Dagblaðið Vísir - DV - 30.04.1992, Qupperneq 39

Dagblaðið Vísir - DV - 30.04.1992, Qupperneq 39
FIMMTUDAGUR 30. APRÍL 1992. 59 DV Herbergi til leigu. Til leigu frá 1. maí herbergi við Hraunbæ með aðgangi að baði, reglusemi áskilin. Upplýsing- ar í síma 91-675941. Háaleitishverfi. Stór 2 herb. íbúð til leigu með húsgögnum frá 1. maí til 1. sept. Ekkert fyrirfram, hentar reglu- sömu pari. Uppl. í síma 91-682072. Stórt og gott herbergi til leigu á jarð- hæð í einbýlishúsi í Breiðholti 3, leig- ist karlmanni, gjaman iðnaðar- eða sjómanni, 3 mán. fyrirfram. S. 74131. íbúð til leigu í Gautaborg, 3 herb. íbúð, 58 m2, með húsgögnum, leigut. frá 1. júní til 1. sept. Leiguskipti koma til greina. S. 91-11253 á kvöldin. Florida. Hús og íbúðir til leigu, bíll getur fylgt. Golf, sundlaugar, tennis og margt fleira. Uppl. í síma 91-620358. Gott herbergi til leigu á jarðhæð í Seljahverfi, sérinngangur, reglusemi áskilin. Uppl. í sima 91-77097. Herbergi til leigu í neðra Breiðholti. Reglusemi áskilin. Uppl. í síma 91-79515 e.kl. 17. Herbergi til leigu fyrir reglusaman reyklausan mann. Upplýsingar í síma 91-30154. Litil 2 herb. kjallaraibúð við Hverfis- götu til leigu, laus strax. Uppl. í síma 91-77231 e.kl. 17. Löggiltir húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 91-C32700. Seljahverti. Tvö herbergi til leigu, að- gangur að snyrtingu. Upplýsingar í síma 91-75972. 2 herb. íbúð til leigu i vesturbæ. Tilboð sendist DV, merkt „Vesturbær 4347“. ■ Húsnæði óskast Við erum reglusöm eldri hjón og óskum eftir góðri íbúð til langtímaleigu, má vera 4-5 herb. eða einbýli, aðeins vönduð eign kemur til greina. Uppl. gefur Magnús, vinnusimi 13470 frá kl. 10-18 og heimasími 52020 e.kl. 19. Opinber stofnun óskar eftir 4-5 herb. íbúð til leigu í Háaleitishverfi eða nágrenni frá 15. maí eða 1. júní. Lág- marks leigutími er 1 ár. Hafið samb. v/auglþj. DV í síma 91-632700. H-4358. Tveir reglusamir karlmenn óska eftir 3 herb. íbúð til leigu sem næst miðbæn- um, frá og með 1. júní nk. Skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í vinnus. 692150, heimas. 31959 e.kl. 19, Albert. Ung, reglusöm einstæð móðir með eitt barn óskar eftir 2-3ja herb. íbúð, helst miðsvæðis, sem allra fyrst, fyrirfram- greiðsla möguleg, heimilishjáip kemur vel til greina. Sími 91-614861. Vala. Ungur hagfræðingur i góðu starfi vill taka á leigu góða íbúð, helst í póst- hverfi 101, 103, 105 eða 108. Traust umgengni, öruggar greiðslur. Uppl. í hs. 91-687704 og vs. 91-676666. íbúðir - ibúðir. Húsnæðismiðlun sér- skólanema bráðvantar íbúðir á skrá. Ath. að skólamir eru staðsettir um allt höfuðborgarsvæðið. Uppl. og skráning í síma 91-17745. 2 herb. íbúð óskast í vesturbæ Kópa- vogs frá 1. júní. Er í öruggri vinnu. Oruggar greiðslur. Uppl. í síma 91- 674684 eftir kl, 21,_________________ 2 herbergja íbúð óskast til leigu, helst í Breiðholti, fleira kemur til greina, leiguhugmynd 20-30 þús. á mán. Hafið samband í síma 91-75028 eftir kl. 16. 5 manna fjölskyldu, yngst 15 ára, að norðan, vantar íbúð í Rvík, austur- eða vesturbæ. Hafið samband v/auglþj. DV í síma 91-632700. H-4351. Einbýlis- eða raðhús óskast á leigu. 4 fullorðnir og eitt barn (9 ára) í heim- ili. Góð rungengni - skilvísar gr. Hafið samb. v/DV í s. 632700. H-4374. Erum tvær reglusamar stelpur sem bráðvantar 3 herb. íbúð frá 1. ágúst, önnur er í skóla, hin einstæð móðir. fyrirframgr., skilv. gr. S. 96-11661. Herbergi með aðgangi að baði og wc óskast til leigu, skilvísum greiðslum og reglusemi heitið. Upplýsingar í síma 91-612009. Hjón með 2 stálpuð börn, nýkomin úr námi frá Bandaríkjunum, óska eftir 3-4 herb. íbúð, helst í vesturbæ, reglu- semi og skilv. gr. heitið. S. 91-652542. Uosfellsbær. Hús eða íbúð óskast til leigu. Áreiðanlegt fólk, tryggar greiðslur og snyrtileg umgengni. S. 91-668190 e.kl. 19. (Bjarni eða Auður). óska eftir 2ja herbergja ibúð. Reglu- semi, öruggumm greiðslum og góðri umgengni heitið. Meðmæli ef óskað er. Uppl. í síma 92-14350 e.kl. 17. Óska eftir einstaklings- eða 2 herb. ibúð í Árbæjarhverfi fyrir reglusaman ein- stakling. Uppl. í síma 91-672928 eftir kl, 16.______________________________ 3-4 herb. íbúð óskast á leigu nálægt miðbænum. 4 reglusamir í heimili. Uppl. í síma 91-29042. Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 ATH.! Nýtt simanúmer DV er: 63 27 00. Bréfasími auglýsingadeildar DV er: 63 27 27. Hjón með tvö börn, utan af landi, óska eftir 3 herb. íbúð. Reglufólk á áfengi og tóbak. Uppl. í síma 93-61405. ■ Atvinnuhúsnæði 40-50 m2 atvinnuhúsnæði óskast í Kópavogi, þarf að vera á jarðhæð með innakstursdyrum. Sigurður Grétar Guðmundsson pípulagningameistari, sími 91-40506. Iðnaðarhúsnæði óskast keypt, ca 400-2000 m2, helst í Kópavogi, má þarfnast verulegrar lagfæringar. Uppl. í síma 91-642171 og 91-641780 virka daga milli kl. 9 og 15. Leiguhúsnæði með íbúðaraðstöðu ósk- ast fyrir hreinlega starfsemi, æskileg stærð: 100-250 m2. Vinsamlega hafið samb. v/DV í s. 632700. H-4382. Til leigu 240 m2 iðnaðar- og verslunar- húsnæði á góðum stað í Hafnarfirði, eingöngu fyrir snyrtilegan iðnað eða verslun. Uppl. í síma 91-52546. Til leigu ca 180 m2 iðnaðarhúsnæði á besta stað í Kópavogi. Upplýsingar í sima 91-642171 og 91-641780 virka daga milli kl. 9 og 15. Lagerhúsnæði, 150 m2, góðar dyr, hill- ur geta fylgt með í leigu. Uppl. í síma 91-46488. Til leigu í Elliðaárvogi 170 fm geymslu- húsnæði með stórum innkeyrsludyr- um. Ódýrt. Uppl. í síma 91-34576. ■ Atvinna í boði Getum bætt við okkur strax nokkrum vönum sölumönnum við símsölu á kvöldin. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. IL4375. Lítið frystihús á höfuðborgarsvæðinu óskar eftir matsmanni með réttindi strax. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-4366. Múrarar eða menn vanir múrverki ósk- ast, mikil vinna framundan. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91- 632700. H-4387. Tilboð óskast í málningar- og undir- vinnu á 2 hæða húsi með risi. Tilboð- in þurfa að berast fyrir hádegi á sunnudag. Uppl. í síma 91-617120. Ung og hress ráðskona óskast i sveit sem fyrst, þarf að vera vön sveitastörf- um. Upplýsingar í síma 91-629272 milli klukkan 16 og 18. ísl. sjávarafurðir hf. óska eftir að ráða vant fiskvinnslufólk, í tímabundin störf, góð og hreinleg vinnuaðst. Haf- ið samb. v/DV í s. 632700.’ H-4381. Óskum eftir að ráða starfskraft til aðstoðarstarfa í bakarí, vinnutími frá kl. 5 13 ca. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-4368. ATH.! Nýtt símanúmer DV er: 63 27 00. Bréfasími auglýsingadeildar DV er: 63 27 27. Ráðskona óskast á sveitaheimili. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91- 632700. H-4371. Vegna aukinna umsvifa vantar okkur sölumenn strax! Upplýsingar í síma 91-653016. Óska eftir að ráða menn vana húsavið- gerðum eða byggingarvinnu. Uppl. í síma 91-670020 milli kl. 18-21. ■ Atvinna óskast Atvinnumiðlun námsmanna. Atvinnu- miðlun námsmanna hefur hafið störf, úrval hæfra starfskrafta er í boði. Á skrá er fjöldi einstaklinga með ýmsa menntun og fjölhæfa reynslu. Atv- miðlun er opin milli 9 og 18 virka daga í húsnæði Félagsstofnunar stúd- enta við Hringbraut, s. 621080/621081. Ég er 18 ára og óska eftir vinnu við barnapössun en annars kemur allt til greina, hef góða íslensku og vélritun- arkunnáttu. Á sama stað er til sölu 18 gíra fjallahjól. Sími 96-31226. Rósa. 32ja ára maður, með mikla reynslu og þekkingu í húsaviógerðum, óskar eftir vinnu. Aðeins vel launað starf kemur til greina. Uppl. í síma 9143624. 42 ára matartæknir óskar eftir góðu framtíðarstarfi, hef reynslu sem mat- arráðgjafi, smurbrauðsdama o.fl., góð meðmæli. S. 624391 eða 96-21815. Bílstjóri óskar eftir atvinnu, 15 ára reynsla á vörubíl (Trailer, má vera hlutastarf. Allt kemur til greina. Haf- ið samband við DV í s. 632700. H-4370. Mig vantar vinnu í sumar, fram í október og jafnvel lengur, hef próf bæði á tæki og tól. Upplýsingar í síma 91-682534, Alf. Ungar, samviskusamar og hreinlegar konur óska eftir að taka að sér að- hlynningu og þrif í heimahúsum. Eru vanar. Sími 9143083 og 642038 e.kl. 16. 26 ára gamall maður óskar eftir krefjandi starfi. Uppl. í síma 91-676675. 21 árs drengur óskar eftir atvinnu, er vanur ýmsu, allt kemur til greina. Uppl. í síma 91-612043. Stefán. Karlmaður óskar eftir vinnu sem fyrst, allt kemur til greina, er með lyftara- réttindi. Uppl. í síma 91-671179. Ungur karlmaður óskar eftir atvinnu, er með sveinspróf í rafvirkjun og meira- og rútupróf. Uppl. í s. 91-79545 e.kl. 19. ■ Bamagæsla Dagmamma með leyfi. Get bætt við mig börnum, tek ekkert sumarfrí, er á Vesturströnd, Seltjarnarnesi. Uppl. í síma 91-612315. Helgarforeldrar. 2 uppeldisnemar eru tilbúnir að ganga bömum í foreldra stað í lengri eða skemmri tíma. Allar uppl. í s. 16258 e.kl. 17. Geymið augl.! Viljum ráða barngóða manneskju til að annast 6 mánaða barn 5-6 tíma á dag, seinni part dags, og sinna húsverkum. Upplýsingar í síma 91-39594. Óska eftir að passa börn í sumar. Ég er 14 ára og hef farið á Rauða kross námskeið. Upplýsingar í síma 91-76907._______________________ 16 ára stúlka með mikla reynslu, óskar eftir að gæta barna í sumar. Uppl. í síma 91-681705. Ég verð 14 ára og óska eftir að passa börn í sumar á Alftanesi, Hafnarfirði eða Garðabæ. Uppl. í síma 91-653981. ■ Ymislegt M. Benz-eigendur, sportarar. Vil selja fjögur lítið slitin Good Year dekk á álfelgum, stærð 225/50 VR 16. Passa á stærri gerðina. Selst á hálfvirði, kr. 100.000 stgr. Einnig á mjög góðu verði, kr. 20.000, ónotað 25 vatta Pioneer bílútvarpstæki m/kassettu, gerð KEH 4100. Sími 91-612021. Er erfitt að ná endum saman? Viðskiptafræðingar aðstoða fólk og fyrirtæki við endurskipulagningu fjármálanna. Uppl. í síma 91-685750. Fyrirgreiðslan. Fyrstir til aðstoðar. Til leigu góður salur við Nýbýlaveg, hentar vel fyrir litla klúbba og hljóm- sveitir. Tilboð sendist DV, merkt „G-4353". Lásar settir á skjalatöskur. Uppl. í síma 91-33343. ■ Einkamál Einmana. Vantar þig vini, skemmtana- félaga, eða bara einhvern að tala við? Viltu vera með í stofnun klúbbs og koma í veg fyrir einmanaleikann. Barnafólk og einstaklingar sendið okkur línu, öllum svarað. Svör sendist DV, merkt „Einmana 30-40 ára 4385“. Leiðist þér einveran? Reyndu heiðar- Iega þjónustu. Fjöldi reglusamra finn- ur hamingjuna. Því ekki þú? Hringdu strax í dag. Al-íslensk skrá. Trúnaður. Sími 91-623606 kl. 16-20. 45 ára ekkjumaður óskar eftir að kynn- ast konu á svipuðu reki með sambúð í huga. 100% trúnaður. Bréf sendist DV, merkt „Trúnaður 4354“. ■ Kennsla-námskeiö Enskukennsla. Viltu rifja upp enskukunnáttuna fyrir sumarfríið? Við bjóðum uupp á þægileg námskeið í maí og einnig sumarskóla á ensku fyrir börnin. Frekari uppl. í síma 91-25900. Enskuskólinn, Enska er okkar mál. Grunn-, framhalds- og háskólaáfangar og námsaðstoð. Framhaldsskóla- áfangar til gildra lokaprófa í sumar og enska, spænska, ítalska, franska, sænska, danska, ísl. fyrir útlendinga. Fullorðinsfræðslan, s. 91-11170. Hin vinsæfu námskeið i svæðanuddi eru að byrja. Ath. lærður kennari. Nuddstofa Þórgunnar, Skúlagötu 26, sími 91-21850. Kennum flest fög á framhalds- og grunnskólastigi, einkatímar og fámennir hópar. Sími 623817 kl. 17-19 og 670208 e.kl. 20. Árangursrik námsaöstoð við grunn-, framhalds- og háskólanema í flestum greinum. Réttindakennarar. S. 79233 kl. 14.30-18.30. Nemendaþjónustan sf. ■ Spákonur_____________________ Spila- og bollaspádómar fyrir þig. Fortíð og framtíð, einnig austurlenskt teppi til sölu á sama stað, kem í hús ef óskað er. Uppl. í síma 91-668024. Spái á kassettu, tæki á staðnum, spái í spil og bolla á mismunandi hátt. Uppl. í síma 91-29908 eftir kl. 14. Geymið auglýsinguna. Ég er byrjuð - að spá aftur. Þeir sem þurfa eða langar að leita til mín, þá les ég í spil, bolla, árur, hef innsæi. Sími 91-19384. María. Framtíðin þin. Spái í tölspeki, lófa, bolla, áru, spila á mismundandi hátt. Alla daga. S. 91-79192. Viltu forvitnast um framtiðina? Spái í lófa og 5 tegundir spila. Uppl. í síma 91-678861. Spái í spil og bolla, einnig um helgar. Tímapantanir í síma 91-13732. Stella. ■ Hremgemngar Ath. Þrif, hreingerningar, teppahreins- un og bónþjónusta. Vanir og vand- virkir menn. Sími 627086, 985-30611, 33049. Guðmundur Vignir og Haukur. Hreingerningarþj. R. Sigtryggssonar. Teppa-, húsgagna- og handhreingern- ingar, öryrkjar og aldraðir fá afslátt. Utanbæjarþjónusta. S. 91-78428. Hreingerningaþjónusta Gunnlaugs. Hreingerningar, teppahr. Kjörorð okkar er vönduð og góð þjónusta. Gerum föst tilb. ef óskað er. S. 72130. Hreingerningaþjónustan, s. 9142058. Tökum að okkur allar almennar hreingerningar. Vönduð vinna, vanir menn. Föst verðtilboð. S. 91-42058. ■ Skemmtanir • Diskótekið Dísa hefur starfað síðan 1976. Ánægðir við- skiptavinir í þúsundatali vita að eigin reynsla segir meira en mörg orð. Diskótekið Dísu þekkja allir, símar 673000 (Magnús) v.d. og 50513 (Brynhildur/Óskar) kvöld og helgar. Diskótekið Ó-Dollý. 114 ár hefur diskó- tekið Ó-Dollý þróast og dafnað undir stjórn diskótekara sem bjóða danstón- list, leiki og sprell fyrir alla aldurs- hópa. Hlustaðu á kynningarsimsv. í s. 64-15-14 áður en þú pantar gott diskótek. Uppl. og pant. í s. 4-66-66. Dískótekið Deiid, simi 91-54087. Góður valkostur á þína skemmtun, vanir menn, vönduð vinna. Upplýsingar í síma 91-54087. ■ Verðbréf Lífeyrissjóðslán óskast keypt. Svar með nafni, síma og helstu upplýsingum sendist DV, merkt „Vor 4349“. Óska eftir aö kaupa húsnæðislán. Nafn, sími og helstu upplýsingar sendist DV, merkt „Gróður 4350“. ■ Þjónusta •Ath. Steypuviðgerðir. Tökum að okkur viðgerðir á steypu- og sprunguskemmdum. Einnig sílan- böðun og málningarvinnu. Gerum fost verðtilboð. Vönduð vinna unnin af fagmönnum. Sími 91-72947. Þakrennur - blikksmíði. Set upp þak- rennur, niðurföll, þakkanta, lofttúður, loftræstikerfi, lóða túður í þakplötur og margt fl. Tilb., tímav. Bragi Unn- steinsson blikksmíðameistari. Uppl. í síma 670980/51439.’___________ Múrarar geta bætt við sig verkefnum, t.d. flísalögnum, tröppuviðgerðum og öllum alhliða utanhússviðgerðum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Uppl. í símum 91-43348 og 91-72120. Flisalögn. Fyrirtæki með múrara, vana flísalögnum o.fl., og ennfremur smiði getur bætt við sig verkefnum. K.K. verktakar, s. 91-679657, 985-25932. Græni síminn, DV. Smáauglýsingasíminn fyrir lands- byggðina: 99-6272. Græni síminn - talandi dæmi um þjónustu! Húsaþjónustan sf. Alhliða málningar- vinna og sprunguviðg. Pantið tímanl. fyrir sumarið. Gerum tilboð yður að kostnlausu. Fagmenn, s. 10706/76440. Málningarþjónustan sf. Alhliða málningarvinna og sand- spörslun. Upplýsingar í síma 985-36401 og 91-675793. Sumarbústaðaeigendur i Þrastaskógi og nágrenni, alhliða smíðaþjónusta, nýsmíði, viðgerðir, innréttingar. Upp- lýsingar í síma 98-34816, Hveragerði. Sögin 1939-1992. Sérsmiði úr gegnheil- um við, panill, gerekti, frágangslistar, tréstigar. Útlit og prófílar samkv. ósk- um kaup. Sögin, Höfðatúni 2. s. 22184. NIÐURHENGD KERFISL0FT MIKIÐ ÚRVAL FRÁBÆRT VERÐ ÍSLENZKA VERZLUNARFÉLAGIÐ SKÚTUVOGI12C SÍMI687550 BJARNA ARASON skemmtir fimmtudags-, föstudags- og laugardags- kvöld ásamtTorfa Ólafssyni og Einari Jónssyni „Karen er í 1. sæti" Opið til kl. 3 Fiskverkunarhús Fiskveiðasjóður íslands auglýsir til sölu fiskverkunar- hús við Aðalgötu 59, Suðureyri, áður eign Köguráss hf. Um er að ræða 550 m2 tvílyft stálgrindarhús á steypt- um grunni og selst húsið í því ástandi sem það nú er í. Allar nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu Fisk- veiðasjóðs íslands, Suðurlandsbraut 4, Reykjavík. Frestur til að skila tilboðum á skrifstofu sjóðsins renn- ur út kl. 16.00 þann 8. maí nk. Áskilinn réttur til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Fiskveiðasjóður íslands Suðurlandsbraut 4, Reykjavík Sími 91-679100

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.