Dagblaðið Vísir - DV - 27.03.1992, Blaðsíða 11

Dagblaðið Vísir - DV - 27.03.1992, Blaðsíða 11
11 x>v Sviðsljós Hljómsveit Björgvins Halldórssonar lék fyrir dansi. íslendingafélagið ísafold: Fjöl- mennasta þorrablót- ið til þessa íslendingafélagið ísafold í Jackson- ville á Flórída stóð fyrir veglegu þorrablóti fyrir nokkru þar sem hátt í 200 manns mættu til leiks. Var þetta í fyrsta skipti sem svo stórt þorrablót var haldið en mikið er um íslendinga á þessum slóðum og margir þeirra létu sig ekki muna um að sækja blótið langt að. íslenskur þorramatur er og verður alitaf mjög vinsæll hjá íslendingum erlendis og margir þeirra bíða spenntir eftir þessum skemmtunum ár hvert. Matnum voru því gerð góð skil en að honum loknum lék hljóm- sveit Björgvins Halldórssonar fyrir dansi og skemmti fólk sér konung- lega fram á nótt. Það var fjör á þorrablótinu á Flórida en þar dönsuðu gestir langt fram á nótt. DV-myndir Davíð og Gisli Friðrik fær gítar Eigendur Hljóðfæraverslunar Pálmars Áma í Ármúlanum gáfu Friðriki Karlssyni gítarleikara fyrir skömmu nýjan rafgítar af ættkvísl hinna sjö strengja Ibanez Universe MC. Tilefnið segja þeir vera frækilega frammistöðu Friðriks, jafnt úti í heimi sem hér heima, m.a. með hljómsveitunum Mezzoforte og Shakatak. Með gjöfinni vilja þeir óska Frið- riki allra heilla á komandi ámm og vonast til að gítarinn komi honum að góðum notum. Friðrik Karlsson gitarleikari heldur hér á nýja gítarnum. DV-mynd RASI DAIHATSU CHARAETE CS 1000 - árg. 1987, 4 gíra, 5 dyra, hvítur/blár, ekinn 71 þ.km., verð kr. 280.000 stgr. MIVIC GALANT GL 1800 - árgerð 1988, 5 gíra, 4 dyra, grábrúnn, ekinn 88 þ.km., verð kr. 600.000. stgr. VIÐ BJOÐUM TRAUST OG ORUGG VIÐSKIPTI GREIÐSLUSKILMÁLAR AÐ ÓSKUM KAUPENDA NOTAÐIR BILAR HEKLUHUSINU LAUGAVEGI 174 SÍMAR 695660 OG 695500 N0TAÐIR BILAR - BILAÞING - N0TAÐIR BILAR - BILAÞING - N0TAÐIR BILAR N0TAÐIR BÍLAR - BÍLAÞING - N0TAÐIR BÍLAR - BÍLAÞING - N0TAÐIR BÍLAR VW JETTA C 1600 - árg. 1986, 4gíra, 4 dyra, rauður, ekinn 95 þ.km., verð kr. 350.000.stgr. T0Y0TA G0R0LLA DX 1300 - árg. 1987, 4 gíra, AMC CHEROKEE LAREDO V6-4000 - árg. 1987, sjálfsk. 5 dyra., hvítur, ekinn 110 þ.km., verð kr. 300.000. stgr. 5 dyra, svartur, ekinn 88 þ.km., verð kr. 1,380.000.stgr. W A N0TAÐIR BÍLAR RAUNHÆFU MARKAÐSVERÐI MMC LANCER GLX 1500- árg. 1988, 4 dyra, sjálfskiptur, hvítur, ekinn 57 þ.km., verð kr. 570.000 stgr. i

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.