Dagblaðið Vísir - DV - 27.03.1992, Blaðsíða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 27.03.1992, Blaðsíða 8
FÖSTUDAGUR 27. MARS 1992. JKjím BÖNNUÐ ELDRI ^V^fGGJA GR'J^ÍÍÍ 2? U/KUR ElNN Vaxtalínan er f jármálaþjónusta fyrir unqlinqa 13-18 ára. MA*TALfA/£/ Þegar þú skráir þig í Vaxtalínuna opnast þér ýmsir möguleikar: Félagar fá Vaxtalínubol um leið og þeir skrá sig - þeim að kostnaðarlausu. ^ VAXTALINAN HRAÐKORT veitir aðgang að 25 hraðbönkum. Hægt er að millifæra af Gullbókarreikningi yfir á hrað- bankareikning*. Þeir foreldrar sem láta unglinga fá vasapeninga geta samið við bankann um að láta millifæra af sínum reikningi yfir á reikninga barna sinna. AFSLÁTTARKORT veitir þér afslátt á ýmsum matsölustöðum, sólbaðs- stofum, myndbandaleigum, tískuverslunum o.fl. um land allt. FJÁRMÁLABÓK er hentug til að fylgjast með stöðu á banka- reikningnum og færa inn útgjöld og gera áætlanir. SKÓLADAGBÓK fyrir félaga í byrjun skólaárs. FJÁRMÁLANÁMSKEIÐ veitir innsýn í hinn flókna heim fjármálanna. VAXTALÍNUVÖRUR Búnaðarbankans á afsláttarverði fyrir félaga. Iþróttatöskur, bolir o.fl. BÍLPRÓFSSTYRKIR eru veittir fjórum sinnum á ári fyrir hluta af bílprófs- kostnaði. Hugmyndasamkeppni í samvinnu við Umferðarráð. LÁNAMÖGULEIKI fyrir félaga sem orðnir eru 18 ára. ‘Unglingar undir 16 ára aldri sem stofna Hraðbankareikning þurfa samþykki foreldra. BUNAÐARBANKI ÍSLANDS Útlönd dv Ókuburtmeð 10.512 flöskur afvodka Bíræ&iir þjófar í Árósum í Dan- mörku stálu 10.512 flöskum aö vodka um síðustu helgi og hafa ekki fundist enn. Veigamar voru geymdar í gám á dráttarvagni innan læstrar girðingar í horg- inni. Þjófarnír gátu opnað hlið girð- ingarinnar og óku á brott með gáminn. Verðmæti farmsins eru um 15 mihjónir íslenskra króna. Þjófurinngrip- innofurölvií vínkjallaranum Dani nokkur hugðist láta greip- ar sópa á sloti nokkru í Vejle. Hann komst óséður inn en féll í freistni þegar hann sá úrvalið í vínkjallaranum og drakk sig svo fullan að hann leið út af á staðn- um. Húsráöendur komu heim og fundu manninn „dauöan“ innan um silfurmuni í bestu stofu húss- ins. Lögreglan tók manninn í sína vörslu. Sjónvarpiðhefur lítinn áhugaá forkosningunum Það vekur athygli í Bandaríkj- unum að sjónvarpsstöðvamar þar hafa dregið úr umíjöllun um forkosningamar vegna væntan- legra forsetakosninga frá þvi sem var árið 1988. Þetta þykir sýna að kempumar, sem eru í framboði, séu ekki ýkja spennandi og fátt geti komið í veg fyrir endurlgör George Bush í haust. Árið 1988 haiöi birst 641 frétt um forkosníngamar þá frá ára- mótum til loka mars. Nú era sjón- varpsfréttírnar hins vegar 461. Miðað er við þær stöðvar sem ná til landsins alls. Albanskirræn- ingjarleggja undirsig nektarnýlendu Júgóslavneska lögreglan hefur sest um nektarnýlendu á eyjunni Ada nærri albönsku Iandamær- unum vegna þess að ræningja- gengi frá Albaníu hefur hreiðrað þar um sig og stelur öllu steini léttara á staðnum. Að sögn hefur komið til skot- bardaga milli lögregluimar og ræningjanna en ekki er vitað um mannfall. Nektarnýlendan hefur veriö fjölsótt af ferðamönnum á undanfómum árum. Fátt fólk er þar um þessar mundir en miklu að stela í húsum á eyjunni. Ódýrustu hjarta- öruggust Víötæk rannsókn á kostum þriggja kimnra hjartalyfja hefur Ieitt i ljós aö það elsta og ódýr- asta er öruggast og í það minnsta jafngott og hin. Frá þessu er sagt í læknablaðinu The Lancet í dag. Rannsóknin tók tíl 40 þúsund einstaklinga í mörgum löndurn. Lyflð, sem hér um ræðir, heitir streptokinase og kom fram fyrir 30 árum. Það kostar aðeins hrot af þvi sem greiða verður fyrir nýrri lyf þótt þau séu á engan hátt betri. Lyf þessi em ætluð til blóð- þynningar. Læknar hafa til þessa talið þau nýrri betri en nú styður ekkert lengur þá hugmynd. Keuter

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.