Dagblaðið Vísir - DV - 30.04.1992, Síða 13

Dagblaðið Vísir - DV - 30.04.1992, Síða 13
FIMMTUD'AGrUR 30. APRÍL 1992. 13 Forseti íslands, frú Vigdís Finnbogadóttir, tekur hér á móti eintaki af Sögu leiklistar á Akureyri úr hendi Sunnu Borg. Myndir P.Páls. Leikfélag Akureyrar: 75ára Gylfi Kristjánsson, DV, Akureyri: Leikfélag Akureyrar varö 75 ára fyrr í þessum mánuði og minntist tímamótanna með sér- stakri afmælissýningu á íslands- klukku Halldórs Laxness, sem varð níræður um svipað leyti, og sérstöku afmælishófi sem fram fór að Laugarborg í Eyjafiarðar- sveit. Margir góðir gestir sóttu leikfé- lagsmenn heim á þessum tíma- mótum, m.a. forseti íslands, frú Vigdís Finnbogadóttir, og Ólafur G. Einarsson menntamálaráð- herra. Félaginu bárust margar afmæli fagnað góðar gjafir á þessum tímamót- um, s.s. glerhstaverkið Samstaða frá menntamálaráðuneytinu og útgáfa á 69 leikritaþýðingum Helga Hálfdanarsonar á verkum Shakespeares og grísku harm- leikjunum frá Þjóðleikhúsinu. í tilefni afmæhsins kom út Saga leikhstar á Akureyri 1860-1992 en í bókinni er rakin saga ahra léiktr ilburða í bænum í 132 ár. Ritið er um 400 síður, prýtt um 700 íjós- myndum. Haraldur Sigurðsson skráði söguna og var gerður að heiðursfélaga leikfélagsins í af- mælisveislunni. Signý Pálsdóttir leikhússtjóri tekur hér á móti gjöf frá Þjóðleikhúsinu sem Stefán Baldursson þjóðleikhússtjóri afhenti. Sviðsljós Sunna Borg, formaður LA, afhendir Haraldi Sigurðssyni heiðursskjal hans. verð sem enginn fær staðist! Komdu strax í dag. BÍLDSHÖFÐA 20 - 112 REYKJAVÍK - SÍMI 91-681199 Harðsnúnir Leiknisguttar við söfnun einnota umbúða. DV-mynd Ægir Safna dósum tilstyrktar byggingu íþróttahúss Ægá Erislnœson, DV, DáskrúðEfiiði: Söfnun á einnota umbúðum hófst hjá UMF Leikni á Fáskrúðs- íirðí fyrir um ári. Leiknismenn ganga í hús í kauptúninu og safna saman einnota umbúðum sem bæjarbúar hafa haldið til haga fyrir þá. Á þeim tima sem liðinn er frá því söfnunin hófst hefur Leiknir haft rúmlega 300 þúsund kr. upp úr krafsinu, en söfnun- arféð á aö ganga í íþróttahúss sem byggja á hér í kauptúninu, Þá eru nokkrir sem láta taka ákveðna upphæö af launura sínum viku- lega til sama verkefnis. Áætlaö er að hefla framkvæmdir við íþróttahúsið í sumar. HONDA ACCORD ER í FYRSTA . . . . . . sæti í Bandaríkjunum sem söluhæsti fólksbíllinn undan- farin þrjú ár og var heiðraður sem sá bíll sem eigendur voru ánægðastir með. Accord hlaut einnig verðlaunin um Gullna stýrið í sínum flokki í Þýska- landi. Það er ekki hægt að segja að Accord sé sportbíll, en hann er eins nálægt því og hægt er að komast sem fjöl- skyldubíll. Það má þvf kannski segja að Accord sé fjöl- skyldusportbíll. Utlitshönnun Accord er sérlega vel heppnuð og innréttingat í alla staði vel úr garði gerðar. Accord er með sextán ventla, tveggja lítra vél og nýja hönnun á sveifarás sem dregur mjög úr titringi. Accord er stórgóður bíll sem uppfyllir ströngustu kröfur sem Nánari upplýsingar eru veittar í síma 68 99 00 gerðar eru til fjölskyldubíla. Accord ár- gerð 1992 er til sýnis að Vatnagörðum 24, virka daga kl. 9:00 - 18:00 og laugardaga kl. 11:00 - 15:00. Verð frá: 1.548.000,- stgr. Greiðslukjör við_allra hæfi.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.