Dagblaðið Vísir - DV - 05.05.1992, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 05.05.1992, Blaðsíða 25
ÞRIÐJUDAGUR 5. MAÍ 1992. 25 dv Meiming Sinfóníutónleikar Sinfóníuhljómsveit íslands hélt tónleika síöasthðið fimmtudagskvöld í Háskólabíói. Stjómandi var Petri Sakari. Einleikari á óbó var Maurice Bourgue frá Frakklandi. Á efnisskránni vom verk eftir Leevi Madetoja, Bohuslav Martinu, Johann Nepomuk Hummel og Igor Stravinsky. Svítan Eldfuglinn eftir Stravinsky er meðal vinsælustu verka þessa merka höfundar ásamt með Petrúsku og Vorblóti. Eldfughnn á rætur að rekja til þjóðlegrar rússneskar tórdistar með töluverðu austurlensku ívafi. Þá eru áhrif frá kennara Stravinskys í hljómsveitarútsetningum, Rimsky-Korsakov, áberandi. Tónamáhð í verkinu er díatónískt og byggt út frá tónmiðjum og því ekki óaðgengilegt áheyrendum sem vanastir eru dúr og moll. Hljóðfalhð hefur brotið af sér viðjar taktstriksins, en púlsinn er ahtaf skýr og greinilegur svo að enginn þarf að ruglast í ríminu af þeim sökum. Eldfughnn getur ekki tahst sérlega róttækt verk, a.m.k. ekki í samanburði t.d. við Vorblótið. Það hefur hins vegar ferskleika hins andríka höfundar, sem ekki er í vandræðum með hugmyndir og af þess- um ástæðum skar það sig úr öðrum verkum á þessum tónleikum. Sinfón- ía Madetoja, óbókonsert Martinus, Adagio, stef og tilbrigði Hummels eiga Tónlist Finnur Torfi Stefánsson það sameiginlegt að vera verk höfunda sem kunna ágætlega sitt fag, en hggur ekki nógu mikið á hjarta til þess að verk þeirra öðlist sjálfstætt líf. Öll hljómuðu þessi verk eins og endurómur einhvers annars og betra. Þetta þarf engum að koma á óvart. Sá hópur tónskálda sem unnt er að segja um að hafi öðlast gott vald á hinni tæknilegu hhð listar sinnar er tiltölulega smár. Þau eru enn færri sem geta kahast raunverulega skap- andi. Flutningur á þessum tónleikum var nokkuð misjafn, þótt aldrei væri hann beinlínis slæmur. Best flutta verkið var Eldfuglinn og virtust hljóm- sveitarmenn njóta þess vel að leika það verk. Óbóleikarinn Bourgue sph- aði mjög fahega. Hann hafði sérlega fahegan tón og mikið tæknhegt ör- yggi. I konsert Martinu bar svohtið á jafnvægisleysi í styrk og komst ein- leikshljóðfærið ekki ahtaf nógu vel í gegn. Aðsókn á tónleikana virtist ekki eins góð og venjulega hefur verið á tónleikum hljómsveitarinnar í vetur. Má ef th vhl kenna vorinu um að einhverju leyti. Hins vegar er ekki hægt að segja að efnisskráin hafi að öhu leyti verið spennandi. Fundur Félag um heilbrigðislöggjöf efnir til fræðslufundar fimmtudaginn 7. maí nk. kl. 17.15 í stofu 101 í Odda, hugvís- indahúsi Háskóla íslands. Efni fundarins er sjúklingatryggingar. Amljóhu- Bjömsson, prófessor við lagadeild Há- skóla íslands, mun ræða um sjúklinga- tryggingar og m.a. gera grein fyrir laga- frumvarpi um það efni, sem lagt var fyr- ir Alþingi á síðasta ári. Að erindi loknu verða mnræður. Fundurinn er opinn öllu áhugafólki um heilbrigðislöggjöf. Kvenfélag Hallgrímskirkju Aðalfundur félagsins verður haldinn í safnaðarsal kirkjunnar (norðm-sal) fimmtudaginn 7. maí kl. 20.30. Venjuleg aðalfundarstörf. Ný stjóm verður kos- inn, upplestur o.fl. Kaffiveitingar. Að lok- um flytur séra Karl Sigurbjömsson hug- vekju. Nauðsynlegt er að félagskonur fjölmemú á fundinn. Knattspyrnudeild Vals heldur aðailfúnd fóstudaginn 8. mai nk. í félagsheimili Vals að Hlíðarenda kl. 20. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórn Knatt- spymudeildar. Tilkynningar Félag eldri borgara Opið hús í Risinu kl. 13-17. Dansað í Ris- inu kl. 20. Sýning I Nýlistasafninu Laugardaginn 9. maí kl. 16 verður opnuð sýning á máiverkum og teikningum eftir Tuma Magnússon. Sýningin er opin dag- lega frá kl. 14-18 fram til 24. maí. Tumi sýndi fyrst í Ásmundarsal árið 1978. ITC-deildin Irpa heldrn- fund í kvöld kl. 20.30 að Brautar- holti 30. Á dagskrá er ræðuflutningur. Allir velkomnir. Uppl. í síma 28996. Hjör- dís. Fræðslustundir í Bústaða- kirkju verða á miðvikudagskvöldum kl. 20.30 til 21.30 frá 29. apríl til 27. mai nk. Dr. Sigur- jón Ámi Eyjólfsson flytur fyrirlestraröð um efnið: „Trúin og tíðarandinn“. Fyrir- lesturinn er ca. 30 mín. Fyrirlestraröðin er: Fyrsti fyrirlesturinn var 29. apríl. Annar fyrirlestminn er 6. maí. Þriðji fyr- irlesturinn er 13. maí. Fjórði fyrirlestur- inn er 20. maí. Fimmti fyrirlesturinn er 27. maí. Fyrirlestramir em öllum opnir og aögangur ókeypis. Að loknmn fyrir- lestrunum leiðir fyrirlesari umræður. Mömmumorgnar í Gerðubergi Miðvikudaginn 6. maí kl. 10.30 heldur Lilja Hjaltadóttir fyrirlestur um tónlist- amppeldi bama. Allir foreldrar ásamt bömum sínum velkomnir. Félagsstarf aldraða, Kópa- vogi Félagsstafið, sem á að baki 20 starfsvet- ur, hefúr sýningu á unnum munum frá þessum vetri dagana 7. og 8. maí nk kl. 14 í félagsheimili bæjarins, Fannborg 2, II hæð. Á sama tíma verður basar og kaÍEfi- sala en um hana sjá að þessu sinni kórfé- lagar úr kór FAK, „Söngvinir". í kaffi- tímanum koma í heimsókn vinakórar úr nágrenninu. Vinir og velunnarar, gjörið svo vel og litið inn. Kársnesprestakall Mömmumorgunn í séifnaðarheimilinu Borgum í dag kl. 10-12 Seljakirkja Mömmumorgunn í dag, opið hús kl. 10-12. Breiðholtskirkja Bænaguðsþjónusta í dag kl. 18.30. Fyrir- bænaefnum má koma á framfæri við sóknarprest 1 viðtalstímum hans þriðju- daga til fostudaga kl. 17-18. Dómkirkjan Mömmumorgunn í safnaðarheimilinu, Lækjargötu 12A, kl. 10-12. Grensáskirkja Kyrrðarstund í dag kl. 12. Orgelleikur í 10 mín., þá helgistund með fyrirbænum og altarisgöngu. Að þvi loknu léttur há- degisverður. Biblíulestur alla þriðjudaga kl. 14 fyrir eldri borgara og vini þeirra. Opið hús og kaffiveitingar á eftir. Sr. Halldór S. Gröndal. Langholtskirkja Kvenfélag Langholtssóknar heldur fund í kvöld kl. 20.30 í boðiKvenfélagsins Fjall- konumar í Fella- og Hólakirkju. Félags- konur mæti með hatta. Farið verður frá safnaðarheimili Langholtskirkju kl. 20.15. Neskirkja Mömmumorgunn kl. 10-12. Seltjarnarneskirkja Foreldramorgunn kl. 10-12. Gagnaeyðing í nýtt húsnæði Gagnaeyðing hf. fluttist nýlega í nýtt húsnæði við Skútuvog 13. Gagnaeyðing sérhæfir sig í öruggri eyðingu hvers kyns gagna og trúnaðarsKjala. Öryggiskerfi hússins uppfyllir ströngustu öryggiskröf- ur og er beintengt lögreglu. Fyrirtækið er hið eina sinnar tegundar á Noröur- löndum. Sagnfræðisjóður dr. Björns Þorsteinssonar Hinn 25. apríl sl. ákvað stjóm Sagnfræði- sjóðs dr. Bjöms Þorsteinssonar að veita Auði G. Magnúsdóttur sagnfræðingi 60.000 kr. styrk til að vinna að ritun dokt- orsritgerðar við Gautaborgarháskóla um frillulíf á þjóðveldisöld. Leikhús íslandsklukkan eftir Halldór Laxness Föstud. 8. mai kl. 20.30. Laugard. 9. mai kl. 20.30. SÍÐUSTU SÝNINGAR Miðasala er I Samkomuhúsínu, Hafnar- stræti 57. Miöasalan er opln alla virka daga kl. 14-18 og sýningardaga fram aðsýn- ingu. Símsvari allan sólarhringinn. Greiðslukortaþjónusta. Simi i miðasölu: (96)24073. AND LEIKHÚSIÐ í Tunglinu (Mýja Bíó) DANNI OG DJÚPSÆVIÐ BLÁA eftir John Patrick Shanley í leikstjórn Ásgeirs Sigurvaldasonar 2. sýning fimmtud. 7. mai kl. 21. 3. sýning sunnud. 10. maí kl. 21. 4. sýning fimmtud. 14. maí kl. 21. 5. sýning sunnud. 17. mai ki. 21. Miðaverð kr. 1200. Miðapantanlr i síma 27333. Miðasala opin sýningardagana frá kl. 19. LEIKHÚSTILBOÐ Á PÍSA ÞJOÐLEIKHUSIÐ Sími 11200 ELÍN HELGA' GUÐRÍÐUR eftir Pórunnl Sigurðardóttur Fös. 8.5, fös. 15.5, lau.16.5. EMIL ÍKATTHOLTI Lau. 9.5. kl. 14, örfá sæti laus, og kl. 17, örfá sæti laus, sun. 10.5. kl. 14, örfá sæti laus, og kl. 17, örfá sæti laus, sun. 17.5. kl. 14 og kl. 17, lau. 23.5. kl. 14 og kl. 17, sun. 24.5. kl. 14 og kl. 17, fim. 28.5. kl. 14, sun. 31.5. ki. 14 og kl. 17. MIÐAR Á EMILIKATTHOLTISÆKIST VIKU FYRIR SÝNINGU, ELLA SELDIR ÖÐRUM. LITLA SVIÐIÐ í HÚSIJÓNS ÞORSTEINSSONAR, LINDARGÖTU 7 KÆRA JELENA eftir Ljudmilu Razumovskaju Mið. 6. maí. kl. 20.30100. SÝNING, upp- selt.. Uppselt er á allar sýningar til og með sun. 31.5. EKKIER UNNT AÐ HLEYPA GESTUM í SALINN EFTIR AÐ SÝNING HEFST. MIÐAR ÁKÆRU JELENU SÆKIST VIKU FYRIR SÝNINGU ELLA SELDIR ÖÐRUM. SMÍÐ AVERKST ÆÐIÐ Genglð inn frá Lindargötu ÉG HEITIÍSBJÖRG, ÉG ER LJÓN Mið. 6.5. kl. 20.30, lau. 9.5. kl. 20.30, sun. 10.5. kl. 20.30, fim. 14.5. kl. 20.30, sun. 17.5. kl. 20.30. SÝNINGUM FER FÆKK- ANDIOG LÝKURÍVOR. EKKIER UNNT AÐ HLEYPA GESTUM INN í SALINN EFTIR AÐ SÝNING HEFST. MIÐAR Á ÍSBJÖRGU SÆKIST VIKU FYRIR SÝNINGU ELLA SELDIR ÖÐR- UM. LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR Simi680680 A? ÞRÚGUR REIÐINNAR Byggt á sögu JOHNS STEINBECK Leikgerð: FRANK GALATI STÓRA SVIÐIÐ KL. 20. í kvöld. Uppselt. Fimmtud. 7. mai. Uppselt. Föstud. 8. maí. Uppselt. Laugard. 9. mai. Uppselt. Þriðjud. 12. mai. Uppselt. Fimmtud. 14. mai. Uppselt. Föstud. 15. maí. Uppselt. Laugard. 16. mai. Uppselt. Þriðjud. 19 mai. Uppselt. Fimmtud. 21. mai. Uppselt. Föstud. 22. maí. Uppselt. Laugard. 23. mai. Uppselt. AUKASÝNING: Þrlðjud. 26 mai. Fimmtud. 28. mai. Fáein sæti laus. Föstud. 29. maí. Uppselt. Laugard. 30. mai. Uppselt. Þriðjud. 2. júni. Miðvlkud.3. júni. Föstud. 5. júni. Úppselt. Laugard. 6. júni. fáein sæti laus. Miðvikud. 10. júni. Fimmtud. 11. júní. ATH. SÝNINGUM LÝKUR 20. JÚNÍ NK. MIÐAR ÓSKAST SÓTTIR 4 DÖGUM FYRIR SÝNINGU - ANNARS SELDIR ÖÐRUM. ÓPERUSMIÐJAN sýnir i samvinnu við Leikfélag Reykjavikur: LA BOHÉME eftir Giacomo Puccini. Miövikud. 6. mai. Næstsíðasta sýning. Sunnud. 10. mai. Uppselt. Siðasta sýning. SIGRÚN ÁSTRÓS eftir Willy Russell. LITLA SVIÐIÐ KL. 20. Föstud. 15. mai. Laugard. 16. mai. ATH. AÐEINS10 SÝNINGAR. Miðasala opin alla daga frá kl. 14-20 nema mánudaga frá kl. 13-17. Miðapantanir í sima alla virka daga frákl. 10-12. Simi 680680. Faxnúmer: 680383. Leikhúslínan 99-1015. Greiðslukortaþjónusta. lýitónlistarskólinn ALFADROTTNINGIN Sýningar þriðjud. og föstud. kl. 20.30. Miðapantanir í sima 39210 frá kl. 15-18. Miðasala í anddyri skólans, Grensás- vegi 3, sýningardaga frá kl. 17-19. Miðasalan er opin frá kl. 13-18 alla daga nema mánudaga og fram að sýningum sýningardagana. Auk þess er tekið á móti pöntunum í sima frá kl. 10 alla virka daga. GREIÐSLUKORTAÞJÓNUSTA. GRÆNA LÍNAN 99-6160. HÓPAR 30 MANNS EÐA FLEIRI HAFI SAMBANDÍSÍMA11204. LEIKHÚSGESTIR, ATHUGIÐ: ÓSÓTTAR PANTANIR SELJAST DAGLEGA. Leikfélag Reykjavikur. Borgarleikhús. SMÁAUGLÝSINGASÍMINN FYRIR LANDSBYGGÐINA: 99-6272 Dagmæður Hinn árlegi vorfagnaöur verður haldinn í Laufásborg laugardaginn 23. maí. Vin- samlegast tilkynniö þátttöku í símum 73359 og 76193. Tapað-fundið Skærgulu fjallahjóli stolið Á sunnudagskvöldið var skærgulu fjalla- hjóli stolið af tröppum fjórbýlishúss í Grafarvogi. Svona hjól kosta 40 þúsund og því mikið tap fyrir eigandann sem er nemandi. Ef foreldrar eða einhveijir verða varir við svona hjól væri hann mjög þakklátur fyrir ábendingu. Síminn er 675243. Konráð. Tórúeikar Trio Borealis Einar Jóhannsson, klarinett, Richard Talkowsky, selló, Beth Levin, píanó, verða í Listasafhi íslands þriðjudaginn 5. mai kl. 20.30. Verk eftir Bruch, Poulenc o.fl. Tónleikar og sýning í Hafnarborg Þann 6. og 7. maí kl. 20 verða tónleikar í Hafnarborg. Þar munu böm og ungling- ar úr Tónlistarskóla Hafnarfjarðar frum- flytja 8 sönglög og 4 leikin lög eftir Ólaf B. Ólafsson. Þá hafa allir Grunnskólar Hafnarfiarðar unnið myndverk og fleiri verkefhi þar sem texti sönglaganna 8 um árstíðimar er lagður til grundvallar. Verða þessi verk frá skólunum til sýnis í Hafiiarborg dagana 6.-11. maí. AUKABLAÐ Garðar og gróður Miðvikudaginn 13. maí nk. mun aukablað um garða og gróður fylgja DV. Þar verður fjallað um helstu vorverkin í garðinum ogýmsar leiðbeiningar fyrir garðeigendur. Þeir auglýsendur, sem hafa áhuga á að auglýsa í þessu aukablaði, vinsamlega hafi samband við Sonju Magnúsdóttur, auglýsingadeild DV, hið fýrsta í sima 63 27 22. Vinsamlegast athugið að síðasti skiladagur auglýsinga er fimmtudagurinn 7. maí. ATH.! Bréfasími okkar er 63 27 27.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.