Dagblaðið Vísir - DV - 27.03.1992, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 27.03.1992, Blaðsíða 31
FÖSTUDAGUR 27. MARS 1992. 39 Sviðsljós Frægðin er vanabindandi „Frægðin er vanabindandi, þeim mun frægari sem þú ert þeim mun frægari viltu verða, eða þar til þú gerir þér skyndilega grein fyrir því að frægðin hefur lagt líf þitt í rúst. Þá er of seint að snúa við og á því stigi óttastu einna mest að fólk gleymi þér,“ sagði leikarinn Sylvest- er Stallone í nýlegu viðtali er hann var spurður hvort hann gæti lifað án frægðarinnar. Hann sagði að eini galhnn við frægðina væri skortur á frelsi. Stjömur væru eins og gullfiskar í búri og yrðu að læra að umgangast fólk með tortryggni. „Þegar þú ert í þessu starfi þarftu samt stöðugt að finna að fólki líki vel við þig.“ Aðspurður hvort hann æth sér að giftast fyrirsætunni Jennifer Flavin, sem hann hefur búið með í fiögur ár, þvertók hann fyrir það. „Ég vh ekki gifta mig aftur. Hjónaband mitt með Brigitte Nielsen var versta tímabil ævi minnar og stærstu mistök sem ég hef gert. Bæði hjónabandið og skhnaðurinn voru sífellt undir smá- sjá í öhum fiölmiðlum og mér fannst ég líthsvirtur og niðurlægður." Aö lokum ráölagði Sylvester öhum að velja sér vinnu sem þeir gætu hugsað sér að vinna við kauplaust. „Því fólki verður að líka vel það sem það gerir. Ef það gerir það bara fyrir peningana mun það ekki ná neinum árangri.“ Sylvester stendur hér fyrir framan eitt málverka sinna en hann hefur bæði gaman af að mála og skrifa sögur. Hræðileg lífsreynsla Barbra Streisand varð fyrir heldur óskemmthegri reynslu nýlega er hún ók um á litlum golfbíl th að kanna verðurskemmdir við heimhi sitt. Hún býr á htlu býli við Malibu- ströndina þar sem mikið óveður gekk yfir. Skyndilega gaf jörðin sig undir henni og hún féh með bhnum niður fimm metra háan bakka. Hún slapp þó frekar vel, fékk sár og skrámur og tognaði í ökklanum en sagðist síðar aldrei hafa lent í jafn- hræðhegri lífsreynslu. ffeeMMis MARGFELDI 145 PÖNTUNARSÍMI • 653900 Þetta vikugamla lamadýr fæddist í dýragarðinum í Sofíu, höfuðborg Búlgaríu, og gerir að vonum mikla lukku. Hér reynir einn starfsmanna dýragarðsins að gefa því mjólk á pela því að móðirin neitar að næra afkvæmið. Hún verður hins vegar mjög afbrýðisöm ef einhver annar gerir sig líklegan til þess. Símamynd Reuter Fjölmidlar Helgarblaðið kemur fyrir sjónir lesenda í dag og verður það áttunda tölublaðið sem kemur út. Blaðið ætti því að vera að verða fuilmótað, Það kennir ýmissa grasa í Helgar- blaðinu, menning, slúður, stutt við- töl, greinar um þjóðmál, erlend málefni, pishar og svo framvegis. Reynt er aö höföa iil sem flestra. Yfirhöfuð má segja að ágætlega hafi tiltekist þvi oft er ýmislegt áliuga- vert að finna í blaðinu, efni sem er ekki á boðstólum í öðrum fiölmiðl- um. Þaö er einna helst að það skorti á fntnheikai úthti blaðsins. Það mætti sem best vera ögn líflegra og meira aðlaðandi fyrir augað. Það er s vo spurning hvort það er pláss fyrir tvö rtkublöð á markaðn- um, þaðer Pressuna og Helgarblað- Bibba er aftur farin að skeramta hlustendum Bylgjunnar. Það verð- ur ekki af henni skafiö að hún getur verið fyndin þótt hún fari fyrir brjóstið á suraum uppalendum fyrh’ margs konar nhstúlkanir á orðtök- um og málsháttum sem eru þjóðinni kærir. Hins vegar era s vona örstuttir grinþættir mjög gott útvarpsefni. Það væri ráð að endurtaka þættina með Bibbu á kvöldin eða skömmu fyrir kvöldmat. Margt vinnandifólk á ekki kost á því að leggja við hlust- ir kiukkan II .30 á morgnana eða klukkan 15.30 á dagirra. Jóhanna Margrét Einarsdóttir Þverholti 11 63 27 00 Beint innval eftir lokun skiptiborðs Innlendarfréttir...632866 Erlendar fréttir...632844 íþróttafréttir......632888 Blaðaafgreiðsla....632777 Prentsmiðja.........632980 Símbréf Auglýsingar Blaðaafgreiðsla - markaðsdeild.......632727 Ritstjórn -skrifstofa ..632999 heit í dag á Bylgjunni ROKK & ROLEGHEIT Eins og gott útvarp á aö vera í dagsins önn. Anno Björk Birgisdóttir og Sigurður Rognarsson mónudoga til föstudaga. 989 GOIT UTVAflP! Veður Vaxandi sunnan- og suðaustanátt, kaldi í fyrstu en viðast stinningskaldi eða allhvasst er líður á daginn. Úrkoma verður einnig vaxandi, dálítil súld suðvestan- lands og snjómugga norðanlands og austan í fyrstu en síðan rigning um mestallt land, á Norður- og Austurlandi þó einkum i kvöld. Heldur suðvestlæg- ari í nótt með éljum suðvestanlands. Hlýnandi, fyrst vestanlands og verður orðið frostlaust um allt land síðdegis en fer aftur að kólna vestantil í kvöld og nótt. Akureyri snjókoma -3 Egilsstaðir alskýjað -5 Keflavíkurflugvöl/ur rign/súld 3 Kirkjubæjarklaustur skýjað 1 Raufarhöfn skýjað -2 Reykjavík súld 3 Vestmannaeyjar súld 6 Bergen skýjað 2 Helsinki léttskýjað -1 Kaupmannahöfn þokumóða 2 Ósló þokuruðn. -1 Stokkhólmur skýjað 2 Þórshöfn skýjað 0 Amsterdam þokumóða 6 Barcelona léttskýjað 5 Berlín alskýjað 3 Chicago snjókoma 0 Feneyjar þokumóða 4 Frankfurt skýjað 2 Glasgow skýjað 0 Hamborg þokumóða 3 London skúr 5 LosAngeles skúr 16 Lúxemborg þokumóða 1 Madrid léttskýjað 3 Malaga léttskýjað 12 Mallorca skúr 8 Montreal rigning 6 New York alskýjað 12 Nuuk snjókoma -9 París skýjað 5 Gengið Gengisskráning nr. 61. - 27. mars 1992 kl. 9.15 Eining Kaup Sala Tollgengi Dollar 59,630 59,790 58,800 Pund 102,638 102,914 103,841 Kan. dollar 50,057 50,191 49,909 Dönsk kr. 9,2432 9,2680 9,2972 Norsk kr. 9,1359 9,1604 9,1889 Sænsk kr. 9,8858 9,9123 9,9358 Fi. mark 13,1692 13,2045 13,1706 Fra.franki 10,5774 10,6058 10,5975 Belg. franki 1,7430 1,7476 1,7503 Sviss. franki 39,3468 39,4523 39,7835 Holl. gyllini 31,8596 31,9451 31,9869 Þýskt mark 35,8731 35,9693 36,0294 It. líra 0,04760 0,04773 0,04795 Aust. sch. 5,0933 5,1070 5,1079 Port. escudo 0,4165 0,4176 0,4190 Spá. peseti 0,5679 0,5695 0,5727 Jap. yen 0,44548 0,44668 0,45470 Irskt pund 95,608 95,864 96,029 SDR 81,3216 81,5398 81,3239 ECU 73,3479 73,5447 73,7323 F iskmarkaðimir Faxamarkaður 26. mars seldust alls 38,232 tonn. Magní Verðíkrónum tonnum Meðal Lægsta Hæsta Blandað 0,027 12,00 12,00 12,00 Grálúða 0,013 20,00 20,00 20,00 Hrogn 1,348 107,02 45,00 140,00 Keila 0,267 24,38 7,00 27,00 Langa 0,272 53,46 20,00 55,00 Lúða 0,176 362,59 325,00 370,00 Rauðmagi 0,442 71,56 34,00 150,00 Skarkoli 0,036 55,28 30,00 95,00 Steinbítur 0,643 15,86 10,00 30,00 Steinbítur, ósl. 0,238 32,00 32,00 32,00 Þorskur.sl. 9,294 67,70 64,00 74,00 Þorskur, ósl. 21,904 68,29 60,00 77,00 Ufsi 0,055 39,00 39,00 39,00 Undirmál. 2,168 51,00 51,00 51,00 Ýsa, sl. 1,134 123,20 50,00 132,00 Ýsa, ósl. 0,216 118,00 118,00 118,00 Fiskmarkaður Hafnarfjarðar 26. mars seldust alls 137,003 tonn. Þorskur, ósl. 0,016 60,00 60,00 60,00 Steinbítur, ósl. 0,024 60,00 60,00 60,00 Blandað 0,029 20,00 20,00 20,00 Ýsa, ósl. 0,022 120,00 120,00 120,00 Ufsi, ósl. 0,079 20,00 20,00 20,00 Keila, ósl. 0,037 20,00 20,00 20,00 Skötuselur 0,071 215,00 215,00 215,00 Karfi 11,865 44,88 42,00 48,00 Rauðm/gr 0.331 109,73 50,00 115,00 Ýsa 12,693 123,51 120,00 150,00 Ufsi 13,193 46,67 40,00 48,00 Steinbítur 0,854 26,60 25,00 60,00 Langa 0,539 57,00 57,00 57,00 Skarkoli 0,781 41,45 35,00 60,00 Keila 0,015 20,00 20,00 20,00 Smár þorskur 0,145 51,00 51,00 51,00 Þorskur, st. 3,941 94,00 94,00 94,00 Þorskur 88,939 89,75 61,00 105,00 Hrogn 2,059 146,65 1450,00150,00 Lúða 1,367 361,08 260,00 515,00 Fiskmarkaður Suðurnesja 26. mars seldust al!s 148,196 tonn. Þorskur, sl. 0,550 77,00 77,00 77,00 Þorskur, ösl. 122,577 73,04 50,00 82,00 Ýsa, ósl. 13,720 123,51 99,00 128,00 Ufsi 4,100 31,90 30,00 33,00 Karfi 0,641 23,90 20,00 40,00 Langa 2,300 58,39 50,00 69,00 Keila 2,150 48,53 46,00 49,00 Steinbítur 0,364 28,35 26,00 30,00 Skata 0,056 105,00 105,00 105,00 Ósundurliðað 0,814 42,00 42,00 42,00 Lúða 0,076 320,00 320,00 320,00 Hrogn 0,848 115,00 115,00 115,00 Fiskmarkaðurinn í Þorlákshöfn 26. mars seldust alls 38,610 tonn. Þorskur 4,256 80,00 80,00 80,00 Þorskur, st. 22,665 72,05 69,00 78,00 Ýsa 0,406 129,80 129,00 131,00 Ýsa, ósl. 1,368 120,00 120,00 120,00 Háfur 0,012 12,00 12,00 12,00 Hrogn 0,265 135,00 135,00 135,00 Karfi 5,599 45,46 39,00 47,00 Keila 0,010 20,00 20,00 20,00 Langa 0,115 69,00 69,00 69,00 Rauðmagi 0,069 85,07 22,00 90,00 Skarkoli 0,061 57,00 57,00 57,00 Ufsi 0,664 43,00 43,00 43,00 Ufsi, ósl. 3,118 34,36 34,00 35,00

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.