Dagblaðið Vísir - DV - 30.04.1992, Page 7

Dagblaðið Vísir - DV - 30.04.1992, Page 7
FIMMTUDAGUR 30. APRÍL 1992. Fréttir Jón Sigurðsson iðnaðarráðherra: Áhugi Alumax á álveri staðfestur framkvæmdir heflast fyrr en árið 1995 „Forstjóri Alumax staðfesti að þeir væru jafn áfram og fyrr um að ráð- ast í þessar framkvæmdir, þegar að- stæður væru réttar. Fyrir liggur að menn eru að bíða eftir hentugu tæki- færi til að fjármagna þær og í haust, þegar ljósara verður hvort efnahags- bati vestrænna ríkja er kominn til að vera, verða frekari fréttir af mál- inu,“ sagði Jón Sigurðsson iðnaðar- ráðherra í gær, eftir fund sinn í Washington með Bond Evans, for- stjóra Alumax, um stöðu álmálsins. í viðtali við Financial Times spáði forstjóri Amax, móðurfyrirtækis Al- umax, að framkvæmdir muni hefjast á íslandi á milli áranna 1995 og 1997. Iðnaðarráðherra segist telja að for- stjórinn hafi áreiðanlega fremur átt við upphaf álframleiðslu er hann nefndi þetta árabil en upphaf fram- kvæmda. „Ég tel að framkvæmdir hefjist fyrr en þarna segir en vil ekki nefna neitt ákveðið ártal,“ sagði Jón. Iðnaðarráðherra var í Washington vegna vorfundar Alþjóðagjaldeyris- sjóðsins. „Þar var meðal annars ákveðið að sjóðurinn og Alþjóða- gjaldeyrisbankinn hefji öflugar stuðningsaðgerðir fyrir fyrrum Sov- étlýðveldi og ekki síst Rússland til þess að greiða fyrir framgangi um- bótaáætlana Jeltsíns. Það gefur von- ir um að framleiðsla beinist í meira mæh á innanlandsmarkað þeirra og áfram dragi úr álframboði Rússa og jafnframt að verðlagning á álinu verði eðlilegri," sagði Jón. í maí og júlí eru áætlaðir fundir tæknimanna og lögfræðinga og er verkefni þeirra meðal annars að setja af stað þær umhverfisrannsóknir sem þurfa að fara fram á Keilisnesi. Þá verður einnig tekin ákvörðun um tilraunir með hafnarlíkan. Aðal- samningafundir verða i ágúst og september. -VD ISLENSKUR IÐNAÐUR VIUI IVERKI Flestir Islendlngar kjósa fremur íslenska tramlelöslu en erlenda. Vörugæðl og vandvirknl eru bví höfð í fyrlrrúml. Samt harf að treysta betur stöðuna á helmamarkaði. í Iðnaðl eru margvísleglr mögulelkar á nýsköpun. Til að nýta mögulelkana purfa ráðamenn að sýna vlljann í verkl. Veljum íslenska framlelðslu og eflum íslenskt atvinnulíf. SMÁAUGLÝSINGASlMINN FYRIR LANDSBYGGÐINA: 99-6272 -talandi dæmi um þjónustu! ÍSLAND ÞARFNAST IÐNAÐAR. LANDSSAMBAND IÐNAÐARMANNA Samtök atvlnnurekenda i Iðnaðl Fiskmarkaður Hafnarfjarðar 29. aprfl sddust aBs t7,885 tonn. Magn í Verð í krónum tonnum Meöal Lægsta Hæsta Ýsa 0,149 50,00 50,00 50,00 Skarkoli 0,486 63,00 63,00 63,00 Langa 0,123 60,00 60,00 60,00 Ufsi.ósl. 0,217 20,00 20,00 20,00 Langa, ósl. 0,059 30,00 30,00 30,00 Keila, ósl. 0,156 20,00 20,00 20,00 Karfi 0.048 25,00 25,00 25,00 Rauðm/gr. 0,199 91,03 10,00 106,00 Lúða 0,173 383,99 350,00 450,00 Ýsa, ósl. 2,521 108,16 100,00 130,00 Smáýsa.ósl. 0,026 30,00 30,00 30,00 Þorskur, ósl. 2,116 86,00 86,00 86,00 Blandað, ósl. 0,439 20,00 20,00 20,00 Smáýsa 0,016 30,00 30,00 30,00 Smárþorskur 0,040 30,00 30,00 30,00 Ufsi 0,065 30,00 30,00 30,00 Þorskur 9,574 96,50 45,00 98,00 Steinbítur, ósl. 1,427 56,96 20,00 60,00 Skata 0,051 125,00 125,00 125,00 Faxamarkaður 29. aoril seldufit alls 24809 tonn. Blandað 0,041 20,00 20,00 20,00 Gellur 0,021 355,00 355,00 355,00 Karfi 3,960 43,69 43,00 45,00 Keila 0,031 20,00 20,00 20,00 Langa 0,276 30,00 30,00 30,00 Lúða 0,058 449,83 445,00 465,00 Sf., bland. 0,015 105,00 105,00 105,00 Skarkoli 0,014 113,00 113,00 113,00 Steinbítur 0,022 87,00 87,00 87,00 Steinbítur, ósl. 0,304 61,66 45,00 60,00 Þorskur, 4,688 85,49 70,00 97,00 Þorskur, ósl. 7,144 72,08 69,00 100,00 Ufsi 2,981 49,00 49,00 49,00 Ufsi.ósl. 0,043 35,00 35,00 35,00 Undirmál. 0,290 77,47 64,00 78,00 Ýsa, sl. 0,510 112,29 110,00 120,00 Ýsa, ósl. 4,411 100,17 99,00 109,00 Fiskmarkaðurinn í Þorlákshöfn 29. anril seldijsi alls 63966 tonn. Blandað 0,011 30,00 30,00 30,00 Háfur 0,059 1,00 1,00 1,00 Karfi 0,021 20,00 20,00 20,00 Keila 2,991 34,74 31,00 39,00 Langa 0,071 44,73 30,00 61,00 Lýsa 0,076 30,00 30,00 30,00 Skata 0,016 105,00 105,00 1 05,00 Skarkoli 0,111 70,00 70,00 70,00 Steinbítur 0,729 50,00 50,00 50,00 Þorskur, sl. 4,152 84,15 72,00 100,00 Þorskur, smár 0,122 69,00 69,00 69,00 Þorskur, ósl. 32,713 81,59 60,00 98,00 Þorskur, ósl.dbl. 0,374 45,00 45,00 45,00 Ufsi 1,916 49,00 49,00 49,00 Ufsi, ósl. 0,214 29,00 29,00 29,00 Undirmál. 0,136 49,01 30,00 50,00 Ýsa, sl. 3,426 115,93 114,00 121,00 Ýsa, ósl. 16,213 100,55 87,00 123.00 Fiskmarkaður Norðuriands 29 april seldust alls 2,6)0 tonn. Þorskur, sl. 2,610 89,00 89,00 89,00 Fiskmarkaður Vestmannaeyja 29. apríf seldust afls 10,598 tonn. Þorskur, sl. 0,279 86,00 86,00 86,00 Ufsi, sl. 6,409 46,00 45,00 45,92 Keila, sl. 0,043 20,00 20,00 20,00 Karfi, ósl. 0,792 41,00 41,00 41,00 Ýsa, sl. 3,056 102,00 101,00 101,33 Skötuselur, sl. 0,019 150,00 160,00 150,00 Fiskmarkaður I 29. aptíl seJdust ails 48.8& tonn. Þorskur, sl. 34,220 85,99 20,00 88,00 Þorskur, ósl. 2,726 80,55 79,00 82,00 Undirmálsþ.sl. 3,678 62,07 52,00 66,00 Undirmálsþ.ósl. 0,388 52,00 52,00 52,00 Ýsa, sl. 1,924 108,42 80,00 118,00 Ufsi, sl. 0,332 20,00 19,00 19,65 Karfi, ósl. 0,894 20,00 20,00 20,00 Langa, sl. 0,015 21,00 21,00 21,00 Blálanga, sl. 0,041 24,00 24,00 24,00 Keila, ósl. 0,145 14,00 14,00 14,00 Steinbítur, sl. 0,572 51,00 51,00 51,00 Steinbitur, ósl. 3,177 46,00 46,00 46,00 Blandað, sl. 0,051 20,00 20,00 20,00 Blandað, ósl. 0,029 20,00 20,00 20,00 Lúða, sl. 0,181 360,00 170,00 287,50 Koli, sl. 0,235 25,08 23,00 30,00 Hrogn 0,240 50,00 50,00 50,00 Fiskmarkaður! 29. april sddust aUs 174,8 >2 tonn nooið Þorskur, sl. 2,841 80,59 77,00 93,00 Ýsa, sl. 0,478 81,56 78,00 95,00 Þorskur, ósl. 103,086 75,88 69,00 80,0 Ýsa, ósl. 37,680 89,53 82,00 117,00 Ufsi 26,316 37,31 20,00 46,00 Karfi 0,195 68,51 68,00 69,00 Langa 0,750 70,00 68,00 71,00 Keila 1,500 32,77 29,00 34,00 Steinbítur 0,840 44,00 44,00 44,00 Skötuselur 0,398 275,00 275,00 275,00 Skata 0,043 70,00 70,00 70,00 ósundurliðað 0,100 25,00 25,00 25,00 Lúða 0,226 532,05 495,00 620,00 Skarkoli 0,200 79,00 79,00 79,00 Hrogn 0,200 15,00 15,00 15,00 Fiskmarkaður Snæfellsnes 29. aorit seidust alls 47,860 tonn. Þorskur, sl. 25,841 76,99 70,00 80,00 Ýsa, sl. 0,013 55,00 55,00 55,00 Ufsi, sl. 0,213 20,00 20,00 20,00 Steinbítur, sl. 0,134 42,00 42,00 42,00 Skarkoli, sl. 0,682 72,44 68,00 78,00 Undirmálsþ.sl. 1,775 73,11 73,00 74,00 Sólkoli, sl. 0,059 102,00 102,00 102,00 Þorskur, ósl. 8,970 65,76 50,00 73,00 Langa, ósl. 0,018 25,00 25,00 25,00 Keila, ósl. 0,484 26,00 26,00 26,00 Steinbítur, ósl. 8,213 40,66 40,00 43,00 Undirmálsþ. ósl. 0,439 57,27 30,00 60,00

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.