Dagblaðið Vísir - DV - 07.05.1992, Blaðsíða 7
FIMMTUDAGUR 7. MAÍ 1992.
7
Fiskmarkaðimir
Fiskmark 8. maí sBklusta aður \ te 30.830 onr\ annapvia
Magn í Verð í krónum
tonnum Meðal Lægsta Hæsta
Þorskur, ósl. 21,200 80,00 80,00 80,00
Ufsi.sl. 6,819 42,70 42,00 43,00
Langa, sl. 0,711 50,00 50,00 50,00
Blálanga.sl. 0,387 40,00 40,00 40.00
Keila, sl. 0,048 15,00 15,00 15,00
Karfi, ósl. 0,145 25,00 25,00 25,00
Ýsa,sl. 1,379 101,20 101,00 102,00
Lúða,sl. 0,141 170,21 150,00 200,00
Faxamari 6. mal seldust a caðurii te 50.313 in onrv
Blandað 0076 20,00 20,00 20,00
Gellur 0,071 320,00 320,00 320,00
Karfi 0,119 21,00 21,00 21,00
Keila 0,228 38,00 38,00 38,00
Langa 1,168 62,51 60,00 74,00
Lúða 0,611 324,76 305,00 395,00
Saltfiskflök 0,190 240,00 240,00 240,00
Sigin grásleppa 0,147 107,55 105,00 115,00
Skarkoli 0,102 54,41 30,00 60,00
Skötuselur 0,121 230,00 230,00 230,00
Steinbítur 0,522 43,64 37,00 46,00
Tindabikkja 0,155 5,00 5,00 5,00
Þorskur.sl. 0,580 77,00 77,00 77,00
Þorskur, smár 0,273 84,00 84,00 84,00
Ufsi 44,413 47,44 34,00 49,00
Ýsa,sl. 1,538 104,54 80,00 116,00
Fiskmark 6. máí sekfust a aðurin fs 46,313 n í Þ( ann trlákshafn
Karfi 1,491 31,11 20,00 38,00
Langa 2,952 55,00 55,00 55,00
Steinbítur 3,187 48,00 48,00 48,00
Þorskur, sl. 31,559 84,38 82,00 85,00
Ufsi 4,749 45,00 45,00 45,00
Ýsa.sl. 1,470 115,00 115,00 115,00
Ýsa, ósl. 0,906 97,00 97,00 97,00
Fiskmarkaðurinn Hafnarfirði 6. mal seWust alls 26.342 tonn
Steinbítur 2,280 46,00 46,00 46,00
Karfi 1,068 39,02 36,00 40,00
Grálúða 1,403 90,00 90,00 90,00
Ýsa 0,848 57,18 50,00 155,00
Smárþorskur 7,331 41,83 30,00 73,00
Þorskur 4,655 104,34 90,00 106,00
Steinbítur, ósl. 8,048 42,71 21,00 44,00
Lúða 0,181 320,28 210,00 380,00
Langa 0,142 56,00 56,00 56,00
Skarkoli 0,122 33,00 33,00 33,00
Keila 0,122 33,00 33,00 33,00
Fiskmiðiun Norðurlands
6. maí seldust alls 13,542 tann
Rauðmagi, sl. 0,265 65,00 65,00 65,00
Skarkoli, ósl. 0,017 45,00 45,00 45,00
Steinbítur, sl. 0,012 45,00 45,00 45,00
Ufsi, sl. 0,049 40,00 40,00 40,00
Undirmþorskur, sl. Ýsa.sl. 0,093 60,00 60,00 60,00
3,054 105,00 105,00 105,00
Þorskur, s!. 10,045 92,00 92,00 92,00
Fiskmarkaður Snæfellsness
6. mai setdust alis 20,964 tonn
Þorskur.sl. 12,750 81,47 50,00 94,00
Ýsa, sl. 0,200 105,00 105,00 105,00
Undirmþorskur, sl. Þorskur, ósl. 1,720 70,43 70,00 72,00
3,900 76,87 70,00 78,00
Ýsa, ósl. 0,150 111,00 111,00 111,00
Langa, ósl. 0,100 34,00 34,00 34,00
Steinbítur, ósl. 1,850 41,00 41,00 4,100
Skarkoli, ósl. 0,050 60,00 60,00 60,00
Undirmþorskur, ósl. 0,230 42,00 42,00 42,00
Fiskmarkaður Suðurnesja 6. mai seldust alls 141,187 tonn
Þorskur, sl. 6,900 73,23 68,00 82,00
Ýsa.sl. 12,962 107,53 98,00 115,00
Þorskur, ósl. 59,736 73,44 43,00 83,00
Ýsas, ósl. 45,391 87,37 73,00 94,00
Ufsi 7,157 34.01 25,00 40,00
Karfi 6,394 50,70 48,00 54,00
Langa 0,585 58,29 58,00 60,00
Steinbítur 0,484 40,64 20,00 42,00
Skötuselur 0,128 295,00 295,00 295,00
Skata 0,015 76,00 76,00 76,00
Lúða 0,330 396,08 300,00 465,00
Skarkoli 1,105 50,27 50,00 60,00
Fréttir
Hætt við fækkun á öldrimarrúmum hjá Ríkisspítölunum:
Lítill sparnaður
fæst með lokunum
- segir í skýrslu Ríkisendurskoðunar
„Við munum að sjálfsögðu upp-
fylla þau skilyrði, sem sett voru í
kjarasamningum, um að fækka
ekki öldrunafrúmum. Sú fækkun,
sem fyrirhuguð var á öldrunar-
rúmum, kemur ekki til fram-
kvæmda," segir Davíð Á. Gunnars-
son, forstjóri Ríkisspítalanna.
Um þá ákvörðun að loka samt
sem áður öldrunardeildinni í Há-
túni þrjá mánuði i sumar og flytja
sjúklinga til Vífilsstaða segir Dav-
íð:
„Ef við hefðum fengið þessar
fréttir fyrir tveimur mánuðum þá
hefðum við ekki skipulagt lokun
öldrunardeildinnar í Hátúni og
flutt sjúklinga til Vífilsstaða í stað-
inn. Við hefðum þá heldur lokað
deildinni á Vífilsstöðum. Eftir
kjarasanmingssamþykktina mun-
um við ekki spara neitt á öldrunar-
málunum. Við fáum peninga til að
leysa þaim spamað sem lokunin
hefði leitt tU. Það var búið að skipu-
leggja sumarleyfi starfsfólks í sam-
ræmi við lokun í Hátúni. Það verð-
ur að sýna því tillitssemi. Það
myndi líka kosta stórfé að breyta
sumarafleysingaskipulaginu,“ seg-
ir Davíð.
Tilfærsla, ekki sparnaður
Hann tekur það fram að ráðgert
hafi verið í upphafi að loka öldrun-
ardeildinni í Hátúni, um 20 rúmum,
í sex mánuði. Deildin átti að fá jafn-
mörg rúm á Vífilsstaðaspítala en
aðeins í þrjá mánuði. „Þetta var
skipulagt svona í upphafi í sparn-
aðarskyni og til að sumarafleysing-
ar yrðu í algjöru lágmarki," segir
Davíð. Reiknað var með að lokunin
í Hátúni í sumar hefði leitt til
spamaðar upp á 40 til 50 milljónir.
í skýrslu Ríkisendurskoðunar
um spamað vegna lokana deilda
segir að könnun vegna lokunar í
Vistmenn á öldrunardeildinni í
Hátúni verða að fara annað í
þrjá mánuði í sumar vegna lok-
unar deildarinnar. Ríkisendur-
skoðun telur að heildarsparnað-
ur ríkisins við slíkar lokanir sé
mjög litill. DV-myndir Hanna
Hátúni fyrir tveimur áram hefði
leitt í ljós að heildarspamaður
hefði varla verið meiri en 2 milljón-
ir króna. Athugun leiddi í ljós að
spamaður fyrir Hátún var 10,4
milljónir króna og var spamaður-
inn að mestu leyti vegna launa
starfsfólks. En í skýrslunni segir
ennfremur: „Spamaður í Hátúni
veldur óhjákvæmilega auknum
kostnaði hjá ríki og borg. Þannig
jókst kostnaður borgarinnar vegna
heimahjúkranar og heimilishjálp-
ar verulega þann tíma sem Hátún
dró úr þjónustu sinni."
Tekið er fram í skýrslunni að
sjúkhngar með tekjur undir lág-
marki eigi rétt á að fá fulla tekju-
tryggingu, heimilisuppbót og sér-
staka heimilisuppbót ásamt grann-
lífeyri þann tíma sem þeir eru utan
stofnunar. Þennan kostnað beri
ríkið og verði sparnaður vegna lok-
unar því minni en elía.
Lítill heildarsparnaður
Einnig er tekið fram að ýmis ann-
ar kostnaður falli á ríkið vegna
bráðainnlagna, hjálpartækja, ör-
yggisþjónustu, auk þess sem of
mikið álag á þá sem sinna heima-
hjúkran komi fram í auknum veik-
indum að álagstíma liðnum.
„Niðurstöður könnunarinnar
benda því til þess að heildarspam-
aður fyrir ríki og sveitarfélög hefði
því varla verið meiri en 2 milljónir
króna. Frá og með 1. nóvember
1990 er spamaður ríkisins vegna
lokana deilda enn minni vegna
kostnaðar af heimahjúkrun," segir
í skýrslu Ríkisendurskoöunar.
Davið Á. Gunnarsson tekur undir
það að lítið sparist fyrir þjóöfélagið
með lokunum þó Ríkisspítalamir
spari. „Það sparar vafalaust ekki
fyrir þjóðfélagið að draga úr þjón-
ustu heilbrigðisstofnana." -IBS
Akureyri:
Minnkandi
atvinnuleysi
Gylfi Kristjánsson, DV, Akureyri:
Atvinnulausum á Akureyri fækk-
aði umtalsvert í síðasta mánuði en
þar var 41 færra án atvinnu um síð-
ustu mánaðamót en um mánaðamót-
in mars-apríl.
Alls voru 279 án atvinnu um mán-
aðamótin miðað við 320 mánuði áð-
ur. Þetta er talsvert meira en á sama
tíma í fyrra en minna en á sama tíma
árið 1990. Nú um mánaðamótin var
171 karlmaður án atvinnu og 108
konur.
Stefnumörkun í
Dómsmálaráðherra hefur í aöalatr-
iðum fallist á tillögur nefndar sem
skipuð var til að fjalla um úrbætur
og framtíðarstefnumörkun í fangels-
ismálum. Nefndin lagði m.a. til að^
nýtt fangelsi yrði byggt á höfuðborg-
arsvæðinu í stað Hegningarhússins,
Síðumúlafangelsisins og elsta hluta
Litla-Hrauns.
Ráðherra hyggst gera 4 ára áætlun
um framkvæmdir í fangelsismálum
sem koma myndi húsnæðismálum í
viðunandi horf. í ráði er að forgangs-
raða verkefninu innan útgjalda-
ramma fjárlaga hvers árs. -ÓTT
VERKSMIDJUSALA
í húsi Sjóklæðagerðar íslands M.
Skúlagötu 51
Mikib úrvai allskonar hlífóarfata á allan aldur
Útlitsgallað - Eldri og yngri geráir:
& Regnfatnaður - barna - kvenna - karla
☆ Sportfatnaður - öndunarefni o.fl.
'< Kappfatnaður - á allan aldur
& Kuldafatnaður - loáfóörað - vattfóáraá
& Sportkuldafatnaður fyrir vélsleöamenn
> Vinnufatnaður - Samfestingar - buxur - jakkar - sloppar
C( Vinnuvettlingar - ótal geröir
Allt vandaður fatnaður
Opiö virka daga 10-18
Laugardaga 10-14
Lítið við og sannfærist! sextiuogTex norður