Dagblaðið Vísir - DV - 30.04.1992, Qupperneq 45

Dagblaðið Vísir - DV - 30.04.1992, Qupperneq 45
FIMMTUDAGUR 30. APRlL 1992. 65 DV Afmæ] Jónína Kiistjánsdóttir Jónína Kristjánsdóttir, Garöavegi 12, Keflavík, veröur sjötug á sunnu- daginn. Starfsferill Jónína er fædd á ísafirði og ólst þar upp. Hún var í Húsmæðraskól- anum á Staöarfelli 1940-41. Jónína flutti til Reykjavíkur 1945 og vann þar viö saumáskap og framreiðslu- störf til 1954 er hún flutti til Kefla- víkur. Jónína byrjaði að leika með Leik- félagi Keflavikur 1963 og var enn- fremur formaður félagsins í nokkur ár. í kjölfarið fór hún að afla sér þekkingar á sviði leiklistar og leik- stjómar á fjölmörgum námskeiðum sem sótt voru á ýmsum stöðum á Norðurlöndum. Hún varð síðan leikstjóri og hefur leikstýrt 20 leik- ritum víðs vegar um landið. Jónína var formaður BÍL, Banda- lags íslenskra leikfélaga, 1972-61, í stjóm Norræna áhugaleikarasam- bandsins, Nordisk Amatör Teat- örrod NAR1974-82, tók þátt í stofn- un Menningarsambands aldraðra á Norðurlöndum, Samnordisk Pen- sonist Kultur, og í stjóm þess 1982-91, formaður Félags eldri borg- ara á Suðumesjum frá stofnun og gjaldkeri í stjóm Landssambands aldraöra. Fjölskylda Jónína giftist 7.5.1942 Jóni Jóns- syni, f. 28.3.1914, d. 7.10.1945, frá Ljárskógum. Jónína giftist 1946 Jó- hanni Péturssyni, f. 18.2.1918, fyrr- um vitaverði, þau skildu 1948. Jón- ína giftist 1954 Sigfúsi Kristjáns- syni, f. 17.8.1924, yfirtoflverði. Sonur Jónínu og Jóns: Hilmar Bragi, f. 25.10.1942, matreiðslu- meistari, maki Elín Káradóttir, ráðskona að Bessastöðum, þau eiga tvö börn, Jón Kára viðskiptafræðing og Gyðu Björk tækniteiknara. Son- ur Jónínu og Jóhanns: Magnús Brimar, f. 18.6.1947, flugstjóri, maki Sigurlína Magnúsdóttir Wíum, þau eiga þijú böm, Magnús Brimar Wíum, Sunnu Kristínu og Jóhann Pétur. Böm Jónínu og Sigfúsar: Hanna Rannveig, f. 9.8.1951, hús- móðir í Hafnarfirði, maki Ágúst Pétursson rafeindavirki, þau eiga flögur böm, Stefán Pál, Ásdísi Björgu, Ásgeir Sigurð og Gunnar Inga; Drífa Jóna, f. 8.7.1954, forseti bæjarstjómar Keflavíkur, maki Óskar Karlsson brunavörður, þau eiga þrjú böm, Daníel, Rakel Dögg ogKára Öm; Sjöfn Eydís, f. 2.2.1956, fulltrúi við vegabréfaskoðun, búsett í Hafnarfirði, maki Jóhann Ólafur Hauksson, innkaupafulltrúi hjá Ný- heria, þau eiga eiim son, Tómas Tandra; Snorri Már, f. 27.10.1957. Systkini Jónínu: Hanna, f. 12.8. 1918, d. 1935; Margrét, f. 1.2.1921, húsmóðir í Reykjavík; Magnús, f. 10.1.1925, d. 1941; Rebekka, f. 14.6. 1932, fararstjóri, búsett í Kópavogi. Foreldrar Jónínu vom Kristján Einarsson, f. 5.1.1894, d. 24.3.1979, sjómaður á ísafirði, og Katrín Hólm- fríður Magnúsdóttir, f. 5.10.1897, d. 12.3.1990. Kristján var fæddur í Jónína Kristjánsdóttir. Fremri-Hattardal í Álftafirði og Katrín Hólmfríður var fædd í Purk- eyáBreiðafirði. Jónína verður að heiman á afmæl- isdaginn. Kristinn Danivalsson Kristinn Danivalsson, bifreiðastjóri og umboðsmaður, Framnesvegi 12, Keflavík, er sextugur í dag. Starfsferill Kristinn er fæddur í Keflavík og ólst þar upp. Hann starfaði í átta ár á VBK (Vörubílastöð Keflavíkur) og hefur starfað á SBK (Sérleyfisbif- reiðar Keflavíkur) frá 1962. Kristinn var í stjóm Starfsmanna- félags Keflavíkurbæjar og er einn stofnenda Bifreiðastjórafélagsins Keflis. Hann hefur verið umboðs- maður Samvinnuferða-Landsýnar sl. 12 ár. Fjölskylda Kristinn kvæntist 19.9.1963 Vil- helmínu Hjaltabn, f. 20.1.1928, verkakonu. Foreldrar hennar voru Jakob Gunnar Hjaltalín verkamað- ur og Ingileif Hjaltabn húsmóðir, þau bjuggu á Akureyri. Dætur Kristins og Vilhelmínu: Guðmunda, f. 15.1.1962, kerfisfræð- ingur, maki Ómar Ingvarsson, þau em búsett í Hafnarfirði og eiga þrjár dætur; Ólína, f. 14.4.1968, verka- kona, maki Óskar Valur Óskarsson, þau em búsett 1 Keflavík. Kristinn átti áður Áslaugu, f. 26.1.1957, raf- eindavirkja, hún er búsett í Noregi og á einn son. Vilhelmína átti áður Ingu, f. 14.2.1947; Sigurstein, f. 14.9. 1949; Rudolph,f. 11.8.1953. Hálfsystkini Kristins, samfeðra: Jóhanna, f. 2.2.1920, d. 16.9.1968; Guðmundur, f. 15.6.1923, d. 24.12. 1950; Halldór Arnibjamar, f. 6.11. 1926, d. 4.6.1982. Hálfbróðir Krist- ins, sammæðra: Stefán Stefánsson, f. 28.8.1921. Foreldrar Kristins vora Danival Danivalsson, f. 13.7.1893, d. 6.11. 1961, kaupmaður, og Ólína Vilborg Kristinn Danivalsson. Guðmundsdóttir, f. 15.11.1894, d. 26.3.1983, húsmóðir, þau bjuggu í Keflavík. Kristinn er að heiman. José Antonio R. Lora José Antonio Rodriquez Lora, vél- virki og tækniteiknari, Réttarholti 6, Borgarnesi, er fertugur í dag. Fjölskylda Antonio er fæddur í Nerva á Spáni en ólst upp í Barcelona í sama landi. Hann lærði vélvirkjun og tækni- teikningu í Fjölbrautaskóla Vestur- lands og hefur lengst af starfað í Bifreiða- og trésmiðju Borgamess við hurðasmíði og yfirbyggingar á vöruflutningabifreiðum. Antonio kvæntist 4.8.1978 Karítas Harðardóttur, f. 21.5.1955, húsmóð- ur. Foreldrar hennar: Hörður Jó- hannesson vaktmaður og Fanney Jónsdóttir matráðskona. Þau em búsett í Borgamesi. Börn Antonios og Karítasar: Vict- or Pétur Rodrigues, f. 8.10.1979; Sylvía Ósk Rodrigues, f. 19.11.1987; Jóhannes Diego Rodrigues, f. 19.1. 1989. Antonio átti áöur Daniel Rod- rigues, f. 30.9.1975, nema. Systkini Antonios: Diego Rodrigu- es Lora, látinn; Magdalena Rodrigu- es Lora, húsmóðir, gift Jose F. Mart- inez bifvélavirkja, þau em búsett í Barcelona og era dætur þeirra Son- íaogEsmeralda. Foreldrar Antonio: José Pedro Rodriquez Gonzalez, f. 23.12.1925, d. 5.4.1992, borgarstarfsmaður í José Antonio Rodriquez Lora. Barcelona, og Victoría Lora Ruiz, f. 23.6.1929,húsmóðir. 85 ára 50 ára Sigríður Árnadt Amarbæli, Grírr >ttir, isneshreppi. Gisli GarðarÓskarsson, ■;;; Húnakoti II, Djúpárhreppi. 80 ára 40ára Sigríður Elíasdóttir, Mýrargötu 13, Neskaupstað. Klemens Kristmannsson, Langholtsvegi 140, Reykjavík. Kristín Árnadóttir, fflífll, Torfunesi, ísafiröi. Aðalsteinn Gottskálksson, Norðurtúni 19, Bessastaðahreppi. Þorsteinn Vilhelmsson, : Hjarðarlundi 11, Akureyri. Kristín Bryndís Óladóttir, Austurgötu 16, Hofsósi. Guðmundur Sverrir Ólafsson, Ásabraut 1, Grindavík. Jón Hjörtur Gunnlaugsson, Skipasundi 26, Reykjavík. Guðmundur Ásgeirsson, Otrateigi 2, Reykjavík. Hörður Smóri Þorsteinsson, Hraunbæ 190, Reykjavík. Else BirgitOlseu, SveinbjörnB. Blöndal, Laugarholti, Andakílshreppi. BergmannBjarnason, Jöklafold33, . Reitavegi4, Stykkishólmi. Þórhildur Jónsdóttir, Ingibjörg Guðmundsdóttir, Austurströnd 12, Seltjarnarnesi. Smáragrund 7, Ytri-Torfustaöa- EINN BÍLL Á MÁNUÐI í ÁSKRIFTARGETRAUN COMBhCAMP' COMBI CAMP er traustur og góður félagi í ferðalagið. Léttur í drætti og auðveldur í notkun. Það tekur aðeins 15 sek. að tjalda. COMBI CAMP er hlýr og þægilegur með fast gólf í svefn og iverurými. COMBI CAMP er á sterkbyggðum galvaniseruðum .undirvagni, sérhönnuðum fyrir íslenskar aðstæður, á fjöðrum, dempurum og 10” hjólbörðum. COMBKMMP COMBI CAMP er einn mest seldi tjaldvagninn á íslandi undanfariri ár og á hann fæst úrval aukahluta. COMBI CAMP er til sýnis í sýningarsal olckar og tií afgreiðslu strax. ,® TÍTANhf LAGMULA 7 SÍMI 814077 Tjaldvagnasýning | helgina Opið kl. 13-17

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.