Dagblaðið Vísir - DV - 30.04.1992, Side 35

Dagblaðið Vísir - DV - 30.04.1992, Side 35
FIMMTUDAGUR 30. APRÍL 1992. 55 Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 Stálfelgur á Toyota Corolla. 4 stk. nýjar 13", 4 gata felgur, breidd 5", til sölu, verð kr. 14 þúsund. Upplýsingar í síma 91-73920.___________________ Suzuki Fox '82, kr. 250 þús. staðgreitt, góður bíll. Einnig til sölu Muddy Fox fjallahjól og ísskápur (Philips). Upp- lýsingar í síma 91-812535. íssel býður betur. Bamaís 50 kr., stór ís 90 kr., shake frá 100 kr., samlok- ur 120 kr., hamborgari 150 kr. íssel, Rangárseli 2, sími 91-74980. Hálfur kjúklingur m/frönskum kartöflum, kr. 499. Smáréttir, Grensásvegi 7, s. 814405. Kaupmenn - heildsalar. Skoðið vöruumboða-auglýsingu í dálkinum Fyrirtæki!!! Iðnaðarhrærivél með öllu til sölu. Uppl. í síma 93-56658. Panasonic þráðlaus simi til sölu, mjög fullkominn. Uppl. í síma 91-642270. ■ Oskast keypt Alls kyns vörulagerar óskast keyptir fyrir lítinn pening. Staðgreiðsla. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91- 632700. H-4357.___________________ Pottofnar óskast ódýrt eða gefins, mega ekki vera hærri en 66 cm. Upplýsingar í síma 91-10477. Pússvél. Óska eftir að kaupa band- pússivél, æskileg vinnslulengd 250 cm. Upplýsingar í síma 91-670010. Rólur og dúkkuhús i garð óskast keypt. Einnig óskast barbiedót og beykistól- ar. Uppl. í síma 91-675771. Farsimi! Óska eftir að kaupa farsíma. Uppl. í símum 91-46816 og 91-11161. ATH.! Nýtt símanúmer DV er: 63 27 00. M Fatnaður____________________ Samkvæmiskjólaleiga. Höfum til leigu síða og stutta samkvæmiskjóla á árs- hátíðar og við önnur tækifæri. Símar 91-651338 og 91-672383. ■ Fyrir ungböm Námskeið i ungbarnanuddi fyrir foreldra, með böm á aldrinum 1-10 mán. Er að byrja. Upplýsingar hjá lærðum ungbarnanuddara. Þórgunna Þórarinsdóttir, sími 91-21850. Emmaljunga kerruvagn með burðar- rúmi, v. 20.000, sem nýr Maxi Cosi 2000 burðar/bílstóll, v. 7.500, stórt burðarrúm, v. 1.000. Uppl. í s. 91-51389. Baðborð, göngugrind og Maxi Cosi stóll til sölu, einnig mjög ódýr bílstóll og taustóll. Uppl. í síma 91-671416. Nýlegur dökkbjár Silver Cross barna- vagn til sölu. Upplýsingar í síma 91-36793 e.kl. 18. Silver Cross barnavagn til sölu eftir eitt bam, einnig kerra. Nánari upplýs- ingar í síma 92-11273. Tveir barnavagnar til sölu, einnig göngugrind; og leikgrind. Uppl. í síma 91-667311._______________________ Silver Cross barnavagn með stálbotni óskast keyptur. Uppl. í síma 91-687271. M Heinnilistæki Ársgömul Candy þvottavél til sölu. Upplýsingar í síma 91-642086. M Hljóðfæri_______________________ Hljóðfærahús Reykjavíkur auglýsir. Allt fyrir hljóðfæraleikarann. Það nýjasta frá Peavey, ný gítarsending frá Fender og Washbum, allar gerðir trommukjuða, allir gítar-effectar. Verslun tónlistarmannsins, Laugavegi 96, sími 91-600935. Emax SE HD Sampler með hörðum diski og Synthesieser til sölu, fæst á góðu verði. Upplýsingar í síma 91-11161 eða 91-11788. Guerrini harmónika, 120 bassa, 4 kóra, með pickup til sölu. Uppl. í heimas. 91-666969 og vinnus. 91-672400. Baldvin píanó tit sölu, nýlegt. Upplýs- ingar í síma 91-16955. Ibanez SR 800 bassi til sölu. Uppl. í sima 91-72286 eftir kl. 21. Daníel. Nýlegt Pearl trommusett til sölu, verð kr. 45.000. Uppl. í síma 91-46425. Nýtt, alveg ónotað trommusett til sölu. Uppl. í síma 91-14478. Trommari óskast i hljómsveit. Upplýsingar í síma 91-71891. ■ Teppaþjónusta Hreinsum teppi og húsgögn með kraft- mikilli háþrýstivél og efnum sem gera teppin ekki skítsækin eftir hreinsun. Ema og Þorsteinn í síma 91-20888. Tökum að okkur stærri og smærri verk í teppahreinsun, þurr- og djúphreins- un. Einar Ingi, Vesturbergi 39, sími 91-72774. M Húsgögn________________________ Vil kaupa nokkur gömul þung sófasett og sófaborð í hörpudiska-stíl eða eldri. Einnig óskast gömul borðstofuborð, lítil og stór, og stólar í miklu magni. Gamlir hlutir, hillur, skápar blóma- súlur o.fl. Upplýsingar í síma 91-77393 og 91-642616 á kvöldin. Húsgögn frá 1750-1950 óskast keypt, t.d. borðstofusett,' sófasett, svefnher- bergissett, skrifborð, ljósakrónur o.fl. Einnig dánarbú, búslóðir og vörulag- era frá sama tíma. Antikverslunin, Austurstræti 8, sími 91-628210. •Gamla krónan. Húsgagnaverslunin með góðu verðin. Nýkomið glæsil. úrval af húsgögnum. Gamla krónan, Bolholti 6, sími 679860. Sundurdregin barnarúm, einstaklings- rúm og kojur. Trésmiðjan Lundur, Draghálsi 12, s. 685180, Lundur Bólsturvörur, Skeifunni 8, s. 685822, Sófasett og hornsófar eftir máli.Áklæði og leður í úrvali. Hagstætt verð. ís- lensk framleiðsla. Bólsturverk, Kleppsmýrarvegi 8, sími 91-36120. Unglingahúsgögn til sölu, rúm, hillur, skápar og skrifborð. Upplýsingar í síma 91-675504. Vera og Einar. Óska eftir hornsófa gefins eða fyrir lít- inn pening. Upplýsingar í síma 92-11423 föstudaginn 1. máí. ■ Ljósmyndun Áhugaljósmyndarar. I maí mun FÍÁ standa að eftirfarandi námskeiðum: 1. Svarthvít framköllun og stækkun. 2. Litstækkun. 3. Cibachrome. Hafið samband v/DV í s. 91-632700. H-4386. Canon T-90 til sölu, linsur 50 F 1,8-28 F 2,8 og 600 F8-75-200 F 4,5, flass 300 TL, selst allt saman. Tilboð. Uppl. í síma 98-33593 eftir kl. 19. Til sölu mjög litið notuð Canon T-90 með standard linsu, filterum og tösku. Tilboð. Upplýsingar í síma 96-11485, Máni. ■ Tölvur Til sölu 25 Mhz 386 tölva, 4 Mb innra minni, 65 Mb harður diskur, tvö diskl- mgadrif, SVGA 14" skjár, 1 Mb SVGA skjákort, Microsoft mús og ATI 2400 etc. modem með V-42 og MNP-5. Hew- lett Packard DeskJet 500 prentari get- ur einnig fylgt og tugir forrita s.s. Windows 3,1, Word f. Windows 2,0. Excel 3,0, DOS 5 o.s.frv. Einnig er til sölu á sama stað Panasonic sími/fax- tæki með símsvara. S. 626907. Tii sölu 4 stk. Tulip Compact AT/3, 12 MHz, 286 vélar, með 1 Mb minni og 40 Mb hörðum diski. Vélamar eru rúmlega ársgamlar, lítið notaðar. Með vélunum fylgir mús, VGA litaskjár, MS-DOS 5.0, Windows 3.0 og ýmis fleiri forrit. Einnig fylgir vélunum ís- lenskt hjálparforrit fyrir MS-DOS 5.0. Uppl. hjá Tölvuþjónustu Austurlands hf. kl. 13-17, s. 97-41490, fax 97-41466. Forritabanki á ameriska visu. Meðal efnis yfir 1000 forrit f. Windows, leikir í hundraðatali, Sound Blasterefni + yfir 150 aðrir flokkar. Módemsímar 98-34779 og 98-34797. Og nú aukum við þjónustuna með disklingaþjónustu við módemlausa. Sendum pöntunarlista á disklingi. Tölvutengsl, s. 98-34735. Fáðu réttu stemmninguna i flugið! Ný- komnir flug- stýripinnar fyrir PC flug- herma. Magnaðar græjur. Eigum einnig venjul. stýripinna í PC, Atari, Amiga, Amstrad, C64, Sinclair ásamt stýripinnakortum í PC/XT/AT. Tölvu- húsið, Laugav. 51 og Kringlunni. Ódýrari, eldri og reyndari tölvur! Tökum og seljum í umboðssölu tölvur og aukahluti ýmiss konar. Yfirförum allt á verkstæðinu fyrir ykkur. Tölvuríkið, Laugarásvegi 1, s. 678767. Ódýr PC-forrit! Verð frá kr. 480. Leikir, viðskipta-, heimilisforrit, Dos-verk- færi o.m.fl. Sendum ókeypis pöntunar- lista. Tölvugreind, póstverslun, sími 91-73685 (kl. 15-18). Fax 91-641021. Amiga 2000 til sölu eöa í skiptum fyrir skellinöðru, 50 leikir og forrit fylgja ásamt öðru. Upplýsingar í síma 97-51279. Jósep. ! Macintosh-eigendur. Harðir diskar, minnisstækkanir, forrit og fleira fyrirliggjandi. PóstMac hf., s. 91-666086. Ný og ónotuð Macintosh Classic 2/40 til sölu (2ja Mb minni og 40 Mb harður diskur). Upplýsingar í síma 91-660980. Jón Hjalti. Tölvuleikir og leikjatölvur á stórlækkuðu verði út þennan mánuð. Komið og skoðið eða hringið og spyrjið. Tölvuhúsið, sími 91-624770. Vil komast í kynni v. Mega Drife-eigend- ur með skipti á leikjum í huga. A t.d. Altered Beast, Strider, Streets of rage, Ghouls og Ghosts. S. 96-11833, Benni. Sega Megadrive til sölu með 4 leikjum, selst ódýr, einnig Nintendo came boy með 2 leikjum. Uppl. í síma 91-679695. Úrval af notuðum PC- og leikjatölvum, einnig prenturum. Nýtt! Tölvuleikir fyrir PC, CPC og Atari, frábært verð. Rafsýn hf., sími 91-621133. ■ Sjónvöip Sjónvarpsviðgeröir samdægurs, ábyrgð á öllum viðgerðum. Sérsvið: sjónvörp, myndbönd, loftnetskerfi, stór og smá. Triax hágæða-gervi- hnattabúnaður fyrir íslenskar að- stæður. Okkar reynsla, þinn ávinning- ur. Litsýn sf., leiðandi þjónustufyrir- tæki, Borgartúni 29, s. 27095/622340. Viðgerðir samdægurs á sjónvörpum og videoum. Einnig þjónusta fyrir af- ruglara, hljómt. o.fl. Sækjum, sendum. Fullk. loftnetaþj. Láttu fagmenn með áratugareynslu sjá um málið. Radíóhúsið, Skipholti 9, sími 62709Q. Notuð og ný sjónvörp, video og af- ruglarar til sölu. 4 mánaða ábyrgð. Tökum notuð tæki. Loftnetsþjónusta. Góðkaup, Ármúla 20, s. 679919. Ný litsjónvörp, Ferguson og Supra, einnig video. Notuð tæki tekin upp í. Orri Hjaltason, Hagamel 8, sími 16139. ■ Vídeó Fjölföldum myndbönd, færum 8 og 16 mm kvikmyndafilmur á myndband, færum af ameríska kerfinu á íslenska. Leigjum farsíma, tökuvélar og skjái. Klippistúdíó fyrir VHS og Super VHS, klippið sjálf og hljóðsetjið. Hljóðriti, Kringlunni, sími 680733. ■ Dýxahald Búrfuglasalan. Höfum til sölu landsins mesta úrval af páfagaukum og finkum. Reynslan og þekkingin er okkar. Upplýsingar í síma 91-44120. Frá Hundaræktarfélagi islands. Poodle-eigendur, aðalfundur Poodle- klúbbsins verður haldinn föstud. 8. maí kl. 20.30 í Sólheimakoti. Stjómin. Hundaþjálfun - hundaþjálfun. Leið til árangurs er: mildi, skilningur og fag- leg aðstoð. Pantið strax. Hundaþjálf- unarskóli Mörtu, s. 91-651449. Faliegir dísarpáfagaukar til sölu, lækk- að verð, aðeins í nokkra daga. Úpplýs- ingar í síma 91-20196. Fjórir 7 vikna kettlingar fást gefins, eru kassavanir. Upplýsingar í síma 91-670228 e.kl. 18. ■ Hestameimska Firmakeppni Haröar. Firmakeppnin verður haldin 1. maí nk. kl. 14 á svæði félagsins í Mosfellsbæ. Keppnin hefst með hópreið frá hesthúsunum. Skrán- ing hefst kl. 12 við hesthúsið að Flugu- bakka 6. Keppt verður í 6 flokkum: Barnaflokkur yngri. Barnaflokkur eldri. Unglingaflokkur 13-15 ára. Ungmennaflokkur 16-19 ára. Kvennaflokkur. Karlaflokkur. Allir velkomnir. Kaffihlaðborð verður í félagsheimilinu. Sölusýning í Múlasýslum. Sölusýning verður haldin laugardag. 9. maí nk. á félagssvæði Freyfaxa við Iðavelli. Til sölu verða hross á öllum aldri. Flug- leiðir og Hótel Valaskjálf munu bjóða verulegan afslátt. Félagsmenn Félags hrossabænda munu greiða götu kaup- enda eftir fremsta megni. Uppl. í síma 97- 11959 (Valli), og 97-11730 (Jón). Afmælishátíö/hestadagar. I tilefni 70 ára afinælis Hestamannafélagsins Fáks verður stórsýning í Reiðhöllinni 1., 2. og 3. maí, og hefst hver sýning kl. 20.30. Forsala aðgöngumiða verður í Reiðhöllinni, skrifstofu Fáks, versl- unum: Ástund, Hestamanninum og Reiðsport. Miðapantanir í s. 91-674012. 200 plastpakkaðar heyrúllur til sölu, 1000 kr. stk., einnig 12 dráttarvélar, ýmis heyvinnslutæki, þrír þrælvel ættaðir stóðhestar. S. 98-78551. Bjóðum frábæran kinverskan mat á góðu verði, fjölbreyttur matseðill. Tongs takaway, Tryggvagötu 26, heimsendingarsími 91-619900. Síöustu dagar hnakkatilboðsins. Hnakkur með öllu, ásamt beisli með öllu, á 29.800 kr. staðgreitt. Reiðsport, Faxafeni 10, s. 91-682345. Póstsendum. Sölustöðin, Kjartansstöðum. Kynbóta- og keppnishross, fjölskylduhross og gæðingsefni. Upplýsingar í síma 98- 21038 og 98-21601 (hesthús). Sörlafélagar. Hin árlega firmakeppni Sörla verður haldin föstudaginn 1. maí. Keppnin hefst kl. 14. Mætið stundvíslega. 5 vetra hryssa og 2 sex vetra hestar til sölu, nokkuð mikið tamin, þæg og örugg hross. Uppl. í síma 96-61235. Hef unga hesta tll sölu, tamda og ó- tamda, þar á meðal einn bamahest. Uppl. í síma 91-651931 eftir kl. 16,30. Vélbundið hey til sölu. Heimkeyrt ef óskað er. Uppl. í síma 98-34430 á dag- inn eða síma 98-34473 á kvöldin. Vel ættuð hross til sölu, tamin og ótam- in. Uppl. í símum 95-36507 og 95-35003. ATH.I Nýtt símanúmer DV er: 632700. Gott hey til sölu. Uppl. í síma 91-667369. ■ Hjól______________________________ Reiðhjól i umoðssölu. Nú er rétti tíminn. Tökum notuð, vel með farin reiðhjól í umboðssölu. Mjög mikil eft- irspurn. Stór og bjartur sýningarsalur í nýju reiðhjólamiðstöðinni okkar í Skeifunni 11 (kjallara). Reiðhjóla- verslunin Öminn, sími 91-679891. Reiðhjólaviðgerðir. Við minnum á nýtt og fullkomið reiðhjólaverkstæði í reiðhjólamiðstöðinni í Skeifunni 11. Lipur og góð þjónusta með alla vara- hluti fyrirliggjandi. Reiðhjólaverk- stæðið Öminn, sími 91-679891. Bifhjólajakkar á dömur frá 9.000, smekkbuxur frá 16.000, hanskar frá 2.000. Við erum ódýrastir. Karl H. Cooper & Co, Skeifan 5, s. 91-682120. Avon mótorhjóladekk. Avon Enduro-dekk, Trelleborg, cross-dekk og Kenda crossdekk. Hjólbarðaverk- stæði Sigurjóns, Hátúni 2a, s. 15508. Honda MCX '83 til sölu, kom á götuna '86, verð 55 þús., og Nova '78, 6 cyl., og D70 afturhásing. Uppl. í síma 93-11632.___________________________ Mótorhjólaviðgerðir. Allar viðgerðir á mótorhjólum, sandblástur, plastvið- gerðir og málun. Vélaþjónustan, Skeifunni 5, sími 91-678477. Reiðhjól. Tökum notuð reiðhjól í um- boðssölu, mikil eftirspurn. Sportmarkaðurinn, Skeifunni 7, sími 91-31290 (áður Skipholti 50c). Suzuki Dakar, árg. '88, til sölu, gott hjól, fæst á kr. 250.000 staðgreitt, á sama stað til sölu Honda SL 350, 4 stk. í pörtum. Sími 91-72965. Yamaha XT 350 '86, t. sölu, sk. '93, v. 170 þ., stgr. 130 þ. Sk. möguleg á göml- um krossara. Einnig óskast dráttar- beisli á Mözdu 323 '88. S. 642959. Honda XR 600R, árg. '86, til sölu, mjög gott hjól. Uppl. í síma 91-667461. Kawasaki Vulcan 750, árg. '89, til sölu, ekið 4 þús. mílur. Uppl. í s. 91-29135. ■ Vetrarvörur Polaris RXL-SKS, árg. '91, til sölu, ekinn 1000 mílur, fallegur og vel með farinn sleði. Upplýsingar í síma 91-611214 e.kl. 19. Vélsleðamenn! Nú er tækifærið til að fá sér vésleðafatnað, allt að 50% af- sláttur til 1. maí. Bifreiðar og land- búnaðavélar, Ármúla 13, sími 681200. ■ Byssirr__________________________ Útsala-byssur-skotfæri. Allt að 60% afsl., Skeet skot, kr. 450, 25 stk. pk. Magnum skot, 2% og 3", frá kr. 1030, 25 stk. pk. Riffilskot í úrvali. Sako riffiar, frá kr. 71.700. Hálfsjálfv. hagla- byssur, frá kr. 48.600, o.m.fl. Greiðslu- kjör - kortaþjón., póstkröfur. Opið dagl. kl. 13 18. Byssuverkstæðið, Klapparstíg 19 (bakhús), s. 621669. Til sölu Marlin 22 Magnum með Tasco 4x40 kíki. Uppl. í síma 91-44981. ■ Hug____________________________ Flugskóiinn Flugtak auglýsir: Skólinn mun halda Twin Otter og Beech 99 námskeið í byrjun maí. Upplýsingar og skráning í síma 91-28122. Flugtak, flugskóli, augl. Lærið að fljúga hjá stærsta flugskóla landsins. Apríl- tilboð, sólópróf 20 tímar 100 þús., 5000 kr. stakur tími. S. 28122 og 812103. ■ Vagnar - kerrur Fellivagn (tjaldvagn) til sölu, mjög vel með farinn, Coleman Columbia, vagn- módel 1988, einn eigandi, vagn í sér- flokki. Uppl. í síma 91-50577. Hjólhýsi og sumarbústaðarland. V-þýskt hjólhýsi, 4,8 m langt, m/öllu, vel með farið, og sumarbústaðarland í Borgarfirði til sölu. S. 91-42390. Til sölu mjög góð og sterk alhliða jeppakerra, sturtanleg og stillanlegt beisli, stærð 118x280, innanmál. Upplýsingar í síma 91-666170. Tjaldvagn til sölu. Til sölu Alpen Kreuzer Prestige tjaldvagn, árg. '91, lítið notaður. Upplýsingar í síma 91-43657 á kvöldin. Óskum eftir litið notuðum, vel með föm- um tjaldvagni. Stgr. fyrir góðan vagn. Hafið samb. v/DV, s. 632700, og gefið helstu uppl. ásamt verðhugm. H-4378. Tjaldvagn. Til sölu Alpen Cruser All- ure, árg. '91. Upplýsingar í síma 91-77536 e.kl. 18. Jeppatjaldvagn, Combl Camp, til sölu. Uppl. í síma 91-30030. ATH.I Nýtt simanúmer DV er: 63 27 00. ■ Sumarbústaðir Sumarhúsaeigendur sem eru rafvirkj- ar eða trésmiðir og eiga tíma aflögu. Mig vantar mann í raflagnir og mann í trésmíði vegna endurbóta á sumar- bústað. Greiði með fallegum og sterk- um alaskaaspartrjám í lóðina þína. Hafið samb. við DV í s. 632700. H-4355. Takið eftir: Sumarhúsaeigendur, fé- lagasamtök. Önnumst alla nýsmíði, breytingar og lagfæringar að utan sem innan hvar sem er á landinu. Tíma- vinna, tilboð eða annað samkomulag. Fagmenn. Uppl. í símum 91-72480 og 95-24514 og 985-35970._____________ Sólarrafhlöður fyrir siunarbústaði, 12 volt. Fyrir öll ljós, sjónvörp, síma o.fl. Margra ára góð reynsla hér á landi. Stærðir frá 5 W til 90 W. Nýr íslensk- ur bæklingur kominn. Skorri hf., Bíldshöfða 12, sími 91-686810. Litill sumarbústaður í Grimsnesi, rétt hjá Apavatni, eignarlóð, 1 klst. akstur frá Rvík, malbikað alla leið, bústaður- inn er með olíukyndingu, selst á góðu verði. S. 91-42622 og 985-27742. Eignarland við Apavatn til sölu, stutt í rafrnagn, heitt og kalt vatn, 8 km á Laugarvatn, fæst á skuldabréfi. Uppl. í síma 91-73920. Fjársterkur aöili óskar eftir að kaupa góðan heilsársbústað, innan við 150 km fjarlægð frá Rvík. Tilboð sendist DV, merkt „Heilsársbústaður 4367“. Nýlegur sumarbústaður i Grímsnesi til sölu, 42 m2, eignarland, gott útsýni, girt land, talsvert af gróðri. Uppl. í síma 91-650567 eftir kl. 20. Sumarhús á mjög fallegum staó á Suð- urlandi til leigu. Aliar nánari upplýs- ingar veittar í síma 98-78361 eftir klukkan 20. Sumarhúsalóðir til leigu í landi Stað- artungu, Hörgárdal, Eyjafjarðarsýslu, ca 20 km á bundnu slitlagi frá Akur- eyri. Uppl. í s. 96-26758 eða á staðnum. Til sölu nýr 50 mJ bústaður, ekki alveg fullfrágenginn, verð 1400 þús. Ath. að taka bíl, helst Volvo, fyrir ca 700-800 þús. upp í. Uppl. í síma 91-54118. Kamína ofn (Jötul 602N) til sölu. Uppl. í síma 91-642442 milli fel. 18-20. ■ Fyrir veidimenn Enn órástafað nokkrum veiöileyfum á hagstæðu verði í maí og júní í Baugstaðaós við Stokkseyri og Vola við Selfoss. Veiðihús á báðum stöðum. Upplýsingar og pantanir hjá Guðmundi Sigurðssyni á Selfossi í símum 98-22767 og 98-22198. Velðileyfi - Rangár o.fl. Til sölu lax- og silungsveiðil. í Ytri- og Eystri- Rangá, Breiðdalsá, Kiðafellsá, Galta- læk, Tangavatni o.fl. Kreditfeortaþj. Veiðiþjónustan Strengir - Veiðivon, Mörkin 6 Rvík, sími 91-687090. Laxveiðimenn. Vegna veikindaforfalla eru fáein veiðileyfi laus í á suðvestan- lands. Fyrsta flokks þjónusta í veiði- húsi. Áin hefur verið að mestu í einka- leigu. Uppl. í síma 91-72616. Nokkrir dagar i Laxá og Bæjará í Reyk- hólasveit til sölu. Gott veiðihús. Lax og silungur. Upplýsingar í símum 91-37879 og 676151. Vorveiði. Höfum hafið sölu á vorveiði í Ytri-Rangá og Hólsá. Silungsveiði. Veiðiþjónustan Strengir - Veiðivon, Mörkin 6 Rvík, sími 91-687090. Veiðileyfi. Veiðileyfi í Úlfarsá (Korpu) seld í Hljóðrita, Kringlunni 8-12, sími 91-680733. ■ Bátar Óska eftir krókaleyfisbát á lelgu eða til kaups í skiptum fyrir Chevrolet Scottsdale, mikið breyttan, verðhug- mynd kr. 900.000. Til sýnis á Bílasölu Islands. Er vanur, m/pungapróf og vélstjóraréttindi. S. 92-67010 e.kl. 20. Tll sölu BMW-dísil-vél. 165 ha„ í mjög góðu ásigklagi (uppgerð.) og einnig 1 árs gamalt drif, lítið notað og aðrir fylgihl. Verðh. 250 þ. S. 10282.og 12809. Vil kaupa Kompás, Loran C, 12 volta EJliðavindu og 12 volta tölvuvindu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-4379. Óska eftir krókaleyfisbát, helst Sóma 600-800, róið frá Vestfjörðum, eða eft- ir að vera m/bát upp á 50% skipti, er m/réttindi. S. 94-1423 e.kl. 21. Halldór. 2 ’/i tonns trilla til sölu, með grásleppu- leyfi, grásleppuúthald getur fylgt. Uppl. í síma 93-81555. Bráðvantar 6-10 manna slöngubát (gúmmíbát) í góðu standi. Upplýsing- ar í síma 91-677404 e.kl. 19. Grásleppuleyfi. Til sölu 2ja tonna trébátur með 10 ha. Sabb vél, er með grásleppuleyfi. Uppl. í síma 93-81583. Tilboö óskast i grásleppuleyfi. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-4372.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.