Dagblaðið Vísir - DV - 26.03.1992, Side 18
26
FIMMTUDAGUR 26. MARS 1992.
Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 __________________ dv
" ■ TQ sölu
Húsmæður - heildsalar - verslunareig.
Nú er góður tími til að selja. Pláss
fyrir notaðar vörur, kr. 1900, og nýjar
vörur, kr. 2900. Innifalið borð og slár.
Geymum vörumar alla vikuna endur-
gjaldslaust, aðeins opið um helgar. S.
651426 e.kl. 18, helgar 669502. Undra-
land - markaðstorg, Grensásvegi 14.
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9-22,
laugardaga kl. 9 18,
sunnudaga kl. 18--22.
ATH. Smáauglýsing í helgarblað DV
verður að berast okkur fyrir kl. 17
á föstudögum.
’ • Síminn er 63 27 00.
Ónotuð hvít vagga með himni til sölu,
verð 12 þús. kr., einnig Morris Groov
gitar, verð ca 25 þús. Upplýsingar í
síma 91-627871.
Innihurðir. 30-50% verðlækkun á
næstu dögum. Harðviðarval,
Krókhálsi 4, sími 671010.
Útsala á hjólatjökkum - ný sending.
2 t fyrir bílskúrinn, verð frá kr. 2.995
stgr. 2!4 t fyrir verkstæðið á aðeins
kr. 6995 stgr. Búkkar, 3 t, á aðeins kr.
695 stk. Gerið reyfarakaup. Komið í
kolaportið eða pantið í síma 91-673284.
ATH.! Auglýsingadeild DV hefur tekið
í notkun bréfasíma 63 27 27 sem er
bein lína til .auglýsingadeildar.
Nýr bréfasími annarra deilda DV er
63 29 99. Auglýsingadeild DV.
Grjótaportið. Ávextir, grænmeti, fatn-
aður, vefnaðarvara, gjafavara, skart-
gripir, leikföng, úr, antik, sælgæti,
handverk, málverk o.s.frv. Líf og list
í Grjótaportinu. Sími 812581.
Nýleg myndbönd i góðu ásigkomulagi
til sölu á mjög hagstæðum kjörum,
allflestir myndaflokkar, ómótstæðileg
pakkatilboð út þennan mánuð. Send-
ingarþjónusta. Uppl. í síma 91-643113.
Notuð eldhúsinnrétting til sölu ásamt
ofni og plötum, selst á kr. 15-20 þús-
und. Uppl. í síma 91-656495.
Ódýr innimálning til sölu, vestur-þýsk
gæðamálning, verð frá kr. 300 1, án
vsk. Skipamálning hf., Fiskislóð 92,
sími 91-625815. Opið frá kl.
10-17.30 virka daga.
4 mán. Sanyo litsjónvarpstæki, 20", og
nýlegur Tudi afruglari til sölu. Einnig
borðstofuborð og 8 stólar, 6 mán. Uppl.
í síma 91-43670 eftir kl. 18.
Bílskúrshurð, -opnari og -járn. Verð-
dæmi: Galv. stálhurð, 275x225 á hæð,
ákomin m/járnum og 12 mm rásuðum
krossv., kr. 65.000. S. 651110,985-27285.
KONI bilalyftur.
2ja pósta KONI bílalyftur á lager.
Smyrill hf., Bíldshöfða 18, Rvík,
sími 91-672900.
Ljósmyndun - framköllun.
Við bjóðum lægra verð. Filma eða
stækkun fylgir framköllun. Express
litmyndir, Hótel Esju, s. 812219.
Stór gufugleypir til söiu, hentar vel fyr-
ir stærri eldhús. Tilboð óskast. Upp-
lýsingar í síma 91-54468, Jónas.
■ Oskast keypt
Vantar I sölu: borðstofuborð og stóla,
eldhúsborð og stóla, skrifhorð, 2ja
manna svefnsófa, bókahillur, ísskápa,
sjónvarpstæki og afruglara. Komum
og verðmetum yður að kostnaðar-
lausu. Ódýri húsgagnamarkaðurinn,
Síðumúla 23, s. 679277.
Þarf þú að losa þig við eitthvað. Okkur
vantar allt í húið, auk kommóðu og
barnavagns/kerru, ódýrt eða gefíns.
Upplýsingar í síma 91-612316.
Myndbandstæki eða afspilari og 12-14"
sjónvarpstæki óskast keypt. Uppl. í
sima 91-685024.
Tölvuvog fyrir verslun m/limmiða- og
strikamerkingar. Uppl. í síma
91-32221.
Óska eftir ódýru telpnahjóli fyrir 11 ára.
Uppl. í síma 91-651686.
Óska eftir að kaupa notaðan farsima.
Upplýsingar í síma 91-10677.
Oskum eftir að kaupa ca 20" sjónvarp,
örbylgjuofn og myndbandstæki. Uppl.
í síma 91-670780 og 91-680870. Róbert.
ATH.! NýttsímanúmerDVer: 632700.
■ Verslun
Gardínuefni - kappar. Ódýru gardínu-
efnin fáið þið hjá okkur, verð frá 390
kr. metrinn. Mikið úrval af dúkum.
Álnabúðin, Suðurveri, s. 91-679440.
■ Fyiir ungböm
Silver Cross barnavagn, göngugrind og
Britax ungbamabílstóll til sölu. Uppl.
í síma 91-77711.
■ Heimilistæki
Til sölu 3ja ára Philco þvottavél, lítið
notuð. Upplýsingar í síma 98-21317.
Þjónustuauglýsingar
Loftpressur - Traktorsgröfur
Brjótum hurðargöt veggi. gólf,
innkeyrslur, reykháfa, plön o.fl.
Malbikssögun.
Gröfum og skiptum um jarðveg
. nnnkeyrslum, görðum o.fl.
1 Útvegum einnig efni. Gerum
föst tílboð. Vinnum einnig á
kvöldin og um helgar.
'VÉLALEIGA SÍMONAR HF„
• símar 623070, 985-21129 og 985-21804.
• MURBR0T
• VIKURSÖGUN
• MALBIKSSÖGUN
ÞRIFALEG UMGENGNI
S. 674262, 74009
og 985-33236.
VILHELM JÓNSSON
Steinsteypusögun
- kjarnaborun
STEINTÆKNI
SÍMAR 686820,618531
og 985-29666.
STEYPUSÖGUN - MALBIKSSÖGUN
KJARNAB0RUN
BJARNI
Sími 20237
Veggsögun
Gólfsögun
Vikursögun
Raufarsögun
STEYPUSOGUN
LvEGGSÖGUN - GÓLFSÖGUN - VIKURSÖGUN - MALBIKSSÖGUN J
KJARNABORUN
HRÓLFUR I. SKAGFJÖRÐ
SÍMI: 91-674751
BÍLASÍMI: 985-34014
STEINSTEYPUSÖGUN
KJARNABORUN
★ STEYPUSOGUW ★
Sögum göt í veggl og gólf.
malbiksögun ★ raufasögun ★ vikursögun
★ KJARNABORUM ★
★ 10 ára reynsla ★
Við leysum vandamálið, þrifaleg umgengni
Lipurð ★ Þekking ★ Reynsla
BORTÆKI, SÍMI 45505
Krisyán V. Halldórsson, bilasimi 985-27016, boðsimi 984-50270
©
RAFKRAFT HF.
Alhliða rafverktakaþjónusta
Sími 674911 Farsími 985-28926
Nýlagnir, stýringar
og almennt viðhald.
Endurnýjum gamlar raflagnir,
töflur, dyrasíma ofl.
Fataskápar fyrir vinnustaði
Viðurkenndir fataskápar úr bökunar-
lökkuðu stáli. Skáparnir festast á vegg
eða standa frítt á gólfi. Þeim má raða
saman eins og best hentar eða láta þá
standa eina sér. Margir litir eru fáanlegir.
Stærðir: 30X58X170 cm.
40X58X170 cm.
Leitið nánari upplýsinga.
J. B. PETURSSON
BLIKKSMIÐJA-VERKSMIÐJA
JÁRNVORUVERZLUN
ÆGISGÖTU 7 • SÍMAR13125 & 13126
IÐNADARHURÐIR
GLÓFAXIHF.
ARMULA 42 SIMI: 3 42 36
11II
jjj
_ ll
RV.C.
gluggar
RV.C.
sólstofur
Torco lyftihurðir
Fyrir iðnaðar-
og íbúðarhúsnæði
Oj Gluggasmiðjan hf.
LJ VIÐARH0FÐA 3 - REYKJAVIK - SIMI 681077 - TELEFAX 689363
SÓLSTOFUR
ODYR
UTANHÚSS-PANELL
HURÐIR &
m GLUGGAR HF.
KAPLAHRAUNI 17,
SÍMI 91-54595.
Dyrasímaþjónusta
Öll almenn dyrasímaþjónusta.
- Set upp ný dyrasimakerfi
og geri við eldri.
Fljót og góð þjónusta.
Rafvirkjameistari
Simi 626645 og 985-31733.
Geymiö auglýsinguna.
ALLAN sólarhrinsinn
NeyðarÞíónusfa fyrir heimili os fyriríæki
a!(an sóiarhrinsinn.
m- DyrasímaÞiónusfa. m.a. síónvarpssímar.
>*■ Uiðhaid oö endurnýjun raflasna.
Haukur & Óíafur Rafverktakar ‘S1 674506
TRESMIÐI
UPPSETNINGAR - BREYTINGAR
Setjum upp fataskápa, eldhússkápa, baðskápa,
milliveggi, skilrúm og sólbekki, einnig inni- og úti-
hurðir o.m.fl. Gerum upp gamlar íbúðir. Glugga-
og glerísetningar. Útvegum efni ef óskað er. Tilboð
eða tímakaup. Sjm| 18241
Skólphreinsun.
dS
Er stíflað?
Fjarlægi stíflur úr wc, vöskum, baðkerum og niðurföllum.
Nota ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla.
Vanir menn!
Ásgeir Halldórsson
Sími 670530, bílas. 985-27260
og símboði 984-54577.
Er stíflað? - Stífluþjónustan
Fjarlægi stíflur úr WC, voskum.
baðkerum og niðurföllum. Nota ný
og fullkomin tæki. Rafmagnssnigla.
Vanir menn!
Anton Aðalsteínsson.
__ Sími 43879.
Bilasimi 985-27760.
FJARLÆGJUM STIFLUR
úr vöskum.WC rörum, baðkerum og
niðurföllum. Við notum ný og fullkomin
tæki, loftþrýstitæki og rafmagnssnigla.
Einnig röramyndavél til að skoða og
staðsetja skemmdir í WC lögnum.
VALUR HELGASON
©6888060985-22155