Dagblaðið Vísir - DV - 27.03.1992, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 27.03.1992, Blaðsíða 27
FÖSTUDAGUR 27. MARS 1992. 35 Skák Jón L. Arnason Rússneski stórmeistarinn Andrei So- kolov varð einn efstur á opna mótinu í Bem í síðasta mánuði og var vel að sigr- inum kominn. Lítum á lokin á skák hans við Evgení Ragozin. Sokolov, sem hafði svart og átti leik, braust nú laglega fram: 43. - Re3+!! 44. fxe3 Bxe3 Svartur hótar nú 45. - Heg6 ásamt 46. - Dg3, eða strax 45. - Dg3 46. Hh2 Heg6 47. Hg2 Dh3 og hvítur ræður ekki við sóknina. 45. Rc2 Hhg6 46. Rg5 Ef 46. Rxe3 Hxe3 og - Dg2 + eða - Hxf3+ liggur í loftinu. 46. - Bf2!! Rekur smiðshöggiö á fallega sóknarlotu. Ilvítur er varnarlaus. 47. e4 Bxh4 48. Rel Dxg5 og Sokolov vann auðveldlega. Bridge ísak Sigurðsson í aðalsveitakeppni Bridgeklúbbs hjóna síðastliöinn þriðjudag kom þetta spil fyr- ir í einum leiknum. Sagnir enduðu í þremur gröndum með suður sem sagn- hafa og spilið lítur út fyrir að vera auð- velt til vinnings. Slæm lauflega setur þó strik í reikninginn. Sagnir gengu þannig, norður gjafari og allir utan hættu (áttum snúið): * ÁK1053 V ÁD54 ♦ 84 + Á4 * 87 ¥ 1097 ♦ G107 + 108652 N V A S ♦ D9642 V K862 ♦ KD65 + ♦ G V G3 ♦ Á932 + KDG973 Norður Austur Suður Vestur 1+ Pass 2+ Pass 2» Pass 2 G Pass 3 G p./h Vestur spilaði að sjálfsögðu ekki út lauf- litnum sínum, upp í sögn suöurs. Hann spilaði þess í stað tígulgosa, góð byrjun fyrir vömina. Austur kallaði í litnum og suður gaf þar til í þriðja slag en henti hjarta í blindum. Hann spilaði næst spaðagosa, fór upp með ás, tók spaðakóng og snéri sér síðan að laufmu. Laufás upp- lýsti um slæma legu og samningurinn var allt í einu kominn í stórhættu. Sagn- hafi ákvað eftir langa yfirlegu að hafna hj artasvininguimi og spila frekar upp á endaspilun. Hann tók nú KDG í laufi og henti einu hjarta og einum spaöa í bhnd- um. Austur ákvað að halda eftir K í tígli, K8 í hjarta og spaðadrottningu. Sagnhafi spilaði því næst tígulniu og austior varð að spUa frá hjartakóng upp í AD. Ef aust- ur hefði hent einu hjarta tU viöbótar í laufslagina, i stað spaða, var sagnhafi ákveðinn í að spila hjarta á ásinn. Krossgáta 1 F"“ir F| 7 s 9 )D // )Z íT" I )5 J '7 )s /9 ”1 ~ Z/ J . 21 Lárétt: 1 þjóð, 8 baun, 9 líffæri, 10 aftn- amir, 12 ker, 14 íþróttafélag, 15 álpast, 17 köllin, 19 slappleiki, 21 lappa, 22 rennsli. Lóðrétt: 1 menn, 2 magnlaus, 3 jurt, 4 stofu, 5 sýl, 6 ráfi, 7 ginna, 11 hryggur, 13 nægUega, 16 viökvæm, 18 skagi, 19 mynni, 20 stöng. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 goðgá, 5 dý, 6 ergi, 8 rós, 10 smálest, 12 tuldra, 15 snauðum, 16 aumri, 18 læ, 20 gný, 21 æðir. Lóðrétt: 1 gest, 2 orm, 3 gildur, 4 ár, 5 dós, 7 gála, 9 stím, 11 erðið, 13 unun, 14 auli, 15 sag, 17 mý, 19 ær. ©KFS/Distr. BULLS . fft PeiMgR Já, líf mitt er sem opin bók, Lalli... og við erum . komin að kafla níu. . Lalli og Lína Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166 og 0112, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 15500, slökkviliö sími 12222 og sjúkrabifreið sími 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna- sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna í Reykjavík 27. mars tU 2. apríl, að báðum dögum meðtöldum, verður í Árbæj- arapóteki, Hraunbæ 102 B, sími 674200, læknasími 674201. Auk þess verður varsla í Laugarnesapóteki, Kirkjuteigi 21, sími 38331, læknasími 30333, kl. 18 tU 22 virka daga og kl. 9 tU 22 á laugardag. Upplýsingar um læknaþjónustu eru gefn- ar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er opið mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opið föstudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptis annan hvem helgidag frá kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó- tekanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á afgreiðslutíma verslana. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öörum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 11000, Hafnaríjörður, sími 51100, Keflavík, sími 12222, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, simaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfiaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi- veikum allan sólarhringinn (sími 696600). Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndi- móttaka rúmhelga daga kl. 10-16. Sími 620064. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu- gæslustöövarínnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá íögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu i síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartíim Landakotsspítali: Alia daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-fostud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15-16.30 Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: AUa daga kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 aUa daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtaU og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspitalans Vífilsstaða- deild: Heimsóknartími: Sunnudaga kl. 15.30- 17. Vísir fyrir 50 árum Föstud. 27. mars: íslenskur sjómaður hverfur á Englandi. Spakmæli Bakmælgin er eins og kolin sem sverta jafnvel þótt þau brenni ekki. Fornt orðtak. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op- ið daglega nema mánudaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið i júní, júlí og ágúst alla daga nema mánudaga kl. 10-18 og um helgar í sept. á sama tíma. Upplýs- ingar i síma 84412. Borgarbókasafn Reykjav'kur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud.-fóstud. kl. 16-19. Bókabíiar, s. 36270. Viðkomustaöir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: er opið daglega nema mánud. kl. 12-18. Listasafn Einars Jónssonar er opiö alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga kl. 11-16. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið um helgar kl. 14-17. Kaffistofan opin á sama tíma. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn íslands er opið alla daga nema mánudaga 14-18. J. Hinriksson, Maritime Museum, Súðarvogi 4, S. 84677. Sjóminja- og vél- smiðjumunasafnið er opið frá kl. 13.-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn íslands. Opið þriðjud., fimmtud., laugard. og sunnud. kl. 12-16. Leiðsögn á laugardögum ki. 14 Bilariir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamarnes, sími 686230. Akureyri, sími 11390. Keflavík, sími 15200. Hafnarfjörður, sími 652936. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 27311, Seltjamarnes, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 621180. Seltjarnarnes, sími 27311. Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyjar, símar 11322. Hafnaríjörður, sími 53445. Símabilanir: i Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tiifellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoö borgarstofnana. Tilkyimingar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál aö stríða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Leigjendasamtökin Hverfisgötu 8-10, Rvík., sími 23266. Líflinan, Kristileg símaþjónusta. Sími 91-676111 allan sólarhringinn. Stjömuspá Spáin gildir fyrir Iaugardaginn 28. mars. Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Treystu á dómgreind þína og framkvæmdu það sem þú trúir að gangi upp. Taktu tillit til fólks í kringum þig án þess að láta stjóm- ast af því. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Það verða miklar sveiflur í fjármálunum hjá þér á næstunni. Sóaðu ekki fé í vitleysu. Reyndu að haida hlutunum í jafnvægi. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Spáðu vel í allt sem þú tekur þér fyrir hendur þótt það sé í mikl- um flýti. Varastu þó að vera ekki óþolinmóður. Happatölur eru 2,13 og 36. Nautið (20. apríl-20. maí): Treystu á sjálfan þig því fólk í kringum þig er mjög upptekið af sjálfu sér. Taktu þó ekki á þig verkefni annarra. Tvíburarnir (21. mai-21. júni): Vertu ákveðinn og láttu fólk vita hvað þú ert að hugsa. Víkkaðu sjóndeildarhring þinn og hugsaðu út frá nýjum sjónarmiðum. Krabbinn (22. júní-22. júlí): í skipulagsmálum verðurðu að láta í minni pokann og fylgja öðr- um að máli í augnablikinu. Varastu að vera með æsing og læti yfir einhverju sem þér er ekki að skapi. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Vertu metnaðargjam og jákvæður og hlutirnir ganga þér í hag. Spáðu vel í það sem þú hefur í hyggju á næstunni. Láttu engan hafa áhrif á fyrirætlanir þínar. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Reyndu að halda þig sem mest við tómstundaiðju þína. Sýndu ákveðna varkámi eða gæti í ákveðum málum. Vogin (23. sept.-23. okt.): Vertu lipur við aðra og þá sérstaklega í samningamálum. Óþolin- mæði gerir illt verra. Láttu aðra um sín mál. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Framkvæmdu strax í þeim málum sem þú hefur ekki tíma til að hugsa fyrst. Sníddu þér stakk eftir vexti í fjármálunum. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Spáðu í þær breytingar sem þér standa til boða á einhvem hátt. íhugaðu alla vega nýjar leiöir í hefðbundnum málum. Slakaðu á eftir stressað andrúmsloft. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Reyndu að blanda þér ekki í málefni annarra fyrr en þú getur sýnt fram á hver hefur rangt fyrir sér og hver ekki. Einbeittu þér að nákvæmnismálum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.