Dagblaðið Vísir - DV - 05.05.1992, Blaðsíða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 05.05.1992, Blaðsíða 8
8 ÞRIÐJUDAGUR 5. MAÍ 1992. Útlönd Heittrúarmenn fengu líflátsdóma Brynvarðir bílar fóru um götur Algeirsborgar, höfuðborgar AIs- ír, langt fram á nótt eftir að her- dómstóll haíði dæmt þrettán ísl- amska heittrúarmenn til dauða í gær. Átta til viðbótar verða dregnir fyrir rétt í dag. Mennimir voru dæmdir fyrir árás á landamærastöð þar sem þrír landamæraverðir létu lítxð. Lögfræðingar þeirra sögðu að dóminum yrði áfrýjað. Víkingaskipun- umverðurekki bjargað Vfkingaskipunum Saga Siglar og Oseberg, sem fórust undan Spánarströndura á sunnudag, verður ekki bjargað. Tilraunir til að draga Saga Siglar til lands við Cartagena aðfaranótt mánudags- ins heppnuðust ektó. Flök stóp- anna tveggja fljóta því um á Mið- jaröarhafinu. Saga Siglar kom til íslands á miðjum 9. áratugnum og sigldi héðan til Nýfundnalands. Á leið- inni lenti það í miklura öldugangi en stóð allt af sér. Ástæðan fyrir þvi að skipin stóðust ekki öldur Miðjarðarhafsins, sem voru minni, er sú að þær voru mun krappari og hættulegri. Að sögn norska ræðismannsins í Benidorm voru engir íslending- ar í áhöfnum skipanna sem fór- ustásunnudag. EeuterogNTB VerkfaUsaðgerðir hertar í Þýskalandi: Opinberir starfsmenn í Þýskalandi hertu enn verkfallsaðgerðir sínar í morgun, á níunda degi vinnustöðv- unarinnar, og stöðvuðu alla umferð um alþjóðaflugvöllinn í Frankfurt. Talsmaður þýska flugfélagsins Lufthansa sagði að flugvellinum í Frankfurt, þeim annasamasta í Evr- ópu, hefði verið lokað klukkan 22 í gærkvöldi og hann yrði lokaður til jafnlengdar í kvöld. Flestir aðrir flugvellir landsins eru einnig lokað- ir. „Engin flugvél hefur tekið á loft eða lent í Frankfurt í morgun," sagði hann. í morgun voru 29 vélar félags- ins væntanlegar til borgarinnar en þeim var öllum beint á aðra flugvelli. Stærsta verkalýðsfélag opinberra starfsmanna, ÖTV, sagði að 240 þús- und félagsmenn mundu taka þátt í verkfallsaðgerðunum í dag. Þá munu tugir þúsunda frá öðrum verkalýðs- félögum einnig leggja niður vinnu. Verkalýðsfélögin hertu aðgerðir sínar, hinar mestu frá lokum heims- styrjaldarinnar, þrátt fyrir nýtt til- boð um kjaraviðræður frá stjóm- völdum í Bonn. Innanríkisráðuneytið tilkynnti í Flugumferð er lömuð í landinu Nauðungaruppboð Neðangreind fasteign verður boðin upp og seld á nauðungaruppboði sem haldið verður á skrifstofu embættisins að Austurvegi 4, Hvolsvelli, fimmtu- daginn 7. maí 1992 kl. 15.00. Önnur og síðari sala: Galtalækur, Landmannahreppi, þinglýstur eigandi Sigurjón Pálsson. Upp- boðsbeiðendur eru Búnaðarbanki Islands og Landsbanki íslands. ___________________________Sýslumaður Rangárvallasýslu Umferð um alla helstu flugvelli Þýskalands er lömuð í dag vegna verkfallsað- gerða opinberra starfsmanna. Simamynd Reuter Nauðungaruppboð annað og síðara á eftirtöldum fasteignum fer fram í skrifstofu embættisins að Bjamarbraut 2, Borgamesi, á neðangreindum tíma: Amarklettur 1, Borgamesi, þingl. eig. Ólafur Þór Jónsson, fimmtudaginn 7. maí 1992 kl. 10.00. Uppboðsbeiðandi er Gunnar Sæmundsson hdl. Borgarbraut 39, Borgamesi, tal. eig. Ólaiur H. Jóhannesson, fimmtudag- inn 7. maí 1992 kl. 10.00. Uppboðsbeið- andi er Fjárheimtan hf. Borgarvík 1, Borgamesi, þingl. eig. Ármann Jónasson, fimmtudaginn 7. maí 1992 kl. 10.00. Uppboðsbeiðandi er Sigríður Thorlacius hdl. Fumgrund, Reykholtsdalshreppi, þingl. eig. Jón Sighvatsson og Kristj- ana Markúsdóttir, fimmtudaginn 7. maí 1992 kl. 10.00. Uppboðsbeiðendur em Veðdeild Landsbanka íslands og Ævar Guðmundsson hdl. Hrafnakletttir 8, íbúð 3. h., Borgar- nesi, þingl. eig. Geirdís Geirsdóttir, fimmtudaginn 7. maí 1992 kl. 10.00. Uppboðsbeiðandi er Veðdeild Lands- banka íslands. Hríshóll, Innri-Akraneshreppi, þingl. eig. Sveinn Vilberg Garðarsson, fimmtudaginn 7. maí 1992 kl. 10.00. Uppboðsbeiðandi er Veðdeild Lands- banka íslands. Hvítárbakki 3, Andakílshreppi, þingl. eig. Jón Friðnk Jónsson, finuntudag- inn 7. maí 1992 kl. 10.00. Uppboðsbeið- endur em Veðdeild Landsbanka fs-1 lands og Sigríður Thorlacius hdl. | Kollslækur, Hálsahreppi, þingl. eig. Einar V. Bjömsson, fimmtudaginn 7. maí 1992 kl. 10.00. Uppboðsþeiðendur em Veðdeild Landsbanka íslands og Búnaðarbanki íslands. Kolsstaðir, Hvítársíðuhreppi, þingl. eig. Bjöm Emilsson o.fl., fimmtudag- inn 7. maí 1992 kl. 10.00. Uppboðsbeið- endur em Búnaðarbanki Islands, Eg- gert B. Ólafsson hdl., Baldur Guð- laugsson hrl. og Baldvin Jónsson hrl. Kringlumelur, Skilmannahreppi, þingl. eig. Margrét Ingimundardóttir og Kjartan Þ. Ólafsson, fimmtudaginn 7. maí 1992 kl. 10.00. Upptoðsbeiðandi er Veðdeild Landsbanka íslands. Kveldúlfsgata 15, Borgamesi, þingl. eig. Ágúst Guðmundsson, fimmtudag- inn 7. maí 1992 kl. 10.00. Uppboðsbeið- andi er Iðnlánasjóður. Spilda úr landi Indriðastaða, Skorra- dalshreppi, þingl. eig. Viggó Pálsson, fimmtudagkm 7. maí 1992 ld. 10.00. Uppboðsbeiðandi er Sigríður Thorlac- ius hdl. Steinsholt, Leirár- og Melahreppi, þingl. eig. Ólafur H. Ólaísson, fimmtu- daginn 7. maí 1992 kl. 10.00. Uppboðs- beiðandi er innheimtumaður ríkis- sjóðs. Vatnsendahlíð 65, Skorradalshreppi, þingl. eig. Valgeir Steindórsson, fimmtudaginn 7. maí 1992 kl. 10.00. Uppboðsbeiðandi er Ólafur Axelsson hrl. SÝSLUMAÐUR MÝRA- OG BORGARFJARÐARSÝSLU gærkvöldi aö fundur yrði haldinn í Stuttgart á morgun til að ræða um nýjasta tilboð atrinnurekenda. Ekki var skýrt frá innihaldi nýja tilboðs- ins en atvinnurekendur sögðu að þeir mundu bjóða betur en þeir gerðu síðast þegar þeir lögðu til að laun hækkuðu um 4,8 prósent. Opinberir starfsmenn krefjast 9,5 prósent launahækkunar. Almenningssamgöngur í flestum helstu borgum vesturhluta Þýska- lands eru lamaðar í dag. Þá verða frekari truflanir á póstþjónustu þar Marrack Goulding, sérlegur sendi- maður Sameinuðu þjóðanna, flýgur til Sarajevo, höfuðborgar Bosníu- Hersegóvínu, í dag til að reyna að bera tóæði á vopnin áður en allsheij- arstríð brýst þar út. Stjómvöld í Belgrad tilkynntu í gær að þau ætluðu að flytja á brott alla sambandshermenn sem væru þegnar hins nýja júgóslavneska lýð- veldis. En þar sem flestir sambands- hermenn í Bosníu eru Serbar af bosnísku þjóðemi var brottflutning- urinn í raun sýnd veiöi en ekki gefm og ektó búist við að mikið drægi úr bardögunum. Sprengingar og skothvellir kváöu við í Sarajevo í gærkvöldi þegar vopnaðar sveitir heimamanna tóku sér stöðu umhverfis enn einar her- búðimar. sem flugvélar sem flytja flugpóst hafa ekki getað hafið sig til flugs. Verkföll á sjúkrahúsum, stjórnar- skrifstofum og við sorphreinsun hélldu einnig áfram í morgun. Starfsmenn jámbrautanna hertu einnig verkfallsaðgerðir sínar í morgun. Ferðalangar stóðu frammi fyrir því að hætta á langar tafir eða grípa til ökutækja sinna og glíma við gífurlega umferðarhnúta. Verkalýðs- félögin sögðu að hraðlestir milli borga landsins gengju ekki og aðeins helmingur hinna. Reuter „Allsherjarstríð hefur brotist út í Sarajevo," sagði í fréttum útvarps- stöðvar borgarinnar. Þá var almenn- ingur hvattur til að slást í hópinn með umsátursmönnum. Alija Izetbegovic, forseti Bosníu, sagði að hann ætlaöi að biðja um hemaðaraðstoð frá 52 aðildarlöndum ráðstefnunnar um öryggi og sam- vinnu í Evrópu, RÖSE, sem halda fund í Helsintó í dag. Hann skýröi mál sitt ekki frekar. Hann ítrekaði einnig beiðni um að SÞ sendu friðar- gæslusveitir til lýðveldisins og fær tækifæri til að ræða það við Goulding í dag. Boutros Boutros-Ghali, fram- kvæmdastjóri SÞ, lýsti áhyggjum sínum vegna ástandsins í Bosníu og hvatti deiluaðila til aö taka aftur upp friðarviðræður. Reuter Blásýra sett í barnamat Kynþáttaátökin í Bandaríkjun- rískafyrirtækinuHeinzogvar sagt um teygðu í gær anga sína til Astr- að verið væri að jafna fyrir sýknu- aiíu þegar lögregluyfirvöld í vest- dóminn yfir lögreglumönnunum urhluta landsins fengu krukku af sem böröu Rodney King. Fyrirtæk- barnamat eitmðum af blásýru og iö ákvað þegar að innkalla allan þau skilaboö með aö setja ætti eitr- bamamat í Vestur-Ástrahu til að ið í bamamat i öllum stómörkuð- koma í veg fyrir aö eitruö vara um á svæðinu. kæmist í hendur neytendum. Barnamaturinn er frá banda- Reuter Allsherjarstríð geisar í Sarajevo kirkjuklukkum umnætur Dómstóll í Þýskalandi hefur komist að jxeirri niðurstöðu að rétt sé að þagga niður i Wukkutn í kirkjutumum um nætur ef þær eru óþægilega háværar. í úrskurði dómstólsins var ályktað að það væri óþarfur mið- aldasiður að nota kirkjuklukkur til að láta' almenning vita hvað tímanum liði. Nú ættu allir ná- kværn úr. í Þýskalandi, sem og víða um lönd, hafa kirkjuklukkur verið undanþegnar reglum um hávaöa á almannafæri. Ástralskarhænur verpa kólesteról- lausum eggjum Ástralskir landbúnaðarsér- fræöingar segja að á næsta ári komi á markaðinn egg sem eru án kólesteróls. Venjulegum eggj- um er fundið það til foráttu að þau innihalda of mikið af kól- esteróli sem aftur veldur krans- æðasjúkdómum. Nýju eggin koma úr venjuleg- um hænum en þær búa við breytt mataræði frá því sem vcnja hefur verið. Núáað draga úr hlut korns í hænsnamatnum en bæta við lýsi ogfiskimjöli. Tilraunir benda til að þetta dugi til að eyða kól- esteróli í eggium. Knattspyrnu- bullurkrotaá Skakkaturninn Knattspymubuilur frá Padua á Ítalíu notuðu veggi Skakka turns- ins í Písa til að koma óhróðri um heimamenn á framfæri. Liö borg- anna léku saman á heimavelli Písamanna í itölsku annarri deildinni á sunnudaginn. Notaðir voru úðabrúsar tii að skrá skilaboðin á tuminn. Skakki tuminn er mesta stolt manna í Pisa og reyndar helsta tekjulind þeirra einnig. Bretarenn sólgnirííiskog franskar Bretar eru fastheldnir á siöi sína. Á meðan þjóðir heims missa lystina á heíðbundu fæði sínu og snæða þess í stað ameríska ham- borgara eða ítalskar pitsur borða Bretar enn fisk og franskar og drekka te með. Þetta hafa þeir gert frá þvi á síöustu öld. Árlega neyta Bretar 600 þúsund tonna af frönskum kartöflum og 56 þúsund tonna af steiktum fiski og er ekkert lát á ótinu. í landinu era níu þúsund staðir sem selja þennan rétt. ríkjunum McDonnel Douglas flugvéla- verksmiðjurnar i Bandaríkjun- um hafa kynnt nýja gerð af risa- þotum. Nýja þotan ó að taka 511 farþega og veröur auðkennd sem MD-12. Sætunum er komið fyrir á tveimur hæðum. Þotan á að koma á markaðinn áriö 1997. Hún verður langdræg- ari en fyrri risaþotur, auk þess sem hún flýgur hraðar. ■ ; Mikil keppni er nú meðal helstu flugvélaframleiðenda í heiminum um markaðinn fyrir nýja kynslóð af rísaþotum. Boeing-verksmiðj- umar eiga enn eftir aö kynna sina útgáfu en þær hafa til þessa verið ráöandi á markaðnum. Reuter

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.