Dagblaðið Vísir - DV - 27.03.1992, Blaðsíða 16

Dagblaðið Vísir - DV - 27.03.1992, Blaðsíða 16
16 FÖSTUDAGUR 27. MARS 1992. FÖSTUDAGUR 27. MARS 1992. 25 fþróttir Þorbergur Aðalsteinsson: „ísland-ísrael fer 27-17“ „Við vinnum ísrael með tíu marka mun, 27-17, og leikum síðan um bronsverðlaunin gegn Sviss og vinnum þá 18-17 í dæmigerðum leik þess- ara þjóða,“ sagði Þorbergur Aðalsteinsson landsliðsþjálfari í samtali við DV í gær. „Það er engin spurning að menn verða aö rífa sig upp úr því mótlætí sem hefur verið hér. Við þurfum að vinna ísrael meö svona 8-10 mörkum þá erum við búnir að gera okkar. Ég trúi því að Norðmenn séu það miklir íþróttamenn að þeir sigri Dani en þrátt fyrir að Norðmenn tapi með tveimur mörkum getur það verið eðlilegt. Stærra tap Noregs gegn Danmörku er ekki eðlilegt." -SK/Innsbruck Þórður Sigurðsson: „Vinnum ísrael með 6 mörkum“ „Við þurfum að vinna ísrael meö 8-10 mörkum. Ég spái því að ísland vinni ísrael með sex marka mun, 24-18,“ sagði Þóröur Sigurðsson, einn fararstjóra íslenska liðsins, í samtali viö DV í gær þegar hann var beðinn um aö spá fyrir um gang mála tíl loka B-keppninnar. „Við komumst síðan áfram í a-keppnina á því að Danir vinna ekki Norðmenn með nema tveimur eða þremur mörkum. Við spilum síðan um bronsverðlaunin gegn Sviss á sunnudaginn og vinnum þann leik 22-17," sagði Þórður Sigurðsson. -SK/Innsbruck W NJARÐVIK íslandsmeistari: 1981, 1982, 1984, 1985, 1986, 1987, 1991. Bikarmeistari: 1987, 1988, 1989, 1990, 1992. GÐ Árangur heima ■ Töp □ Sigrar (3 Árangur úti Stigahæstir: Rondey Robinson Teitur Örlygsson Jóhannes Kristbj. Kristinn Einarsson ísak Tómasson Friðrik Ragnarsson Ástþór Ingason Sturla Örlygsson Gunnar Örlygsson Agnar Olsen Flest stig í leik: Teitur Örlygsson 40 Meðalskor liðs: 95,0 -81,3 Vítanýting: ísak Tómasson 76,5% Fráköst: Rondey Robinson 15,8 Njarðvík mætir Val í kvöld Njarðvík og Valur mætast í úrslita- keppni íslandsmótsins í körfuknatt- leik í kvöld og hefst leikurinn í Njarð- vík klukkan 20. Liöin mætast síðan aftur að Hlíðarenda klukkan 20 á sunnudagskvöldið og í þriðja sinn í Njarðvík á þriðjudag ef með þarf. Hér fyrir ofan og neðan eru ýmsar upplýsingar um liðin tvö en Njarðvík vann báðar viðureignir þeirra í Jap- isdeildinni í vetur, 90-83 í Njarðvík og 88-81 aðHlíðarenda. -VS Valur Islandsmeistari: 1980, 1983. Bikarmeistari: 1980, 1981, 1983. (3 Stigahæstir: 7 mm Frank Booker 820 IHf Magnús Matthíasson 539 Tómas Holton 259 Ragnar Þór Jónsson 208 Árangur heima Símon Ólafsson 182 Svali Björgvinsson 168 ■ Töp Matthías Matthíass. 101 □ Sigrar Ari Gunnarsson 93 Gunnar Þorsteinsson 29 Lárus Pálsson 21 03 Árangur úti Flest stig í leik: Frank Booker 45 Meðalskor liðs: 94,3 - 89,8 Vítanýting: Magnús Matthíass. 78,1% Fráköst: Magnús Matthíasson 7,8 Einar Þorvaröarson: „Sigrum í dag með 7 mörkum“ „Þaö eina sem hægt er aö segja er að hér ríkir mikið óvissuástand," sagði Einar Þorvarðarson, aðstoðarþjáfari íslenska liðsins, þegar DV bað hann um að spá í spilin fýrir daginn í dag. „Ég hef aldrei lagt það í vana minn að spá um úrslit leikja í tölum en ætli við vinnum ekki ísrael með tíu marka mun, ég segi 27-20. Ef það nægir okkur til að leika um bronsverðlaunin munum við mæta Sviss. Þar mun eitt mark ráða úrslitum en ég segi að við vinnum 18-17,“ sagði Einar Þorvarðarson. SK/Innsbruck Jón Hjaltalín Magnússon: „Ég leyfi mér aðspá 28-17“ „Við verðum að setja markið á tíu marka sigur gegn ísrael, að vinna hveijar sex mínútur með einu marki,“ sagði Jón Hjaltalín Magnússon, formaður HSÍ, við DV í gær. „Ég leyfi mér að spá ellefu marka sigri, 28-17. Síðan reikna ég með að Danir vinni Norðmenn með fjórum mörkum. Danir yrðu þá með 16 mörk í plús en við 21. Það dugir til að spila um bronsverðlaunin og ég spái því að þar mætum við Austurríkismönnum og við vinnum þá í jöfnum leik, 19-17,“ sagði Jón Hjaltalín Magnússon. -SK/Innsbruck Það ræðst í kvöld hvort ísland verður með á HM í Svíþjóð á næsta ári: ísland vinnur stórt“ - segir besti leikmaður Dana í B-keppninni, Erik Veje Rasmussen Stefán Kristjánsson, DV, Innsbnick: Það ræðst í kvöld hvort íslenska landsliðið í handknattleik nær því markmiði sínu að hafna í einu af efstu sætunum í B-keppninni hér í Austurríki. íslenska liðið mætír liði ísraels í dag klukkan þrjú og menn eru misjafnlega bjartsýnir á góð úrsht í leiknum. Danir og Norðmenn leika í kvöld klukkan sjö og það verður því ekki fyrr en eftir þann leik sem það verður ljóst hvort íslensku leik- mennimir hafi náð takmarki sínu hér. „ísland vinnur ísrael með 10-12 marka mun“ „Ég er viss um að íslendingar vinna ísraels- menn með svona 10 til 12 mörkum. En að sjálf- sögöu munu ísraelsmenn berjast eins og ljón eins og þeir hafa gert í öllum leikjum sínum,“ sagði Erik Veje Rasmussen, fyrirliði danska landsliðsins í samtali við DV í gær. Hann ætti að þekkja ísraelsmennina vel því ísrael sigraöi Danmörku sem kunnugt er fyrr í B-keppninni með eins marks mun, 23-22. „Ég held að það verði mjög erfitt fyrir okkur að komast í A- keppnina. Þetta verður mjög erfiður leikur hjá okkur gegn Norðmönnumen auðvitað getum við unnið þá með góðum leik,“ sagði Erik Veje. „Undarlegasta mark sem ég hef séð“ „Ég hef aldrei séð aimað eins mark og jöfnun- armark okkar gegn íslendingum. Þetta er það brjálæðislegasta mark sem ég held að skorað hafi verið í handbolta og ég efa að nokkru sinni verði skorað annað eins mark í handbolta. Þetta er undarlegasta mark sem ég hef séð á mínum ferli,“ sagði Erik Veje Rasmussen sem leikur sinn síðasta landsleik fyrir Dani á sunnudag þegar leikið verður um sæti. Og að hans sögn munu fimm aörir leikmenn í danska liðinu leika kveðjuleik sinn þá. Mikil taugaveiklun Eftir samtöl viö leikmenn íslenska landsliðsins og forráðamenn liðsins er greinilegt að mikil taugaveiklun er í gangi og menn mjög spenntír fyrir leikinn gegn ísrael í dag. Ef litíð er rauns- ætt á möguleika íslenska liðsins þá eru þeir ekki miklir eins og liðið hefur því miður leikið hér. íslensku leikmennimir hafa engan vegið náð sér á strik og eins hefur hreint ótrúleg óheppni elt liðið. Það gerist ekki á hverjum degi að lið tapi þremur stigum á jafnmörgum sekúndum í heimsmeistarakeppni en þeirri staðreynd hafa íslendingar mátt kyngja. Löng bið eftir úrslitum Það er ljóst að eftír leik íslands og ísrael í dag verðum við að bíða úrslitanna í leik Noregs og Danmerkur. Norðmenn munu hvíla nokkra leikmenn fyrir úrslitaleikinn á sunnudag sem leikið hafa með liðinu hingað til en allir bestu leikmenn Norðmanna verða þó með gegn Dön- um í kvöld. Þýskir dómarar dæma leik íslands og ísraels en spænskir dómarar dæma leik Noregs og Danmerkur. Keflavlk - KR1-0: Vöm Keflavík* ur réð úrslitum -þegar Suöumesjaliðið vann KR, 80-75 Ægir Már Karason, DV, Suðumesjum: „Þetta var mjög erfiður leikur en varn- arleikurinn var mjög góður hjá okkur og mikil barátta í liðinu. Áhorfendur voru frábærir og studdu okkur mjög vel. Leik- urinn á laugardag verður mjög erfiður og við lítum á hann sem úrslitaleik og hugs- um ekki um það að við eigum þriðja leik- inn til góða,“ sagði Jón Kr. Gíslason, þjálf- ari og leikmaður Keflavíkinga, við DV eft- ir sigur þeirra á KR, 80-75, í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum íslandsmótsins í körfuknattleik í gærkvöldi. Leikurinn var mjög jafn allan tímann nema hvað Keflvíkingar virtust ætla að taka hann í sínar hendur undir lok fyrri hálfleiks þegar þeir gerðu 14 stíg í röð og voru 50-39 yfir í hálfleik. En KR-ingar komu grimmir til síðari hálfleiks og jöfn- uðu fljótt og eftír það var leikurinn æsi- spennandi. Keflvikingar voru sterkari undir lokin, komust þá yfir og létu foryst- una ekki af hendi. „Svæðisvöm Keflvíkinga kom okkur nokkuð á óvart í kvöld en við þurfum að laga þá hluti sem fóm úrskeiðis fyrir leik- inn á laugardag. Sérstaklega hirtu Kefl- víkingar of mörg sóknarfráköst og fengu því oft tvö til þrjú færi í sama upphlaupi. Þetta er alls ekki búið ennþá, við komum grimmir til leiks á laugardaginn og gefum aUt í þann leik,“ sagði Birgir Guðbjörns- son, þjálfari KR-inga. Keflvíkingar eru komnir á skrið aftur eftir lægð undir lok deildakeppninnar. Varnarleikur þeirra var gríðarlega góður og geröi útslagið í leiknum. Veiki hlekkur liðsins var sá að það náði ekki að fylgja eftir þeirri góðu forystu sem það náði í fyrri hálfleik. Jón Kr. Gíslason lék mjög vel og átti meðal annars 11 stoðsendingar á félaga sína og gerði þrjár þriggja stiga körfur á lokamínútunum. Jonathan Bow var gríðarlega sterkur og er að koma til á ný. Eins spiluðu Nökkvi Már Jónsson og Albert Óskarsson vel og Albert er að ná sínu gamla formi. KR-liðið er á ágætri siglingu en saknaði þess að Páll Kolbeinsson lék lítið með og virtust KR-ingar vera að hvUa hann fyrir næsta leik. Sóknarleikur KR-inga var ekki nógu agaður og þeir stundum of fljótfær- ir. Bestu menn þeirra vom David Grissom og Guðni Guðnason. Láms Ámason var sterkur og gerði sín 15 stig úr þriggja stiga skotum og Hermann Hauksson og Axel Nikulásson léku einnig ágætlega. ísland í B-keppninni Mörk Islands samanlagt: g Langskot □ Gegnumbrot S Horn H Lína □ Hraðaupphlaup Markaskorarar: Varin skot: Sigurður Sveinsson Valdimar Grímsson Geir Sveinsson Sigurður Bjarnason Bjarki Sigurðsson Héðinn Gilsson Konráð Olavsson Júlíus Jónasson Gunnar Gunnarsson Gunnar Andrésson Birgir Sigurðsson Kristján Arason 20/6 17/7 12 10 10 10 10/1 9 6 5 3 2 Bergsveinn Bergsveinsson 38/1 Guðmundur Hrafnkelsson 31 Keflavík KR (50) 80 (39) 75 6-2,8-9,16-18,26-24,30-33,34-34, 48-34, (50-39), 52^1, 52-51, 58-51, 58-58, 63-65, 68-67, 73-71, 76-73, 80-75. Stig Keflavíkur: Jonathan Bow 23, Jón Kr. Gíslason 18, Nökkvi Már Jónsson 18, Albert Óskarsson 8, Hjörtur Harðarson 6, Guðjón Skúlason 4, Kristinn Friðriksson 3. Stig KR: David Grissom 23, Láms Ámason 15, Axel Nikulásson 13, Guðni Guðnason 11, Hermann Hauksson 11, Óskar Kristjánsson 2. Fráköst: Keflavík 40, KR 36. Bolta tapað: Keflavík 11, KR 18. Bolta náö: Keflavík 14, KR 4. Stoðsend.: Keflavík 23, KR 10. 3ja stiga körfur: Keflavík 7, KR 8. Dómarar: Helgi Bragason og Leifur S. Garðarsson, ágætir, hefðu mátt dæma meira í teigun- um. Áhorfendur: 856. ÍR-stúlkur unnu ÍR vann nauman sigur á Grindavík, 70-64, í 1. deild kvenna í körfuknattleik í Seljaskóla í gærkvöldi. ÍR var yfir í hálfleik, 32-28. Grinda- víkurstúlkurnar komu á óvart með frammi- stöðu sinni. Þær hafa verið í stöðugri sókn í vetur og eru á mikilli uppleið. Linda Stefáns- dóttir var allt í öllu hjá IR og skoraði 25 stig. Hjá Grindavík var Anna Dís Sveinbjömsdóttir best í jöfnu liði og skoraði 21 stíg. -ih/VS Þrenna Guðna Guðni Grétarsson skoraði þrjú mörk þegar KR vann ömggan sigur á Leikni, 5-0, í B-riðli Reykjavíkurmótsins í knattspymu í gærkvöldi. Einar Þór Daníelsson, sem KR fékk frá Grinda- vík fyrir skömmu, og Heimir Guöjónsson gerðu hin mörkin. Næstí leikur í mótínu veröur 1. apríl en þá mætast ÍR og Ármann í A-riöli. -VS Sportstúfar Fjölmennustu glímumót sem haldin hafa verið hér á landi fara fram á Akureyri um helgina, nánar tiltekiö í íþróttaskemmunni. Á laugardaginn kl. 15 hefst gmnn- skólamót GLÍ þar sem keppt verður í 14 flokkum og eru keppendur 122. Á sunnudaginn kl. 9 hefst Lands- flokkaglíman þar sem keppt er í 14 aldurs- og þyngdarflokkum og verða keppendur um 120 talsins. Keppni fullorðinna fer fram á laug- ardaginn kukkan 15. Broddi og Árni enn í ólympíusætunum " "» Miðað við styrkleikalista Alþjóða badmintonsam- /] bandsins, sem gefinn var út fyrir skömmu, eru áfram miklar líkur á því að Broddi Kristjánsson og Árni Þór Hallgrímsson komist á ólympíu- leikana í Barcelona. Broddi hefur hækkaö úr 62. sætí í 56. sæti í einl- iðaleik en hann og Árni Þór hafa lækkað úr 26. í 33. sætí í tvíliöaleik. Fimm atvinnumenn með gegn ísraelsmönnum * Landsliðið í knattspyrnu íl\ heldur til ísrael þann 6. //, apríl og leikur vináttu- leik gegn ísraelsmönn- um þann 8. Fimm atvinnumenn verða með, þeir Amór Guðjohnsen, Þorvaldur Örlygsson, Sigurður Grétarsson, Guðni Bergsson og Eyjólfur Sverrisson. Aðrir í hópn- um eru Birkir Kristinsson, Friðrik Friðriksson, Einar Páll Tómasson, Atli Helgason, Kristján Jónsson, Baldur Bjamason, Kristínn R. Jónsson, Valur Valsson, Arnar Grétarsson, Rúnar Kristinsson og Ormarr Örlygsson en Ormarr lék síðast með landsliöinu í ágúst 1990. Andri skorinn upp Miðvallarleikmaðurinn knái úr FH, Andri Marteinsson, verður fjarri góðu gamni í ísrael. Hann kviðslitnaði á dögunum og gekkst undir uppskurð í gær. Talið er að hann verði frá æfingum í 5-6 vikur. Valur vígir nýjan gras- völl Færeyinga Valsmenn mæta færeyska lands- liðinu í knattspymu á sunnudag- inn og fer leikurinn fram á hinum nýja þjóðarleikvangi Færeyinga í Tóftum. Það verður vígsluleikur Færeyinga við erlent lið á þessum nýja grasvelli. Valsmenn leika síð- an gegn færeysku meisturunum KÍ í Klakksvík á þriðjudaginn. Sérferð á úrslita- leikina í Vínarborg Samvinnuferðir-Land- sýn efna til sérferðar á úrslitaleikina í B-keppn- inni í handbolta í Vínar- * borg á sunnudaginn. Flogið verður til Salzburg á morgun, laugardag, og ekið þaðan til Vínarborgar þar sem gist verður fram á mánúdag. Á mánudaginn verður ekið áleiðis til Amsterdam með gistingu hjá Köln en á þriðjudaginn verður flog- ið heim frá Amsterdam. Verð í þessa fer er kr. 39.900 miðað við staðgreiðslu. Innifalið í verði er aðgöngumiði á aUa leikina á sunnudag, flug, gisting og akstur. íslandsmet í keilu Jón Helgi Þórðarson bætti eigið íslandsmet í keilu í fyrrakvöld. Hann fékk 1221 stig í sex leikjum á íslandsmóti einstaklinga en gamla metið var 1220 stig. Stefén Kristjánsson, DV, htnsbntdc Leikur Islands og Isra- els í dag er níundi landsleikur þjóðanna frá upphafi og er ísrael ein þeirra þjóða sem viö höfum sjaldnast leikið gegn. íslendingar hafa sigrað í fimm leikjum, ísra- elsmenn í einum leik og tvívegis hafa þjóðimar gert jafhtefli. ísraelsmennirnir hafa vinninginn i B-keppni íslendingum hefur gengið afleit- lega gegn ísraelsmönnum í B- keppnum. Árið 1979 fór B-keppn- in fram á Spáni og þá varð jafh- tefli, 21-21. ísraelsmenn unnu síðan stórsigur á íslendingum í B-keppninni í Frakklandi 1981, 19-25. í þriðja skiptið sem þjóð- imar mættust í B-keppninni, í Hollandi 1983, varð jafntefli 22-22. ísraelsmenn eru þvi sýnd veiði en ekki gefin þrátt fyrir að ís- lenska landsliðiö hafi unniö stóra sigra gegn því ísraelska í síðustu leikjum þjóðanna en síðast léku þjóðirnar áriö 1987 og þá sigraði Island 29-22 i Noregi. „Ólíklegt að ég leiki með FH“ - segir Héömn Gilsson Steön Kristjánsson, DV, Innsbnick: „FH-ingar hafa talað við mig varð- andi það að ég spilaði með þeim í úrshtakeppninni heima á íslandi. Ég á hins vegar eftir að leika með Dússeldorf í tveimur bikarkeppnum í Þýskalandi þannig að þetta verður að teljast óhklegt," sagði Héðinn Gilsson i samtah við DV í gær. „Ef þetta fer þannig að við töpum og dettum út eiga Dússeldorf og FH eftir að ræða saman. Ég hef ekki trú á að forráðamenn Dússeldorf fari að fetta fingur út í þaö að ég spih með Erum að fara Krísu víkurleiðina heim - segir Kristján Arason sem er bjartsýnn Stefin Kristjánsson, DV, hmsbrudc „Ég held að við eigum góða mögu- leika á því að tryggja okkur sæti í A-keppninni en það má kannski segja að við séum að fara Krísuvíkur- leiðina heim,“ sagði Kristján Arason í samtah við DV. „Við verðum að reyna að gleyma leik Dana og Norðmanna sem verður síðar um kvöldið. Við eigum að ein- beita okkur að leiknum gegn ísrael og reyna aö skora eitt mark í einu. Það er mjög mikilvægt að menn fari ekki að reyna að skora tvö mörk í sömu sókninni." Boltinn verður að ganga betur Kristján sagði ennfremur við DV: „Það setur á okkur mikið álag að þurfa að leika fyrsta leikinn af þrem- ur. Við vitum þá ekki hvað við þurf- um að vinna Isrel stórt eh að sjálf- sögðu munum við reyna aö vinna eins stóran sigur og hægt er. Númer eitt er að sigra í leiknum og númer tvö að vinna með sem mestum mun. Þaö hefur hins vegar hitt og þetta verið að í sóknarleiknum í þessari keppni. Við verðum að láta boltann ganga miklu betur og hætta þessum éílífu niðurstungum. Þetta gengur vonandi betur gegn ísrael en gegn Danmörku og menn eru að reyna að hífa upp hausinn," sagði Kristján Arason. ísland A- eða B-þjóð kl. 20.15? Gífurleg spenna verður í dag þegar síðustu leikirnir í milhriðhnum fara fram en þaö verður ekki ljóst fyrr en á níunda tímanum í kvöld hvem- ig þetta aht saman fer, en leik Dan- merkur og Noregs lýkur um klukkan 20.15 og þá fyrst hggur fyrir hvort ísland verður A- eða B-þjóð. Ef ísland kemst áfram og keppir um bronsverðlaunin mætir hðið annaðhvort Sviss eða Austurríki klukkan tvö að íslenskum tíma í Vín. Ef aht fer norður og niður þá leikur ísland við Finnland um 5.-6. sætið í keppninni í Bad Vöslau, bæ í ná- grenni Vínar, klukkan tíu á sunnu- dagsmorgun. Iþróttir FH og ef Dússeldorf gæfi leyfi hefði ég mjög gaman af þvi að fara ný í FH-búninginn. En eins og ég segi þá tel ég ekki miklar hkur á að af þessu verði. En ef þetta gerist þá gerist þetta mjög snöggt og jafnvel bara á einum degi,“ sagði Héðinn Ghsson. Það styttist í úrslitakeppnina í 1. deildinni og vissulega yrði það mikih styrkur fyrir FH-inga að fá Héðin Gilsson til hðs við sig. En th þess að svo verði þarf Dússeldorf að detta fljótlega út úr bikarkeppnunum í Þýskalandi. Innsbruck Steíán Kristjánsson, DV, Innsbradc Danskir blaðamenn hafa haldið því fram hér aö ef Ðönum tekst ekki að komast í A- keppnína í Svíþjóö á næsta ári, sé komiö að pndalokum hand- knattleiksins i Danmörku. Þeir vhja meina að ef allt fari á versta veg í kvöld muni áhugi fyrir íþróttinni snarminnka í heima- landi þeirra. * „Þaðverðaáframtil línur í Danmörku“ Þegar mirrnst var á þetta við Erik Veje Rasmussen, fyrirhða danska landsliðsins, í gær sgði hann: „Ðanskir blaðamnn hafa oft sagt eitthvað í þessum dúr en ahtaf erum við að spila handbolta. Og þaö er alveg öruggt mál að þrátt fyrir aö okkur takist ekki að kom- ast í A-keppnina mun veröa leik- inn handknattleikur áfram í Dan- mörku. Það verða enn th vellir og nóg af línum á þeim,“ sagði Erik Veje og brosti. Svisslendingar og Finnar settu met Það var ekki mikið skoraö í leik Finnlands og Sviss í hinum milhriöhnum í leik þjóðanna í fyrrakvöld. Sviss sigraði 14-16 eftir að staðan í leikhléi haföi verið 10-12, Sviss í vil. Síðustu 25 mínútur leiksins voru aðeins skoruð sex mörk og af þeim skor- uðu Svisslendingar aðeins tvö. Er þetta met í litilli markskorun hér í B-keppninni. Verður Erik Hajas ekki með Svíum? „Við urðum fyrir miklu áfahi þegar Erik Hajas, einn okkar besti leikmaður, handarbrotnaði á dögunum og það er ekki víst aö hann geti leikið með okkur í handknattleikskeppni ólympiu- leikanna í Barcelona," sagði Bengt Johansson, landsliðsþjálf- ari Svía, í samtah við DV hér í Innsbruck. Sviar eru að fara i gang með undirbúning sinn fyrir ólympíuleikana. Nýr völlurfyrir ísknattleikinn Það verður í nógu aö snúast hjá starfsmönnum ólympíuhallar- innar hér í Innsbruck eftir að B-keppninni lýkur í kvöld, Strax eftir síöasta leikinn veröur hafist handa við að rífa handboltavöh- inn og gera allt klárt fyrir heims- meistaramótiö í ísknattleik sem hefst hér í byijun apríl. Lyftuferðin stað- festi drauminn Mikh hjátrú ríkir á meðal íslend- inganna sem hér eru og gildir þá einu hvort um er að ræða leik- menn, þjálfara, fararstjóra eða blaðamenn. Einn fararstjóra ís- lenska liösins dreymdi nóttína fyrir leikinn gegn Danmörku að ísland fengi 8 stig í milhriölinum. Th að fá drauminn staðfestan fór hann um morguninn í lyftuna og ýtti á hnapp númer 8. Ef lyftan kæmist upp á 8. hæö án þess aö stöövast á leiðinni gengi draum- urinn upp. Lyftan fór rakleitt á 8. hæð en íslendingar gerðu jafn- tefli við Dani. Þrjár rjúpur og sumir alltaf í sömu fötum Enn um hjátrú manna sem tekið getur á sig hinar margbreytileg- ustu myndir. Einn íslending hér dreymdi fyrir leikinn gegn Dön- um að hann hefði verið viö skot- veiðar og fengiö þrjár ijúpur. Viökomandi var fljótur að koma þessu í samband við þrjá íslenska sigra i milhriðlinum en nú er ljóst að það gengur ekki upp. Það skyldi þó aldrei þýða að islenska liðið fengi þrjú stig eftir leikina í milhriðlinum?

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.