Dagblaðið Vísir - DV - 30.04.1992, Page 48

Dagblaðið Vísir - DV - 30.04.1992, Page 48
68 Jóhanna Sigurðardóttir og Jón Baldvin. Lofað, svikið, afsakað „Jón iönaðarráðherra situr uppi með stórskuldug orkuver, lofar álveri aðra hverja viku og afsakar hina vikuna af hverju það kemur ekki,“ segir aðstoðar- ritstjóri Tímans. Sjókindur og kykvendi „ Jónamir sáu viðreisn í hilling- um og einhveijir höfðu stór orð um að tími væri kominn til að moka út úr framsóknaríj ósinu, þegar gengið var til liðs við gæslumenn hagsmuna kinda og sjókinda svo sem kolkrabba og adls kyns kykvenda," segir Oddur Ólafsson, aðstoðarritstjóri Timans. Ummæli dagsins Formannssætið lagt undir „Ef Jón Baldvin breytir ekki um stefnu, hallar sér til vinstri á ný og gætir að sér, t.d. í velferðar- málunum og einkavæðingunni, þýðir það að hann hefur lagt formannssætið undir. Jón á hins vegar ennþá möguleika á því að „pakka“ og breyta áherslum í stefnumótun sinni,“ segir „Garri" í Tímanum sama dag. BLS. Atvinna i boðí 59 Atvinna óskast 59 Atvinnuhúsnæði .......59 Barnagæsla 59 Bátar." .......55 58 Bllaróskast Bílartil sölu 58 ..58,61 55 Dýrahaki .55 Einkamál 59 Fatnaður Ferðaþjónusta...., Flug Fornbíiar Fyrirungbörn 55 ......60 55 58 55 55 FvrirtækL. . 56 Smáauglýsingar 60 Heimilistseki 55 Hestamennska Hjól Hjóibarðar 55 ......55 56 ...55 Hreingerningar 59 Húsaviðgeröír 60 Húsgögn Húsnæðilboði Húsnaeði óskast 58 59 Kennsla - námskeið .......59 55 Lyftarar 58 Óskastkeypt 55 .60 . ... .55 Skemmtanir Spákonur 59 59 opuri SumarbúsLiðir Sveit .<♦>.,55 60 Teppaþjónusta Til byggínga ......55 60 Tilsötu Tölvur Vagnar - kerrur Varahlutir Verðbréf .54,60 55 .55,61 .56,61 59 Verslun 55 Vetrarvörur Ss Vélar - verkfæri 60 Viðgerðir 58 Vínnuvólar 58 Vldeó 55 Vörubflar 58 Ýmisleot 59 Þíónusta sn Ökukennsta 60 Léttir til í dag Á höfuðborgarsvæðinu er gert ráð fyrir að létti til með norðankalda eða stinningskalda. Síðan verði hægari norðvestanátt og áfram nokkuð bjart. Hiti 2-6 stig. Víða verður norðaustan og síöan norðan strekkingsvindur í dag. Rign- ing á Suðausturlandi, Austfjöröum og við norðausturströndina. Um landið vestanvert léttir til þeg- ar líða tekur á daginn. í kvöld og nótt verður komin heldur hæg norð- vestanátt og þá styttir upp austan- lands. Hiti verður á bilinu 2-7 stig, en búast má við vægu næturfrosti sums staðar í innsveitum sunnan lands og vestan. í morgun klukkan sex var austlæg eða norðaustlæg átt á landinu, all- hvasst við suðurströndina, en ann- ars mun hægari. Rigning var víða um landið austanvert, en annars þurrt og allra vestast var farið að létta til. Hiti var á bilinu 0-4 stig. Veðrið í dag Skammt suður af landinu er 983 millíbara allvíðáttumikil lægð sem hreyfist austur en suðvestur í hafi er vaxandi hæðarhryggur. Veðrið kl. 6 í morgun: Akureyri súld 4 Egilsstaðir alskýjað 3 Keflavíkurflugvöllur rigning 3 Kirkjubæjarklaustur skúr 4 Raufarhöfn rigning 2 Reykjavík rigning 4 Vestmannaeyjar rigning 4 Bergen skýjað 4 Helsinki þokumóða 6 Kaupmannahöfn skýjað 7 Ósló skýjað 4 Stokkhólmur \ léttskýjað 7 Þórshöfn rigning 6 Amsterdam þokumóða 8 Barcelona léttskýjað 9 Berlín léttskýjað 7 Chicago heiðskírt 10 Feneyjar rigning 10 Frankfurt léttskýjað 7 Glasgow rign/súld 8 Hamborg skýjað 6 London rign/súld 8 LosAngeles hálfskýjað 17 Madríd léttskýjað 6 Mailorca skýjað 2 Montreal alskýjað 9 New York léttskýjað 7 Nuuk snjókoma -6 Orlando heiðskírt 12 París léttskýjað 5 Róm þokumóða 14 Valencia skýjað 14 Egill, heitir maður, Hauksson sem starfar sem jarðskjálftafræð- ingur hjá Caltech-háskólanum í Kaliforníu. Er jörðin fór að hristast undir fótum Kalifomíubúa í síð- ustu viku, leitaði bandaríska stór- blaðið USA Today álits hans á nátt- úruhamförunum. Egill er 42 ára og alinn upp í miðbæ Reykjavíkur. Hann útskrif- aðist frá Menntaskólanum í Reykjavík árið 1969 og fór þá á Tækniháskólann í Þrándheimi og var þar til 1974. Þá vann hann í tvö ár hjá Raunvísindastofnun Há- skóla íslands. Egill sagði að á þessum árum hefði mikið verið að gerast í jarö- skjálftafræði á íslandi og áhugi hans á fræðunum hefði verið vak- inn er hann fór að starfa með Sveinbimi Björnssyni háskóla- rektor. Hann stundaði því nám við Columbia-háskólann í New York og lauk þaðan doktorsprófí 1981. Eftir að hafa unnið í tvö ár í New York flutti hann sig yflr á vestur- strönd Bandaríkjanna. Nú viimur hann mest megnis að rannsóknum við Caltech en kennir einnig öðru hvoru. Beinist áhugi hans aðallega að suöurhluta Kalifomíufylkis og skjálftasprungunum í Los Angeles. Egill Hauksson jarðskjálftafræð* ingur. Egill er kvæntur Lucile Jones, sem eimúg er jarðskjálftafræðing- ur og eíga þau tvo stráka, eins og fimm ára. Þegar tækifæri gefst fer hann í ferðalög, á skíði eða í útileg- ur. Aðspurður kvaðst Egíll ekki sakna íslands. „Ég er búinn að vera í burtu of lengi til aö sakna þess,“ sagði hann.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.