Dagblaðið Vísir - DV - 30.04.1992, Side 17

Dagblaðið Vísir - DV - 30.04.1992, Side 17
FIMMTUDAGUR 30. APRÍL 1992. 17 Trimm Víðavangs- hlaup ÍR Víöavangshlaup ÍR fór fram á sum- ardaginn fyrsta í 77. skiptið. Þátttaka í hlaupinu var mjög góö en alls luku 176 þátttakendur keppni. Hér er um aö ræða eitt af fyrstu „stóru“ almenningshlaupum ársins og miðaö við fjölda hlauparanna, sem mættu tti leiks, er ekki hægt aö segja annað en aö sumarið lofi góðu. Strekkingsvindur var á meðan hlaupiö fór fram og þátttakendur hefðu vafalaust verið enn fleiri ef sktiyrðin hefðu verið eilítið betri. -GRS Þátttakendum lá mismikið á. Sumir voru á harðaspretti en aðrir virtust taka hlutunum með öllu meiri ró. Hitað upp fyrir hlaupið. Það er eins gott að teygja vel áður lagt er af stað því að annars er hætt við meiðslum. Æfingamiöstöðin í Kópavogi: Undirbúningsþj álf- un fyrir skokkara „Við erum að fara af stað með undirbúningsþjálfim fyrir þá sem hafa áhuga á að taka þátt í Reykja- víkurmaraþoni og gerum ráð fyrir að þetta höfði mest tti þeirra sem ætla að taka þátt í skemmtiskokkinu en þeir sem ætia að hlaupa lengri vegalengd eru auðvitað velkomnir líka. Þjálfunin byggist upp á hlaup- um, þrekæfingum í tækjum og loks teygjuæfingum. Bragi Sigurðsson hlaupari sér um hlaupaþáttinn og þrekþjálfunin verður í mínum hönd- um. Ennfremur verður Ómar ívars- son læknir tti staðar en hann mun vega og meta ástand þátttakenda og veita ráðleggingar," sagði Óskar Sig- urpálsson, þjálfari í Æfingamiðstöð- . inni í Kópavogi, í samtali við DV. Undirbúningsþjálfunin' hefst nk. miðvikudag og verður hún fjórum sinnum í viku en þjálfunin mun fara fram síðdegis. Þátttökugjald er krón- ur 10.000 og er það fyrir allt tímabti- ið, þ.e. frá 6. maí og fram að Reykja- víkurmaraþoni. Einnig gefst kostur á undirbúningsþjálfun í skemmri tíma. -GRS í æfingaáætlun Jakobs Braga einnig eykur hraðaleikurinn fjöl- Hannessonar þessa vikuna kemur breytnina í hlaupunum. En hér hraðaleikur til sögunnar. Þá er kemur æfingaáætiun næstu viku: „hlaupið á mismunandi hraöa eftir Mánudagur: Hlaupa rólega í 45 geðþótta og skokkað á mtili til að min. - 1 klst. jafna sig. Sem dæmi um hraðaleik Þriðjudagur: Skokka rólega í 30-45 raá nefha eftirfarandi: Fyrst hit- mínútur. arðu upp með því að hlaupa rölega Miðvikudagur: Rólegur hraðaleik- ákveðna vegalengd. Síðan hleyp- ur í 30-45 mínútur. urðu kannski hratt í 10 mínútur Fimmtudagun Hlaupa rólega langt og síðan rólega í 5 mínútur og svo í 1 -1 'h klst. hratt aftur í 5 mínútur o.s.frv. Föstudagur: Rólegm- hraðaleikur í Hraöaleik er hægt að útfæra á 30mínútur. margvíslegan hátt. T.d. er hægt að Laugardagur: Hlaupa rólega í 30 hlaupa rólega milli þriggja ljósa- mín. - 1 klst. staura og síðan hratt mtili þriggja Suimudagur: Hlaupa rólega íl'A- o.s.frv. Með þessu venst tikaminn 2 klst. á að hlaupa með misjöfnu álagi og -GRS Almenningshlaup Trimmsíðunni er kunnugt um þijú almenningshlaup á næstu dögum. Tvö eru á morgun og eitt á laugardag. Vorhlaup UFA Hlaupið hefst kl. 14 fostudaginn 1. maí viö íþróttahöltina á Akureyri. Upplýsingar veitir Jóhannes Ottós- son í síma 96-26822. Tjamarboðhlaup Þaö hefst kl. 14 fostudaginn 1. maí. Keppt verður í 10 manna sveitum karla og kvenna þar sem hver kepp- andi hleypur sprett á bitinu 100-600 metra. Umsjón hefur fijálsíþrótta- detid KR. Upplýsingar veitir Ólafur Guömundsson í síma 91-75292. Víðavangshlaup UMSE Víðavangshlaupið fer ffam laugar- daginn 2. maí. Upplýsingar eru veitt- ar á skrifstofu UMSE á Akureyri í síma 96-24011. Stuðst var við upplýsingar úr bók- inni Skokkarinn 1992. Mjög góð þátttaka var í viðavangshlaupi IR sem fram fór á sumardaginn fyrsta. DV-myndir Brynjar Gauti JÉjtm § |.... Afl "t |P|| .1 J BK ^ f? t % v Mmm.: 5 v jjfetflRk h -1IKL- ■: Við höfum opnað nýja aðstöðu sem auðveldar þér val á réttum hátölurum og hljómtækjum í bílinn. - Þar getur þú hlustað á ýmsar gerðir hátalara, við bestu aðstæður í sérsmíðuðu hljóðeinangruðu herbergi. m \6tsv Heimilistæki hf SÆTÚNI 8 ■ SÍMI 69 15 00 Traust þjónusta í 30 ár. Komdu og láttu fara vel um þig meðan þú velur. munXlán -GRS

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.