Dagblaðið Vísir - DV - 30.04.1992, Qupperneq 50

Dagblaðið Vísir - DV - 30.04.1992, Qupperneq 50
70 FIMMTUDAGUR 30. APRÍL 1992. Fimmtudagur 30. aprll SJÓNVARPIÐ 18.00 Þvottabirnirnir (1). (The Raco- ons.) Kanadískur teiknimynda- flokkur. Þýöandi: Þorsteinn Þór- hallsson. Leikraddir: Örn Árnason. 18.30 Kobbi og klíkan (8:26) (The Cobi Troupe). Spánskur teikni- myndaflokkur. 18.55 Táknmáisfréttir. 19.00 Fjölskyldulíf (40:80) (Families). Áströlsk Þáttaröð. Þýðandi: Jó- hanna Þráinsdóttir. 19.25 Sókn í stööutákn (5:6) (Keeping Up Appearances). Breskur gam- anmyndaflokkur um nýríka frú sem íþyngir bónda sínum með yfir- gengilegu snobbi. Aðalhlutverk: Patricia Routledge. Þýðandi: Ólöf Pétursdóttir. 20.00 Fréttir og veöur. 20.35 Söngvakeppni sjónvarpsstööva í Evrópu. Kynnt verða lögin frá Sviss, Lúxemborg og Austurríki. 20.45 iþróttasyrpa. Bein útsending frá úrslitakeppni fyrstu deildar karla í handknattleik. Umsjón: Logi Berg- mann Eiðsson. 21.15 Fólkiö í landinu. Hann gaf al- næminu andlit. Sigrún Stefáns- dóttir ræðir við Einar Þór Jónsson, formann samtaka áhugafólks um alnæmisvandann. 21.50 Upp, upp mín sál (5:22) (l'll Fly Away.) Bandarískur myndaflokkur frá 1991 um gleöi og raunir Bed- fordfjölskyldunnar sem býr í Suð- urríkjum Bandaríkjanna. Áðalhlut- verk: Sam Waterston, Regina Tayl- or og Kathryn Harrold. Þýðandi: Reynir Harðarson. 22.40 Vlö ysta haf. Helgi Már Arthurs- son var á ferð um norðanverða Vestfirði á dögunum og drap niður fæti á Galtaryita. Þar hafa ung hjón dvalið síðustu fjögur árin með ung börn sín í hrikalegu en heillandi landslagi. 23.00 Ellefufréttir. 23.10 Tppas í Þýskalandi. (Pá tur med Tppas - Tyskland). Enn á ný er sænski furðufuglinn Tppas Fogel- berg kominn á stjá og fer nú um blómleg héruð Þýskalands þar sem hann hittir m.a. greifynjuna af Mainau. Þýðandi: Þrándur Thor- oddsen. (Nordvision - Sænska sjónvarpið). 23.40 Dagskrárlok. srm 16.45 Nágrannar. Ástralskur framhalds- myndaflokkur. 17.30 Með Afa. Endurtekinn þáttur frá síðastliðnum laugardegi. Stöð 2 1992. 19.19 19:19. 20.00 Handbolti. Bein útsending frá leik FH og Selfoss. 21.15 Kæri sáli. 22.10 Miskunnarlaus moröingi. (Re- lentless) Judd Nelson er hér í hlut- verki geðveiks fjöldamorðingja og gengur lögreglunni mjög illa að hafa hendur í hári hans því það er útilokað að sjá fyrir hvar, hvenær eða hvern hann drepur næst... Aðalhlutverk: Judd Nelson, Robert Loggia, Leo Rossi og Meg Foster. Leikstjóri: William Lustig. 1989. Stranglega bönnuð börnum. 23.40 Eleni. Spennumynd um frétta- mann Time Magazine sem fær sig fluttan á skrifstofu tímaritsins í Grikklandi en þar ætlar hann að reyna að komast að sannleikanum um aftöku móður sinnar í seinni heimsstyrjöldinni. Aðalhlutverk: Kate Nelligan, Oliver Cotton og Linda Hunt. Leikstjóri: Peter Vates. 1985. Lokasýning. Stranglega bönnuð börnum. 1.15 Dagskrárlok. Við tekur næturdag- skrá Bylgjunnar. e Rás I FM 92,4/93,5 HADEGISUTVARP kl. 12.00-13.05 12.00 Fréttayflrlit á hádegl. 12.01 Aö utan. (Áður útvarpað í Morg- unþætti.) 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnlr. 12.48 Auölindin. Sjávarútvegs- og við- skiptamál. 12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar. MIÐDEGISÚTVARP KL. 13.05-16.00 13.05 í dagsins önn. Sölvatekja, reki og fjallagrös. Umsjón: Ásgeir Egg- ertsson. (Einnig útvarjDað í nætur- útvarpi kl. 3.00.) 13.30 Lögin viö vinnuna. Cliff Richards og Roger Whittaker. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, „Kristnlhald undir Jökll“ eftir Halldór Laxness. Höfundur les (8) 14.30 Mlödeglstónlist. 15.00 Fréttlr. 15.03 Leikari mánaöarins. Ragnheiður Steindórsdóttir flytur einleikinn „Útimarkað" eftir Árnold Wesker. Þýðandi: Sverrir Hólmarsson. Leik- stjóri: Þórhildur Þorleifsdóttir. (Einnig útvarpað á þriðjudag kl. 22.30.) SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-19.00 16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrín. Kristín Helgadóttir les ævintýri og barnasögur. 16.15 Veöurfregnlr. 16.20 Spænska sinfónían eftir Eduard Lalo. Anne-Sophie Mutter leikur á fiðlu með Frönsku þjóðarhljóm- sveitinni. Seiji Ozawa stjórnar. 17.00 Fréttir. 17.03 Vita skaltu. Umsjón: Ragnheiður Gyða Jónsdóttir. 17.30 Hér og nú. Fréttaskýringaþáttur Fréttastofu. (Samsending með rás 2.) 17.45 Lög frá ýmsum löndum. 18.00 Fréttir. 18.03 Þegar vel er aö gáö. Jón Ormur Halldórsson ræðir við íslenskan fræðimann um rannsóknir hans. 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veöurfregnir. Auglýsingar. KVÖLDÚTVARP KL. 19.00-01.00 19.00 Kvöldfréttlr. 19.32 Kviksjá. 19.55 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Ari Páll Kristinsson f[ytur. 20.00 Úr tónlistarlífinu. Frá tónleikum Sinfóníuhljómsveitar íslands í Há- skólabíói. 22.00 Fréttir. Heimsbyggð, endurtekið úr Morgunþætti. 22.15 Veöurfregnir. Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.20 Liknardráp. Endurtekinn þáttur frá í febrúar 1985. Að þættinum 2.00 Fréttir. 2.02 Næturtónar. 3.00 í dagsins önn. Sölvatekja, reki og fjallagrös. Umsjón: Ásgeir Egg- ertsson. (Endurtekinn þáttur frá deginum áður á rás 1.) 3.30 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi fimmtudagsins. 4.00 Næturlög. 4.30 Veöurfregnir. Næturlögin halda áfram. 5.00 Fréttir af veðri, færö og flug- samgöngum. 5.05 Landiö og miðin. Sigurður Pétur Harðarson stýrir þættinum og stjórnar jafnframt Landskeppni saumaklúbbanna þar sem 130 klúbbar keppa um vegleg verð- laun. (Endurtekið úrval frá kvöld- inu áður.) 6.00 Fréttir af veðri, færö og flug- samgöngum. 6.01 Morguntónar. Ljúf lög í morguns- áriö. 6.45 Veðurfregnir. Morguntónar. Ljúf lög hljóma áfram fram að Morgun- þætti k. 8.10. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00. Útvarp Noröurland. 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.00 Svæöisútvarp Vestfjarða. Stöð 2 kl. 20. ( Leikur FH Stöð 2 sýnir í kvöld klukk- an 20 í beinni útsendingu fyrsta úrslitaleik FH og Sel- foss uni íslandsraeistaratit- ilinn í 1. deild karla í hand- knattleik. Það lið sem fyrr verður til að vinna 3 leiki verður meistari og því geta leikimir allt eins orðið 5. í vetur: er keppt með nýju með nýjú fyrirkomulagi. Átta efstu liðin í deiidar-; keppninni hafa keppt í sér- stakri úrslitakeppni með útsláttarfyrirkomulagi og í dag standa einungis tvö lið eftir, FTI og Selfoss. Leikur- inn í kvöld verður i Kapla- krika. Annar leikurinn fer fram á Selfossi á laugardag- inn og sá þriðji í Kaplakrika á raánudagskvöld. 4. leikur- inn (ef þarf) er á Selfossi á miðvikudagmn og 5. og síð- íisti leikurinn fer fram í Kaplakrika fóstudaginn 8. mai. Spennan er mikil fyrir þessi leiki enda hefur úr- slitakeppnin svo sannarlega siegiö í gegn og fólk hefur Kristján Arason, tyrirliði og leikmaður FH. flölmennt á æsispenrtandi leikina. Stöð 2 mun sýna alla leikina í beinni útsend- ingu. -GH loknum stjórnar umsjónarmaður, Önundur Björnsson, umræðu- þætti þar sem hugað verður að því hvort nokkuð hafi breyst á þeim tíma sem liðinn er frá því þátturinn var sendur út fyrst. 24.00 Fréttlr. 0.10 Tónmál. (Endurtekinn þáttur úr Árdegisútvarpi.) 1.00 Veöurfregnlr. 1.10 Næturútvarp á báöum rásum til morguns. FM 90,1 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 9-fjögur heldur áfram. Umsjón: Margrét Blöndal, Magnús R. Ein- arsson og Þorgeir Ástvaldsson. 12.45 Fréttahaukur L dagsins spurður út úr. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfsmenn Dægurmálaút- varpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. Kvikmyndagagnrýni Ólafs H. Torfasonar. 17.00 Fréttir. Dagskrá heldur áfram. 17.30 Hér og nú. Fréttaskýringaþáttur Fréttastofu. (Samsending með rás I. ) Dagskrá heldur áfram. 18.00 Fréttir. f 18.03 Þjóöarsálin. Þjóðfundur í beinni útsendingu. Sigurður G. Tómas- son og-Stefán Jón Hafsteir. sitja við símann, sem er 91 -686090. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekkl fréttir. Haukur Hauksson endurtekur fréttirnar sínar frá því fyrr um daginn. 19.32 Rokksmiðjan. Umsjón: Sigurður Sverrisson. 20.30 Mislétt milli Hða. Andrea Jóns- dóttir við spilarann. 21.00 Gullskífan: „Nantucket sleighride. með Mountain frá 1971. 22.10 Landið og miöin. Sigurður Pétur Harðarson stýrir þættinum og stjórnar jafnframt Landskeppni saumaklúbbanna þar sem 130 klúbbar keppa um vegleg verð- laun. (Úrvali útvarpaö kl. 5.01 næstu nótt.) 0.10 í háttinn. Gyða Dröfn Tryggva- dóttir leikur Ijúfa kvöldtónlist. 1.00 Næturútvarp á báöum rásum til morguns. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Meö grátt í vöngum. Endurtekinn þáttur Gests Einars Jónassonar frá laugardegi. (989 'nmsezxs 12.00 Hádegisfréttir. 12.15 Rokk og rólegheit. 13.00 íþróttafréttir eltt. Allt það helsta sem úr íþróttaheiminum frá íþrótta- deild Bylgjunnar og Stöðvar 2. 13.05 Rokk og rólegheit á Bylgjunni í bland við létt spjall um daginn og veginn. 14.00 Mannamál. 14.00 Rokk og rólegheit. Bibba lætur í sér heyra. 16.00 Mannamál. 16.00 Reykjavík siðdegis Hallgrímur 17.00 Fréttir. 17.15 Reykjavík siödegis Þjóðlífið og dægurmálin í bland við góða tónl- ist og skemmtilegt spjall. 18.00 Fréttir. 18.05 Landssíminn. Bjarni Dagur Jóns- son tekur púlsinn á mannlífinu og ræðir við hlustendur um það sem er þeim efst í huga. Síminn er 67 11 11. 19.00 Flóamarkaöur Bylgjunnar. 19.19 Fréttir frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar.. 20.00 Kristófer Helgason. Léttir og Ijúf- ir tónar í bland viö óskalög. Síminn er 67 11 11. 23.00 Kvöldsögur Þórhallur Guð- mundsson tekur púlsinn á mann- lífssögunum í kvöld. 0.00 Næturvaktin. 13.ðb Ásgeir Páll. 13.30 Bænastund. 17.00 Ólafur Haukur. 17.30 Bænastund. 19.00 Ragnar Schram. 22.00 Sigþór Guömundsson. 23.50 Bænastund. 24.00 Dagskrárlok. Bænalínan er opin alla virka daga frá kl. 7.00-24.00, s. 675320. FMT9Q9 AÐALSTÖÐIN 13.00 MúsíkummiðjandagmeðGuð- mundi Benediktssyni. 15.00 í kaffl með Ólafi Þórðarsyni. Kl. 15.15 stjörnuspeki með Gunnlaugi Guðmundsyni. 16.00 íslendingafélagið. Umsjón Jón Ásgeirsson og Ólafur Þórðar- son. Fjallað um ísland í nútíð og framtíð. 19.00 Kvöldveröartónlist. 20.00 „Lunga unga fólksins". Þáttur fyrir fólk á öllum aldri. I umsjón Jóhannesar Kristjánssonar. 21.00 Túkall. Gylfi Þór Þorsteinsson og Böðvar Bergsson láta gamminn geisa og troða fólki um tær í klukkustund. 22.00 Tveir eins. Umsjón Ólafur Stephensen og Ólafur Þórðar- son. Létt sveifla, spjall og gestir i kvöldkaffi. 24.00 Ljúf tónlist. FM#957 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu FM 957. 12.10 Valdís Gunnarsdóttir. Afmælis- kveðjur teknar milli kl. 13 og 13.30. 15.00 ívar GuÖmundsson. Stafaruglð. 18.00 Kvöldfréttir. 18.10 Gullsafniö. Ragnar Bjarnason kemur öllum á óvart. 19.00 Halldór Backman. Kvöldmatar- tónlistin, óskalögin og skemmtileg tilbreyting í skammdeginu. 22.00 Ragnar Már Vilhjálmsson tekur kvöldið með trompi. 1.00 Haraldur Jóhannsson talar við hlustendur inn í nóttina og spilar tónlist við hæfi. 5.00 Náttfari. HLjóðbylgjan FM 101,8 á Akuxeyrí 17.00 Pálml Guömundsson velur úrvals tónlist við allra hæfi. Síminn 27711 er opinn fyrir afmæliskveójur. Fréttir frá fréttastofu Bylgjunn- ar/Stöð 2 kl. 18.00. P FM 97.7 14.00 FÁ 16.00 Kvennaskólinn. 18.00 Framhaldsskólafréttir. 18.15 KAOS. Flippaðasti þáttur stöðvar- innar og ekki orð um það meir. Umsjón: Þór Bæring Ólafsson og Jón Gunnar Geirdal. 20.00 Sakamálasögur. Anna Gunnars- dóttir. 22.00 MS. SóCin fm 100.6 Ö*A' 12.00 E Street. 12.30 Another World. 13.20 Santa Barbara. 13.45 The Bold and the Beautiful. 14.15 The Brady Bunch. 14.45 The DJ Kat Show. 16.00 Diff’rent Strokes. 16.30 Bewitched. 17.00 Facts of Life. 17.30 E Street. 18.00 Love At First Sight. 18.30 Growing Pains. Gamanþáttur. 19.00 Full House. 19.30 Murphy Brown. 20.00 Chances. 21.00 Studs. 21.30 China Beach. 22.30 Tíska. 23.00 Deslgnlng Women. 23.30 Pages from Skytext. SCREENSPORT 12.00 British formula 2. 13.00 Eurobics. 13.30 Keila. Opna hollenska mótið. 15.30 NHL íshokký. 17.30 Knattspyrna í Argentinu. 18.30 Hnefaleikar. 19.30 International Speedway. 20.30 Knattspyrna á Spáni. Real Soci- edad-Real Madrid og Atletico Madrid-Atletico Bilbao. 22.00 US Football. 24.00 Dagskrárlok. 7.30 Asgeir Páll. 11.00 Karl Lúðvíksson. 15.00 Jóhann Jóhannesson. 19.00 Ragnar Blöndal. 22.00 Jóna DeGroot. 1.00 Björgvin Gunnarsson. ★ ★ * EUROSPORT * .* *★* 12.00 Tennis. 14.00 Hjólreiðar.Bein útsending frá Spáni. 15.00 Hestaíþróttir. 16.00 Tennls. 19.30 Eurosport News. 20.00 American Supercross. 21.00 Trans World Sport. 21.30 Motorsport News. 22.30 Eurosport News. 23.00 Dagskrárlok. Einar Þór Jónsson er taismaður áhugafólks um eyðnivand- ann. Sjónvarp kl. 21.15: Hann gaf eyðn- inni andlit Hann heitir Einar Þór Jónsson og er nýskipaður formaður Samtaka áhuga- fólks um eyðnivandann. Hann er heillandi ungur maður sem ræðir um sjúk- dóm sinn af skynsemi og sálarstyrk. Hann er ekki í felum heldur beitir hann sér í baráttunni gegn útbreiðslu eyðni og fordómum í garð eyðnismitaðra. Fimm ár eru liðin síðan hann fékk þann úrskurð að hann væri smitaður af eyðniveirunni, en að undan- fómu hefur hann staðið fyr- ir fræðslu meðal ungs fólks til þess að upplýsa það um smitleiðir eyðni. Hann legg- ur áherslu á að það er eng- um öðrum um að kenna - „þú smitar þig sjálfur". í þættinum ræðir Sigrún Stefánsdóttir við Einar .Þór um þau örlög að smitast af eyðni, gildi þess að hafa vinnu og þörfina fyrir aukna fræðslu um eyðni. Rás 1 kl. 15.03: !§el mánaðarins Leikari mánaðarins að þessu sinni er Ragnheiður Steíndórsdóttir en hún fer með hlutverk Stephanie í Ragnheiður Steindórsdóttir er leikari mánaðarins. einleiknum Útimarkaði eft- ir breska leikritahöfundinn Arnoid Wesker. Dag nokkurn, þegar grunnskólakennarinn Step- hanie kemur heim úr skó- lanum, uppgötvar hun sér til skelfingar að eiginmaður hennar hefur yfirgefið hana og kjölfar þeirrar reynslu gengur hún í gegnum allar þær tilfinningasveiflur sem gjarnan fylgja slíkum uppá- komum. Þýðandi er Sverrir Hólmarsson, upptöku ann- aðist Georg Magnússon og leikstjóii er Þórhildur Þor- leifsdóttir. Geðveikur fjöldamorðingi gengur laus en hann er snjall í þokkabót. Stöð 2 kl. 21.55: Algert misk- unnarleysi Geöveikur fjöldamorðingi leikur lausum hala. Þrátt fyrir geðveikina er hann snjall, svo snjall að lögregl- unni gengur mjög iila að hafa uppi á honum. Ástæð- ur fyrir morðunum eru ókunnar og það virðist ekki vera neitt mynstur í fram- ferði morðingjans. Það er því útilokað fyrir lögregl- una að leiða líkum að því hvar þennan bijálæðing beri niður næst og enn síður er-hægt að giska á hvenær. Judd Nelson leikur íjölda- morðingjann og voru gagn- rýnendur vestanhafs á einu máli um að túlkun hans væri trúverðug.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.