Dagblaðið Vísir - DV - 26.03.1992, Page 28
36
FIMMTUDAGUR 26. MARS 1992.
Andlát
"^Hanna G. Halldórsdóttir, Kumbara-
vogi, Stokkseyri, lést í Landakots-
spítala 24. mars.
Hákon Benediktsson frá Efra-Haga-
nesi, Fljótum, Miðvangi 110, Hafnar-
firði, lést á heimili sínu að kvöldi
þriðjudagsins 24. mars sl.
Jarðarfarir
Þórdís Lilja Davíðsdóttir, Hring-
braut 59, Keflavík, lést í Landspítal-
anum að morgni 16. mars. Útíorin
hefur farið fram í kyrrþey að ósk
-^hinnar látnu.
Guðbjartur Kristjánsson, Lækjar-
mótum, Miklaholtshreppi, verður
jarðsunginn frá Fáskrúðarbakka-
kirkju þann 28. mars kl. 14.
Elsa Dóra Guðjónsson, Laugames-
vegi 54, sem lést þann 17. mars sl.,
verður jarðsungin frá Langholts-
kirkju fostudaginn 27. mars kl. 13.30.
Aage Nielsen, Bólstaðarhlíð 66,
Reykjavík, verður jarðsunginn frá
Háteigskirkju fóstudaginn 27. mars
kl. 15.
Guðbjörg Birna Hafsteins Péturs-
dóttir póstafgreiðslumaður, Hafnar-
braut 21, Höfn, verður jarðsungin frá
Hafnarkirkju laugardaginn 28. mars
kl. 14.
_>Guðlaugur Jónsson, Nönnustíg 14,
Hafnarfirði, verður jarðsunginn frá
Víðistaðakirkju fostudaginn 27. mars
kl. 13.30.
Guðmundur Guðmundsson, dvalar-
heimilinu Höfða, Akranesi, áður
Kleppsvegi 52, Reykjavík, verður
jarðsunginn frá Akraneskirkju
fóstudaginn 27. mars kl. 14.
Agnes Jónína Árnadóttir, Staðar-
hrauni 2, Grindavík, verður jarð-
sungin frá Grindavíkurkirkju laug-
ardaginn 28. mars kl. 14.
^Minningarathöfn um Gísla Ámason,
Hans Guðna Friðjónsson og Sigmund
Magnús Elíasson, sem fórust þegar
togarinn Krossnes sökk á Halamið-
um þann 23. febrúar sl., fer fram frá
Grundarfj arðarkirkj u laugardaginn
28. mars kl. 14.
Ólafur G. Halldórsson, fyrrv. skrif-
STÖÐVUM BÍLINN
ef viö þurfum aö
tala í farsímann!
UiyiFEROAR
stofustjóri, Tjamargötu lOc, Reykja-
vík, verður jarðsunginn frá Dóm-
kirkjunni í Reykjavík í dag, fimmtu-
daginn 26. mars, kl. 13.30.
Fundir
Aðalfundur Kattavina-
félags Islands
verður haldinn sunnudaginn 29. mars kl.
14 í húsi félagsins, Kattholti, að Stangar-
hyl 2, Reykjavík. Venjuleg aöalfimdar-
störf.
Digranesprestakall
Kirkjufélagsfundur verður í safnaðar-
heimilinu við Bjamhólastíg í kvöld,
fimmtudagskvöld, kl. 20.30. Dr. Einar Sig-
urbjömsson flytur hugleiðingu um pass-
íusálmana. Benjamín Magnússon arki-
tekt kemur á fundinn og kynnir teikn-
ingu af Digraneskirkju. Kaffiveitingar og
að lokum helgistund.
Tilkyimingar
Eyfirðingafélagið
heldur félagsvist að Hallveigarstöðum í
kvöld kl. 20.30. Allir velkomnir.
Félag eldri borgara
Opið hús í Risinu í dag kl. 13-17. Dansað
í Risinu kl. 20 í kvöld.
Silfurlínan
sími 616262. Síma- og viðvikaþjónusta
fyrir eldri borgara alla virka daga kl.
16-18. Aðstoð við að versla, menn til við-
gerða og fleira.
Slysavarnafélagið seiur
„Líflykilinn“
Slysavamafélag íslands hefur nú byijað
dreifmgu og sölu á svokölluöum „Líf-
lykli“. Þetta er lyklakippa með áföstu
plasthylki en í því er hlíföargríma sem
notuð er þegar blástursaðferð er veitt við
lífgun úr dauöadái. Slysavarnafélagið
mun á næstu dögum og vikum selja „líf-
lykilinn" víða um land og kynna notkun
hliföargrímunnar rækilega. „Líflykill-
inn“ verður seldur á 500 krónur og verði
hagnaður af sölu hans rennur hann til
eflingar björgunarsveita og slysavama.
Tónleikar
Sinfóníutónleikar
í kvöld, 26. mars, vérða tónleikar í grærmi
áskriftarröð Sinfóníuhljómsveitar ís-
lands í Háskólabíói og heíjast þeir kl. 20.
Áþessum tónleikum verður í fyrsta sinn
á Islandi leikið á hljóðfærið Simbalom. Á
efnisskránni er ungversk og rúmensk
tónlist. Einleikari á tónleikunum er ung-
verski simbalonleikarinn Márta Fábían
en hljómsveitarstjóri er Petri Sakaii, aö-
alhljómsveitarstjóri Sinfóníuhljómsveit-
ar Islands. Miðar era seldir á skrifstofu
Sinfóniuhljómsveitarinnar í Háskólabíói
kl. 9-17 og við innganginn við upphaf
tónleikanna.
Upptökutónleikar Todmobile
Hljómsveitin Todmobile mun í kvöld
Þakkir
Við þökkum öllum þeim sem sýndu okkur velvild
og hlýhug á sjötugsafmælum okkar þann 11. febrú-
ar og 8. mars.
Ingvi Þór Einarsson og
Valgerður Margrét Valgeirsdóttir
AÐALFUNDUR
LÖGMANNAFÉLAGS ÍSLANDS
verður haldinn föstudaginn 27. mars 1992 kl. 14 í
Ársal á Hótel Sögu.
Dagskrá:
1. Venjuleg aðalfundarstörf skv. 19. gr. samþykkta
L.M.F.I.
2. Tillaga um breytingu á 1. ml. 2. mgr. 6 gr. sam-
þykkta L.M.F.I.
3. Tillaga stjórnar um breytingu á 1. mgr. 17. gr.
samþykkta L.M.F.I.
4. Tillaga stjórnar um að hver félagsmaður greiði
sérstakt iðgjald, kr. 15.000, í Ábyrgðarsjóð
L.M.F.I., sbr. 5. tl. 3. gr. samþykkta fyrir sjóðinn.
5. Kynntar tillögur kjaranefndar um breytingar á
gjaldskrá L.M.F.i.
6. Önnur mál.
Stjórn L.M.F.Í.
halda tónleika í Islensku ópemnni og er
þaö í fjórða sinn sem sveitin leikur þar.
Hljómleikamir verða hljóðritaðir með
útgáfu í sumar í huga. Tórúeikarnir verða
einnig kvikmyndaðir. Tödmobile hefur
undanfamar vikur leikið á dansleikjum
og tónleikum viða um land og einnig er-
lendis en nú er einmitt komin út hljóm-
plata á Norðurlöndunum. Væntanleg er
hljómplata í byijun júní og verður efni
af þessum tónleikum á þeirri plötu ásamt
nýju efni. Forsala aðgöngumiöa á tón-
leikana er í öllum hljómplötuverslunum
Steinars og í Plötubúðinni, Laugavegi.
Verð aðgöngumiða er kr. 1.200 en kr. 1.000
1 forsölu.
Myndgáta DV
Klassískir tónleikar
áTorfunni
Föstudagskvöldið 27. mars verða haldnir
klassískir tónleikar fyrir matargesti á
veitingahúsinu Torfunni við Lækjargötu.
Flutningur verður í höndum kontra-
tenórsöngvarans Sverris Guðjónssonar
og Snorra Amar Snorrasonar, gítar- og
lútuleikara.
Fyrirlestrar
Opinber fyrirlestur
Fimmtudaginn 26. mars mun Guðrún
Jónsdóttir félagsráðgjafi flytja opinber-
an fyrirlestur á vegum Rannsóknastofu
í kvennafræðum, Háskóla íslands. Við-
fangsefni fyrirlestursins er: Að lifa af:
Um kynferðislegt ofbeldi gagnvart böm-
um. Fyrirlesturinn verður í Odda, stofu
101 kl. 17. Allir velkomnir.
Leikhús
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ
Menningarverðiaun DV
1992:
RÓMEÓ OGJÚLÍA
eftir William Shakespeare
Lau. 28.3. kl. 20, lau. 4.4. ki. 20, fim.
9.4. kl. 20.
Miðasalan er opin frá kl. 13-18
alla daga nema mánudaga og
fram aö sýningum sýningar-
dagana. Auk þess er tekið á
móti pöntunum í síma frá kl. 10
alla virkadaga.
Sími 11200
STÓRASVIÐIÐ
ELÍN HÉLGA' GUÐRÍÐUR
eftir Þómnni Sigurðardóttur
Leikmynd ogbúningar: Rolf
Siðustu sýningar.
LITLA SVIÐIÐ
KÆRA JELENA
eftir Ljudmilu Razumovskaju
GREIÐSLUKORTAÞJÓNUSTA.
GRÆNA LÍNAN 99-6160.
HÓPAR 30 MANNS EÐA FLEIRI
HAFISAMBANDISÍMA11204.
,\lme
Tónlist: Jón Nordal -
Sviöshreyfingar: Auður Bjama-
dóttir
Lýsing: Ásmundur Karlsson
Leikstjóri: Þórunn Sigurðardóttir
Leikarar: KristbjörgKjeld, Edda
Heiðrún Backman, Olafía Hrönn
Jónsdóttir, Lilja Guörún Þor-
valdsdóttir, Halldóra Bjömsdótt-
ir, Egill Ólafsson, Ingvar E. Sig-
urðsson, Helgi Bjömsson, Pálmi
Gestsson, Guðrún Þ. Stephensen,
Jón Sigurbjömsson, Randver
Þorláksson, Þorsteinn Guð-
mundsson, Bryndis Pétursdóttir,
Þórunn Magnea Magnúsdóttir,
Birgitta Heide, Manúela Ósk
Harðardóttir, Kristín Helga
Laxdal, Einar Rafn Guöbrands-
son, Magnús M. Norðdahl.
Frumsýnlng í kvöld kl. 20.
Uppselt.
2. sýnlng föstud. 27. mars kl. 20.
Fá sæti laus.
3. sýn. flmmtud. 2. aprll kl. 20.
Fá sæti laus.
4. sýn. föstud. 3. april kl. 20.
Fá sæti laus.
5. sýn. fös. 10. april kl. 20.
Fá sæti laus.
6. sýn. lau. 11. april kl. 20.
Lau. 28.3. kl. 14, uppselt, sun. 29.3.
kl. 14ogkl. 17.
UPPSELT ER Á ALLAR SÝNINGAR
TILOG MEÐMIÐ.29.4.
MIÐAR Á EMIL í KATTHOLTISÆK-
IST VIKU FYRIR SÝNINGU, ELLA
SELDIR ÖÐRUM.
Sun. 29.3. kl. 20.30.
UPPSELT ER Á ALLAR SÝNINGAR
TIL OG MEÐ MIÐ. 29.4.
EKKIER UNNT AÐ HLEYPA
GESTUM í SALINN EFTIR AÐ
SÝNING HEFST.
MIÐAR Á KÆRU JELENU
SÆKIST VIKU FYRIR SÝNINGU
ELLA SELDIR ÖÐRUM.
SMÍÐ AVERKST ÆÐID
ÉG HEITIÍSBJÖRG,
ÉG ER LJÓN
eftir Vigdísi Grimsdóttur
Lau. 28.3. kl. 20.30, uppselt, sun.
29.3. kl. 20.30, uppselt, þri. 31.3. kl.
20.30, uppselt, mið. 1.4. kl. 20.30,
uppselt, lau. 4.4. kl. 20.30, uppselt,
sun. 5.4. kl. 16, örfá sæti laus, og
kl. 20.30, uppselt.
Sala er hafin á eftlrtaldar sýningar:
Þri. 7.4. kl. 20.30, laus sæti, mið. 8.4.
kl. 20.30, laus sæti, sun. 12.4. kl.
20.30, laus sæti, þrl. 14.4. kl. 20.30,
laus sætl, þri. 28.4. kl. 20.30, laus
sætl, mið. 29.4. kl. 20.30, laus sæti.
EKKIERUNNTAÐ HLEYPA
GESTUM INN ÍSALINN
EFTIR AÐ SÝNING HEFST.
MIÐAR Á ÍSBJÖRGU SÆKIST VIKU
FYRIR SÝNINGU ELLA SELDIR
ÖÐRUM.
Farandhópur á vegum
Þjóðleikhússins:
ÁHORFANDINN í
AÐALHLUTVERKI
- um samskipti áhorfandans og
leikarans eftir Eddu Björgvins-
dóttur og Gísla Rúnar Jónsson.
Leikarar: Baltasar Kormákur, Edda
Björgvlnsdóttlr og Þór Tulinius.
Leikstjóri: Gisli Rúnar Jónsson.
Fyrirtæki, stofnanir og skólar,
sem fá vilja dagskrána, hafi sam-
bandísíma 11204.
LEIKHUSGESTIR, ATHUGIÐ:
ÓSÓTTAR PANTANIR
SELJAST DAGLEGA.
íslandsklukkan
eftir Halldór Laxness
Föstud. 27. mars kl. 20.30,
frumsýning,
Laugard. 28. mars kl. 20.30,
2. sýning.
Sunnud. 29. mars kl. 20.30.
Flmmtud. 2. apríl kl. 17.00.
Föstud. 3. april kl. 20.20.
Laugard. 4. april kl. 15.00.
Mlðasala er i Samkomuhúsinu,
Halnarstræti 57. Miðasalan er opin
alla virka daga nema mánudaga kl.
14-18 og sýnlngardaga fram að sýn-
ingu. Greiöslukortaþjónusta.
Simlimlðasölu: (96) 24073.