Dagblaðið Vísir - DV - 27.03.1992, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 27.03.1992, Blaðsíða 25
FÖSTUDAGUR 27. MARS 1992. Lífsstfll 33 Vörur Hagkaup Mikligarður Bónus Fjarðarkaup Nóatún Kjötbúr Pét- urs Kjöthöllin Brekkuval Hveiti, Pillsbury's, 2,26 kg 145 145 109 145 139 134 175 149 Cheerios, 275 g 137 125 130 149 159 159 129 Tómatsósa, Hunfs, 907 g 127 116 119 Kakó, Cadbury's, 250 g 175 186 259 179 Piparsósa, Toro,32g 39 39 36 36 52 52 45 52 Súpa, Maggi, aspas 48 48 45 46 59 62 71 66 Kaffi, Merrild, 500 g 249 249 245 257 292 272 282 27 9 Bananar, 1 kg 115 125 101 115 149 139 149 119 Kínakál, 1 kg 198 199 81 169 238 219 160 126 Nautafillet, 1 kg, 1. flokkur 1.695 1.685 1.349 1.542 1.498 1.380 1.395 1.595 Pilsner, Pripps, 'A I 58 61 55 69 69 75 77 69 Diet-Coke, 33 cl 59 71 54 59 60 65 75 70 Handsápa, Lux, 75 g 23 25 21 23 29 34 34 29 Sjampó, Nivea, 300 ml 147 147 134 151 179 184 162 179 Salernispappir, Papco,4rúllur 89 105 106 133 127 99 Eldhúsrúllur, Papco, 2 rúllur 119 104 104 124 153 119 Dömubindi, Camelia normal, 10stk. 76 76 69 70 106 119 119 97 Colgate tannkrem, staukur 154 156 140 153 199 198 208 169 Pylsusinnep, SS 55 55 47 52 78 85 79 59 Bragate, 20 stk. 79 80 79 84 84 86 Rakvél, GilletteSensor 299 199 318 488 497 420 Verðkönnun DV í matvöruverslunum: Stöðugt verðlag síðasta hálfa árið i i > > Neytendasíða DV gerði verðkönn- un í átta matvöruverslunum dagana 24.-26. mars. Könnunin fór fram í eftirtöldum verslunum: Bónusi Faxafeni, Brekkuvali Kópavogi, Fjarðarkaupi Hafnarfirði, Hagkaupi Kringlunni, Kjötbúri Péturs Austur- stræti, Kjöthöllinni Háaleitisbraut, Miklagarði við Sund og Nóatúns- versluninni Nóatúni 17. Sams konar kannanir hafa verið gerðar á vegum blaðsins í febrúar, apríl, júní, september og nóvember á síðasta ári og janúar á þessu ári. Frá könnuninni í febrúar fram til könn- unar í apríl kom fram lítils háttar verðhjöðnun en frá könnuninni í apríl til júní fór verðlag eitthvað hækkandi í smærri verslunum. Lítil breyting hefur verið á verði frá júni- könnun ef frá eru taldar verðsveiflur á kínakáh og nautafillet. 16 tegundir í innkaupakörfu Vörurnar í könnuninni eru sér- staklega valdar fyrirfram og þá teg- undir sem seljast mikið að jafnaði. í innkaupakörfunni eru Pillsbury’s hveiti, 2,26 kg, Cheerios, 275 g, Toro piparsósa, Maggi aspassúpa, Merrild kaffi, 500 g, 1 kg af banönum, 1 kg af kínakáli, 1 kg af nautafillet, Pripps pilsner, 0,5 1, Diet-kók, 33 cl, Lux handsápa, 75 g, Nivea sjampó, 250 ml, Camelia dömubindi, normal, 10 stk., Colgate tannkrem í stauk, SS pylsusinnep og Gillette Sensor rak- vél. Þegar vörutegundir i innkaupa- körfunni eru valdar þá eru það vörur sem fást í öllum samanburðarversl- unimum. í þremur tilfellum fékkst Það munar fjórðungi á innkaupakörfu ef verslað er á ódýrasta stað i stað þess dýrasta. DV-mynd GVA viðkomandi vörutegund ekki og var þá meðalverð allra verslananna reiknað út og notað við útreikning innkaupakörfunnar. Cheeriós í 275 g pökkum fékkst ekki í Miklagarði (aðeins 450 g) og reiknað meðalverð er 141 króna. Gill- um í 380 krónur. Þar munar mestu að Hagkaup og Bónus hafa lækkað verðið mjög, Hagkaup úr 336 í 299 og Bónus úr 306 í aðeins 199 krónur. Verðmunur innkaupakörfu mestur 974 krónur Ef innkaupakörfumar á síðunni eru skoðaðar sést að hún er á lægsta verðinu í Bónusi. Það munar 585 krónum upp í næstódýrustu körf- una, körfu Fjarðarkaups. Hagkaup kemur síðan í þriðja sæti, Brekkuval í fjórða, Mikligarður í fimmta, Kjöt- hölhn í sjötta, Kjötbúr Péturs í sjö- unda og Nóatún í áttunda sæti. í janúarkönnun DV var Mikligarð- ur með dýrustu innkaupakörfuna þannig að umtalsverð verðlækkun hefur orðið í þeirri verslun. í janúar- könnun munaði 562 krónum á inn- kaupakörfum Miklagarðs og Hag- kaups en munar 105 krónum nú. Athygh vekur að innkaupakarfan skuh vera dýrust í Nóatúni sem er töluvert stór verslun. Verslanimar Kjötbúr Péturs, Brekkuval og Kjöt- hölhn em allar meðalstórar hverfa- verslanir og því eðlilegra að verðlag sé hæst í þeim verslunum. -ÍS Neytendur ette Sensor rakvél fékkst ekki í Miklagarði né Brekkuvah en reiknað meðalverð hennar nú er 380 krónur. Könnunin nú bendir til þess, borið saman við fyrri kannanir, að verðlag hafi að mestu haldist í jafnvægi síð- ustu 8 mánuði. Einhver hækkun verðlags mældist í könnun frá nóv- ember til janúar en verðlag er mjög svipað nú, borið saman við janúar- könnun. Þó em nokkrar breytingar. Kina- kál, sem var á háu verði í janúar- könnun, hefur lækkað nokkuð en meðalverð þess nú er 174 krónur á móti 204 í síðustu könnun. Meðalverð nautafillets hefur einnig lækkað nokkuð, er nú 1517 krónur miöað við 1558 krónur í síðustu könnun. Það er einnig athyghsvert aö meðalverð á Gillette Sensor rakvélinni hefur einnig lækkað töluvert, úr 418 krón- Glæsilegur útifatnaður fyrir íslenska veðráttu Opiö til kl. 19 á föstudögum, á laugardögum kl. 10-14. Hafnarstræti 5, símar 16760 og 14800 s—---- s 0 cftii* Mte lamut íaxnl UUMFERÐAR RÁD s________-____________

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.