Dagblaðið Vísir - DV - 05.05.1992, Blaðsíða 22
22
ÞRIÐJUDAGUR 5. MAÍ 1992.
Smáauglýsingar - Síirú 632700 Þverholti 11
Volvo Lapplander pickup, fyrst skráður
'83, ek. 60 þ., öflugur fjalla- og vinnu-
bíll, sumar- og vetrardekk, útvarp/seg-
ulband, 5 tonna spil (að aftan) o.fl.,
skoð. ’92, verð 450 þ. S. 93-11051 e.kl 19.
2 Daihatsu Charade, árg. '82, Daihatsu
Charade, árg. ’80, MMC L-300, árg.
’85, lengri gerðin, og Citroen Pallas
’82. Uppl. í síma 985-29863.
2 upp i 1 dýrari: Lada Samara 1500 ’89
og Ford Sierra 2000 ’84 + 150-300
þúsund á milli. Ýmsir möguleikar. S.
91-45641 og e.kl. 17 98-12885,
Chevrolet Classic, árgerð 79, til sölu,
góður bíll, skoðaður ’92, verð kr. 80
þúsund staðgreitt. Upplýsingar í síma
91-35461.
VINNINGAR FJOLDI VINNINGSHAFA UPPHÆÐ Á HVERN VINNINGSHAFA
1. 5af5 , 1 2.751.275
2.4 75»! Ef 3 159.490
! 3. 4al5 143 5.771
, 4. 3af 5 4249 453
■ Heildarvinningsupphæð þessa viku:
Kr. 5.979.795
UPPLÝSINGAR:SlMSVAAl91-681511 LUKKULlNA 991002
ÆUMENIAX
ÞVÆR OG ÞURRKAR
MEÐ EUMENIA VimUR ÞÚ
TÍMA, RÝMI OQ FÉ!
ÆUMENIAX
ENGRI LÍK
Rafbraut
B0LHDLTI4 71681440
SÆNSKT
ÞAK- OG
VEGGSTÁL
Á BÓNUSVERÐI
*
Upplýsingar og tilboð
í síma 91-26911,
fax 91-26904
MARKADSÞJÓNUSTAN
Skipholti 19 3. hæi
Chevrolet Suburban, árg. '79, 6,2 1 vél,
400 skipting, álmillikassi, lág drifhlut-
foll, góður bíll, v. 600 þús. staðgr.
Uppl. í síma 985-34465 og 91-77548.
Chevy Blazer, árg. 73, mikið'endurnýj-
aður, nýsprautaður. Staðgreiðsluverð
500 þúsund. Upplýsingar í síma
91-40042 næstu daga.
Dodge Aries, árg. '88, til sölu, sjálf-
skiptur, vökvastýri, dökkblár, 4ra
dyra, ekinn 50 þ. km, vel farinn bíll.
Uppl. í síma 98-12276.
Dodge Ramcharger, árg. 75, upphækk-
aður og hreyttur. Mjög gott verð,
skipti athugandi. Uppl. í síma 91-
641852.______________________________
Er bíllinn bilaður? Tökum að okkur
allar viðgerðir og ryðbætingar. Gerum
föst verðtilboð. Odýr og góð þjónusta.
Bílvirkinn, Smiðjuvegi 44 E, s. 72060.
Ferðabill - húsbill. Ford Econoline ’78,
innréttaður að hluta til, þarfnast smá-
vægilegra lakkviðgerðar. Uppl. í s.
91-687848 milli kl. 10 og 18.
Ford Econoline 150, árg. '80, til sölu,
styttri gerð, tilbúinn í sumarfríið,
toppeintak. Verð 690 þúsund stað-
greitt. Uppl. í síma 91-666967.
Ford Escort 1300 ’84 til sölu, í góðu
standi, sumar/vetrardekk, verð 150
þús. staðgreitt. Uppl. í síma 91-23753
eftir kl. 18.
Græni siminn, DV.
Smáauglýsingasíminn fyrir lands-
byggðina: 99-6272. Græni síminn
- talandi dæmi um þjónustu!
Góður bílll M. Benz 350 SE, árg. ’77,
til sölu, V-8, sjálfskiptur, topplúga,
álfelgur, skipti/skuldabréf. Úppl. í
síma 91-652013 e.kl. 18.
Húsbill. GMC, árg. '86, með mæli, 148
ha. dísilvél, hálfkláraður, alls konar
skipti koma tíl greina. Úppl. í síma
91-814639 eftir kl. 18.
Lada Samara 1500 ’90, ekin 27 þ. km,
vel með farinn, verðhugmynd 430.000.
Einnig til sölu 4 dekk á felgum á
Subaru ’83, kr. 25 þ. S. 91-76568 e.kl. 19.
Mazda E2200 ’86 og vélastillingartölva.
Mazda E2200, dísil, góður bíll, góð
vél, og vélastillingartölva í góðu lagi
til sölu. Sími 91-27676.
Mazda RX 7 GTU, árg. ’88, toppbíll,
Range Rover, árg. ’81, Bronco, árg.
’85, Subaru E-12, árg. ’90. Upplýsingar
í símum 985-32787 og 91-675992.
MMC Colt turbo, árg. '88, til sölu af
sérstökum ástæðum á mjög góðu
verði. Upplýsingar í síma 91-36339 í
dag og næstu daga.
MMC Lancer GLX ’89, sérlega vel með
farinn bíll, ekinn ca 55 þ. km, 4ra dyra,
útvarp/segulb., gott verð, 890 þ. stgr.
S. 985-36564 til kl. 18, e.kl. 18 s. 625232.
Peugeot 405 GR, árg. ’89, ek. 48 þús.
km, vökvastýri, sumar- og vetrardekk,
útv/segulb., ath. skipti á ódýrari, verð
850 þús. stgr. S. 679491 e.kl. 18.
Skoda - Golf. Skoda Rapid ’87 og VW
Golf dísil ’85, skemmdur eftir umferð-
aróhapp, tilboð óskast. Upplýsingar í
síma 91-53107 á kvöldin.
Subaru 1800 station 4WD, árgerð '86,
til sölu, ekinn 95 þúsund km, stað-
greiðsluverð kr. 580 þúsund. Úppl. í
síma 98-33445.
Subaru 1800, árg. ’86, station, 4x4, til
sölu, ekinn 130 þúsund km, verð 640
þúsund eða 490 þúsund staðgreitt.
Upplýsingar í síma 91-670848.
Taft, árg. '82, dísil. Til sölu Daihatsu
Taft ’82, ekinn 160 þús., 35" dekk.
Upplýsingar í heimas. 91-18474 og
vinnus. 91-43677. Jóngeir.
Toyota Corolla 1300 DX, árg. '87, til
sölu, ekin 63 þúsund km, sumar- og
vetrardekk, útvarp/segulband. Uppl. í
síma 94-3774 eftir klukkan 19.
Toyota extra cab SR5, V6 ’90, 5 gira,
ek. 17 þ. m., með húsi, rafmagn, cru-
ise, sóllúgu, álfelgur, 31" dekk, skipti
á ódýrari. S. 92-15107 og 91-812278.
Volvo 244 ’79, mjög fallegur, mikið
endumýjaður, v. 200 þús. staðgr. VW
rúgbrauð, húsbíll, mjög góð vél, v. 250
þús. staðgr. S. 91-676810 eða 91-650812.
Willys ’74, í mjög góðu ástandi, mjög
fallegur, selst á góðum kjörum, eða
með góðum staðgreiðsluafslætti. Upp-
lýsingar í síma 91-73888.
Ódýr jeppi. Til sölu Izusu Trooper,
árg. ’84, ekinn 30 þús. á vél, góð dekk,
útvarp, skoðaður ’93, verð 500 þús.
Uppl. í s. 91-52834 og á kv. í 91-666105.
Ódýr! Mazda 626, árg. ’81, til sölu, 2ja
dyra, sjálfskiptur, góður bíll, sk. ’92,
staðgreiðsluverð ca kr. 75.000. Uppl. í
síma 91-77287 e.ki. 16.
ATH.I Nýtt símanúmer DV er: 63 27 00.
Bréfasími auglýsingadeildar DV
er: 63 27 27,________________________
Bronco II ’84 til sölu, hvítur, upphækk-
aður, brettakantar, 31" dekk, skipti á
ódýrari. Upplýsingar í síma 985-31995.
GMC Jimmy 4x4 jeppi, árgerð '85, til
sölu, skipti möguleg á ódýrari bíl.
Upplýsingar í sima 92-13828.
Hjól fyrir bil. Fiat Uno, árg. ’84, til sölu
eða í skiptum fyrir fjallhjól. Upplýs-
ingar í síma 91-671886.
Honda CRX, árg. ’89, ek. 55 þúsund km,
til sölu. Upplýsingar í síma 92-13747
e. kl. 19.
Mazda 323 sedan, árg. ’87, ekinn 80
þúsund km, skipti á ódýrari möguleg.
Uppl. í síma 91-36657 eftir kl. 18.
Mazda 626 2000 5 gira, árg. ’81, til sölu,
selst ódýrt. Upplýsingar í síma
91-25103 eftir kl. 14.
MMC Galant GLSi, árg. '88 til sölu,
lítur vel út, skipti á ódýrari. Upplýs-
ingar í síma 92-13980.
Renault 11 '84, verð 120 þús. stað-
greitt. Blazer ’73, með 6 strokka dísil-
vél. Uppl. í síma 91-41363.
Til sölu enskur Ford Transit, árg. ’77,
snyrtilega innréttaður sem húsbíll.
Uppl. í síma 91-15501.
Til sölu Mazda 323 F, árg. ’91, ekinn
12.500 km, hvítur. Upplýsingar í síma
91-611144 e.kl. 19.
Toyota Celica Supra 3000, árg. ’87, 24
ventla, 204 ha., ekinn 113 þús., svartur
að lit. Úppl. í síma 98-31224 eftir kl. 19.
Toyota Lite-Ace, árg. '88, skemmd eftir
árekstur á hægri hlið. Uppl. í símum
91-689961 og 985-29056.
Toyota Tercel 4x4, árg. '84, til sölu,
skoðaður ’93, gott verð, skipti koma
til greina. Upplýsingar í síma 91-78251.
Volkswagen bjalla 1600 ’74, í mjög góðu
standi, selst ódýrt. Uppl. í síma
96-11767 eftir kl. 20.
Lada 1500, árg. '84, góður bíll. Upplýs-
ingar í síma 91-72060 og 91-45523.
■ Húsnæði í boði
Atvinnutækifæri. Höfum til leigu 9-10
herbergi + sal og eldhús til langs tíma
á sanngjömu verði. Þetta er upplagt
tækifæri fyrir einhvern að búa sér til
atvinnu við að leigja þetta út á sumr-
in til ferðamanna og á vetrum til
• skólafólks. Tilboð sendist DV, merkt
„Þ 4454”.
3 herb. ibúð til leigu, vesturborgin við
sjóinn, góð umgengni, reglusemi og
skilvísar greiðslur ásamt lítils háttar
húshjálp skilyrði. Meðmæli óskast.
Tilboð ásamt uppl. um greiðslugetu
og fjöldskyldustærð sendist DV, merkt
„E 4438“, fyrir 10. maí.
ATH.I Auglýsingadeild DV hefur tekið
í notkun bréfasíma 63 27 27 sem er
bein lína til auglýsingadeildar.
Nýr bréfasími annarra deilda DV er
63 29 99. Auglýsingadeild DV.
Nýstandsett einstaklingsíbúð, 35-40 mJ,
við Vesturbraut í Hafnarfirði til leigu,
leiga 28-30 þúsund á mán., 2-4 mán.
fyrirframgr. Tilboð sendist DV fyrir
7. maí, merkt „Laus strax 4446“.
þrjú samliggjandi forstofuherbergi, sem
nota má sem íbúð, til leigu í kjallara
að Búðargerði 1 (gengið inn frá Soga-
vegi). Til sýnis í kvöld, ath. eingöngu
á milli kl. 20 og 21.
Til leigu 3 stök herbergi, björt og góð,
við Hverfisgötu með sameiginlegu wc,
sturtu og eldunaraðstöðu. Úppl. í síma
91-657444 e.kl. 16.
Til leigu nýstandsett stúdióíbúð í risi á
besta stað í vesturbænum, 43 fm.
Leigutími 1 -2 ár, íbúðin er laus strax.
Tilboð sendist DV, merkt „X 4389“.
Tvö herbergi m/eldunaraðstöðu, sturtu
og klósetti til leigu í Ártúnsholti frá
1. júní nk. (sérinng.). Tilboð sendist
DV, fyrir 12. maí, merkt „Á-4441“.
2 herb. íbúð til leigu í Seláshverfi, laus
strax, engin fyrirframgreiðsla. Uppl. í
síma 91-667662 eftir kl. 17.
Bilskúr. 25 m2 nýr bílskúr með 3 m
Iofthæð til leigu í suðurhlíðum Kópa-
vogs. Uppl. í s. 91-76600 og 91-46115.
Einbýlishús í vesturbænum til leigu,
leigist með öllum húsgögnum í 4-5
mánuði. Uppl. í síma 91-610297 e.kl. 19.
Gott herbergi til leigu á jarðhæð í
Seljahverfi, sérinngangur, reglusemi
áskilin. Uppl. í síma 91-77097.
Gott stórt herbergi með séreldhúsi í
Smáíbúðahverfinu til leigu, laust nú
þegar. Uppl. í síma 91-812962.
Góður bílskúr til leigu miðsvæðis i
Reykjavík. Uppl. í síma 91-24539 eftir
kl. 19.
Herbergi í Kópavogi til leigu. Góð
umgengni, reglusemi og skilvísar
greiðslur. Uppl. í síma 91-44620.
Lítil élnstaklingsibúð i miðbænum til
leigu, laus strax. Tilbóð sendist DV,
merkt „Þ 4449“.
Litll einstaklingsíbúð í Hafnarfirði til
leigu, reglusemi áskilin, laus strax.
Tilboð sendist DV, merkt „M 4434“.
Löggiltir húsaleigusamningar fást á
smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11,
síminn er 91-632700.
Nýleg einstaklingsíbúð i Hamarshúsinu
ti leigu, mjög góð, gott útsýni. Uppl.
í síma 91-620593.
Stór 2 herbergja íbúð i Hraunbæ á 4.
hæð til leigu. Tilboð sendist DV,
merkt „Hraunbær 4431”.
Til leigu stórt herbergi. Sérinngangur,
baðherbergi, lagt fyrir síma og sjón-
varpi. Uppl. í síma 91-10388.
3ja herb. íbúð á góðum stað í bænum
til leigu. Sími 91-625339.
Meðleigjandi óskast í góða 3 herb. ibúð.
Tilboð sendist DV, merkt „B 4437“.
■ Húsnæði óskast
60 hjón óska eftir 3ja herb. ibúð til leigu
til 2-3 ára. Reglusemi (reyklaus) og
skilvísar mánaðargreiðslur. Hafið
samband við auglþj. DV fyrir 13. maí
í síma 91-632700. H-4439.
Algjör reglumaður óskar eftir íbúð til
leigu, allt kemur til gr. Er í fastri at-
vinnu og er reglusamur, örruggum gr.
og góðri umg. heitið. S. 626281 milli
13 og 18 og á kvöldin í s. 91-612043.
Til ibúðareigenda! Reglusöm og barn-
laus hjón í góðum stöðum óska eftir
3 herb. íbúð til leigu frá júní eða 1.
júlí ’92. Öruggir leigjendur og skilvís-
ar gr. S. 91-74883 og e.kl. 17 s. 675607.
íbúðir - íbúðir. Húsnæðismiðlun sér-
skólanema bráðvantar íbúðir á skrá.
Ath. að skólamir eru staðsettir um
allt höfuðborgarsvæðið. Uppl. og
skráning í síma 91-17745.
2-3 herbergja íbúð óskast til leigu,
þrennt í heimili, reglusöm og reyk-
laus. Frekari upplýsingar í síma 91-
680811 eftir kl. 18.
Einbýlis- eða raðhús óskast á leigu. 4
fullorðnir og eitt barn (9 ára) í heim-
ili. Góð umgengni - skilvísar gr. Hafið
samb. v/DV í s. 632700. H-4456.
Einhleyp kona (reglusöm) óskar eftir 2
herb. góðri íb. i 1 ár i austurbæ/Hlíðun-
um/Teigahverfi, á 1. hæð. Fyrirframgr.
Hafið samb. v/DV i s. 632700. H-4432.
Einstæð 2 barna móðir óskar eftir 3
herbergja íbúð í Hólunum, greiðslu-
geta 30-75 þúsund á mánuði. Uppl. í
síma 91-679108 á kvöldin.
Góð 2-4 herbergja ibúð óskast, helst í
vesturbæ, reglusemi heitið. Nánari
upplýsingar gefur Margrét í heimas.
91-12059 eða í vinnus. 91-623811.
Litil íbúð óskast til leigu, góðri um-
gengni og reglusemi heitið. Hafið sam-
band við auglþj. DV í síma 91-632700.
H-4443.
Reglusamar og reyklausar mæðgur
vantar hlýja, bjarta og notalega 70-80
m2 íbúð, a.m.k. í eitt ár, í Kópavogi.
Heyrumst í síma 91-44345.
Reglusamt, barnlaust og reyklaust par
bráðvantar 2-3 herbergja íbúð til leigu
á höfuðborgarsvæðinu. Öruggar
greiðslur. Uppl. í síma 91-621623.
3-4 herbergja íbúð óskast til leigu í
mið- eða vesturbæ. Upplýsingar í síma
91-688119.
ATH.! Nýtt simanúmer DV er: 63 27 00.
Bréfasími auglýsingadeildar DV
er: 63 27 27.
Bráðvantar 3 herb. íbúð á leigu, helst
í Hafnarfirði. Get tekið að mér heimil-
isaðstoð. Uppl. í síma 91-50635.
Hjón með tvö börn, utan af landi, óska
eftir 3 herb. fbúð. Reglufólk á áfengi
og tóbak. Uppl. í síma 91-688219.
íbúð óskast til leigu í Kópavogi. Uppl.
í síma 91-44050 á morgnana og eftir
kvöldmat.
■ Atvinnuhúsnæöi
Til leigu v/Sund 140 m2 með innkeyrslu-
dyrum, leigist fyrir heildverslun, lager
eða léttan iðnað, einnig lítið pláss sem
er skrifstofa og lager S. 39820 og 30505.
90 og 180 m* iðnaðarhús á jarðhæö
til leigu í vesturbæ Kópavogs, stórar
innkeyrsludyr. Uppl. í síma 985-20010.
Húsnæði fyrir bónstöð óskast til leigu
á góðum stað á höfuðborgarsvæðinu.
Uppl. í síma 91-642606 e.kl. 18.
Skrifstofuhúsnæði i Ármúla til sölu,
60 m2, áhvílandi lán. Upplýsingar í
síma 91-812300.
Óskum eftir að taka á leigu 60-100 m3
lagerhúsnæði. Uppl. í síma 91-628921.
■ Atvinna í boöi
Framtíðarstarf. Traust fyrirtæki í
miðborg Rvíkur óskar eftir 'að ráða
strax starfskraft til skrifstofústarfa.
Vinnutími frá kl. 9-17. Unnið 1-2
laugard. í mán. frá kl. 10-14. Hér er
um framtíðarstarf að ræða, æskilegur
aldur frá 20-40 ára. Skriflegar um-
sóknir sendist DV, merkt „Framtíðar-
starf 4450“, fyrir 11. maí ’92.
Atvinnutækifæri. Höfum til leigu 9-10
herbergi + sal og eldhús til langs tíma
á sanngjömu verði. Þetta er upplagt
tækifæri fyrir einhvem að búa sér til
atvinnu við að leigja þetta út á sumr-
in til ferðamanna og á vetrum til
skólafólks. Hafið samband við auglþj.
DV í síma 91-632700. H-4452.
Vana sölumenn vantar til framtíðar-
starfa sem gefa mjög góðar tekjur.
Verða að hafa bíl og geta starfað allan
daginn. Upplýsingar í síma 91-687179
á skrifstofutíma.
Óska eftir aö komast í samband við
byggingaraðila sem getur byggt hús-
næði og látið framkvæma jarðvinnu
og/eða akstur í staðinn fyrir greiðslu.
Hafið samb. v/DV í s. 632700. H-4448.
Starfskraftur vanur þjónustustörfum
óskast, ékki yngri en 18 ára. Uppl. á
staðnum, ekki í síma, frá kl. 18-19.
Café Milano, Faxafeni 11, Skeifunni.
Verktakar athugið! Óska eftir tilboði í
frágang á húsi að utan, glerjun,
múrverk, málun. Upplýsingar í síma
91-616424 e.kl. 17.
Óskum eftir að ráða duglegan vélvirkja
og/eða vélstjóramenntaðan mann.
Uppl. gefur Skúli í síma 97-61126 eða
Emil í síma 97-61120.
Óskum eftir fólki til kjötvinnslustarfa,
hálfs dags og heils dags vinna í boði.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
91-632700. H-4445.
ATH.! Nýtt símanúmer DV er: 63 27 00.
Bréfasími auglýsingadeildar DV
er: 63 27 27.
Brekkuborg í Grafarvogi. Óskum að
ráða starfsfólk á nýjan leikskóla.
Uppl. veitir leikskólastjóri í s. 679380.
Maður, vanur rækjuvélum, óskast til
starfa við rækjuvinnslu úti á landi.
Upplýsingar í síma 91-26145.
Reglusama manneskju vantar i vist út
á land, æskilegur aldur ekki yngri en
15 ára. Uppl. í síma 97-51353.
Sölumenn/konur óskast. Vantar vana
menn í auglýsingasölu. Hafið sam-
band við DV í síma 91-632700. H-4430.
Óska eftir að ráða 3-4 smiði, vana upp-
slætti, í gott verkefni. Uppl. í síma
91-30506 og 985-38430 e.kl. 17.
Óskum að ráða aðstoðarmann í sand-
blástur og heitsinkhúðun. Uppl. í síma
91-671011 eða á staðnum.
Verkamenn óskast i malarnámu. Hafið
samband við DV í s. 91-632700. H-4455.
■ Atvinna óskast
Atvinnumiðlun námsmanna. Atvinnu-
miðlun námsmanna hefur hafið störf,
úrval hæfra starfskrafia er í boði. Á
skrá er fjöldi einstaklinga með ýmsa
menntun og fjölhæfa reynslu. Atv-
miðlun er opin milli 9 og 18 virka
daga í húsnæði Félagsstofnunar stúd-
enta við Hringbraut, s. 621080/621081.
25 ára karlmaður óskar eftir framtíðar-
starfi til sjós eða lands, er vanur Baad-
er fiskvinnsluvélum. Margt kemur til
greina. Tilbúinn til að vinna mikla
vinnu. Getur byrjað strax. S. 91-72992.
Mann á 20. ári, er að klára bifr.smíði,
vantar vinnu við réttingar eða spraut-
un, helst fram að áramótum. Vanur.
Margt kemur til gr. S. 91-670072.
Ég er 32 ára og bráövantar vinnu strax,
er vön skrifstofuvinnu en allt kemur
til greina. Upplýsingar í síma
91-675770, Guðrún.
17 ára reglusamur piltur með bílpróf
óskar eftir atvinnu, allt kemur til
greina. Uppl. í síma 91-13044.
Blikksmiðameistari óskar eftir vel
launuðu starfi strax. Upplýsingar í
síma 91-45678 eftir kl. 14.
Hörkuduglegur 24 ára fjöldskyldumaður
óskar eftir vinnu strax, allt kemur til
greina. Uppl. í síma 91-650091, Davíð.
Rúmlega þrítug kona óskar eftir vel
launaðri atvinnu, margt kemur til
greina. Uppl. í síma 91-43364.
21 árs stúlka (stúdent) óskar eftir
atvinnu strax. Uppl. í síma 91-612078.
■ Bamagæsla
Óskum eftir manneskju, ekki yngri en
17 ára, til að gæta þriggja barna og
aðstoða við heimili í Kópavogi í sum-
ar, þarf að geta byrjað fljótlega.
Upplýsingar í síma 91-44843.
Dagmamma með leyfi. Get bætt við
mig börnum, tek ekkert sumarfrí, er
á Vesturströnd, Seltjarnarnesi. Uppl.
í síma 91-612315.
15 ára stúlka óskar eftir að gæta bama,
helst á gott sveitaheimili, er vön börn-
um. Uppl. í síma 91-71992.
Mig vantar samviskusama og barngóða
barnapíu til að vera hjá mér í sumar.
Upplýsingar í síma 95-12524.
■ Ýmislegt
Er erfitt að ná endum saman?
Viðskiptafræðingar aðstoða fólk og
fyrirtæki við endurskipulagningu
fjármálanna. Uppl. í síma 91-685750.
Fyrirgreiðslan. Fyrstir til aðstoðar.