Dagblaðið Vísir - DV - 30.04.1992, Page 23
FIMMTUDAGUR 30. APRÍL 1992.
23
Bridge
íslandsbankamótið í bridge:
Sextíu og sex spil-
arar hafa unnid tit-
ilinn á 44 árum
íslandsmeistaramótiö í sveita-
keppni var hið 42. í röðinni frá upp-
hafi og alls hafa 66 einstaklingar
unnið þessi eftirsóttu verðlaun.
Þeir einstaklingar sem unnið hafa
oftast eru þessir:
Stefán Guðjohnsen 12 sinnum
Einar Þorfinnsson 10
Símon Símonarson 10
Ásmundur Pálsson 9
Eggert Benónýsson 9
Hjalti Elíasson 9
Hallur Símonarson 7
Lárus Karlsson 7
Magnús Ólafsson vann nú sinn
þriðja títil í röð með jafnmörgum
makkerum en það hefur ekki gerst
síðan 1958 þegar Stefán Guðjohnsen
vann titilinn fjögur ár í röð, einnig
með sitt hvorum makkemum. Og
meira um statistik. Heimsmeistar-
amir okkar hafa verið að fjölga sín-
um íslandsmeistaratitlum síðustu
árin og flesta þeirra hefur Jón Bald-
ursson nælt í eða sex, en Aðalsteinn,
Guðlaugur og Öm fylgja fast á eftir
með fimm.
Umsjón
Stefán Guðjohnsen
Sveit Tryggingamiðstöðvarinnar
náði bronsinu í ár, en meðlimir
hennar hafa átt óvenju góða vertíð í
ár. Nægir að nefna öruggan sigur
Braga Haukssonar og Sigtryggs Sig-
urðssonar í Aðaltvímenningskeppni
Bridgefélags Reykjavíkur, sem um
langt árabil hefir verið sterkasta tví-
menningsmót landsins.
Við skuium skoða eitt spil frá und-
anúrslitunum með Sigtrygg í aðal-
hlutverkinu.
drottningu. Sigtryggur drap strax
með ás, fór heim á tígulás og lét
hjartatíu róa yfir til austurs. Jón
drap á gosann og spilaði meira
hjarta. Sigtryggur tók nú tvisvar tíg-
ul, síðan hjartaás og eftirleikurinn
var auðveldur. Það var nokkuð ljóst
að austur hafði byijað með fjögur
hjörtu, tvo tígla og fimm lauf. Hann
gat því aðeins átt tvo spaða. Sigtrygg-
ur tók því ás og kóng í spaða og spil-
aði ausíri inn á hjarta. Síðan beið
hann eftir níunda slagnum á laufa-
gosa.
Sveit Tryggingamiðstöðvarinnar hreppti bronsið á nýafstöðnu íslandsmóti
í bridge. Spiiaramir í sveitinni eru frá vinstri; Sigurður Vilhjálmsson, Sig-
tryggur Sigurðsson, Ragnar Magnússon, Bragi Hauksson, Páll Vaidimars-
son og Hrólfur Hjaltason. DV-mynd JAK
Sprenpverd á öllum vörum verslunarinnar:
Hljómtæki án seislaspilara
frá kr. 10.900
Hljómtæki meö seislaspilara
frá kr. 25.900
14" sjónvörp m/fjarstýrinsu kr. 23.900
20" sjónvörp m/fjarstýrinsu kr. 28.990
21" sjónvörp m/fjarstýrinsu
os textavarpi kr. 49.900
Ferðatæki (útvarp - sesulband)
frá kr. 3.900 k
Feröaútvörp
frá kr. 1.300
Öll VERÐ MBAST VB STAÐGREtÐSLU.
Hljómborö frá kr. 5.900
• Myndbandstæki m/fjarstýrinsu, HQ,
94 rásir, beinval á 32 rásum, 30 dasa
8 stööva minni, SCART tensi, kyrr-
mynd os hraðupptaka. Kr. 25.900
• Geislaspilari m/fjarstýrinsu kr. 12.900
• Vasaútvarp m/heyrnartólum kr. 800
• Vasadiskó kn 1.300
• Vasadiskó m/útvarpi kr. 1.990
• Útvarpsklukkur frá kr. 1.400
• Útvarpsklukkur m/sesulbandi
frá kr. 3.400
• Heyrnartól frá kr. 300
• Bíltæki m/sesulbandi frá kr. 3.900
• Bíltæki með seislaspilara. kr. 33.900
• Bílahátalarar frá kr. 1.600 parið
• Bílamasnarar frá kr. 3.500
KJÖR VIÐ ALLRA HÆFI - GREIÐSLUKORT
GARÐASTRÆTI 2
SÍMI 62 77 99
N/Allir
♦ Á865
♦ ÁK6
♦ D82
+ ÁG6
♦ D4
V DG93
♦ 74
+ K10942
♦ K92
¥ 10972
♦ ÁK9
+ 853
Bragi Hauksson og Sigtryggur Sig-
urðsson sátu n-s, en Jón Alfreðsson
og Bjami Guðmundsson frá Akra-
nesi a-v. Sagnir gengu þannig:
Norður Austur Suður Vestur
1 lauf pass 1 grand pass
21auf dobl 2tíglar* pass
2spaðar pass 3tíglar pass
3grönd pass pass pass
Bjarni spilaði hlýðinn út laufa-
W UlUVð
V 54
♦ G10653
HJÚLBARÐAR
þurla aö vera meö góðu mynstri allt áriö.
Slitnir hjólbaröar hafa mun minna veggrip
og geta vehö hættulegir - ekki sist
i hálku og bleytu.
DRttGUM ÚR HRAÐA!
y
UMFERÐAR
RÁÐ
RALLY
Sunnudaginn 3. maí
Keppni hefstkl. 14. Undanrásir-tímataka
verður áður en keppni hefst.
Keppt verður í rallíkrossi
bílkrossi
amerískum flokki
opnum flokki
Guðmundur Árni Stefánsson
ekur í keppninni
Kappakstur af götunum
m
RáULLY
mém
WtN