjarðar- kaupi, 127 í Miklagarði og 139 í Brekkuvah. Munurinn er ansi mikhl á hæsta og lægsta verði á vöru af þessu tagi, 30 af hundraði. -ÍS Hæst Lægst Perur og blómkál stórlækka í verði í línuritum fyrir könnun þessarar viku sést að verð sveiflast mjög á grænmeti og ávöxtum, bæði upp og niður, með þeirri undantekningu þó að kartöfluverðið virðist vera nokk- uð stöðugt. Rófur voru á meðalverði rétt undir 60 krónum síöari hluta janúarmán- aðar, komust rétt yfir 60 króna mark- ið í byrjun febrúar en hafa síöan lækkað nokkuð. Meðalverðiö er nú 48 krónur. Það er athyghsvert að verðfah hefur orðið á perum undan- famar vikur. Meðalverðið á þeim var rúmar 160 krónur í miðjum janúar- mánuði en er nú ekki nema 92 krón- ur. það hefur því lækkað um hartnær helming á rúmlega tveggja mánaða tímabih. Meðalverö á sveppum er nokkuð hátt. Það var rúmar 400 krónur í jan- úar en hækkaði í 600 krónur í febrú- ar. Meðalverðið er á hægri niðurleið nú og stendur í 553 krónum. Verð- lagsþróunin á blómkáh er svipuð og á pemm og hefur lækkað úr 200 krónum niður í aðeins 80. Það er því hægt að kaupa meira en 2 blómkáls- hausa fyrir hvern einn sem keyptur var í janúarmánuði. Verðið hefur sjaldan á árinu komist eins lágt og það er nú. Verðþróunin á tómötum er ekki eins ánægjuleg. Meðalverðið var um og undir 200 krónum í byijun ársins en hefur nú tekið stefnuna upp á við og er komið upp í 230 krónur. Meðal- verð á kartöflum hefur verið mjög stöðugt undanfamar vikur. Það var 61 króna í byijun árs en hefur hækk- að um 3 krónur og er ekki líklegt að þaðbreytistánæstunni. -ÍS 100 80 Kartöflur 40- 64 20 29/1 20/2 4/3 25/3 Sértilboð og afsláttur: Jurta- kryddað lambalæri í sértilboðum verslananna í könnuninni kennir ýmissa grasa. í Hagkaupi stendur nú yfir kynn- ing á hohenskum vömm í tílefni hohenskra daga en aðrar versl- anir hafa einnig verið með kynn- ingu á vörum frá þessu landi. ÖU sértilboð Hagkaups að þessu sinni eru á hollenskum vörum. Þar má teija Hehema Fourre kex með súkkulaði-, jarðarbeija- eða vanfllubragði á 79 krónur 300 gramma pakki, l 1 af Burg sól- blóma- og grænmetisolíu á 119, 500 ml majones á 79 og hollenskar nýjar gulrætur sem kosta aðeins 69 krónur kílóið. í Fjarðarkaupi eru á tilboðs- verði sUdarréttir frá íslenskum sjávarréttum á Húsavík, Akra- smjörhki er á páskatílboðsverði, stykkið á 96 krónur, ostabökur frá Osta og smjörsölunni, 4 bragðtegundir, 350 gramma pakki á 299 og íslenskar gúrkur eru komnar í grænmetisboröið, kosta 369 krónur kílóið. í Brekkuvah vora í gangi hag- stæð tUboð á kjúkhngum sem kosta aðeins 395 krónur kflóið, lambalærissneiðar voru á 759 krónur kílóiö, Samsölubrauð, gróft og fint kom, voru á sértíl- boði á 89 krónur stykkið og Form- ula uppþvottalögur 11 er seldur í versluninni á 69 krónur. í Miklagarði í Garöabæ var jurtakryddað lambalæri á sértíl- boðsverðinu 755 krónur kflóið, einnig London lamb frá K. Borg- amess á 989, 500 grömm af rækj- um á helgartílboðsverðinu 299 krónur og Saltines saltkex, 452 g, sem kosta aðeins 59 krónur. Bónus Faxafeni var raeð RC kóladrykkinn vinsæla í 1 ‘A htra flöskum á aðeins 86 krónur, We- etabix komkökur 430 g á 137, haframjöl sem kostar aöeins 79 krónur kílóið og Hunts örbylgju- réttí, 3 tegundir á 69 krónur stykkið. -ÍS

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.