Dagblaðið Vísir - DV - 07.05.1992, Síða 22
30
FIMMTUDAGUR 7. MAÍ 1992.
LOKAUTSALA
Við förum í sumarfrí
Buxur 500,- Peysur 500,-
Blússur 500,- Pils 500,-
og margt fleira ennþá ódýrara
Markaðshúsið
Snorrabraut 56
Opið 12-18, lau. 10-14, s. 16131
Aðalfundur
Aðalfundur Hjallasóknar verður haldinn í Digranes-
skóla sunnudaginn 10. maí nk. og hefst hann kl.
15.00.
Dagskrá:
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Önnur mál.
Sóknarnefnd
Ármannsfell m
FUNDARBOÐ
/
Aðalfundur Ármannsfells hf. verður haldinn fimmtu-
daginn 21. maí nk. kl. 16.00.
Fundurinn fer fram á skrifstofu félagsins að Funa-
höfða 19.
Dagskrá:
1. Ársskýrsla stjórnar félagsins.
2. Ársreikningur félagsins fyrir liðið starfsár, ásamt
athugasemdum endurskoðenda.
3. Kjör stjórnar, varastjórnar og endurskoðenda.
4. Ráðstöfun hagnaðar eða taps.
5. Greiðsla arðs og framlög í varasjóð.
6. Laun stjórnar.
7. Önnur mál, löglega fram borin.
Stjórn Ármannsfells hf.
---------—
Aðalfundur
Samtaka áhugafólks um áfengis-
og vímuefnavandann
verður haldinn laugardaginn 16. maí 1992
kl. 14 að Síðumúla 3-5.
Dagskrá: Aðalfundarstörf samkvæmt
lögum félagsins.
Stjórn SÁÁ
Samtaka áhugafólks um áfengis- og vímuefnavandann
— —
SUZUKISWIFT
3 DYRA, ÁRGERÐ 1992
*
*
*
*
*
Aflmikil, 58 hestafla vél með beinni innspýtingu.
Ódýr í rekstri - eyðsla frá 4.0 1. á hundraðið.
Framdrif.
5 gíra.
Verð kr. 726,000.- á götuna, stgr.
$ SUZUKI
SUZUKIBÍLAR HF.
SKEIFUNNI 17 SlMI 685100
UPUR OQ SKEMMTILEGUR 5 MANNA BÍLL
Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11_pv
■ SendibOar
Volvo F 610, árg. ’84, með lyftu, mikið
endumýjaður, ýmis skipti koma til
greina. Upplýsingar í síma 91-642067
og 985-27229.
B Lyftarar____________________
Notaðir lyftarar. Nú aftur á lager upp-
gerðir rafmagnslyftarar, lyftigeta
1000-2500 kg, árg. ’86-’89. Hagstætt
verð og greiðsluskilmálar. Einnig á
lager veltibúnaður. Útvegum fljótt
allar gerðir og stærðir af lyfturum.
Gljá hf., sími 98-75628.
■ Bflaleiga
Bílaleiga Arnarflugs.
Til leigu: Peugeot 205, Nissan Micra,
Nissan Sunny, Subaru station 4x4,
Nissan Pathfinder 4x4, Cherokee 4x4.
Höfum einnig vélsleðakerrur, fólks-
bílakerrur og farsíma til leigu. Flug-
stöð Leifs Eiríkssonar, s. 92-50305, og
í Rvík v/Flugvallarveg, s. 91-614400.
Á.G. bílaleigan, Tangarhöfða 8-12,
býður fjölda bifreiða, sjálfsk., beinsk.,
fólksbíla, stationbíla, sendibíla, jeppa,
5-8 m, auk stærri bíla. Bílar við allra
hæfi. Góðir bílar, gott verð. Lipur
þjónusta. Símar 685504/685544, hs.
667501. Þorvaldur.
SH-bílaleigan, s. 45477, Nýbýlavegi 32,
Kóp. Leigjum fólks- og stationbíla,
sendib., minibus, camper, jeppa, 4x4
pickup og hestakerrur. S. 91-45477.
■ Bflar óskast
Bílar bílasaia, Skeifunni 7, s. 673434.
Mikil eftirspurn eftir nýlegum bílum.
Vantar nýlega bíla á skrá og á stað-
inn. Höfiím laust pláss fyrir nokkra
-bíla í sýningarsal. Hafðu samband.
Við vinnum fyrir þig.
Afsöl og sölutilkynningar. Ertu að
kaupa eða selja bíl? Þá höfum við
handa þér ókeypis afsöl og sölutil-
kynningar á smáauglýsingadeild DV,
Þverholti 11, síminn er 91-632700.
Er með 80-100 þ. stgr. Okkur vantar
góðan, ekki mikið keyrðan og vel með
farinn bíl, með mjög góðum stgrafsl.
Allt kemur til gr. S. 670912.
Óska eftir að kaupa AMC Eagle, árg.
’82, aðrir bílar koma til greina. Til
sölu á sama stað AMC Concord, árg.
’79. Uppl. í síma 98-34367.
Óska eftir að kaupa ódýran bil, helst
skoðaðan, má þarfnast smá lagfær-
inga, verðhugmynd 20-70 þús. stgr.
Uppl. í síma 91-682747.
BMW. Óska eftir BMW 2002, sem
mætti þarfnast lagfæringa. Upplýs-
ingar í síma 91-43983 eftir kl. 15.
■ Bflar til sölu
Auðvitað á nýjum stað. Mikið úrval
bíla frá 40.000 að 1.500.000, daglega
bætist á skrána, bílar gegn stað-
greiðslu, bílEur fyrir skuldabréf eða
bílaskipti. Opið mán. til föst. frá kl.
9-20, laug. 10-17, sunnud. 13-17. Auð-
vitað, Höfðatúni 10, s. 622680/622681.
Citroén - trésmíðavél. Til sölu Citroén
GSA Pallas ’84, óryðg., þarfnast aðhl.
á vél, mikið af varahl. fylgir, s.s vél,
gírk., hjólastell að framan, aukaaftur-
ljös, dekk á f. o.s.frv., skipti möguleg
á ssunb. trésmíðav., t.d. Elu veltisög
eða 60 þ. stgr. S. 92-11491 e.kl. 17.30.
Daihatsu Cab 1000 4x4, árg. '86, sko.
’93, ekinn 87 þús. km, verð 350 þús.,
280 þús. stgr. með vsk. Upplýsingar í
síma 93-12803 á kvöldin.
Dalhatsu Charmant '83 til sölu, mjög
góður bíll, skoðaður ’93, ekinn 73 þús.,
verð 130 þús. staðgreitt. Uppl. í síma
91-46163.
Er bílllnn bilaður? Tökum að okkur
allar viðgerðir og ryðbætingar. Gerum
föst verðtilboð. Odýr og góð þjónusta.
Bílvirkinn, Smiðjuvegi 44 E, s. 72060.
Ford Mustang, árg. '66, verð 150 þúsund
staðgreitt, einnig til sölu hásingar
undan Scout 800,. verð 20 þúsund.
Upplýsingar í síma 96-21846.
Galant, árg. ’81, nýsprautaður, í góðu
lagi, ekinn 95 þúsund km, einnig Wil-
lys, árg. ’55, þarfnast lagfæringa.
Úppl. í síma 95-13416.
Grænl síminn, DV.
Smáauglýsingasíminn fyrir lands-
byggðina: 99-6272. Græni síminn
- talandi dæmi um þjónustu!
Gullfallegur, hvítur Ford Escort '87, sam-
litir stuðarar og koppar, ek. 55 þ., ath.
skipti á ódýrari, einnig 400 1 loft-
pressa. S. 677941 og 984-50001 (símb.).
Honda Civlc sedan, árg. ’85, ekinn 107
þúsund, góður bíll, verð 480 þúsund,
skipti á ódýrari. Úpplýsingar í síma
91-812905 og 91-686003.______________
Honda Prelude '87, ekinn 90 þús., gull-
fállegur bíll, sjálfskiptur, rafinágn í
öllu, litur blár, góður staðgreiðsluafsl.
S. 96-81283 eða 96-81200. Sigurður.
Mitsubishl L-300 4x4 '83 til sölu, 2000
vél, ekinn 40 þús. á vél, uphækkaður
á 31" dekkjum, aukadekk á felgum,
góður bíll. Úppl. í s. 93-71962 e.kl. 18.
M. Benz. Til sölu M. Benz 280 E, árg.
’82, og M. Benz 200, árg. ’78, góðir
bílar. Upplýsingar í síma 91-642190.
Bílasala Kópavogs. Verið velkomin.
Mazda 626 GLX 2000, árg. '84, 2 dyra,
5 gíra, centrall., rafmagn í rúðum,
útvarp/segulb., álfelgur. Upplýsingar
í síma 92-68131 í dag og næstu daga.
Mazda 636, árg. ’82, til sölu á 50.000
kr., þarfnast smáviðgerðar fyrir skoð-
un. Meira en 50% afsláttur á raun-
verulegu verði. Sími 91-676675.
Mercedes Benz 190E, árg. ’83, til sölu,
góður bíll, verð kr. 900.000, góður
staðgreiðsluafsláttur. Upplýsingar í
síma 91-51707 eftir kl. 20.
Nissan Sunny 1600 ’90, vel með farinn,
litur dökkgrænn, 4 dyra, verð 750,
aðeins staðgreiðsla kemur til greina.
Uppl. í síma 91-71228 eftir kl. 19.
Saab 900 GLE, árg. ’82, 4 dyra, með
topplúgu, centrall., sjálfsk., bein inn-
spýting. Upplýsingar í síma 91-678169
eftir kl. 19.
Saab 900i ’86, grænn, kom á götuna í
júlí ’87, með O.P pakka, ekinn 67 þús.,
harla gott eintak. Upplýsingar í síma
91-652236 eftir kl. 20.
Tilboð vikunnar. Mazda 626, árg. ’81,
góður og nýyfirfarinn bíll, verð 75
þúsund kr. staðgreitt. Upplýsingar í
síma 91-680702.
Toyota Corolla XL, árg. ’88, 3 dyra,
ekinn 69 þús., hvít, sumar- og vetrar-
dekk, verð 510 þús. stgr., engin skipti.
Uppl. i síma 91-675429 eftir kl. 19.
Toyota Hilux ’82 dísil, yfirb., skoðaður
’93, í mjög góðu lagi, 5 g., vökvast.,
32" naglad., á nýjum spoke f. og mæl-
ir getur fylgt. Skipti á ód. S. 667624.
Toyota Hilux dísil m/mæli, árg. ’83, 5
gíra, ekinn 114 þús., með húsi, vökva-
stýri, 31" dekk, skipti á ódýrari. S.
91-642052 eða vs. 91-608090. Þorvaldur.
Tveir ódýrir. Mazda 323 GT, árg. ’81,
verð 85 þúsund staðgreitt. Nissan
Cherry, árg. ’82, verð 65 þúsund stað-
greitt. Sími 91-11283 e.kl. 18 og 74805.
Vegna flutnings er til sölu Ford Sierra
1600 ’85, topplúga, rafm. í rúðum o.fl.
Benz 280E ’79, sjálfskiptur, vökva-
stýri, álfelgur, sk. ’93. S. 91-643126.
Volvo 244, árg. ’82, til sölu eða í skipt-
um fyrir dýrari, milligjöf 250 þús. stgr.
Þarfnast viðgerða á lakki. Uppl. í síma
91-673141 eftir kl. 18.
Ódýr jeppi. Til sölu Izusu Trooper,
árg. ’84, ekinn 30 þús. á vél, góð dekk,
útvarp, skoðaður ’93, verð 500 þús.
Uppl. í s. 91-52834 og á kv. í 91-666105.
Ódýr! Mazda 626 ’81, til sölu, 2ja dyra,
sjálfskiptur, góður bíll, sk. ’92, stgrv.
75 þ., tek ódýrari bíl upp í, má þarfn-
ast lagfæringa. S. 91-626961.
Ódýrt. Lada Lux árg. ’85, þarfnast
smálagfæringar, fæst fyrir 40 þús.
staðgreitt. Uppl. í síma 91-674124 frá
kl. 16-21.
Útsala. Lada Sport til sölu, érg. ’82,
toppgnnd, grjótgrind, ekinn 78 þús.
km, góður bíll, verð 50 þús. staðgreitt.
Uppl. í síma 91-666437.
ATH.I Nýtt simanúmer DV er: 63 27 00.
Bréfasími auglýsingadeildar DV
er: 63 27 27.
Charade TX, árg. '88, 5 gira, álfelgur,
verð 420 þús. staðgreitt. Uppl. í síma
91-652484 og 985-32242.________________
Daihatsu Charade, árg. ’83, til sölu, 4ra
dyra, mjög góður bíll, verð kr. 100.000
staðgreitt. Úppl. í sima 91-46163.
Datsún Cherry, árg. '82, til sölu, ekinn
103 þús. km, verð tilboð. Uppl. í síma
91-685116 á kvöldin.
Fiat Panda ’83 til sölu, þ£u-fhast smá-
lagfæringa, tilboð óskast. Uppl. í síma
91-672458.
Fiat Uno 45 S ’88, ekinn 56 þús., sum-
ar- og vetradekk á felgum, ný kúpling,
góður bíll. Uppl. í síma 92-68698.
Fiat Uno, árg. '88, til sölu, ekinn 53 þ.
km, skipti á ódýrsiri möguleg. Uppl. í
síma 91-814157.
Mazda 626 2000 GTI ’87, ekin 79 þús.,
rauð, verð 670 þús. staðgreitt. Uppl. í
síma 91-75785 fyrir kl. 18.
Til sölu Fiat 127, árg. ’83, ekinn ca 80
þús., skoð. ’93, 3 dyra, 5 gira, verð 60
þús., greiðslukjör ath. S. 96-71472.
Volkswagen bjalla 1600 '74, í mjög góðu
standi, selst ódýrt. Uppl. í síma
96-11767 eftir kl. 20.
Volvo Lapplander, árg. '80, ekinn 80
þús., verð 100 þús. staðgreitt eða til-
boð. Uppl. í síma 98-64418 e.kl. 18.
Mazda 323 ’82, verð 30 þús. Uppl. í
síma 91-40675.
Ódýr bill til sölu. BMW 520, árg. ’77,
verð 65 þús. stgr. Uppl. í síma 620061.
■ Húsnæði í boði
ATH.I Auglýsingadeild DV hefur tekið
í notkun bréfasíma 63 27 27 sem er
bein lína til auglýsingadeildar.
Nýr bréfasími annarra deilda DV er
63 29 99. Auglýsingadeild DV.
2ja herb. íbúð i Fossvogi til leigu,
leigist eingöngu reglusömu og skil-
vísu fólki. Tilboð sendist DV, merkt
„Fossvogur 4506“.
5 herbergja íbúð i austurbænum til
leigu frá 1. júní. Tilboð sem greinir
fjölskyldustærð sendist til DV, fyrir
14. maí, merkt „Húsnæði 4519.
Litil, 3 herb. rysibúð i Hlíðunum til
leigu. Laus 15. maí. Vinsamlegast
sendið nafn og símanúmer til DV, fyr-
ir 13. maí, merkt „Hlíðar 4518.
Ný einstaklingsíbúð í Vallarási til leigu
í lengri tíma, laus strax. Tilboð sendist
DV, fyrir mánudaginn 11. maí, merkt
„HLP 4513“.________________________
Rúmgóð 2 herb. íbúð í Seláshverfi til
leigu frá 1. júni, leiga 35 þús. + hús-
sjóður. Tilboð sendist DV, merkt
„G-4527”. ____________________
Stór 3 herbergja ibúð til leigu á besta
stað í Kópavogi, laus strax. Tilboð,
ásEunt meðmælum sendist til DV
merkt „M 4512“.
Tvö herbergi m/eldunaraðstöðu, sturtu
og klósetti til leigu í Ártúnsholti frá
1. júní nk. (sérinng.). Tilboð sendist
DV, fyrir 12. maí, merkt „Á-4441”.
Vönduð einstaklingsibúð til leigu, ná-
lægt miðbænum, verð 28-30 þ. á mán.,
einhver fyrirfrgr., aðeins reglusamur
aðili kemur til gr., laus strax. S. 41016.
2ja herb., 70 mJ ibúð i vesturbænum til
leigu. Laus strax. Upplýsingar í síma
91-25332._____________
4 herb. íbúð í vesturbænum til leigu frá
1. júní til 1. des. Tilboð sendist DV,
merkt „O 4502“.
Kaupmannahötn. 2 herbergja íbúð til
leigu. Upplýsingar í síma 91-15365
milli klukkan 16 og 19.
Löggiltir húsaleigusamningar fást á
smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11,
síminn er 91-632700.
Til leigu 2ja herb. íbúð við Ástún í
Kópavogi, leigist í 3-4 mán., jafnvel
lengur. Uppl. í síma 91-685765.
Þingholtin. Lítil einstaklingsíbúð til
leigu, laus strax, reglusemi áskilin.
Tilboð sendist DV, merkt „Þ 4520“.
Þrítug kona óskar eftir meðleigjanda
að íbúð í vesturbænum í 4 mánuði.
Uppl. í síma 91-623839 e.kl. 19.
■ Húsnseðí óskast
60 hjón óska eftir 3ja herb. ibúð til leigu
til 2-3 ára. Reglusemi (reyklaus) og
skilvísar mánaðargreiðslur. Hafið
samband við auglþj. DV fyrir 13. maí
í síma 91-632700. H-4439.____________
Hjón í námi i USA með tvö börn óska
eftir íbúð með húsgögnum í sumar frá
júní-sept. Góðri umgengni heitið og
full ábyrgð tekin á innbúi. Fyrirfram-
greiðsla ef óskað er. Uppl. í s. 686060.
íbúðir - íbúðir. Húsnæðismiðlun sér-
skólanema bráðvantar íbúðir á skrá.
Ath. að skólamir eru staðsettir um
allt höfuðborgarsvæðið. Uppl. og
skráning í síma 91-17745.
Diplomats-fjölskylda óskar eftir að
leigja 3ja herb. íbúð, ekki langt frá
miðbæ Rvíkur. Uppl. í síma 91-24752
frá kl. 12-13 og 19-22,______________
Elnhleyp kona (reglusöm) óskar eftir 2
herb. góðri íb. í 1 ár í austurbæ/Hlíö-
unum/Teigahverfi, á 1. hæð. Fyrirfrgr.
Hafið SEimb. v/DV í s. 632700. H-4432.
Hjálp! Við erum ungt par með eitt
barn og okkur bráðvantar íbúð frá
1. júní. Sími 91-623569 e.kl. 19 í kvöld
og næstu kvöld.
Hjón óska eftir 2ja herb. íbúð sem næst
Langholtsskóla. Reglusemi og
öruggar greiðslur. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 91-632700. H-4501.
Hlíðar og nágrenni. Reyklaus og reglu-
samur einstaklingur um þrítugt óskar
eftir íbúð til leigu. Upplýsingar í síma
91-678244.
Reglusamar og reykiausar mæðgur
vantar hlýja, bjarta og notalega 70-80
m2 íbúð, a.m.k. í eitt ár, í Kópavogi.
Heyrumst í sima 91-44345.
Tvær snyrtilegar og reglusamar systur
óska eftir að taka á leigu 3-4 herb.
íbúð frá 1. júní nk. Upplýsingar gefa
Agnes og Berta í síma 91-642758.
Tveggja herbergja ibúð óskast til leigu.
Reglusemi og öruggar greiðslur. Uppl.
í síma 91-629971.
3ja herbergja ibúð óskast til leigu sem
fyrsb, góðri umgengni og reglusemi
heitið. Uppl. í síma 91-679331.
3-4 herb. íbúð óskast, helst í vesturbæ
Reykjavíkur, tvennt í heimili, fyllsta
reglusemi. Uppl. í síma 91-28727.