Dagblaðið Vísir - DV - 30.04.1992, Side 26

Dagblaðið Vísir - DV - 30.04.1992, Side 26
26 FIMMTUDAGUR 30. APRÍL 1992. FIMMTUDAGUR 30. APRÍL 1992. 47 íþróttir_________________ Sport- stúfar Skylmingafélag Reykjavíkur heldur vormót sitt á laugardag og sunnudag. Mótið verður hald- ið í ÍR-húsinu við Túnötu. FH-ingar með forsölu og sætaferðir Forsala á leik FH og Selfoss í úr- shtum um íslandsmeistaratitil- inn verður í Sjónarhól í Kapla- krika eftir klukkan 16 í dag. Miðaverð er krónur 200 fyrir böm og 600 fyrir fullorðna. Þá verður hægt að kaupa miða á leikinn sem verður á Selfossi á laugardaginn. FH-ingar ætla að vera með sætaferðir á laugardag- inn og leggja rútur af stað frá Kaplakrika klukkan 13.45 og kostar farið fram og til baka 400 krónur. Opið hús hjá Fram á afmælisdaginn Að vanda verður opið hús í Fram- heimilinu á morgun 1. maí frá 14-17 en þá halda Framarar upp á 84 ára afmæh sitt. Framkonur verða með kaöi og vöfílur á vægu verði og þá fara fram leikir í yngri flokkum karla og kvenna á Fram- vellinum. íslandsmótið í veggtennis íslandsmót karla og kvenna í veggtennis fer fram í Dansstúdíói Sóleyjar við Engjateig um helgina. Á laugardaginn verður kvennamótið og hefst klukkan 12. Á sunnudaginn keppa karlamir og keppa fjórir til úrshta. Þeir em: Jóhannes Guðmundsson, Jón H. Stein- grímsson, Sigtryggur B. Hreins- son og Þrándur Amþórsson en þeir unnu sér réttinn til að leika um titilinn um síðustu helgi. Opið golfmót í Hafnarfirði Opna Ahs-mótið verður haldið hjá Golfklúbbnum Keih á laugar- daginn. Ræst verður út frá klukk- an 9 og er skráning í síma 53360. íþróttamiðstöð í Sittard í Hollandi Dagana 1.-5. maí verður staddur hér á landi framkvæmdástjóri National Sportcentrum Sittard, einnar bestu íþróttamiðstöðvar í Evrópu. Erindi hans er að kynna íþróttamiðstöðina fyrir forystu- mönnum íslenskra íþróttafélaga- og sambanda, þjálfurum og öðr- um frammámönnum. Aðstaðan þar er frábær og gildir einu hvort íþróttin er sem stimda skal heitir handbolti, knattspyma, sund, körfubolti, fimleikar, blak og fleira. Kynningarfundir verða á vegum Urvals-Útsýnar og Flug- leiða á eftirfarandi stöðum: Laug- ardaginn 2. maí kl. 11 í KA- heimilinu. Sunnudaginn 3. maí kl. 14 í félagsheimih Týs í Eyjum og mánudaginn 4. maí kl. 17 í Úrval-Útsýn Álfabakka 16, Reykjavík. Haukar mæta FH-ingum Haukar og FH og leika 1 htiu bikarkeppninni í knattspymu á morg- un, 1. maí. Leikurinn hefst á Hvaleyrarholti klukkan 13. Torino-Ajax2-2 Torino frá ítahu og Ajax frá Hohandi gerðu jafntefh í fyrri úrshtaleik hðanna í Evrópu- keppni félagshða í knattspymu í gærkvöldi, 2-2, í Tórínó. Wim Jonk skoraði fyrir Ajax í fyrri hálfleik en Walter Casa- grande kom Torino yfir, 2-1, með tveimur mörkum. Stefan Petter- son jafnaði úr víti fyrir Ajax. -SK Iþróttir „Vinni Selfyssingar í kvöld verða þeir íslandsmeistarar íEyjum, Sigurður Gunnarsson, þjálfari IBV, spáir Selfossingum íslandsmeistaratitli vinni þeir FH i kvöld. fimm á milh höanna þegar upp verður staðið? „Það kæmi mér alls ekki á óvart. Þetta verður mjög jafnt og ég treysti mér ekki til aö spá um úrshtin. Það er ljóst að fyrsti leikurinn er mjög mikilvægur fyrir Selfyssinga og sér- staklega mikhvægt fyrir Selfyssinga að skjóta FH-ingum skelk í bringu strax í fyrsta leik. Ég spái því að ef Selfyssingum tekst að sigra í fyrsta leiknum þá verði þeir íslandsmeistar- ar,“ sagði Sigurður Gunnarsson. sýnt sig að ef Sigurður Sveinsson er tekinn úr umferð losnar verulega um Einar G. Sigurðsson. Ég reikna fast- lega með að FH-ingar leiki 6-0 vörn í fyrsta leiknum. Ég á líka von á því að Selfyssingar leiki 6-0 vöm. Og ef það tekst ekki nægilega vel þá muni þeir taka Hans Guðmundsson úr umferð. Það gafst okkur ágætlega í undanúr- shtunum gegn FH.“ mjög sterkt hð en ekki mikla breidd. Það veikir hð FH töluvert að Kristján Arason er greinhega hálfur maður og Þorghs Óttar er ekki lengur með. Þá hefur það einnig komið fram í leikjum FH-inga að það veikir hðið verulega þegar Hans Guðmundson er tekinn úr umferð.“ arsson, þjálfari IBV og margreyndur landshðsmaður th fjölda ára, í samtali við DV í gær. 11 | „Það er erfitt að spá fyrir VT" um úrsht leiksins í kvöld en ^ þaðeittervístaðþettaverð- .....ur hörkuleikur. Það verður hins vegar ekki horft framhjá því að Selfyssingar eru afskaplega ferskir um þessar mundir og það er margt þeirra megin þegar möguleikar hðanna em skoðaðir. „Kristján Arason hálfur maður og Þorgils Ottarekki með“ Lokaslagurinn um íslandsmeistaratit- ilinn í handknattieik hefst í Kapla- krika í kvöld með fyrsta úrshtaleik FH og Selfoss. Fyrirfram búast kannski flestir við sigri FH-inga en Sigurður Gunnarsson er ekki alveg sammála því þó ekki treysti hann sér th að spá Sel- fyssingum sigri: „FH-ingar eru með Taka Selfyssingar Hans Guðmundsson úr umferð? Sigurður Gunnarsson sagði ennfrem- ur: „Selfyssingar eru með geysilega öfluga leikmenn fyrir utan. Það hefur Það er mun minna álag á hði Selfyss- inga og þeir geta unað glaðir við þann árangur sem þeir hafa þegar náö á ís- landsmótinu," sagði Sigurður Gunn- „Ef Selfoss vinnur í kvöid verður liðið meistari" Átt þú von á að úrshtaleikimir verði Tíunda Hængsmótiö, sem er árlegt Sþróttamót tyrir fatl- aða íþróttamenn, verður haldið á Akureyri á morgun og laugaLrdag. Þaö er Lionsklúbburinn Haengur sem stendur aö mótínu og er fi’amkvæmdaaðili þess. Alls mæta nú um 120 íþróttamenn til mótsins og koma þeir víðs vegar af landinu. Keppt verður í boccia, bog- fimi, borðtennis og lyftingum. Mótið hefst á morgun kl. 13 og því lýkur um kl. 16 á laugardag. Verðlaunaafhending og mótsslit verða í Alþýðuhúsinu á laugardagskvöid og þar mun Ellert B. Schram. forseii íþróttasambands ís- lands, afhenda verðlaun. inn í NBA-deildinni. Robinson, sem er 2,16 m á hæð, hlaut 46 atkvæði en Dennis Rodman hjá Detroit Pistons varð axmar í kjörinu með 39 atkvæði. :. --JKS hið geysisterka hð Portland Trail Blazers í jöfnum leik, 121-119. Portland hefur því umúð tvo leiki en Lakers einn. David Robinson, miðheiji San Antonio Spurs, var í gærkvöldi útnefndur besti varnannaður- Chicago Bulls og Phoenix uðu í öhum þremur viðureign- Suns tryggðu sér i nótt sæti í um. átta höa úrslitum bandaríska Phoneix Suns lagði San An- körfuknattieiksins. Chicago tonio Spurs með 101 stigi gegn sigraði hið efnhega hð Miami 92ogvannsiguríöliumþremur Heat með 119 stigum gegn 114. leikjunum. Michael Jordan ogfélagar sigr- Los Angeles Lakers sigraði Toyota-mótiö i handbolta fyrir 6. flokk drengja, 5. flokk drengja og stulkna og 4. flokk stúlkna fer fram á Húsavík um helgina. Reiknað er raeð um 400 keppendum vfðs veg- ar að. Húsvfldngar gera vel vdð þá sem mæta til þessa móts, þátttðkugjald er ekkert í mótinu, og keppendum og fararsfiórum þeirra er boðln ókeypis gisting. - ÍBR Mfl. karla, B-riöill krr Þorbjörn enduiráðinn hjá Val REYKJAVIKURMOT MEISTARAFLOKKUR KARLA Þróttur-Leiknir á morgun kl. 20.00 Á GERVIGRASINU í LAUGARDAL ■ Þorbjörn Jensson hefur verið endurráðinn þjálfari karlahðs Vals í handknattleik. Þorbjöm hefur undanfarin ár verið við stjómvölinn hjá Hhðarendahðinu og undir hans stjóm hafa Valsmenn náðum mjög góðum árangri. Allir lykilmenn félagsins ætla að leika áfram með Val aö undanskhdum Brynjari Harðarsyni sem hefur átt við þrálát meiðsh að stríða í baki. Á dögunum gekk Jón Kristjánsson frá samningi við Val og em forráðamenn hðsins bjartsýnir á góðan árang- urnæstavetur. IF semur við Austurbakka Carí Lewis. Nýlega gerður Austurbakki h/f og íþróttasamband fatlaðra með sér samning til tveggja ára. Samningurinn er sá fyrsti sem íþróttasamband fatlaðra gerir við eitt ákveöið íþróttavörufyrirtæki. Felur hann í sér aö Austurbakki sér um ahar þarfir íþróttasam- bands fatlaðra í íþróttavörum á aiþjóðegum mótum. Þannig munu keppendur á vegum íþróttasambands fatlaðra eingöngu klæðast Nike-fatnaði og skóm, The Finals sundfatn- REYKJAVIKURMOT MEISTARAFLOKKUR KARLA aði ásamt öðrum vöruflokkum. A myndinni sjást frá hægri: Ólafur Jensson, formaður íþróttasambands fatiaðra, Ámi Þór Ámason, framkvæmdastjóri Austurbakka, og Sveinn Áki Lúðvíksson, formaður ólympíunefndar ÍF, að skrifa undir samninginn. VALUR- KR laugardag kl. 17.00 Á GERVIGRASINU í LAUGARDAL DV-mynd S Carl Lewis virðist vera til alls liklegur á hlaupabrautinni í siun- ar ef marka má frábæra frammi- stöðu hans í 4x200 m boöhlaupi um hðna helgi er sveit Santa Monica Track Club setti nýtt heimsmet, hljóp á 1:19,11 mín. Eldra metið var í eigu sömu sveitar en það var 1:19,38 mín., sett árið 1989. Lewis hljóp loka- sprettinn í methlaupinu og fékk tímann 19,20 sekúndur sem er ótrúlegur tími. Mike Marsh hjjóp fýrsta sprett- inn í methlauplnu á 20,33 sek. með blokk og beygju, Þá kom Leroy Burrell á 19,71 sek. og Flo- yd Heard skhaði keflinu í hendur Lewisál937sek. *SK íbr mfl. karla, A-riðill krr Fram -Víkingur sunnudag kl. 20.00 Á GERVIGRASINU Í LAUGARDAL Rebecca Di Mornay TRAUST ER HENNAR VOPN. SAKLEYSIER HENNARTÆKIFÆRI HEFND ER HENNAR EINA ÞRÁ. HONDIN SEM VOGGUNNI RUGGAR DEfl 17 REOUIRES ACCOMPANYINcl PARENT OR AOULT GUAROlAN I í kvöld kl. 11.3(1 uTÓur forsvning á liimii stóru nij'iul ..The hand tliat rocks llic C'radle'* scm cr mcö licsl sóttu mjiulum á þcssu ári í Bandaríkjuniim. Myndin xar alls 4 i ikur i (oppsætinu scm cr mcó |i\í licsta. I>aö vcróur aldcilissturt á þcssari forsy nin}>u. I-Orsy'niii” föstuda<>skvöld kl. 11.3(1 Bönnurt hörnum innan ló ára. EICCCP SN0RRABRAUT 37

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.