Dagblaðið Vísir - DV - 05.05.1992, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 05.05.1992, Blaðsíða 31
ÞRIÐJUDAGUR 5. MAÍ 1992. 31 Kvikmyndir háskólabió SÍMI22140 Þriðludagslilboð: Miðaverð kr. 300 á allar myndir nema Refskák og Ævintýri á norðurslóðum. Frumsýning TAUGATRYLLIRINN REFSKÁK Refskák: Háspennutryllir í sér- flokki. Refskák: Stórleikarar i aðalhlutverk- um, Cristopher Lambert, Diane Lane, Tom Skerrltt, Daniel Baldwin. Refskák: Morðingi gengur laus. Refskák: Öll sund eru að lokast fyrir stórmeistara. Refskák: Hver er morðinginn? Refskák: SKÁK OG MAT. Sýndkl.5,7,9og11.10. Bönnuð börnum Innan 16 ára. STEIKTIR GRÆNIR TÓMATAR Two Academy Award wlnnlng actrc in a 111 m to warm your hcart. **** „Meistaraverk" „Frábær mynd“ Bíólínan. Sýndkl.5,7.30 og 10. ATH. SÝNINGARTÍMINN. LITLISNILLINGURINN Sýnd kl. 5.05,7.05,9.05 og 11.05. ÆVINTÝRIÁ NORÐUR- SLÓÐUM Sýndkl.5. FRANKIE OG JOHNNY Sýndkl. 7.05,9.05 og 11.05. HÁIR HÆLAR Sýndkl.5.05,9.05 og 11.05. Bönnuð börnum innan 12 ára. TVÖFALT LÍF VERÓNÍKU *** SV Mbl. Sýndkl. 7.05. Slðasta sinn. LAUGARAS Þriðjudagstilboð: Miðaverð kr. 300. Tilboð á poppi og Coca Cola. Frumsýning MITTEIGIÐ IDAHO ■★♦★★I Izontional.. . so dellghtfully dlfferent and daríng that it renews your falth. ‘ . mnbAii Ptofl. o&jnrrn nvs smvici RIVKR keanu PHOENIX REEVE8 MY OWN PRIVATEIDAHO A FILM BY au* VAN BANT _ Van Sant laðar fram sama krafta- verkið frá River Phoenix og Ke- nau Reeves og hann gerði með Matt Dillon í Drugstore Cowboy. „Ekkert býr þig undir þessa óafsak- anlegu, ósviknu kvikmynd. Mynd sem snertir þig." Sýnd i A-sal ki. 5,7,9 og 11. Bönnuð börnum innan 16 ára. VÍGHÖFÐI Stórmyndin með Robert De Niro ogNickNolte. Sýnd í Dolby Stereo. Sýnd í B-sal kl. 9 og 11.10. Bönnuð börnum innan 16 ára. REDDARINN Eldfjörugur spennu-grínari. Sýnd i B-sal kl. 5 og 7. Ekki fyrir yngri en 10 ára. HETJUR HÁLOFTANNA 3 Þrælfl örug spennu- og gaman- mynd. Sýnd i C-sal kl. 5,7,9 og 11. SÍMI 16500 - LAUGAVEGI 94 Þriðludagstilboð: Miðaverð kr. 350 á Strákana i hveriinu og Stúlkuna mína. Páskamyndin 1992: - Stórmynd Stevens Spielberg DUSTIN ROiilN JULiA B0B H0FFMAN WILUAMS R0BERTS H0SKINS Myndin sem var tilnefnd til fimm óskarsverðlauna. „Ég gef henni 10! Besta mynd Spiel- bergs til þessa." Gary Franklin KABC-TV. MYND SEM ALLIR VERÐAAÐSJÁ. Sýnd kl. 5,9 og 11.30. föstud., laugard. og sunnud. STRÁKARNIR í HVERFINU Sýnd kl. 9og11.00. INGALÓ Sýndkl.7. BÖRN NÁTTÚRUNNAR Sýnd i A-sal kl. 7.30. Miðaverðkr. 700. STÚLKAN MÍN Svnd kl. 5. ® 19000 Þriðjudagstilboð: Miðaverð kr. 300 á allar myndir nema Freejack. Frumsýning páskamyndarinnar FREEJACK Alex Furlong er kappaksturs- maður. Hann er um það bil að deyja er honum er kippt 18 ár inn íframtíðina. Hrikalega spennandi frá upphafi tilenda. Sýnd kl. 5,7,9.10 og 11.15. Bönnuð innan16ára. LÉTTLYNDA RÓSA Sýndkl. 5,7,9og11. CATCHFIRE Sýnd kl. 5,7, 9 og 11. Bönnuð börnum Innan 16 ára. KOLSTAKKUR Sýndkl. 5,7,9og 11. Bönnuö börnum innan 16 ára. HOMO FABER Sýndkl. 9og 11. KASTALIMÓÐUR MINNAR Sýnd kl. 5 og 7. Sviðsljós David Bowie giftir sig Hin 36 ára Iman er óneitanlega glæsileg en hun var áður gift bandaríska körfuboltamanninum Spencer Haywood. fr'eeMdMZ MARGFELDI 145 PÖNTUNARSÍMI • 653900 Breska rokkstjarnan og leikarinn David Jones, eða David Bowie eins og hann hefur kallað sig síðan hann byrj- aði í rokkinu, gifti sig fyrir 10 dögum. Athöfnin fór fram í Sviss og fór ekki hátt. Sú heppna heitir Iman. Hún er ein ríkasta (og fallegasta) fyrirsætan í heiminum en hún er fædd í Sómalíu. Það slitnaði upp úr fyrsta hjónabandi Bowies árið 1980 og sögusagnir um að Bowie væri hommi hafa oftlega komið upp en ekkert þykir sannaö á kappann í þeim einum. Jafnvel er talið að Bowie hafi ekki verið ilia við slíka umræðu því allt slíkt eykur aðeins athyglina og Bowie hefur aldrei verið illa við hana. Bowie er margfaldur milljónari og illa innrætt fólk gæti hugsað sem svo að Iman hafi verið að giftast hetjunni til flár. Svo er þó ekki því sú sómalska hefur þúsundir dollara í daglaun. Því er augljóslega hrein og sönn ást á ferð- inni og sviðsljósið óskar hjónakomun- um til hamingju. Þau eiga bæði eitt bam af fyrra hjónabandi. Sonur Bowi- es heitir því skemmtilega nafni, Zowie Bowie. SAMWt IKLÓM ARNARINS SlM1 11384 - SN0RRABRAUT 3 Þriðjudagstilboð: Miðaverð kr. 300 á allar myndir nema Höndina sem vöggunni ruggar og Leitina miklu. Frumsýning á spennutryllinum HÖNDIN SEM VÖGG- UNNI RUGGAR ^ ixm.i \> (.uiuiiii ‘F SlllM.NG The Hand that Rocks the Cradle í 4 vikur í toppsætinu vestra The Hand that Rocks the Cradle. 011 Amerlka stóð á öndinni. The Hand that Rocks the Cradle sem þú sérð tvisvar. The Hand that Rocks the Cradle núna frumsýnd á íslandi. MYND SEM ÞÚ TALR UM MARGA MÁNUÐIÁ EFTIR. Sýnd kl. 5,7,9 og 11.05. TIH«H (ill Sýnd kl. 6.45,9 og 11.15. Bönnuö börnum Innan 12 ára. Frumsýning: Ný teiknimynd með Islensku tali. Leikraddlr: Þórhallur-Laddi-Slg- urðsson og Slgrún Edda BJörnsdóttlr. Söngur: BJörgvin Halldórsson og Laddl. Sýndkl.5. Verð kr. 450. LÆKNIRINN Sýnd kl. 6.55,9og 11.15. FAÐIR BRÚÐARINNAR Sýndkl. 5. Athugið: Víghöfði (Cape Fear) er núna sýnd í Saga-Bíó, B-sal, ■ íTHXkl. 4.40,6.50,9 og 11.15. XXJ BMkaaötttl. SlMi 71900 - ÁLFABAKKA 8 - BREIÐH0LTI Þriðjudagstilboð: Miðaverðkr. 300 á allar myndir nema Skellum skuldinni á vika- pillinn og Leitina miklu. Frumsýning á stórgrínmyndinni SKELLUM SKULDINNI Á VIKAPILTINN BANVÆN BLEKKING Sýnd kl. 4.50,6.55,9 og 11.10. Bönnuð börnum Innan 16 ára. LEITIN MIKLA Það eru framleiðendur myndar- innar „Fish Called Wanda“ sem eru hér komnir með aðra stór- grínmynd eða „Blame It on the Bell Boy “. Eins og í hinni er hér hinn frábæri húmor hafður í fyr- irrúmi enda myndin stórkostleg. - BLAMEIT ON THE BELL BOY - TOPPGRINMYND Aöalhlutverk: Dudley Moore, Bryan Brown, Rlchard Grlfflths og Patsy Kenslt. Sýnd kl.5,7,9og11. Ný telknlmynd með islensku tali. - Leitin mikla - er fyrsta amer- íska teíknimyndin með íslénsku tali. FRÁBÆR SKEMMTUN FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA! Sýnd kl. 5 og 7. Verð kr. 450. FAÐIR BRÚÐARINNAR Sýnd kl. 5,7og 9. SÍÐASTISKÁTINN Sýndkl. 11. KUFFS Sýnd kl. 9 og 11. S4C4 SlMI 71900 - ALFABAKKA 8 - BREIÐH0LTI Þriðjudagstiiboð: Miðaverðkr. 300á Vighötða. Hraðl - spenna - grin - hasar SVELLKALDA KLÍKAN sæla Brian Bosworth sem nýlega var kosinn „spennumyndahetja framtíðarinnar" í Los Angeles. STONE COÚD - BENSÍNKÚ- REKAR A STÁLFÁKUM Sýndkl.5,7,9og11. Bönnuð börnum innan 16 ára. VÍGHÖFÐl F(íOMTH1: .ÁCCLUNÍH) Dikícior OFSíPJFaLvs" Stone Cold er fyrsta stóra mótor- hjólamyndin síðan „Easy Rider“ var fhunsýnd fyrir 20 árum. Stone Cold með hinum geysivin- Sýnd kl. 4.40,6.50,9 og 11.15.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.