Dagblaðið Vísir - DV - 27.03.1992, Blaðsíða 10

Dagblaðið Vísir - DV - 27.03.1992, Blaðsíða 10
10 FÖSTUDAGUR 27. MARS 1992. Udönd Paul McCarlney vill koma hvaln- umííshafið Popparinn Paul McCartney hef- ur hvatt tyrknesk stjórnvöld til að heimila flutning á fágætum hvítum hval ur Svarthafinu til réttra heimkynna sinna í íshaf- inu. BítiUinn fyrrverandi öagöi að bjarga ætti mjaldrinum sem kall- aður er Bjartur til að „bregöast ekki vonum og draumum milij- óna bama sem hafa séð hann í sjónvarpinu og biðja fyrir lausn hans.“ Hvalurinn hefur heiliað íbúa og gesti þorpsins Gerze við Svarta- haf upp úr skónum frá því hann bírtist þar í janúar. Hann hafði þá sloppið úrrússneskri tilrauna- stöð í Ukraínu. Tyrkneskir embættismenn sögðu á miövikudag að þeir ætl- uðu að skila Bjarö til fyrri eig- enda sinna, þrátt fyrir tiiraunir umhverfissinna til að koma hon- um norður í íshaf. Stórsmyglá matarolíu tðl Svíþjóðar Matarolía er algengasti vam- ingurinn sem óprúttnir smyglar- ar lauma inn i Svíþjóð frá Nor- egi. Smyglaramir em vel skipu- iagöir og hagnaður þeirra nemur um eitt hundrað miiljónum ís- lenskra króna á ári. Ástæðan fyrir smyglinu er ein- föld, nefnilega verðið. í Noregi kostar lítrinn af maísolíu tæpar áttatiu krónur en í Svíþjóð er verðið að minnsta kosti þrisvar sinnum hærr a vegna hárra tolla. Smyglaramir selja olíuna að mestu tíl heildsala og veitinga- staða og fá þeir alla jafna um tvö- falt innkaupsverð fyrir. Fyrir nokkrum dögum var maður tekinn með 1,5 tonn af oliu í Volkswagen rúgbrauöinu sínu, enda bíllinn kominn meö kviðinn niður undir götu. Maðurinn viö- urkenndi tvær aðrar smygiferðir og vó smyglið samtals f ferðunum þremur fimm tonn. Hann á yfir höfði sér fangeislsvist. Tollyfirvöld í Svíþjóð reikna með að smyglið haldi áfram i samamæliognúer. ReuterogTT Grænfriðungar 1 haldi hjá franska flotanum: Umkringdir af sex herskipum - ffanskirsjóliðarhafatekiðRainbowWarrior H Franski flotinn umkringdi í gær- kveldi Rainbow Warrior II, skútu grænfriðunga, þar sem þeir vom á leið til Mururoa á Kyrrahafi til að mótmæla kjamorkutilraunum Frakka þar. Sjóliðar vom sendir um borð í skútuna og er hún nú á valdi flotans. Frakkar segja að þeir hafi tekið Rainbow Warrior til að koma í veg fyrir að áhöfnin færi sér að voða því slæmt veður er á þessum slóðum. Grænfriðungar em á öðm máh og segjast alveg sjálfbjarga, enda gangi Frökkum það eitt til að stöðva fórina til Mururoa. Ekki kom til átaka þegar Frakkar tóku skipið og hefur grænfriðungum verið leyft að hafa samband til lands. Þeir ætluðu að setja upp friðarbúðir á Mururoa og mæla geislavirkni á eyjunni. Frakkar segja að það sé óðs manns æði að ætla að taka land á strönd eyjunnar eins og veður sé nú og því öllum fyrir bestu að stöðva aðgerð- imar strax og vemda grænfriðunga fyrirsjálfumsér. Reuter Grænfriöungar náðu að senda út mynd þegar franski flotinn umkringdi skip þeirra og réðst til uppgöngu á eftir. Eftir það hafa þeir aðeins verið i talstöðvarsambandi. Simamynd Reuter Þjóöveijar reiðir vegna árása Tyrkja á Kúrda: Hóta að hætta öllu samstarf i Þýsk stjómvöld lýstu því yfir í gær að þau mundu hætta öllu samstarfi við Tyrki, félaga sína í NATO, ef stað- festing bærist á fréttum um að stjómvöld í Ankara beittu vopnum frá Þýskalandi gegn Kúrdum. Hans-Dietrich Genscher, utanrík- isráðherra Þýskalands, hefur einnig Scikaö tyrknesk stjómvöld um að of- sækja Kúrdana og hvatt þau til að gera betrumbætur í mannréttinda- málum. Stjómin í Bonn hætti við aUar vopnasendingar tíl Tyrklands í gær í kjölfar frétta um að tyrkneskar ör- yggissveitir notuðu brynvarða bUa sem Þjóðverjar létu þeim í té í átök- unum við Kúrda sem hófust í suð- austurhluta landsins um síðustu helgi. Talsmaður ríkisstjómarinnar sagði síðar að Þjóðverjar hefðu feng- ið staðfestingu á þessu frá yfirmönn- um tyrkneska hersins. Tyrkir hafa borið á móti ásökunum þessum. Embættismenn sögðu að ef rétt reyndist þá væri notkun vopnanna gegn Kúrdum brot á samþykkt tyrk- neskra stjónvalda um að nota þau aðeins til að svara fyrir árás sem væri gerð af landi utan NATO. „Ef þetta er rétt hlýtur það að hafa áhrif á samskipti okkar við Tyrk- land,“ sagði Genscher í viðtaU við þýska sjónvarpið. Og aðspurður hvaða refsingum yrði beitt sagði hann að öUum vopnasendingum yrði hætt og hemaðarsamvinna legðist af. Reuter áútsöluíMið- austuriöndum Verð á fólsuöum, dönskum vegabréfum er mjög lágt á mark- aðstorgum Miðausturlanda um þessar mundir, eða nálægt sextíu þúsund íslenskar krónur. „Danskt vegabréf er það ódýr- asta vegna þess að danskan er svo erfitt tungumál," segir útlægur Iraki i Amman, höfuðborg Jórd- aníu. Það era einkum írakar á flótta undan Saddam Hússein og hans mönnum sem era á höttun- um eftir nýjum vegabréfum. Bandarískir passar eru aftur á móti mjög eftirsóttir og þarf að reiða út þrjú hundmð þúsund krónur hið minnsta fyrir einn slikan. Rottubjúgurifin út í Arkangelsk Þaö varð uppi fótur og fit í rúss- nesku borginni Arkangelsk á dögunum þegar þijú tonn af bjúg- um birtust allt í einu í hillum verslana og ibúamir voru ekki seinir á sér að hremma góðgætið. Þar var ekki fyrr en öll sending- in, sem kom frá Kursk-héraði, var uppseld að heilbrigðiseftirlit borgarinnar tilkynnti að bjúgun væru ekki hæf til manneldis. Menn höföu nefnilega fundið rottufeld inni í þeim. Ðagblaðiö Vesjemjava Moskva skýrði frá þessu í gær en ekki fylgdi sögunni hver viðbrögð bjúgnakaupenda voru við frétt- inni. TerryWaiteseg- iruppstarfinu Breski gíslinn fyrrverandi, Terry Waite, sagöi í gær að hann ætlaði að hætta eríndrekastarfi sínu hjá Englandskirkju og þess í stað skrifa bók um lífsreynslu sína. Hann var tekinn í gíslingu í Líbanon árið 1987 þegar hann var að reyna að fá aðra gísla lausa úr haldi. Honum var sleppt í lok siðasta árs. Waite hefur fengið sérstaka heiðursstöðu viö Oxfordháskóla þar sem hann mun sitja við skriftir. Reuter Nauðungaruppboð á eftirtöldum fasteignum fer fram í dómsal embættisins, Skógarhlíð 6, 3. hæð, á neðangreindum tíma: Fálkagata 11, hluti, þingl. eig. Júlíus Snorrason, mánud. 30. mars ’92 kl. 11.45. Uppboðsbeiðandi er Gjaldskil sf. Giljaland 3, þingl. eig. Ámi Bjöms- son, mánud. 30. mars ’92 kl. 10.00. Uppboðsbeiðendur em Steingrímur Eiríksson hdl. og Veðdeild Lands- banka íslands. Öldugrandi 3, hl. 01-02, þingl. eig. Aðalheiður Hauksdóttir, mánud. 30. mars ’92 kl. 10.45. Uppboðsbeiðendur em Veðdeild Landsbanka Islands og Jón Þórarinsson hdl. BORGARFÓGETAEMBÆTnD! REYKJAVÍK Nauðungaruppboð annað og síðara á eftirtöldum fasteignum fer fram í dómsal embættísins, Skógarhlíð 6, 3. hæð, á neðangreindum tíma: Dalsel 6, hluti 0002, þmgl. eig. Amdís Theódórs, mánud. 30. mars ’92 kl. 11.15. Uppboðsbeiðandi er Guðjón Ármann Jónsson hdl. Dúfoahólar 4, 7. hæð C, þingl. eig. Guðríður Svavarsdóttir, mánud. 30. mars ’92 kl. 11.30. Uppboðsbeiðendur em Guðjón Ármann Jónsson hdl., Gjaldheimtan í Reykjavík, Jón fog- ólfsson hrl. og Hróbjartur Jónatans- son hrl. Dvergabakki 30,1. hæð t.v., þingl. eig. Pálmi Einarsson og Ingibjörg Sigur- steinsd., mánud. 30. mars ’92 kl. 11.30. Uppboðsbeiðendur em Lögmenn Hamraborg 12. Dverghamrar 5, þfogl. eig. Guðmund- ur Óli Guðmundsson, mánud. 30. mars ’92 kl. 10.00. Uppboðsbeiðendur em Eggert B. Ólaisson hdl., Landsbanki íslands, VeðdeOd Landsbanka íslands, Fjárheimtan hf., Asdís J. Rafoar hdl., tollstjórinn í Reykjavík og Kristinn Hallgrímsson hdl. Engihlíð 16, hluti, þfogl. eig. Hannes Gíslason, mánud. 30. mars ’92 kl. 13.30. Uppboðsbeiðandi er Skarphéðinn Þórisson hrl. Eskihlíð 8A, hluti, þingl. eig. Sólveig ívarsdóttir, mánud. 30. mars ’92 kl. 11.45. Uppboðsbeiðendur era Trygg- ingastofaun ríkisins, Gjaldheimtan í Reykjavík, Jónas Aðalsteinsson hrl., Ami Einarsson hdl., Ólafor Gústafe- son hrl. og Sigurmar Albertsson hrl. Eskihlíð 16, l.h.t.v. + herb í risi, þingl. eig. Guðrún Ólafedóttir og Ein- ar Ólaísson, mánud. 30. mars ’92 kl. 13.30. Uppboðsbeiðandi er Eggert B. Ólafsson hdl. Fomhagi 19,1. hæð, þingl. eig. Jóna Gestdóttir, mánud. 30. mars ’92 kl. 13.45. Uppboðsbeiðendur em Ævar Guðmundsson hdl. og Gjaldheimtan í Reykjavík. Gerðhamrar 32, þingl. eig. Þráinn Sig- tryggsson, mánud. 30. mars ’92 kl. 14.15. Uppboðsbeiðendur era Guð- mundur Kristjánsson hdl., Andri Ámason hdl., Gjaldheimtan í Reykja- vík, Helgi Sigurðsson hdl. og Stein- grímur Eiríksson hdl. Gnoðarvogur 60, hluti, þfogl. eig. Sig- urður Sigurðsson, mánud. 30. mars ’92 kl. 14.00. Uppboðsbeiðandi er Róbert Ámi Hreiðarsson hdl. Grandavegur 5, taldir eig. Laufey Gunnarsdóttir og Guðm. Snæbjömss., mánud. 30. mars ’92 kl. 14.15. Upp- boðsbeiðandi er Veðdeild Landsbanka íslands. Grensásvegur 3, hluti, þrngl. eig. Gylfi Einarsson og Ingvar Þorsteinsson, mánud. 30. mars ’92 kl. 14.15. Upp- boðsbeiðendur em íslandsbanki hf., Gjaldheimtan í Reykjavík, Iðnþróun- arsjóður og Iðnlánasjóður. Grensásvegur 5, hluti, þingl. eig. Álfa- berg hf., mánud. 30. mars ’92 kl. 14.30. Uppboðsbeiðendur em Gjaldheimtan í Reykjavík, Magnús Haukur Magn- ússon hdl., Jón Egilsson hdl., Lands- banki íslands, Brynjólfur Eyvindsson hdl., Gjaldskil sf. og Ragnar Aðal- steinsson hrl. Grettisgata 90,1. hæð, þingl. eig. Auð- ur Ágústsdóttir, mánud. 30. mars ’92 kl. 14.30. Uppboðsbeiðendur em Helgi Sigurðsson hdl. og Óskar Magnússon hdL______________________________ Grófarsel 22, hluti, talinn eig. Ámi Már Ámason, mánud. 30. mars ’92 kl. 14.45. Uppboðsbeiðandi er Klemens Eggertsson hdl. Giýtubakki 28, 01-03, þingl. eig. Ólöf Guðjónsdóttir, mánud. 30. mars ’92 kl. 14.45. Uppboðsbeiðendur em Reyn- ir Karlsson hdl. og Gjaldheimtan í Reykjavík. Gyðufell 2, hluti, þingl. eig. Rósa Hugrún Aðalbjömsdóttir, mánud. 30. mars ’92 kl. 15.00. Uppboðsbeiðandi er íslandsbanki hf. Logafold 69, þingl. eig. Gústaf Níels- son, mánud. 30. mars ’92 kl. 11.00. Uppboðsbeiðendur em Baldvin Haf- steinsson hdl., Fjárheimtan hf„ Stein- grímur Eiríksson hdl., Ásgeir Þór Amason hdl., Guðmundur Pétursson hdl., Gústaf Þór Tryggvason hdl., Veðdeild Landsbanka Islands, Trygg- ingastofaun ríkisins, Róbert Ami Hreiðarsson hdl. og Lögrún sf. Lóð í Elliðaárdal, hl. F-8, suðurálma, þingl. eig. Eggert Gunnarsson og Ein- ar Bimir, mánud. 30. mars ’92 kl. 11.45. Uppboðsbeiðandi er Byggðastofaun. Vegghamrar 43, þingl. eig. Björg Thorberg, mánud. 30. mars ’92 kl. 10.15. Uppboðsbeiðandi er Gjald- heimtan í Reykjavík. Vegghamrar 45, þingl. eig. Ragnar Ólafsson og Jóhanna G. Jónsdóttir, mánud. 30. mars ’92 kl. 10.15. Upp- boðsbeiðendur em Veðdeild Lands- banka íslands og Gjaldheimtan í Reykjavík. Yrsufell 30, talinn eig. Þorgils Axels- son, mánud. 30. mars ’92 kl. 10.30. Uppboðsbeiðendur em Veðdeild Landsbanka íslands og Gjaldheimtan í Reykjavík. Þfogás 29, þingl. eig. Markús Sigurðs- son og Kristín Kristinsd., mánud. 30. mars ’92 kl. 10.15. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Þórufell 12, 034)1, þingl. eig. Hafdís Reinaldsd. og Stefán Ö. Einarss., mánud. 30. mars ’92 kl. 10.30. Upp- boðsbeiðandi er Veðdeild Landsbanka íslands. Öldugrandi 1,024)1, þingl. eig. Kristín Hauksdóttir, mánud. 30. mars ’92 kl. 10.45. Uppboðsbeiðendur em Veðdeild Landsbanka íslands og Sigurmar Al- bertsson hrl. BORGARFÓGETAEMBÆTm) í REYKJAVÍK

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.