Dagblaðið Vísir - DV - 30.04.1992, Side 32

Dagblaðið Vísir - DV - 30.04.1992, Side 32
52 FIMMTUDAGUR 30. APRÍL 1992. Skák___________________________________________________________________________________pv Sitt sýnist hveijum um mannsfórnina „Það er nú meira hvað þessir ungu skákmenn kunna af teóríu,“ er al- gengt viðkvæði eldri og reyndari skákmanna. Þeir sakna garnla tímans þegar skákbækur voru fá- séðar og beita varð hyggjuvitinu allt frá fyrsta leik. Þeim finnst ós- anngjamt að ungu skákmennimir skub komast upp með að tefla beint upp úr bókum og gjarnan svo flók- in afbrigði að „gömlu meistaram- ir“ sjálfir standa á gati og geta eng- an vegin leyst vandamábn yfir borðinu. Svona hefur skákfræðunum fleygt fram. Hitt er svo annað mál að það á jafn vel við nú eins og fyrir þijátíu árum að btið er á því að græða að læra byrjunarleikina utanbókar. Hugmyndirnar að baki leikjunum skipta máb og hvemig þær em útfæröar. Og sífebt koma nýjar leiðir fram á sjónvarsviðið eða nýstárlegar áætlanir og skbn- ingur manna á ýmsum „stöðutýp- um“ eykst að sama skapi. Byrjanafræðin hafa tekið mikl- um breytingum á nokkram áratug- um. Hér í eina tíð kom tiltölulega fljótt í ljós hvort eitthvert afbrigðið var „gott“ eða „slæmt". Nú á dög- um virðast yngri skákmenn hreint ekki keppa að því að ná betri stöðu úr byijun. Markmiðið er að fá fram flókna og erfiöa stöðu og úrsbt skákarinnar ráðast þá af því hvor teflir áfram af meiri útsjónarsemi. Á vissan hátt má því segja að vopnaviðskiptum sé frestað fram í miðtaflið. Eitt þessara tískuafbrigða er að finna í Nimzo-indverskri vörn þar sem svartur fómar manni fyrir tvö peð og sterka stöðu. Þessi hugmynd kom fyrst fram á milhsvæðamót- inu í Manbla 1990 en áður var af- brigðið tabð óteflandi á svart. Á þessum tveimur ámm hefur mikið vatn runnið tb sjávar en enn er ekki fjóst hvort fómin stenst. Skoðum tvær skákir með þessu afbrigði. Fyrst skák tveggja efnbeg- ustu stórmeistara heims, Lettans Sírovs - sem hér tefldi á Apple- mótinu á dögunum - og Frakkans Lautiers. Fyrsti nýi leikurinn í skákinni kemur í 19. leik og fram kemur flókin staða sem erfitt er að meta. En Sírov teflir af meiri út- sjónarsemi - raunar er lærdóms- ríkt að sjá hvemig hann spinnur úr stöðunni. Teflt á alþjóðamótinu í Biel í fyrra, þar sem Sírov varð einn efstur. Hvítt: Alexei Sírov Svart: Joel Lautier Nimzo-indversk vörn. 1. d4 RfB 2. c4 e6 3. Rc3 Bb4 4. Dc2 c5 5. dxc5 Ra6 6. a3 Bxc3+ 7. Dxc3 Rxc5 8. b4 Rce4 9. Dd4 d5 10. c5 b6!? 11. f3 bxc5 12. bxc5 Da5+ 13. Db4 Dc7! Þetta er hugmyndin margum- rædda. Endatafbð eftir drottninga- kaup á b4 er á hinn bóginn slæmt á svart og því var þetta afbrigði ekki tabð hæft tb útflutnings. 14. fxe4 Hb815. Da4 + Bd716. c6!? 0-0 En ekki 16. - Bxc6? vegna 17. Bf4! er hvítur nær að hægja hættu frá. Nú strandar 17. cxd7? á 17. - Dc3+ o.s.frv. 17. Bd2 Bxc6 18. Da5 De5 19. Bc3 Ungu pbtamir em vel undirbún- ir. Sírov endurbætir hér skák Gurevits og Timmans frá Linares 1991, sem tefldist 19. Hcl Rxe4 20. Rf3 Db2! 21. e3 Bb5 22. Db4 Bxf2 23. Dxb2 Hxb2 24. Hxfl Hfb8 25. Bc3?! Hxg2 26. Be5 Ha8 27. Hgl? Rd2!! og Timman náði vinningsstöðu. -tvær skakir 1 tiskuafbrigði Nimzo-indverskrar varnar Alexei Sírov, sem sigraöi ásamt Jóhanni Hjartarsyni á Apple-mótinu á dögunum, teflir gjarnan flókin og viðsjárverð byrjanaafbrigði. 19. - Dxe4 20. Bxf6 gxfB 21. Rf3 d4 22. Dd2 e5 23. h4 Sírov gagnrýnir þennan leik í skýringum og telur að svartur hefði nú getað tryggt sér stöðuyfir- burði með 23. - Hb3! 24. Hh3 He3! er hvítur á erfitt með að losa um stöðuna. í stað textaleiksins mæbr Sírov með 23. g3! og telur tafbð í jafnvægi. 23. - Dg6? 24. Kf2 Kh8 25. h5 Dg7 26. Hcl Hb6 27. g4! e4? Ekki 27. - Dxg4? 28. Bh3! Dxh5 29. Bd7! og vinnur en 27. - Hfb8 var rétti leikurinn og enn er tafbð óljóst. Umsjón 8 £ * 7 A i*i 6 I É. á 5 A 4 il A- 3 A 2 #A l|l JL+ 2 28. Dxd4! exf3 29. h6! Dg6 Eða 29. - Dg5 30. Hh5! Dg6 31. exf3 með vinningsstöðu. 30. exf3 Bb7 31. Bd3 Dg5 32. Hbl! Frábær leikur því að. hrókur svarts á b6 er virkur. Nú hótar hvítur 33. Hxb6 axb6 34. Bf5! og ,jarða“ svörtu drottninguna tb ei- lífðamóns. 32. - Hxbl 33. Bxbl De5 34. Dxe5? En nú fatast Sírov úrvinnslan. Jón L. Árnason Með 34. Dd3! f5 35. Dxf5 Dxf5 36. Bxf5 er hvíta taflið léttunnið. Eftir textaleikinn á svartur meiri von en staða hans er þó áfram afar erfið. 34. - fxe5 35. Bf5 Bc8 36. Hcl Bxf5 37. gxf5 Hb8 38. Hc7 Kg8 39. Ke3! Kf8 40. f6! Ke8 41. He7+ Kf8 42. Hxa7 Ke8 43. Ke4 Hbl 44. a4 Hhl 45. a5 Hh6 46. Kxe5 Hhl 47. a6 Og svartur gafst upp. í debdakeppni Skáksambands ís- lands í síðasta mánuði var þetta afbrigði enn tb umræðu er sveitir Skákfélags Akureyrar og Taflfé- lags Garðabæjar mættust í úrsbta- viðureigninni. Eins og fram hefur komið 1 DV sigmðu Garðhæingar og þessi skák, sem tefld var á 2. borði, átti sinn þátt í því. Hvítur reynir nýja hugmynd í 17. leik og hefur árangur sem erfiði eftir að svartur missir af besta framhaldinu. En í flækjum mið- taflsins snúast vopnin í höndum hvíts. Hvítt: Áskell öm Kárason (Akur- eyri) Svart: Sævar Bjamason (Garða- bær) Nimzo-indversk vörn. 1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rc3 Bb4 4. Dc2 c5 5. dxc5 Ra6 6. a3 Bxc3+ 7. Dxc3 Rxc5 8. b4 Rce4 9. Dd4 d5 10. c5 b6 11. f3 bxc5 12. bxc5 Da5+ 13. Db4 Dc7 14. fxe4 Hb8 15. Da4+ Bd7 16. c6 0-0 17. Rf3!? Abt kemur þetta kunnuglega fyr- ir sjónir þar til hvítur breytir út af framangreindri skák með ridd- araleik sínum. Mér þykir þó bklegt að 17. Bd2 gefi hvítum meiri vonir - sjá skýringar við 20. leik svarts. 17. - Rxe4 18. e3 Bxc6 19. Dc2 Hfc8 20. Be2 20. - De7? Víkur drottningunni undan svo að nú stendur hvíta drottningin andspænis ibskeyttum hrók á c- línunni. Um leið hefur drottningin auga með h4-reitnum svo að hvíti riddarinn vogar sér ekki burt. Hugmyndin er góð en útfærslan röng. Mér sýnist 20. - Dd8! mun sterkara. Sá leikur hefur aba kosti 20. - De7 auk þess sem drottningin getur skákað á a5 undir vissum kringumstæðum. En mestu skiptir að þá er 8. reitarööin betur varin og hrókurinn á c8 valdaður. Eftir 20. - Dd8! hótar svartur 21. - Bb5 (og 21. Hbl Bb5! bjargar ekki mál- um hvíts). Svartur ætti þá mjög hættulegt frumkvæði. 21. Hbl! Bb7 Nú yrði svarið við 21. - Bb5? vita- skuld 22. Hxb5! o.s.frv. 22. Dd3 Rc3? 23 Hb3 Re4 E.t.v. hafði Sævar hugsaö sér aö leika 23. - Rxe2 24. Kxe2 Ba6 en hvítur á svarið 25. Dxa6! er svört- um eru allar bjargir bannaðar. 24. Dbl! Sterkara en 24. Hbl - nú gæti hvítur svarað 24. - Rc3 með 25. Db2; t.d. 25. - Rxe2 26. Kxe2 Ba6+ 27. Kf2 og hvítur hefur alla þræði í hendi sér. 24. - Dc7 25. Bd2 g5!? Góð tilraun til að blása lífi í glæð- umar og hvítur lætur glepjast. Hér er 26. Bd3 góður leikur, sem gerir aðstöðu svarts erfiða. 26. 0-0 g4 27. Ba5 Hvítur hafði stólað á þennan leik. 27. - Dxa5 28. Hxb7 Hxb7 29. Dxb7 Dc3! En þessi öflugi leikur svarts gerir aðstöðu hvíts hartnær vonlausa. T.d. 30. Dxa7 gxf3 31. gxf3 Rc5 32. Kf2 d4! með yfirburðastöðu; eða 30. Rd4 Dxe3+ 31. Khl HfB! og hótar 32. -Dxd4, eða 32. - Rf2 + með vinn- ingsstöðu. 30. Ba6 Dxe3 + 31. Khl Hf8! 32. Db2 Hvítur sleppur ekki bfandi úr klemmunni eftir 32. Rgl Rf2+ 33. Hxf2 Dxf2 og gerir því örvænting- arfuba tilraun. 32. - gxf3 33. gxf3 Rc3! 34. Dg2+ Kh8 35. Hgl Dh6 36. Dg4 f5 37. Df4 Df6 38. Dxa7 e5 39. Dc5 e4 40. fxe4 Rxe4 41. Da7 f4 42. Bfl f3 Og hvítur gafst upp.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.