Dagblaðið Vísir - DV - 30.04.1992, Qupperneq 47

Dagblaðið Vísir - DV - 30.04.1992, Qupperneq 47
FIMMTUDAGUR 30. APRÍL 1992. 67 Andlát Ingunn Biering, Grundarlandi 23, Reykjavík, lést í Landspítalanum þriðjudaginn 28. apríl. Hulda H. Ólafsdóttir, Fýlshólum 7, Reykjavík, andaðist í Landspítalan- um 29. apríl. Svava Jónsdóttir Persson, áður Nýjabæ, Akranesi, andaðist í Dan- mörku 1. aprí sl. Sigríður Sigurðardóttir, Rauðalæk 31, Reykjavík, lést á heimili sínu 26. apríl. Jarðarfaidr Margrét Þorláksdóttir, Súðavík, sem lést 27. apríl, verður jarðsungin frá Súðavikurkirkju mánudaginn 4. maí kl. 14. Pálmi Sigurðsson frá Steiná í Svart- árdal, Grettisgötu 77, Reykjavík, verður jarðsunginn frá Fíladelfíu- kirkjnnni í Reykjavík mánudaginn 4. maí kl. 13.30. Einar Guðmimdsson sendibílstjóri, Heiðargerði 18, verður jarðsunginn frá Selfosskirkju laugardaginn 2. maí kl. 13.30. Sigurbjörn Sigurjónsson, Tjarnar- götu 27 A, Keflavík, verður jarðsung- inn frá Keflavíkurkirkju laugardag- inn 2. maí kl. 11. Elinbet H. Jónsdóttir frá Fagradal verður jarðsett frá Garðakirkju í Garðabæ laugardaginn 2. maí kl. 13.30. Björn Jónsson, Ytra-Hób, A-Húna- vatnssýslu, verður jarðsunginn frá Höskuldsstaðakirkju laugardagmn 2. maí kl. 14. Fjölmiðlar Bandaríski leikarinn Richard Mulbgan er sannur gamanleikari og alveg drepfyndinn. Hann leik- ur í þættinum Einn í hreiðrinu, sem sýndur er á Stöð 2 á þriðju- dagskvöldum. Þátturinn er það góður að ég, fréttafíkbinn, nota takkann og skipti frá fféttum Rík- issjónvarpsins yfir á Mubigan. Raunar fínnst mér svobtið oin- kennilegt að skrifa nafnið Ric- hard Mubigan hér í pistbnum. Ég kalla manninn nefnbega aldr- ei neitt annað en Burt í Löðri. Löðurþættimar voru sýndir í Ríkissjónvarpinu á laugardags- kvöldum á árunum í kringum 1980. Þetta var þaö góður þáttur að fólk talaði um að gera hlutina fyrir og eftir Löður. Tb dæmis mætti enginn í partí í hehnahús- um á þessum árum í miöju Löðri. Þátturinn Einn í hreiðrinu nær að vísu ekki fyndni Löðursins og flölbreytileika en engu að síður gef óg þessum þætti fyrstu eink- unn seni gamanþætti Setning- amar eru hnyttnar og brandar- arnir góðir. MuIIigan fer á kostum bkt og harm gerði í Löðri og heldur þætt- inum uppi. Góðar geiflur, augabrýr semganga upp og niður og sérstakt augnaráðiö gera Mulbgan að meistara í gríni. Þaö er svobtið sératakt með þennan leikara að eftir Löður- þættina lék hann í nokkrum bíó- myndum en tókst ekkert sérstak- lega vel upp. Þá varð maður fyrir vonbrígðum með shm gamla vin. Stuttir grínþættir í sjónvarpi eiga hhis vegar miklu betur við kemp- Ég held að það fari ekki á milb mála að ég held upp á Burt í Löðri. Jón G. Hauksson Ég hef verið giftur í tuttugu ár... Ætli það sé ekki of seint fyrir mig að gera eitthvað í því núna. LáUi og Lína Slökkviliö-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166 og 0112, slökkvihð og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Kópavogur: Lögreglan sírni 41200, slökkvibð og sjúkrabiffeið sími 11100. Hafnarijörður: Logreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 15500, slökkvilið sími 12222 og sjúkrabifreið sími 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 11666, slökkvibð 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223 og 23224, slökkviUð og sjúkrabifreið sími 22222. ísafíörður: Slökkvibð sími 3300, bruna- sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna í Reykjavík 1. maí tÚ 7. maí, að báðum dögum meðtöldum, verður í Austurbæj- arapóteki, Háteigsvegi 1, simi 621044, læknasimar 23270 og 19270. Auk þess verður varsla í Breiðholtsapóteki, Alfa- bakka 12, simi 73390, læknasími 73450 kl. 18 til 22 virka daga og kl. 9 til 22 á laugardag. Upplýsingar um læknaþjónustu eru gefn- ar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnaríjörður: Norðurbæjarapótek er opið mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opið fóstudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptis annan hvem helgidag frá kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó- tekanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið ffá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opiö virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á afgreiðslutíma verslana. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Simi 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavik, Kópavogur og Seltjamames, sími 11000, Hafnarfjörður, sími 51100, Keflavík, sími 12222, Véstmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fhnmtudögum kl. 11-12 í síma 621414 Læknar Læknavakt fyrir Re /kjavík, Seltjam- arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar- stöð Reykjavíkur al:a vhka daga frá kl. 17 til 08, á laugardöfum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í simi 21230. Upplýsingar um lækna og lyfíaþjónustu em gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur- heimibslækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi- veikum aban sólarhringinn (sími 696600). Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndi- móttaka rúmhelga daga kl. 10-16. Sími 620064. Seltjarnarnes: Hebsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyöarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyðarvakt lækna ff á kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknh er í síma 14000 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Hebsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Uppíýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkvUiðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki 1 síma 22445. Heimsóknartírm Landakotsspítali: AUa daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. BamadeUd kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeUd efth samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspitalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. SængurkvennadeUd: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. FæðingarheimUi Reykjavíkur: Alla daga kl. 15-16.30 Kleppsspitalinn: AUa daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. GrensásdeUd: Kl. 18.30-19.30 aUa daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvitabandið: Frjáls heimsóknartími. KópavogshæUð: Efth umtab og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. LandspítaUnn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. BarnaspítaU Hringsins: Kl. 15-16 aUa daga. Sjúkrahúsið Akureyri: AUa daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: AUa daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: AUa daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. VífilsstaðaspítaU: AUa daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspitalans Vífilsstaða- deild: Heimsóknartími: Sunnudaga kl. 15.30- 17. Vísir fyrir 50 árum Fimmtud. 30. apríl: Síharðnandi átök í lofti á öllum vígstöðvum heims. Mikii loftárás á verksmiðjur við París og Dunkirk í dag. ____________Spakmæli_________________ Það sama gildir um snjókornin og fólkið, þau hafa hvert sitt sköpulag og sína fegurð. En þau geta verið býsna óþægileg glati þau sérkennum sínum í múgnum. Bill Vaughan Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op- ið daglega nema mánudaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið í júni, júb og ágúst aUa daga nema mánudaga kl. 10-18 og um helgar í sept. á sama tíma. Upplýs- ingar í síma 84412. Borgarbókasafn Reykjavikur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasaíhið í Gerðubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafh, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, fostud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. HofsvaUasafn, HofsvaUagötu 16, s. 27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Víðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18. Listasafn Íslands, Fríkirkjuvegi 7: er opiö daglega nema mánud. kl. 12-18. Listasafn Einars Jónssonar er opið aUa daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn aUa daga kl. 11-16. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið um helgar kl. 14-17. Kafflstofan opin á sama tíma. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud., ftmmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjaUara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn íslands er opið alla daga nema mánudaga 14-18. J. Hinriksson, Maritime Museum, Súðarvogi 4, S. 84677. Sjóminja- og vél- smiðjumunasafnið er opið frá kl. 13.-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn íslands. Opið þriöjud., fimmtud., laugard. og sunnud. kl. 12-16. Leiðsögn á laugardögum kl. 14 Bilaiúr Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 686230. Akureyri, sími 11390. KeflavUc, sími 15200. Hafnarftörðun, sími 652936. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 27311, Seltjamames, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 621180. Seltjamames, sími 27311. Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyjar, símar 11322. Hafnarfjöröur, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamamesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, simi 27311: Svarar aUa virka daga frá kl. 17 síödegis tíl 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Tilkyimingar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Leigjendasamtökin Hverfisgötu 8-10, RvUt., sími 23266. Líflínan, Kristileg símaþjónusta. Sími 91-676111 allan sólarhringinn. áh Stjömuspá Spáin gildir fyrir föstudaginn 1. maí. Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Þú átt auðvelt með ákvarðanir og val sem þú stendur frammi fyrir. HUtaðu ekki við að fylgja tilfmningum þínum eftir. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Fólk leitar tíl þín með vandamál sín. Vertu með á nótunum og láttu ekki slá þig út af laginu með útúrdúrum. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Málefhi dagsins hafa mjög mUdð að segja fyrir þig. Gerðu ekki of mikið veður út af smáatriðum sem þér leiðast. Kynntu þér frek- ar smáa letrið áður en þú skifar undir eitthvað mikilvægt. Nautið (20. apríl-20. maí): Forðastu deUumál því misskUningur á greiðan aðgang í umræð- ur. Hvað sem þú tekur þér fyrir hendur skaltu fela metnaðar- gimd þína. Happatölur eru 5, 21 og 25. Tvíburarnir (21. maí-21. júní): Fólk í kringum þig er mjög opið fyrir nýjungum og samstarfs- fúst. Hikaðu ekki við að hrinda hugmyndum þínum í fram- kvæmd. Það ríkir mikUl skUningur mUli kynslóða. Krabbinn (22. júní-22. júlí): Hikaðu ekki við að fara málamiðlunarleiðina ef þess gerist þörf. Reyndu að viima með öðrum og passa inn í það sem þeir eru aö gera. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Þú skalt vera viðbúinn að takast á við hvað sem er í dag þvi tækifærin eru mjög sveiflukennd. Láttu ekki ýta þér út i hom þegar um leyndarmál er að ræða. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Forðastu skjótar ákvarðanir í peningamálum því að hlutimir ganga ekki eins og þeir virðast. Varstu eitthvað sem þér finnst ólíklegt að takist. Vogin (23. sept.-23. okt.): Treystu á innsæi þitt en spáðu í sjónarmið annarra áður en þú tekur endanlega ákvörðun í ákveðnu máli. Stökktu ekki á fyrstu lausn sem þú sérð. Happatölur em 2,18 og 33. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Það verður meira að gera hjá þér eftir því sem líður á daginn. HeimUislífið eða félagsllfið er mjög krefjandi. Einhver stingur upp á stuttri ferð eöa skemmtun. Bogmaöurinn (22. nóv.-21. des.): Fréttir gætu hafl ruglandi áhrif á þig og óráðlegt að gera neitt í málinu nema að vel athuguð máli. Hafðu samband viö fólk sem þú þarft að ná í í eigin persónu. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Þú hefur núkiö fyrir einhveiju sem veldur þér óþægindum. Metn- aðargjamar tUlögur ögra þér og bjarga deginum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.