Dagblaðið Vísir - DV - 05.05.1992, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 05.05.1992, Blaðsíða 30
30 ÞRIÐJUDAGUR 5. MAÍ 1992. Þriðjudagur 5. SJÓNVARPIÐ 18.00 Einu sinni var. í Ameríku (2:26). Nýr franskur teiknimyndaflokkur með Fróða og félögum þar sem sagt er frá sögu Ameríku. Þýð- andi: Guðni Kolbeinsson. Leik- raddir: Halldór Björnsson og Þór- dís Arnljótsdóttir. 18.30 Hvutti (2:7) (Woof). Nýr breskur myndaflokkur um ævintýri tveggja vina en annar þeirra á það til að breytast í hund þegar minnst varir. Þýðandi: Bergdís Ellertsdóttir. 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Fjölskyldulíf (42:80) (Families). Aströlsk þáttaröð. Þýðandi. Jó- hanna Þráinsdóttir. 19.30 Roseanne (7:25). Bandarískur gamanmyndaflokkur með Rose- anne Arnold og John Goodman í aðalhlutverkum. Þýðandi: Þrándur Thoroddsen. 20.00 Fréttir og veöur. 20.35 Hár og tíska (5:6). Ný íslensk þáttaröð gerð í samvinnu við hár: greiðslusamtökin Intercoiffure. í þáttunum er fjallaðum hárgreiðslu frá ýmsum hliðum og um samspil hárs og fatatísku. Dagskrárgerð: Hákon Már Oddsson. 21.00 Ástir og undirferli (3:13) (P.S.I. Luv U.). Bandarískur sakamála- myndaflokkur um konu með vafa- sama fortíð, sem hjálpað hefur lög- reglunni að hafa hendur í hári mafíubófa. 21.50 Baráttan um laxinn (The Strugglefor Salmon). Bresk heim- ildarmynd um baráttu skoskra stangaveiðimanna gegn laxveið- um í sjó. Þýðandi og þulur: Gylfi Pálsson. 22.45 öryggi á vinnustaö - slysavarn- ir. Mynd sem Vinnueftirlitið hefur látið gera um öryggisráðstafanir á vinnustöðum þar sem vélar eru notaðar. 23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok. 16.45 Nágrannar. 17.30 Nebbarnir. Teiknimynd með ís- lensku tali. 17.55 Biddi og Baddi. Talsett teikni- mynd um apastrákana Bidda og Badda. 18.00 Alllr sem einn (All for One). Lokaþáttur þessa leikna mynda- flokks fyrir börn og unglinga. 18.30 Popp og kók. Endurtekinn þáttur frá síðasliðnum laugardegi. 19.19 19:19. 20.10 Einn í hreiörinu (Empty Nest). Frábær gamanþáttur með Richard Mulligan í aðalhlutverki (29:31). 20.40 Neyöarlínan (Rescue911). Will- iam Shatner segir okkur frá hetju- dáöum venjulegs fólks við óvenju- legar aðstaéður (6:22). 21.30 Þorparar (Minder). Sjöundi þátt- ur þessa gamansama breska spennumyndaflokks um þorpar- ann Arthur Daley og nýjan aðstoð- armann hans sem reynist betri en enginn (7:13). 22.25 ENG. Kanadískur myndaflokkur sem gerist á fréttastofu Stöðvar 10 í ónefndri stórborg. Þetta er næst- síðasti þáttur (23:24). 23.15 Hasar í háloftunum (Steal the Sky). Bandarískur njósnari er ráó- inn til þess að fá íraskan flugmann til að svíkjast undan merkjum og fljúga MIG orrustuþotu til ísrael. Aðalhlutverk: Mariel Hemingway og Ben Cross. Leikstjóri: John Hancock. 1988. Bönnuð börnum. Lokasýning. 1.00 Dagskrárlok. Við tekur næturdag- skrá Bylgjunnar. ©Rásl FM 92,4/93,5 HÁDEGISÚTVARP kl. 12.00-13.05 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Aö utan. (Áður útvarpað í Morg- unþætti.) 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. 12.48 Auölindin. Sjávarútvegs- og vió- skiptamál. 12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar. MIÐDEGISÚTVARP KL. 13.05-16.00 13.05 í dagsins önn - Vinkonur og gildi vinskapar. Umsjón: Sigríöur Arnar- dóttir. (Einnig útvarpaö í næturút- varpi kl. 3.00.) 13.30 Lögin viö vinnuna. Dubliners og Islandica. 14.00 Fréttlr. 14.03 Útvarpssagan, „ Kristnihald undir Jökli“ eftir Halldór Laxness. Höfundur les (10). 14.30 Miödegistónlist. 15.00 Fréttlr. 15.03 Snuröa - Um þráð islandssög- unnar. Nasismi á íslandi. Umsjón: Kristján Jóhann Jónsson. (Einnig útvarpað laugardag kl. 21.10.) SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-19.00 16.00 Fréttlr. 16.05 Völuskrin. Kristín Helgadóttir les ævintýri og barnasögur. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Fiölukonsert nr. 4 í d-moll ópus 31 eftir Henri Vieuxtemps. Arthur Grumiaux leikur með Lamoureux konsertsveitinni; Manuel Rosen- thal stjórnai. 17.00 Fréttir. 17.03 Vita skaltu. Ragnheiður Gyða Jónsdóttir sér um þáttinn. 17.30 Hér og nú. Fróttaskýringaþáttur Fréttastofu. (Samsending með rás maí 17.45 Lög frá ýmsum löndum. Að þessu sinni frá Serbíu. 18.00 Fréttir. 18.03 Aö rækta garöinn sinn. Þáttur um vorverkin í garðinum. (Einnig útvarpað föstudag kl. 22.30.> 18.30 Augiýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veöurfregnir. Auglýsingar. KVÖLDÚTVARP KL. 19.00-1.00 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Kviksjá. 19.55 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Ari Páll Kristinsson flytur. 20.00 Tónmenntir - Klassík eða djass. Fyrri þáttur. Umsjón: Sigurður Hrafn Guðmundsson. (Endurtek- inn þáttur frá laugardegi.) 21.00 Áhfrif vorsins á sálina. Umsjón: Gestur Einar Jónasson. (Frá Akur- eyri.) (Endurtekinn þáttur úr þátta- röðinni í dagsins önn frá 22. apríl.) 21.30 Lúöraþytur. Lúðrasveit Verka- lýðsins og Blásarasveit Tónlistar- skólans á Akureyri leika. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.00 Fréttir. Heimsbyggð, endurtekin úr Morgunþætti. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Mauraþúfan. Endurtekinn þáttur Lísu Páls frá sunnudegi. 2.00 Fréttir. - Næturtónar. 3.00 i dagsins önn - Vinkonur og gildi vinskapar. Umsjón: Sigríður Arnar- dóttir. (Endurtekinn þáttur frá deg- inum áður á rás 1.) 3.30 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi þriðjudagsins. 4.00 Næturlög. 4.30 Veöurfregnir. - Næturlögin halda áfram. 5.00 Fréttir af veöri, færö og flug- samgöngum. 5.05 Landíö og miöín. Sigurður Pétur Harðarson stýrir þættinum og stjórnar jafnframt Landskeppni saumaklúbbanna, þar sem 130 klúbbar keppa um vegleg verð- laun. (Endurtekið úrval frá kvöld- inu áður.) 6.00 Fréttir af veöri, færö og ílug- samgöngum. 6.01 Morguntónar. Ljúf lög í morguns- ' áriö. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Noröurland. Sigurðardóttir bjóða gestum i há- degismat og fjalla um málefni líð- andi stundar. 13.00 MúsíkummiöjandagmeðGuð- rpundi Benediktssyni. 15.00 i kaffi með Ólafi Þóróarsyni. Kl. 15.15 stjörnuspeki með Gunnlaugi Guðmundsyni. 16.00 islendingafélagiö. Umsjón Jón Ásgeirsson og Ólafur Þórðar- son. Fjallað um Island í nútíð og framtíð. 19.00 Kvöldveröartónlist. 20.00 „Lunga unga fólksins“. Þáttur fyrir fólk á öllum aldri i umsjón Jóhannesar Kristjánssonar og Böðvars Bergssonar. 21.00 Harmónikkan hljómar. Harm- ónikkufélag Reykjavikur leiðir hlustendur um hina margbreyti- legu blæbrigði harmonikkunn- ar. 22.00 Úr heimi kvikmyndanna. Um- sjón Kolbrún Berþórsdóttir. 24.00Ljúf tónlist. FM#957 Laxinn i Skotlandi er hagsmunamál margra. Sjónvarp kl. 21.50: Baráttan nm laxinn í Skotlandi bítast tveir hópar manna um villtan lax sem gengur þar í ár og vötn. Annars vegar eru það stangaveiði- menn sem stunda veiðar sér til afþreyingar og greiða drjúg- an skilding fyrir veiðileyíi en hinn hópinn skipa fiskimenn sem byggja lífsafkomu, sína á laxinum sem þeir veiða í net við árósana. Á seinni árum hafa tómstundaveiðimenn vax- andi áhyggjur af minnkandi veiði og á stöku stað hafa yfir- völd bannað netaveiði meö öllu. Baráttan um laxinn er bresk heimildarmynd sem fjallar um illsættanlega hagsmuni þessara hópa og þá kostulegu staðreynd aö verömæti laxins stópta sáralitlu máh lengur þar sem veiðileyfin eru metin margfalt hærra en fiskurinn sjálfur. 22.15 Veöurfregnlr. Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Leikari mánaöarins. Ragnheiður Steindórsdóttir flytur einleikrnn „Útimarkað" eftir Arnold Wesker. Þýðandi: Sverrir Hólmarsson. Leik- stjóri: Þórhildur Þorleifsdóttir. (Endurtekið frá fimmtudegi.) 23.20 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli Árnason. (Einnig útvarpað á laug- ardagskvöldi kl. 19.30.) 24.00 Fréttir. 0.10 Tónmál. (Endurtekinn þáttur úr Árdegisútvarpi.) 1.00 Veöurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báöum rásum til morguns. 12.00 Fréttayfirlit og veöur. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 9 - fjögur heldur áfram. Umsjón: Margrét Blöndal, Magnús R. Ein- arsson og Þorgeir Ástvaldsson. 12.45 Fréttahaukur dagsins spurð- ur út úr. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfsmenn dægurmálaút- varpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. 17.00 Fréttir. - Dagskrá heldur áfram. 17.30 Hér og nú. Fréttaskýringaþáttur Fréttastofu. (Samsending með rás 1.) - Dagskrá heldur áfram, meðal annars með vangaveltum Stein- unnar Sigurðardóttur. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóöarsáiin - Þjóðfundur í beinni útsendingu. Siguröur G. Tómas- son og Stefán Jón Hafstein sitja við símann, sem er 91 -68 60 90. 19.00 Kvöldfréttlr. 19.30 Ekki fréttir. Haukur Hauksson endurtekur fróttirnar sfnar frá því fyrr um daginn. 19.32 Blús. Umsjón: Árni Matthíasson. 20.30 Mislétt milli liöa. Andrea Jóns- dóttir við spilarann. 21.00 Gullskifan. 22.10 Landiö og miöln. Sigurður Pétur Harðarson stýrir þættinum og stjórnar jafnframt Landskeppni saumaklúbbanna, þar sem 130 klúbbar keppa ’um vegleg verð- laun. (Úrvali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.) 0.10 í háttinn. Gyöa Dröfn Tryggva- dóttir leikur Ijúfa kvöldtónlist. 1.00 Næturútvarp á báöum rásum til morguns. 12.00 Hádegisfréttir. 12.15 Rokk og rólegheit. 13.00 íþróttafréttir eitt. Allt það helsta sem í íþróttaheiminum frá íþrótta- deild Bylgjunnar og Stöðvar 2. 13.05 Rokk og rólegheit. Hressileg Bylgjutónlist í bland við létt spjall. 14.00 Mannamál. Glóðvolgar fróttir í umsjón Steingríms Ólafssonar og Eiríks Jónssonar. 14:00 Siguröur Ragnarsson. Tónlist og létt spjall um daginn og veginn. 16.00 Mannamál. 16.00 Reykjavík síödegis. 17.00 Fréttir. 17.15 Reykjavík síödegis. Þjóðlífið og dægurmálin í blánd við góða tónl- ist og skemmtilegt spjall. 18.00 Fréttir. 18.05 Landssíminn. Bjarni Dagur Jóns- son tekur púlsinn á mannlífinu og ræðir við hlustendur um það sem er þeim efst í huga. Síminn er 67 11 11. 19.00 Flóamarkaöur Bylgjunnar.Sím- inn er 67 11 11 og myndriti 68 00 04. 19.30 Fréttlr frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar.. 20.00 Kristófer Helgason. Léttir og Ijúf- ir tónar í bland við óskalög. Síminn er 67 11 11. 23.00 Kvöldsögur. Hallgrímur Thor- steinsson, í trúnaði við hlustendur Bylgjunnar, svona rétt undir svefn- inn. 0.00 Næturvaktin. 13.00 Asgeir Páll. 13.30 Bænastund. 17.00 Ólafur Haukur. 17.30 Bænastund 19.00 Bryndis Rut Stefánsdóttir. 22.00 Eva Sigþórsdóttlr. 23.50 Bænastund. 24.00 Dagskrórlok. Bænalínan er opin alla virka daga frá kl. 7.00-24.00, s. 675320. AÐALSTÖÐIN 12.00 Hitt og þetta í hádeginu. Guö- mundur Benediktsson og Þuríður 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu FM 957 12.10 Valdis Gunnarsdóttír. Afmæiis- kveðjur teknar milli kl. 13 og 13.30. 15.00 Ívar Guömundsson. Stafaruglið. 18.00 Kvöldfréttir. 18.10 Gullsafniö. Ragnar Bjarnason kemur öllum á óvart af sinni al- kunnu snilld. 19.00 Halldór Backman. Kvöldmatar- tónlistin og óskalögin og skemmti- leg tilbreyting í skammdeginu. Besta tónlistin í bænum. 22.00 Ragnar Már Vilhjálmsson tekur kvöldið með trompi. 1.00 Haraldur Jóhannsson talar við hlustendur inn í nóttina og spilar tónlist við hæfi. ‘5.00 Náttfari. Hljóðbylgjan FM 101,8 á Akureyrí 17.00 Pálmi Guömundsson með tónlist úr öllum áttum. Fréttir frá frétta- stofu Bylgjunnar/Stöð 2 kl. 18.00. Síminn 27711 er opinn fyrir óska- lög og afmæliskveðjur. 16.00 MR. 18.00 Framhaldsskólafréttir. 18.15 FB. Alda og Kristrún. 20.00 Saumastofan. Hans Steinar Bjarnason rennir yfir helstu fréttir úr framhaldsskólunum. 22.00 Rokkþáttur blandaöur óháöu rokki frá MS. SóCin fm 100.6 11.00 Karl Lúövíksson. 15.00 Jóhann Jóhanncsson. 19.00 Ragnar Blöndai 22.00 Ólafur Birgisson. 1.00 Nippon Gakki. ★ ★ * EUROSPORT ★ * *★* 11.00 International Boxing. t2.30 Tennis. 16.30 Football. 17.30 Hjólreiöar. 19.30 Eurosport News. 20.00 Fjölbragöaglima. 21.00 Tennis. 22.30 Eurosport News. 23.00 Dagskrárlok. 12.00 E Street. 12.30 Another World. 13.20 Santa Barbara. 13.45 The Bold and the Beautlful. 14.15 The Brady Bunch. 14.45 The DJ Kat Show. Barnaefni. 16.00 Dlff'rent Strokes. 16.30 Bewltched. 17.00 Facts of Llfe. 17.30 E Street. 18.00 Love at Flrst Slght. 18.30 Baby Talk. 19.00 Kld from Nowhere. Kvikmynd. 21.00 Studs. 21.30 Hltchhlker. 22.00 JJ Starbuck. 23.00 Naked City. 00.30 Pages from Skytext. SCRECNSPORT 12.00 Kraftalþróttlr. 13.00 Eurobics. 13.30 Reebok. 14.30 US Football. 16.00 Volvo PGA evróputúr. 17.00 Spánskl fótboltlnn 17.30 Revs. 18.00 Pro Superbike. 18.30 German Tourlng Cars. 19.30 Llve Pro Box. 21.30 Snóker.Jimmy White - MikeHal- lett. 23.30 NBA Action. 24.00 Dagskrirlok. 23.40 Dagskrárlok. Stöð 2 kl. 20.10: Einní hreiðrinu Barbara fær nýjan félaga í starfi sínu sem lögreglumaður þar sem Ned rauf trúnað hennar. Nýi félaginn fer að slá sér upp með Carol, hinni dóttur Harrys, en Barbara kemst að því fyrir slysni að hann er ekki við eina fiölina felldur. Hvort á hún nú að bregöast trúnaði vinnufélag- ans og aðvara systur sína eða bregðast trúnaði systurinnar og þegja? Á meðan á þessu Harry í Einn í hreiðrinu gerist liðs- gengur er Harry stjóri unglingaliðs í hafnabolta. önnum kafinn með unghngaliöi í hafnabolta en hann tók að sér að kosta rekst- ur liðsins. Hann verður liðsstjóri og í hita leiksins gleymir hann öhu öðru en rankar viö sér þegar hann er rekinn frá félaginu. Rás 1 kl. 7.45: Eins og hlustendur hafa tckið efiir hefur nýr umsjónarmaður tekið viö þættinum Daglegt tnál á rás 1. Þátturinn er sem fyrr sendur út þriðjudaga og fimmtudaga klukkan 7.45 aö morgni og endurtekinn íimm mínútur fyrir átta sama kvöld. Ari Páll Kristins- son, málfræöingur pg sérfræðingur við íslenska málstöð, hefur tetóð sæti Marðar Árnasonar. Aöspurður um efnis- tök sín sagðist hann ektó hafa í huga að breyta þar miklu heldur hafa þáttinn með áþekku sniði og verið hefur, hta á eitt málfarsátriði í hvert sinn. Ari Páll segist ektó hika við aö halda því fram að til sé rétt mál og rangt, þótt svo það sé ektó í sama stólningi og að útkoma úr reikningsdæmí sé rétt eða röng, heldur sé það rétt mál sem fylgir viöteknum reglum málheföarinnar. Hann kjósi þó frekar að tala um gott mál eða slæmt. Þeir hlustendur sem vilja koma ábendingum eða spurn- ingum til Ara Páls geta hringt í hann hjá íslenskri málstöð eða sent þættinum hnu. Arl Páll Kristinsson er nýr umsjón- armaður Daglegs máls. Stöð 2 kl. 21.30: Turtildúfur og keppnisdúfur Þorparinn Arthur Daley er önnum kaf- inn í Evrópuviö- skiptum sínum. Einn af viðstóptafélögum hans í Bradford á verðmæta ratflugs- dúfu.- Arthur tekur að sér að gæta dúf- unnar en vegna anna felur hann Ray þetta vandasama hlut- verk. Dúfan á að taka þátt í flugkeppni frá Lundúnum tíi Brad- ford í norðri og eru 10 þúsund sterlings- pund í húfi. En hinn ástfangni Ray er svo upptekinn af turth- dúfunni sinni að Gary Webster og Emma Cunning- hann gætir ektó ham í Þorpurum. hinnar dúfunnar sem skyldi. Arthur þarf þess vegna að grípa inn í atburða- rásina í skyndi og við hggur að hann klúðri keppninni.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.